Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1994, Page 27
MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1994
43
dv Fjölmiðlar
Ný listgrein
í kynningu
Á dagskrá Sjónvarps í gær-
kvöld var fyrsti þátturinn af sex
um tiltölulega nýja listgrein sem
kölluö er skjálist- Flestir sjón-
varpsáhorfendur þekkja lítiö til
skjálistarinnar enda hefur lítiö
farið fyrir hemú hingað til.
Áhorfendum til fróðleiks má
segja að skjálistin hjóði upp á
óvenjulegar stuttmyndir eða
gjöminga sem myndlistarmenn
vinna meö hjálp tölvutækninnar.
í fyrsta þættinum var rætt við
nokkra myndlistarmenn sem
legga skjálistina fyrir sig og sagt
lítillega frá nýlegri sýningu
þeirra á Sóloni íslandusi auk fyr-
irheita um frekari fróðleik í kom-
andi þáttum og verður spennandi
að fylgjast með þeim.
í gærkvöld var endapunktur
sleginn á breska sakamálaþátt-
inn Kirsuberjatréð sem byggður
er á sögu eftir Ruth Rendeil. Um
var að ræða tvo æsispennandi
þætti um dularfulit hvarf tveggja
unglinga á Spáni. Sýnt var frá
tildrögum hvarfsins, hvarftnu
sjálfu, viðbrögðum foreldra og
lífshlaupi systur annars þeirra.
Eftir marga áratugi frá hvarfinu
komu svo til sögunnar hjón sem
sögðust vera parið sem hvarf. í
fyrri þættinum var lengi vel
óljóst hvert stefndi og ekki klárt
fyrr en í lokin. í síðari þættinum
var spennandi að vita hver leynd-
ardómurinn eiginlega væri og
var áhorfandinn aldrei ieiddur í
allan sannleika um það. Þættirn-
ir voru hin besta skemmtun á
allan hátt.þó að skemmtilegra
hefði verið fyrir áhorfandann að
sjá þá dag eftir dag í stað þess að
bíða í viku til að víta hvernig
málið færi.
Guðrún Helga Sigurðardóttir
Andlát
Jóhann Pétur Jónsson er látinn.
Brynhildur Þórarinsdóttir frá Hjalta-
bakka, Miðleiti 5, Reykjavík, andað-
ist á Borgarspítalanum 29. ágúst.
Jón Magnússon, Bræðraborgarstíg
3, Reykjavík, er látinn.
Jarðarfarir
Þóroddur Jónasson læknir verður
jarðsunginn frá Akureyrarkirkju
fóstudaginn 2. september kl. 13.30.
Magnús Grímsson skipstjóri veröur
jarösunginn frá Fossvogskirkju 1.
september kl. 15.
SofBa Sigurbj arnadóttir, Stigahlíð
24, Reykjavík, verður jarðsungin frá
Fossvogskapellu fimmtudaginn 1.
september kl. 15.
Helga Veronica Sigurðardóttir,
Frostafold 121, verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju fóstudaginn 2. sept-
ember kl. 15.
Ingibjörg Ársælsdóttir, Mjóuhlíð 14,
Reykjavík, verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju fimmtudaginn 1.
september kl. 13.30.
-Bsiwe??
6-29
Einhver er að reyna að stela bílnum. Fljót og
hringdu í trygg ingafélagið á meðan ég hjálpa
honum að ýta.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 26. ágúst til 1. sept., að báðum
dögum meðtöldum, verður í Árbæj-
arapóteki, Hraunbæ 102b, sími 674200.
Auk þess verður varsla í Laugarnesapó-
teki, Kirkjuteigi 21, sími 38331, kl. 18 til
22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag.
Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í
síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 51328,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka dagakl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, simi 51100.
Kefla vík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í sima 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtah og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
I •• f* •
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júli og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs
vegar um borgina.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikudaginn 31. ágúst:
Frá Slysavarnafélaginu:
Björgunarstöð verður reist inn í Vatna-
görðum.
Margir Brimlendingarbátar í smíðum.
Spákmæli
Sá
sem börn og hundar leita
ótilkvödd er góður maður.
Th. G. Hippel
til
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opiö daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla
daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið daglega
kl. 13-17 júni-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn fslands. Opið daglega
15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á
mánudögum.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
fjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriöjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar-
tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til
17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16.
Bilariir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, simi 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 985 - 28078
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síödegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 1. september
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Aðrir hafa forystuna nú og þú nýtir þér hugmyndir þeirra. Þú
verður að fara varlega í deilum milli annarra.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Gakktu ekki of langt í þágu annarra. Þú þarft að láta málefni
heimilisins hafa forgang. Tækifærin bíða þín í kvöld.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þú mætir talsverðri andstöðu. Þinn tími er ekki kominn. Þú verð-
ur að sætta þig við hægar framfarir.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Órói liggur í loftinu. Vertu á varðbergi því sumir vonast eftir
átökum. Hugaðu að þínum eigin hagsmunamálum. Happatölur
eru 10. 13 og 32.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þrýst er á þig að breyta fyrri ákvörðun. Stattu fast á þínu. Þér
gengur vel að eiga viðskipti við ýmsa aldurshópa.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Treystu á eigið innsæi því skoðanir annarra kunna að vera
brenglaðar. Þú nærð árangri þar sem þú áttir síst von á. Gerðu
ráð fyrir breytingum í kvöld.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Hugsaðu áður en þú talar þvi orð þín eru tekin af meiri alvöru
en þú reiknar með. Dagurinn verður þér hagstæður. Happatölur
eru 5, 24 og 30.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú færð aðstoð og tekst þannig að vinna að ákveðnu vandamáli.
Þú hefur því meiri tíma á næstunni. Þín bíða spennandi tækifæri.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Ytri aðstæður ráða meira um gengi þitt en það sem þú gerir sjálf-
ur. Heppni er með þér. Það gefur þér mikið að reyna eitthvað nýtt.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þér gefst nægur tími til að taka ákvörðun. Þú skalt því vega og
meta aðstæður. Góður andi ríkir milli manna.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú tefst og þér reynist erfitt að vinna þaö upp sem hefur tafist.
Aðstæður eiga þó eftir að batna. Kvöldið verður þér ánægjulegt.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þér gengur best að ná árangri snemma dags. Reyndu því að taka
daginn snemma. Þetta á einkum við ef þú vilt hafa tíma fyrir sjálf-
an þig. Þú færð lof frá öðrum.
<
Ævintýraferðir Áskriftarsíminn er
í hverri viku 63#27»00
til heppinna
áskrifenda Island
DV! Sækjum þa6 heim!