Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1994, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1994, Blaðsíða 18
30 FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Óska eftir Toyota Touring 4x4 eöa Niss- an Sunny 4x4 ‘91 eða ‘92 í skiptum fyr- ir Mazda 626 ‘88, staðgreiddd milligjöf. __ .Uppl, í símum 91-42817 og 611250. Óska eftir Toyotu Corollu eða sambæri- legum bil. Er meó 200 þús. + MMC Salon ‘81, skoðaóur ‘95. Upplýsingar í síma 93-11426 eftir kl. 17._________ Óska eftir góöum bíl, þarf aó vera skoó- aður ‘95, gegn 70-80 þúsund kr. staö- greiðslu. Flestallt kemur til greina. Uppl. í síma 91-10674,______________ Óska eftir góöum þýskum eöa japönsk- um bíl, 300-400 þús. kr. staógreiðsla ázsamt gullfallegum Oldsmobile ‘84. Uppl. í síma 91-10820 eftir kl. 18. Óska eftir ódýrum, bíl á 10-40 þús., má þarfnast smálagfæringa. Uppl. í síma 91-872747.__________________________ >"©ska eftir aö kaupa Renault Express ‘90-’93. Staðgreiósla fyrir góóan bíl. Uppl. í símum 91-42510 og 667772. Óska eftir ódýrum bíl, helst skoöuöum ‘95. Uppl. í síma 91-18128. S Bilartilsölu Nýlegir bílar á Nýju Bílasölunni. • Toyota Carina E GLi, ‘94, v. 1.880. • Nissan Sunny sedan LX‘94, v. 1.100. • Nissan Sunny sedan SLX ‘94, v. 1350. • Skoda Forman st. GLXi ‘93, v. 740 þ. • Isuzu Trooper‘91, v. 2.200 þús. • MMC Colt EXE ‘92, v. 880 þús. • D. Charade TX ‘92, v. 720 þús. • Toyota 4Runner ‘90, v. 1.980 þús. Skipti á ódýrari koma til gr. á öllum. Nýja Bílasalan, sími 91-673766.______ Afsöl og sölutilkynningar. Ertu aó kaupa eða selja bil? Þá höíúm við handa þér ókeypis afsöl og sölutil kynn- ingar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Toyota Celica ‘84, sk. ‘95, verö kr. 175 þús. Ford F-250, pickup, 4x4, dísil, árg. ‘83, sk. ‘94, veró kr. 450 þ. Ford Econoline 150 ‘85, skoðaður ‘95, verð 600 þús. Uppl. í símum 91-79887 og 73906._______________________________ Er bíllinn bilaöur? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum fóst verótilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060. ■'■■'Námsmenn o.fl. ath. Til sölu Skoda 120, árg. ‘89, skoðaður ‘95, í ágætis standi. Verð 65.000 stað- greitt. Uppl. í síma 91-32212._______ Vegna brottflutnings til sölu mjög falleg- ur Ibiza Seat GLX, árg. ‘86, verð 120.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-71340 eða í vs. 887000. Hulda. Peugeot 505, árg. ‘85. Bill í toppstandi, skipti athugandi á ódýrari. Upplýsing- ar gefur Bílbatteriið, sími 91-673131. Subaru Justy ‘85 til sölu, 5 dyra, 4WD, ekinn 120 þús., nýskoóaóur, ný dekk og kúpling. Uppl. í síma 985-36360. Til sölu Mazda 929 hardtop, árg. ‘82, þarfnast lagfæringa. Verðtilboó. Uppl. í síma 92-37841. Til sölu Suzuki GXI, árg. ‘87,5 dyra, skoð. ‘95. Toppeintak. Uppl. í símum 91-678186 og 985-31485.______________ pjU Chevrolet Chevrolet Monza, árg. ‘87, til sölu, skoð- aður‘95, veró 160 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-688328. Fríar heimsendingar Aðeins að Bragagötu 38A HÖGGDEYFAR Þegar veggrip, öruggur akstur og sparnaður skipta máli BCONI ... þá er KONI rétta svarið! masmsup Bíldshöfða 14 - sími 672900 nrr - - jayg— Y Uff! Þetta var nú meira\ . verkið sem ég var sett í ) í dag! Ekki líta á mig \ fyrr en ég er búin að fara i bað og skipta 7/ um föt! EBrN <3 J © NAS/Distr. BULLS o Daihatsu Daihatsu Charade turbo, árg. ‘88, ekinn 103 þús., nýupptekin túrbína o.fl. Til sýnis og sölu á Bílasölu Reykjavíkur, sími 91-888888 og einnig í s. 91-677941. Af sérstökum ástæöum er til sölu Ford Escort RS turbo ‘88, ekinn 87 þús. km, Veró 800 þús., fæst á 650 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 93-38887. Oldsmobile Til sölu Oldsmobile Cutlass Brougham ‘84, 4 dyra, 6 cyl., upptekin vél, rafm. í sætum og rúðum. Skoðaóur ‘95. Verð 450 þús. S. 91-73906 og 91-79887. HLada Falleg, rauö Lada 1500 station ‘91 til sölu. Verð 280 þús. staðgreitt, eða 320 þús. með skuldabréfum. Upplýsingar í slma 91-656877. Lada Lux 1500 ‘86 til sölu, skoöuö ‘95. Selst ódýrt. Upplýsingar i síma 91-889260 milli Id. 8 og 16. mazoa Mazda Mazda 323 1.3 LX, árg. ‘87, ek. 90.000 km, skoð. ‘95. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-642923 eða 91-44215 e.kl. 19._____________________________ Mazda 626 GLX 2000, árg. ‘87, gerió til- boð, fæst á ótrúlegu verði gegn staó- greiðslu. Upplýsingarí síma 91-881319 eftir kl, 12,_________________________ Mazda 323 GTi, árg. ‘89, til sölu, ekinn 89 þús. km. Veró 570 þús. staðgreitt. Uppl. 1 síma 91-812493 eftir kl. 15. Mitsubishi Gullfallegur hvítur MMC Lancer GLX, árg. ‘89, ek. 85.000 km til sölu. Asett veró kr. 700.000, fæst á kr. 600.000 staógreitt. Uppl. í s. 91-677162 e.kl. 16. MMC Colt GLX, árg. ‘89, sjálfskiptur, rafdrifnar rúður, hvítur, ekinn 80 þús. km. Góður staðgreiósluafsl. eóa skipti á ca 250 þús. kr. bíl. Sími 91-23228. MMC Lancer GLX, árg. ‘86, ek. 94.000 km, lítur vel út. Bein sala eða skipti á dýrari. Uppl. í síma 91-672633. Nissan / Datsun Nissan Sunny 1600 SLX ‘91, 4 dyra, 5 gira, hvítur, rafdr. rúður og speglar, hiti í sætum, reyklaus, reglulega yfir- farinn af umboði. Góður bill. Uppl. í síma 91-42779 e.kl. 16. Peugeot Peugeot 205 XL ‘88, ek. 102 þ., skoðaóur ‘95, vel meó farinn og góður bíll. Stgrv. 300 þús. Ath. sk. á ód. S. 613470 eða 878715 e.kl. 18.30. Guómundur. Subaru Subaru 1800 turbo, árg. ‘88, til sölu, ek- inn 109.000 km, skipti æskileg á 250-300.000 kr. bíl, eftirstöðvar lánað- ar til 30 mán. Uppl. í s. 643319 e. kl. 18. m Volkswagen VW Jetta, árg. ‘87, til sölu. Er I góöu lagi. Fæst á góðu verði gegn staðgreiðslu eóa öruggum afborgunum. Uppl. í síma 91-35926. Jeppar Fjallabíll. Til sölu Willys CJ7 ‘79 meó plasthúsi, 360 vél, Scout hásingar, no spin að framan/aftan, 38” dekk, bein- skiptur. Veró 850 þús. Ath. skipti. Uppl. í síma 95-36443 og 95-35000. 8 manna Datsun King cab 4x4, árg. ‘83, veró 550.000, góður staógreiðsluaf- sláttur. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Bíllinn, Hyriarhöfóa 4, s. 673000. Bronco, árg. 1980, tifsölu, þarfnast við- geróar, ýmis skipti. A sama stað óskast Eleu bútsög. Upplýsingar í sima 91-675310. Daihatsu Rocky dísil, langur, árg. ‘86, til sölu, 31” dekk, ekinn 180 þús. km. Uppl. í síma 985-36360. ðO Vörubilar Bílasalan Hraun, s. 652727, fax 652721, Kaplahrauni 2-4. Oskum eftir vörubfl- um, kassabílum, sendibflum, rútum, vinnuvélum, vögnum og tækjum á skrá og á plan. Mjög gott útipláss og góó þjónusta. Reynió viðskiptin. MAN-Benz-Scania-Volvo. Stimplar, legur, ventlar, pakkninga- sett, dísur, oliudælur, vatnsdælur - framdrifsöxlar og fjaórir - lagervörur og hraðpantanir. H.A.G. hf. - tækja- sala, Smiðshöfða 14, s. 91-672520. Vélaskemmman, Vesturvör 23, 641690. Vörubílar frá Svíþjóð: Scania T112 með Sörling palli 1987. Scania R143 6x4 ‘89. Scania R142 ‘87, grind. Varahlutir: Fjaórir, vélar, drif o.fl. Scania LB 80, árg. ‘79, meó gámalyftu, til sölu. Skipti möguleg. Uppl. i síma 985-36360.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.