Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1994, Síða 21
MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1994
37
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Lísaog
Láki '
Hún er sérlega tilfinninganæm
þegar kemur að nánari lýsingu á;
v_________kjötréttum.
Adamson
Veiöileyfi í Úlfarsá (Korpu).
Seld í Hljóðrita, Kringlunni, og Veiði-
húsinu, Nóatúni. Símar 91-680733 og
91-814085.
Hressir maökar meö veiöidellu óska eftir
nánum kynnum við laxa og silunga.
Sími 91-18232.
Geymið auglýsinguna.
• Til sölu maökar.
Sími 91-30438.
X
Byssur
Haglaskot.
• Federal Classic Magnum 52 gr.,
3”, nr. 2 og 4, veró 2.190.
• Federal Classic Magnum 42 gr.,
2 Æ”, nr. 2 og 4, veró 1.860.
• Federal Classic Hi-Brass 36 gr.,
2 Æ”, veró 1.480.
Mikió úrval af skotveiðivörum.
Seglageróin Ægir, Eyjaslóó, s. 621780.
JOY-hundafóöur hefur á s.l. mánuðum
áunnið sér viróingarsess meðal hunda-
eigenda. Bandarískt úrvals fóður. 50
ára reynsla og gæði. Frábært kynning-
arverð! Veiðihúsið, s. 614085.
Óska eftir haglabyssu í skiptum fyrir
skammbyssu 357 mag., slíður fylgir.
Byssan er háð leyfi. Uppl. í vinnusíma
91-656580 milli kl. 8 og 18.
£ Fyrirferðamenn
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblaó DV
verður aó berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 91-632700.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 99-6272.
Gistih., Langaholt, sunnanv. Snæfells-
nesi. Odýr gisting og matur f. hópa og
einstaklinga. Góó aðstaóa f. fjölskyldu-
mót. Stórt og fallegt útivistarsvæði við
Gullnu ströndina og Græna lónið. Lax-
og silungsveiðil. í vatnasvæði Lýsu
heila eða hálfa daga. Svefnpokapl.
m/eldunaraðst. Tjaldsvæði. Verið vel-
komin. Sími 93-56789.
Fasteignir
Góö 2 herb., 58 m! ibúö, m/þvottahúsi á
hæóinni, til sölu að Víkurási 3, verð 5,5
m., áhvíl. 3,8. Uppl. á Lögmannsstofu
Jóns Egilssonar, s. 91-683737.
Til sölu jörö á Vesturlandi, u.þ.b. 150 km
frá Reykjavík, hentar vel undir hross.
Uppl. í síma 93-56793, Þorkell, eóa
93-56768, Guðni.
Fyrirtæki
Til sölu lítiö þjónustufyrirtæki (verslun
miósvæðis). Einnig mjög góður sölu-
tum í eigin húsnæði á besta stað í bæn-
um. Fyrirtækjasalan Baldur Brjáns-
son, Laugavegi 95, s. 91-626278.
Bátar
• Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt,
margar stærðir. Ný geró 24 volt, 150
amp., hleður mjög mikið við lágan
snúning (patent). Startarar f. flestar
bátav., t.d. Volvo Penta, Lister, Perk-
ins, Iveco, Ford, CAT o.fl. Mjög hagst.
veró. Bílaraf, Borgartúni 19, s. 24700.
Nýr Sómi 800 og 860.
Komin er ný kynslóð Sómabáta,
enn betri, burðarmeiri, gangmeiri og
sparneytnari. Nú er rétti tíminn aó
panta bát fyrir næstu vertíð.
Bátasmiðja Guðmundar, sími 651088.
• Alternatorar og startarar í Cat, Cumm-
ings, Detroit dísil, GM, Ford o.fl. Vara-
hlutaþjónusta. Mjög hagstætt verð.
Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar
91-686625 og 686120,__________________
Johnson utanborðsmótorar, Avon
gúmbátar, Ryds plastbátar, Prijon
kajakar, kanóar, seglbátar, seglbretti,
sjóskíði, þurrgallar o.m.fl. Islenska um-
boðssalan, Seljavegi 2, sími 26488.
Afgasmælar, þrýstimælar, tankmælar,
hitamælar og voltmælar í flestar
geróir báta, vinnuvéla og ljósavéla.
VDO, mælaverkstæói, sími 91-889747.
• Skipasalan Bátar og búnaður. Önn-
umst sölu á öllum stæróum fiskiskipa,
einnig kvótamiðlun. Áratugareynsla,
þekking og þjónusta. Sími 91-622554.
Vanur maöur með 30 tonna réttindi óskar
eftir krókaleyfisbát, útbúnum til línu-
veiða, til leigu. Á línuúthald sjálfur.
Uppl. í síma 92-12932 e.kl. 17.
Björgunarbát á trillu vantar og kerru
undir trilluna fyrir skaplegt verð. Uppl.
í síma 91-615525.
-$■ Útgerðarvörur
Gott verö - Allt til neta- og línuveiöa.
Netaveiðar: Cobra flotteinar, blýtein-
ar, færaefni, net frá Taiwan o.fl.
Línuveióar: Mustad krókar, linur frá
Fiskevegen, 4 þ. Sigurnaglalínur o.fl.
Veiðarfærasalan Dfmon hf.,
Skútuvogi 12 E, sími 91-881040.
Til sölu VHF talstöö m/loftneti, linuspil
fyrir 5-10 tonna bát, 2 akkeri, 2 bjarg-
vesti, Appelco lóran með loftneti, 2 6 kg
slökkvitæki og olíueldavél.
Sími 93-14577 miUi kl. 17 og 19.
Varahlutir
Bílaskemman Völlum, Ölfusi, 98-34300.
Audi 100 ‘82-85, Santana ‘84, Golf‘87,
Lancer ‘80-’88, Colt ‘80-’87, Galant
‘79-’87, L-300 ‘81-’84, Toyota twin cam
‘85, Corolla ‘80-’87, Camry ‘84,
Cressida ‘78-’83, Charade ‘83, Nissan
280 ‘83, Bluebird ‘81, Cherry ‘83,
Stanza ‘82, Sunny ‘83-’85, Peugeot
104, 504, Blazer ‘74, Rekord ‘82,
Ascona ‘86, Citroén GSA ‘86, Mazda
323 ‘81-’85, 626 ‘80-’87, 929 ‘80-’83,
E1600 ‘83, Benz 280, 307, 608, Prelude
‘83-’87, Lada Samara, Sport, station,
BMW 318, 518, ‘82, Lancia ‘87, Subaru
‘80-’91, Justy ‘86, E10 ‘86, Volvo 244
‘81, 345 ‘83, Skoda 120 ‘88, Renault
5TS ‘82, Express ‘91, Uno, Panorama,
Ford Sierra, Escort ‘82-’84, Orion ‘87,
Willys, Bronco ‘74, Scania o.fl. Kaupum
bíla, sendum heim. Visa/Euro. Öpió
mánud.-laugard. frá kl. 8-19.
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323.
Innfl. notaðar vélar. Erum að rífa Audi
100 ‘85, Colt, Lancer ‘84-’94, Galant
‘86-’90, Mercury Topaz 4x4 ‘88, Isuzu
Trooper 4x4 ‘88, Vitara ‘90, Rocky ‘91,
Range Rover, Aries ‘84, Toyota Hilux
‘85-’87, Toyota Corolla ‘86-’90, Carina
II ‘90-’91, Cressida ‘82, Micra ‘87-’90,
CRX ‘88, Civic ‘85, Volvo 244 ‘83, 740
‘87, BMW 316 og 318i ‘85, Charade
‘85-’90, Mazda 323, 626 ‘84-’89, 626
‘84—’87, Opel Kadett ‘85-’87, Escort
‘84-’91, Sierra ‘84-’88, Fiesta ‘85-’87,
Monza ‘88, Subaru Justy ‘85-’91,
Legacy ‘91, VW Golf‘86, Nissan Sunny
‘84-’89, Laurel, dísil ‘85, Cab star ‘85,
Lada Samara, Lada Sport, Lada 1500,
Seat Ibiza, Suzpki Swift ‘87, Skoda
Favorit ‘89-’91. Isetningar á varahlut-
um. Kaupum bíla, sendum. Opið
8.30-18.30. S. 653323.
Langar
þig'
tölvo sem
• er með flunkunýju PCI Local
Bus SVGA skjátengi sem er
60% hraðvirkara en hefðbundið
VESA Local Bus skjátengi og
700% hraðvirkara en
hefðbundið ISA skjátengi?
• hefur ISA og/eða PCI Local Bus
tengiraufar eftir þínu vali?
• er búin nýrri IDE tengingu
(Enhanced IDE) sem hefur
SCSI hraða og tengir jafnt diska
sem CD-Rom og segulbands-
stöðvar og leyfir stærri diska
en 528 MB?
• hefur nýtt samsíðatengi
(Parallel port) sem er 20 sinnum
hraðvirkara en hefðbundin
samsíðatengi og hentar því
einkar vel t.d. fyrir
geislaprentara?
• hefur innbyggt Ethernet
tengi fyrir þá sem eru með
tölvunet?
• er hægt að fá sem Multimedia
töivu fyrir hlægilegt viðbótar-
gjald? (Með hljóðkorti,
CD-ROM hátölurum, hljóðnema
og hugbúnaði).
• er með sérstökum orku-
sparnaðarbúnaði sem dregur
úr orkunotkun um allt að 60%?
• kostar minna en þig grunar,
þrátt fyrir allan þennan búnað?
... ef þig langar í
tölvu sem hefur
alla þessa kosti,
ættir þú að líta
við í verslun
okkar á morgun,
1. september
Mundu að
mætai
snemma!
Í1
L
NÝHERJI
SKAFTAHUÍÐ 24 - SfMI 69 77 00
Alltaf skrefi á undan