Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1994, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1994, Blaðsíða 10
10 . ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST 1994 Fréttir Vindheimamelar A-flokkur 1. Sporður (Láttfeta).......8,43 Kn./eig,: Guömundur Sveinsson 2. ísold (Léttfeta).........8,40 Knapi: Sigurbjöm Bárðarson Eig.: Leifur Þórarinsson 3. Fáni (Stíganda)..........8,31 Knapi: Skafti Steinbjörnsson Eig.: Hildur og Skafti 4. Garri (Neista)...........8,25 Knapi: Jón K. Sigmarsson Eig.: Magnús Jósefsson 5. Flosi (Svaða) Kn./eig.: Sigurbjörn Þorleifsson B-flokkur 1. Þyrill (Stíganda).......8,59 Knapi: Vignir Siggeirsson Eig.: Jón Friðriksson 2. Penni (Svaða)...........8,31 Knapi: Jóhann Skúlason Eig.: Egill Þórarinsson 3. Eiríkur rauði (Stíganda)..8,16 Kn./eig.: Magnús Lárusson 4. Glói (Stíganda).........8,16 Knapi: Anna S. Ingimarsdóttir Eig.: Ingimar Ingimarsson 5. Djákni (Svaða)..........8,13 Knapi: Bjarni Jónasson Eig.: Sigurður Sigurðarson Kvennaflokkur 1. Anna Jóhannesdóttir á Sveip 2. Vilborg J. Hjáimarsdóttir á Glanna 3. Svanhildur Hall á Atla 4. Auður Steingrímsdóttir á Hetti 5. Anna B. Bjarnádóttir á Ötulum Unglingaflokkur 1. Kolla S. Indriöadóttir..8,35 á Sölva (Þyt) 2. Friðgeir Kemp............8,26 á Drífú (Léttfeta) 3. Líney Hjálmarsdóttir.....8,18 á Öðlingi (Stíganda) 4. ísólfur Þórisson.........8,13 á Stefni (Þyt) 5. Steinbjörn Skaftason.....7,88 á Tvisti (Stíganda) Barnaflokkur 1. Eydís Indriðadóttir......8,10 á Nátthrafni (Þyt) 2. Þómnn Eggertsdóttir......8,10 á Stúfi (Þyt) 3. Áslaug I. Finnsdóttir....8,06 á Goða (Neista) 4. Þórhallur M. Sverrisson ..7,83 á Dimmu (Þyt) 5. Heiðrún Ó. Eymundsdóttir .... ... 7,97 á Sokka (Stíganda) 250 metra skeiö 1. Ósk....................23,5 Kn./eig.: Sigurbjörn Bárðarson 2. Vindur.................24,1 Knapi: Vignir Siggeirsson Eig.: Jón Friðriksson 3. Skarphéðinn............24,3 Knapi: Ragnar Hinriksson Eig.: Magnús Torfason 150 metra skeið 1. Snarfari...............14,9 Kn./eig.: Sigurbjörn Bárðarson 2. Vala...................15,0 Kn./eig.: Sigurbjörn Bárðarson 3. Móse...................15,3 Kn./eig.: Páll B. Pálsson Tölt 1. Vignir Siggeirsson á Þyrli (Stíganda) 2. Sigurbjöm Bárðarson á á Kolskegg (Fáki) 3. Ingimar Ingimarsson á Glóa (Stíganda) 4. Gisli G. Gylfason á Kappa (Fáki) 5. Ingimar Jónsson á Glanna (Stíganda) Grafarkotssysturnar báðar með gull - á Vindheimamelum Á Vindheimamelum í Skagafirði var dæmt á tveimur völlum íþrótta- hross og gæðingar. Þá voru kynbóta- hross dæmd og sýnd og kappreiðar. Hestamannafélög á Noröurlandi- vestra og Húnavatnssýslum sendu gæðinga sína í keppni en knapar komu víða að í íþróttakeppnina. Systumar Eydís og Kolla Stella Indriðadætur frá Grafarkoti í Húna- vatnssýslu þurfa ekki að metast um verðlaunagripi sína eftir mótið því báðar hlutu gull, Eydís í bamaflokki og Kolla Stella í unglingaflokki en auk þess sigraði Kolla SteUa í tölti ungknapa. í A-flokki gæðinga háðu ísold og Sporður mikla keppni. ísold vann forkeppnina en Sporður gæðinga- íþróttakaflann og úrshtin. AlUr gæðingamir í A-flokki lágu báða skeiðsprettina í úrsUtum og fór Sporður mikinn á skeiðinu. -E.J. Snilld frá Dunhaga II fékk hæstu einkunnir á kynbótahrossasýningunni á Vindheimamelum. Knapi er Reynir Hjart- arson. DV-mynd E.J. Vantaði blátoppinn í Skagafirði Færri kynbótahross vom sýnd í Skagafirðinum en búist var við enda skoraði Kristinn Hugason hrossa- ræktarráðunautur á Skagfirðinga að sýna meira næst. Þá vantaði fleiri topphross. „Skagfirðingar verða að sýna meira, velja stíft og herða sig í rækt- uninni,“ sagði Kristinn Hugason. „Aðrir hafa sigið fram úr og Sunn- lendingar sækja sig ár frá ári. Annars var útkoman frambærileg hvað varðar meðaltal en toppa skorti," sagði Kristinn. Einungis eitt hross fór yfir 8,00 í aðaleinkunn. Það var hryssan SnUld frá Dunhaga II sem fékk 7,83 fyrir byggingu, 8,30 fyrir hæfileika og 8,06 í aðaleinkunn. Hún er sex vetra und- an Eldjárni og Dimmu frá Dunhaga II og er í eigu Reynis Hjartarsonar. Næst kom Orka frá Sauðárkróki með 7,92 og Fló frá Geithellum með 7,90. í flmm vetra flokknum stóð efst Vaka frá Kristhóli með 7,93 fyrir byggingu, 8,06 fyrir hæfUeika og 7,99 í aðaleinkunn. Vaka er undan Tvisti frá Kristhóli og Lipurtá frá Varmalæk og er í eigu Kjartans Björnssonar. Næst kom Svala frá Ólafsfirði með 7,91 og Rún frá Laugahlíð með 7,80. í fjögurra vetra flokki stóð efst List frá Litla Dunhaga II með 7,65. Fulldæmdar voru fjörutíu og sex hryssur og fengu tuttugu og fjórar 7,50 eða meira. FuUdæmdir voru tveir stóðhestar. Hvorugur þeirra fékk yfir 7,75, en Blakkur frá Tunguhálsi II fékk hærri einkunnir og 7,72 í aöaleinkunn. -E.J. Leistur fór sinn síðasta sprett Leistur er senrúlega mesti afreks- hestur á íslandi. FeriUinn spannar tólf ár og hefur hann sett íslandsmet í báðum skeiðgreinunum og á vallar- met á flestum keppnisvöllum lands- ins. íslandsmetin eru jafnframt heimsmet. Metið í 150 metra skeiði, 13,8 sek- úndur, var sett 1983 á Faxaborg og var Aðalsteinn Aðalsteinsson knapi. Metið í 250 metra skeiði, 21,8 sek- úndur, var sett á hvítasunnukapp- reiðum Fáks árið 1985 og var Sigur- björn Bárðarson knapi. „Ég hef verið með marga skeið- hesta um ævina,“ segir Sigurbjörn, „en Leistur er sá auðveldasti. Alltaf rólegur á línunni, alveg einstök skepna. Hann meiddist árið 1986 og var afskrifaður. Ég get einungis þjálfað hann á feti. Nú fer hann sinn síðasta sprett en fer svo á heimaslóð- ir í Keldudal þar sem hann verður heygður við hlið móður sinnar, Nas- ar. Leistur er meö krabbamein og óvíst hvað hann lifir lengi,“ segir Sigurbjörn. Leisti var ýmislegur sómi sýndur á Vindheimamelum. -E.J. Skeiðhesturinn Leistur frá Keldud- mannahelgina. al rann sinn síðasta skeiðsprett á Það var við hæfi því þar hóf hann Vindheimamelum um verslunar- keppnisferilinn fyrir tólf árum. Afrekshesturinn Leistur frá Keldudal fór sinn síðasta skeiðsprett á Vind- heimamelum. Knapi er Sigurbjörn Bárðarson. DV-mynd E.J. Fimmgangur 1. Hulda Gústafsdóttir á Stefhi (Fáki) 2. Sigurbjörn Bárðarson á Tangó (Fáki) 3. Guðni Jónsson á Funa (Fáki) 4. Jóhann Friðgeirsson á Kafla (Stíganda) 5. Þórarinn Arnarson á Keldu (Svaða) TÖIt barna 1. Kolla S. Indriðadóttir á Sölva (Þyt) 2. Líney Hjálmarsdóttir á Öðlingi (Stíganda) 3. Þórunn Eggertsdóttir á Stúfi (Þyt) 4. Steinbjöm Skaftason - á Tvisti (Stíganda) 5. Friðgeir I. Jóhaimsson á Víði (Svaöa) Fjórgangur 1. Sigurbjörn Bárðarson á Kolskegg (Fáki) 2. Gísli G. Gylfason á Kappa (Fáki) 3. Ingimar Ingimarsson á Glóa (Stíganda) 4. Elvar Einarsson á Gæfu (Stíganda) 5. Magnús Lárusson á Kládíusi (Stíganda) Fjórgangurbarna 1. Áslaug I. Finnsdóttir á Goða (Neista) 2. Björgvin Sverrisson á Búa (Fáki) 3. Líney Hjálmarsdóttir á Öðlingi (Stíganda) 4. Hulda Jóhannsdóttir á Skutlu (Andvara) 5. Tinna D. Kjartansdóttir á Tvisti (Fáki) Gæðlngaskeið 1. Sigurbjörn Bárðarson á Snarfara (Fáki) 2. Jóhann Þorsteinsson á Tópasi (Léttfeta) 3. Guðni Jónsson á Funa (Fáki) 4. Hinrik Bragason á Kol (Fáki) 5. Tómas Ragnarsson á Örvari (Fáki) Hlýðnikeppni 1. Sigurbjöm Bárðarson á Kolskegg (Fáki) 2. Anne Sofie Nielsen á Stormskeri (Stiganda) 3. Elísabet Jansen 4. Magnús Lárusson á Brönu (Stíganda) 5. Svanhildur Hall á Mósa (Stíganda) Hindrunarstökk 1. Magnús Lárusson á Brönu (Stíganda) 2. Ingólfur Helgason á Gjafari (Stiganda) 3. Björgvin Sverrisson á Lipurtá (Fáki) 4. Ehsabet Jansen 5. Sigurjón P. Einarsson á Rauðskjóna (Stíganda) Unglingar Stigahæsti knapi Líney Hjálmarsdóttir íslensk tvikeppni Líney Hjálmarsdóttir Fullorðnir Stigahæsti knapi Sigurbjörn Bárðarson íslensk tvíkeppni Sigurbjörn Bárðarson Skeiðtvíkeppni Guðni Jónsson Ólympísk tvíkeppni Magnús Lámsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.