Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1994, Blaðsíða 2
2
FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1994
Fréttir
Kristján Jóhannsson fær meira frá Þjóðleikhúsinu en virtustu óperuhúsum erlendis:
Statsoper í Vín greiddi
minna en Þjóðleikhúsið
- Metropolitanóperan í New York greiðir hæst 840 þúsund fyrir kvöldið
Kristján Jóhannsson óperusöngvari ásamt Stefáni Baldurssyni þjóóleikhús-
stjóra og Þuriði Pálsdóttur formanni Þjóðleikhússráðs skeggræða málin
fyrir utan leikhúsið í gær. DV-mynd GVA
íslenskur fsienskur Krisfján Hæstu laun í
söngvari innfluttur Jöhannsson i Metropolitarv
í Óperunni söngvari „Valdi óperunni
í ðperunni örlaganna”
.......... Vv.........-....................
í DV í gær var sagt frá því að Kristj-
án Jóhannsson tenórsöngvari fengi
800 þúsund krónur fyrir að syngja í
hverri sýningu Þjóðleikhússins á
óperunni Valdi örlaganna sem frum-
sýnd verður í september. Það mun
vera um 50 þúsund krónum meira
en hann fékk fyrir kvöldið í Stats-
oper í Vín, einu virtasta óperuhúsi
heims og 40 þúsundum minna en
mest er greitt fyrir kvöldið í Metro-
politanóperunni í New York.
í 800 þúsund krónunum sem Kristj-
án fær hér er ekki meðtalinn kostn-
aður vegna feröa og íbúðar sem
Kristjáni er útveguð hér. Til saman-
burðar má nefna að innfluttir ís-
lenskir söngvarar, sem tekið hafa
þátt í uppfærslum Óperunnar und-
anfarin misseri, hafa fengið 40-50
þúsund krónur fyrir kvöldiö og flug-
far greitt. Söngvarar hér heima sem
syngja aðalhlutverk í óperum fá hins
vegar ekki nema um 15.000 krónur
fyrir kvöldið.
Fékk 750 þúsund
í 2.200 manna húsi
Kurr hefur verið vegna greiðsln-
anna til Kristjáns og þá nefnt að hann
sé að fá jafn mikið og mun meira en
stærstu og virtustu óperuhús í Evr-
ópu greiða söngvurum fyrir kvöldið.
Samkvæmt þeim upplýsingum sem
DV hefur rdlaö sér fékk Kristján
120.000 schillinga eða um 750 þúsund
íslenskar krónur fyrir hverja sýn-
ingu þegar hann söng í ríkisóperunni
í Vínarborg á dögunum. Þar tók
Kristján þátt í 8 sýningum, þar á
meðal uppfærslu á Aidu. Ríkisóper-
an í Vín, eða Statsoper, tekur alls um
2.200 áhorfendur, er í A-flokki óperu-
húsa, meðan Þjóðleikhúsið tekur
einungis um 500 manns í sæti og nær
varla að vera í B-flokki.
Óperuhúsum er skipt í A-, B- og
C-flokka. Vegur fjöldi sæta einna
þyngst við þá skiptingu auk stjórn-
anda hljómsveitar og meðsöngvara.
Þessi flokkun ræður hve mikið
söngvarar fá í sinn vasa fyrir kvöld-
ið.
í Ríkisóperunni mun ekki vera
greitt meira fyrir kvöldið en Kristján
fékk nema einhverjar stórstjömur
séu á ferðinni. í því sambandi má
nefna að José Carreras, einn þriggja
frægustu tenóra heims í dag, mun
hafa fengið 200.000 schilhnga fyrir
kvöldið í Ríkisóperunni eöa um 1.240
þúsund krónur.
Kostun í ýmsu formi
í umfjöllun Reuterfréttastofunnar
um stórtónleika Pavarottis, Doming-
os og Carreras í Los Angeles í sumar
kom fram að Metropolitanóperan í
New York greiddi óperusöngvurum
ekki meira en 12.000 dollara fyrir
kvöldið eða um 840 þúsund íslenskar
krónur.
Samkvæmt upplýsingum DV fá
söngvarar sem eru að byija að geta
sér gott orö um 60 þúsund íslenskar
krónur fyrir kvöldið í þýsku óperu-
húsi í B-flokki.
Þess má geta að auk greiðslna
óperuhúsanna fyrir kvöldið bætist
við kostun í einu eða öðru formi. Á
bak við þá kostun standa yfirleitt
fyrirtæki eða auðugir einstakhngar.
Getur hún fahst í hótelgistingum,
flugferðum, uppihaldi í einu eða öðru
formi og fleiru.
Skhyrðið fyrir þátttöku Kristjáns í
Valdi örlaganna var að hún yrði kost-
uð af utanaðkomandi aðilum. Þannig
munu íslensk stórfyrirtæki kosta
þátt Kristjáns í uppfærslunni en ekki
Þjóðleikhúsið. Við bætist síðan flug-
far og íbúð sem hann fær ráðstafað
þannig að kostnaður á kvöld er í raun
orðinn mun hærri en 800 þúsund
krónur.
Mikill niðurskuröur til Kvikmyndasjóðs Islands:
Á von á miklum hvelli
- segir Ólafur G. Einarsson menntamálaráðherra
Hverfisteinninn:
-segirGeirHólin
„Það var búið að gefa okkur
hverfisteininn. Af ýmsúm
ástæöum var ekki búiö að koma
því í verk að hirða hann,“ segir
Geir Hólm, safnvörður hjá Sjó-
minjasafninu á Eskifirði.
Geir er þarna að tala um
hverfisteininn sem orðinn er að
bitbeiní mihi Jósafats Hinriks-
sonar og Sigfúsar Villijálms-
sonar á Brekku í Mjóafiröi.
Steinninn som er búinn að
liggja óhreyíöur á Asknesi við
Mjóafjörð i 80 ár er staðsettur á
landareign systkinanna Sveins
Benediktssonar og Önnu Bene-
diktsdóttur. Samkvæmt heim-
ildum DV mun Sveinn hafa ver-
ið búinn aö gleyma því að hafa
gefið Eskfiröingum steininn
þegar hann undirritaði gjafa-
bréf til Jósafats Hinrikssonar
þar sem hann afsalar steíninum
til hans,
Nú er deilan ferin að gerast
flóknari en áður þar sem þriöji
aðih er kominn að máhnu.
Ekki náðist 1 Svein Benedilíts-
son vegna málsins.
„Eg get á þessari stundu ekki nefnt
upphæðina enda liggur hún ekki
endanlega fyrir. En ég get staðfest
að niðurskurðinn til Kvikmynda-
sjóðs íslands verður mikih. Ég geri
mér grein fyrir því að þessi niður-
skimður mun valda hinum mesta
hvelh og bý mig undir hann,“ sagði
Ólafur G. Einarsson menntamála-
ráðherra í samtali við DV í gær.
Hann sagöi að í fyrra hefðu 100
mihjónir króna verið veittar til kvik-
myndasjóðsins.
Menntamálaráðherra sagði aö nær
öruggt væri að íþróttasjóður ríkisins
fengi enga fjárveitingu að þessu
sinni. í fyrra voru veittar 14,5 millj-
ónir til sjóðsins.
„Mönnum þykir þessi sjóður vera
leifar sem ættu að vera famar af
borði ráðuneytisins. Þegar verka-
skiptalögin gengu í ghdi milli ríkis
Aflar hkur eru á því að Aðalstöðin
hefji beinar útvarpssendingar frá
fundum borgarstjórnar í haust en
ekki hefur verið gengiö frá því ná-
kvæmlega hvenær útsendingarnar
hefjast. Tahð er aö kostnaður við
útsendinguna nemi um 30 þúsundum
og sveitarfélaga árið 1989 tóku sveit-
arfélögin yfir th sín þau verkefni sem
íþróttasjóðurinn sá um áður en það
voru byggingar íþróttamannvirkja,"
sagði Olafur.
Hann sagði að ekki stæði til að
skerða framlög tU íþróttasambands
íslands. Það væri bara þetta framlag
til íþróttasjóðsins sem væri tekið af.
Aðspurður hvað kæmi í staðinn
fyrir þá hækkun skólagjalda sem
blásin hefur verið út af borðinu,
sagði menntamálaráðherra að enn
stæði yfir handavinna viö að kroppa
í einstaka hði til að halda ráðuneyt-
inu innan fjárlagarammans sem því
væri settur. Því væri ekki enn hægt
aö nefna eitthvað sérstakt sem kæmi
í staðinn. Ekkert slíkt væri handfast
enn sem komið er.
Varðandi það sem kallað er niður-
skurður hjá menntamálaráöuneyt-
króna á hvem fund.
„Ég get vel séð fyrir mér að það
geti verið eitthvað meira, tíl dæmis
símaviðtalstímar borgarstjóra og
formanna helstu nefnda, ef áhugi er
fyrir hendi, en borgarstjómarfund-
imir verða að minnsta kosti sendir
inu sagði Ólafur að hann væri að
reyna að halda sig innan upphæðar
sem samsvarar því sem er í gildandi
fjárlögum.
„Ég tel mig ekki vera í neinum nið-
urskurði sem við getum kallað því
nafni, miðað við gildandi fjárlög.
Minn rammi verður nú ef til vfll 300
mUljónum króna lægri en gildandi
fjárlög. Það byggist á því aö við erum
laus viö 330 mihjóna króna viðfangs-
efni sem var uppgjör við sveitarfélög-
in. Því uppgjöri var lokið á þessu
ári. Hins vegar verður alls konar til-
flutningur hjá okkur í ráðuneytinu á
mUli einstakra hða. Þess vegna er
vont aö nota orðið niðurskurður. Ef
við miðum við gUdandi fjárlög er
hann enginn hjá mér en ef miðað er
við það sem ég hefði viljað sjá þá
vantar einn mUljarð,“ sagði Ólafur
G. Einarsson.
út í fullri lengd,“ segir Kristín A.
Árnadóttir, aðstoöarkona borgar-
stjóra.
Útsendingamar verða á nýrri
klassískri rás sem er að hefja göngu
sína hjá Aðalstöðinni.
Stuttar fréttir
Lottóvinningur upp á 7,6 millj-
ónir króna hggur ósóttur hjá ís-
lenskri getspá. Samkvæmt Mbl.
var miðinn keyptur á Patreksfirði
föstudaginn 12. ágúst sl. kl. 10.49.
RKÍgerirkönnun
Rauði kross íslands hefur
ákveðið aö framkvæma könnun
i haust á því hverjir megi sín
minnst í samfélaginu.
MetfarmurGranda
Þemey RE, frystitogari Granda,
kom að landi í gærmorgun með
verðmætasta ffam fyrirtækisins
til þessa, um 240 toim af karfa
fyrir um 55 mUljónir króna. Mbl.
greindi frá þessu.
Minnlskrelðarsala
Fiskmiðlun Noröurlands á Ðal-
vík hefur selt helmingi minna af
skreið til Nígeríu á þessu ári en
í fyrra. RÚV greindi frá þessu.
Myndiyklaskipti
HeljarmikU myndlyklaskipti
em á döfinni hjá Stöð 2. Áskrif-
endur eiga von á nýjum og betri
myndlyklum.
139 milljóna uppsveifla
Hagnaður íslenskra sjávaraf-
uröa fyrstu sjö mánuði þessa árs
nam 127 miUjónum króna. Þetta
er 139 milljónum króna betri af-
koma en á sama tima i fyrra þeg-
ar varð 12 milljóna tap.
Aðalstöðin:
Fundum borgarstjórnar verður útvarpað