Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1994, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1994, Síða 9
MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1994 9 Utlönd Bíða friðar undir vopnum Þrált fyrir óljós fyrirheit um vopnahlé og frið bíða bresku hermennirnir á Norður-írlandi þar enn gráir fyrir járn- um. Eftir blóðug átök i aldarfjórðung trúa margir ekki tíðindum um að írski lýðveldisherinn ætli að leggja niður vopn. Og heitustu andstæðingar IRA eru siður en svo hrifnir af friöartalinu. Símamynd Reuter Viðskiptalífið í hnotskurn Mikið úrval reiknivéla Verð frá: 1995 kr Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SÍMI 69 15 OO 2 Umboðsmenn um land allt. — i ©___| ___© LÁTTU EKKI OF MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKADA! JSr- BOLTINN ER HJA YKKUR FRÁ 1.-10. SEPTEMBER SEUUM VIÐ SLEMBIMIÐA Á timabilinu 1.-10. september sendir þú inn kaupbeiðni/ir og velur hvort þú viljir sjá leiki á Akureyri eða Stór-Reykjavikursvæðinu. í slembimiðapottinum verða aðeins 5000 miðar og þvi er ekki öruggt að þú fáir miða. Miðarnir gilda á eitt leikkvöld sem eru 2 eða 3 leikir. í pottinum verða 250 miðar á útsláttarkeppnina og eru þeir mun verðmeiri. Ef heppnin er með þér getur þú fengið miða á úrslitaleikinn fyrir aðeins 2500 kr.l Kaupbeiðni verður að finna á iþróttasiðum DV frá 1.-10. september. Þeir aðilar sem verða dregnir út fá skriflegt svar fyrir 1. október. Skiptimarkaður verður settur í gang þegar nær dregur keppni. VERTU MEÐ »Ú GETUR EKKI TAPAÐ 2500 Kr. EINKASOLUAÐILI Pósthólf 170, 602 Akureyri S: 96-12999, 96-12800,91-641522

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.