Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1994, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1994, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1994 37 X Rut Rebekka Sigurjónsdóttir sýn- ir í útbúi Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis. Verk eftir Rut Rebekku Um síðustu helgi var opnuð sýning á málverkum eftir Rut Rebekku Siguijónsdóttur í útibúi Sparisjóös Reykjavíkur og ná- grennis við Álfabakka 14 í Mjódd og mun sýningin standa til 25. nóvember. Rut Rebekka fór í myndlist- arnám eftir að hún lauk námi í Hjúkrunarskóla íslands. Hún Sýningar stundaði fyrst nám í Myndlistar- skólanum í Reykjavík, jafnframt námi í Kennaraháskóla íslands. Hún brautskráðist frá málara- deild Myndlista- og handíðaskóla íslands 1982 og nam þar að auki við Skidmore Collage 1993. Rut Rebekka dvaldist í norrænum gestavinnustofum í Viborg í Dan- mörku 1984 og Sveaborg í Finn- landi 1988. Hún hefur haldið á annan tug einkasýninga og tekið þátt í fjölmörgum samsýningum. Sýningin í Sparisjóðnum er opin á afgreiðslutíma útibúsins. Heimsókn geimveraertek- ið með alvöru í skrifum franska rithöfundar- ins Voltaires Micromégas, sem uppi var á 18. öld, er rætt um að verur frá öðrum heimi leggi leið sína til jarðarinnar og flytji mönnum visku og heimspeki. Eru þetta fyrstu dæmi í bók- menntum um slíkar hugleiðing- ar. Ekki hefur tekist að sanna að geimverur hafi haft viðdvöl á jörðinni en ótal fregnir berast árlega af fljúgandi furðuhlutum og er erfitt að fullyrða að allar sögurnar séu hugarburður eða uppspuni. Vísindastofnanir um allan heim líta á mörg þessi mál af fyllstu alvöru. Og ef þaö væri ekki gert hvemig ætti þá að rétt- læta stórfé sem lagt er í geim- rannsóknir hér á jörðu niðri. Blessuð veröldin Af hverju eru flestar geimverur frá Mars Orðið Marsbúi er notað bæði í gríni og alvöru. í dag vita menn að engin lífvera finnst fyrir á plánetunni Mars og hefur ekki svo verið um aldaraðir ef þá nokkurn tímann. En þetta vissu forfeður okkar ekki og þar sem Mars er tiltölulega nálægt jörð- inni og margir þóttust sjá skurði á plánetunni var einfaldast að búa til Marsbúa. Frægust sagna um Marsbúa er án efna skáldsaga H.G. Wells, Innrásin frá Mars, en Orson Welles geröi þá sögu ódauðlega í útvarpi í Bandaríkj- unum þegar hann taldi þjóðinni trú um að Marsbúar væru lentir með þeim afleiðingum að fjöldi fólks flúði heimili sín. Þjóðvegir greiðfærir Þjóðvegir á landinu eru í góðu standi og greiðfærir öllum bOum. Nú er að mestu lokið framkvæmdum í Langadal og á Öxnadalsheiði en þar Færð á vegum er ný klæðning sem gæti orsakað steinkast. Ný klæðning er einnig á leiðinni Skaftafell - Kvísker. Flestar leiðir á hálendinu eru aðeins færar fjallabílum og jeppum og hefur ekki orðið mikU breyting á að undan- fömu. Sprengisandsleiðirnar og leið- ir yfir Kjöl eru í þannig ástandi ásamt nokkrum fleiri leiðum. Einstaka leið- ir era þó opnar öllum venjulegum bílum. Astand vega EJ Háika og snjór [▲] Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir - Sn^riretööu q] Þungfært 0 Fært gallabílum Púlsinn: r r Lifandi tónlist verður á Púlsinum í kvöld og næstu kvöld. Björn Thoroddsen ríður á vaðið ásamt félögum sínum í tríói hans og heldur djasstónleika. Bjöm er sem kunnugt er einn besti gítarleikari okkar og hefur nær eingöngu leikiö djass á tón- listarferli sínum. Með honum i tríóinu eru Gunnar Hrafnsson, sem leikur á kontra- bassa, og Ásgeir Óskarsson sem leikur á trommur. Sérstakur gestur verður James Olsen. Hljómleikarnir heQast kl. 22.00. Annað kvöld og á laugardagskvöld verð- ur það hinn lanöskunni rokkari, Rúnar Júliusson, sem heldur uppi flörinu og flyt- ur gömul lög, sem má rekja til veru hans í Hljómum og Trúbroti, ásamt nýjum lög- um. Sér til halds og trausts hefur hann Tryggva Hubner gítarleikara. Bjöm Thoroddsen leikur á Púlsinum Hrafnssyni og Ásgeiri Óskarssyni. kvöld ásamt Gunnari Systir Péturs 02 fíJBfr i ■JL. p Asdísar Litla stúlkau, sem sefur vært á Hún reyndist vera 3840 grömm þeg- myiicunm, iSBuuist a iceoingarueiia ar nun var vigiuu ug suiuiiiiuua Landspítalans 24. ágúst kl. 11.08. löng. Foreldrar hennar eru Jó- Darn Harrcinc Bárðarson og á liún tvö systkin, DciIIl Uciga pétur Snæ sem er 7 ára og Ásdísi ..... Bimu sem er 214 árs. Hugh Grant og Andie Mac Do- well leika aöalhlutverkin í Fjögur brúðkaup og jarðarför. Brúðkaupin fjögur Háskólabíó hefur nú sýnt um nokkurt skeið bresku gaman- myndina Fjögur brúðkaup og jarðarför (Four Weddings and a Funeral) við miklar vinsældir og var nánast fullt á allar sýningar fyrstu tvær vikurnar. Eins og nafnið gefur til kynna gerist myndin að mestu í brúðkaupum og er fylgst með nokkrum vinum sem sjá á eftir öðrum vinum sín- um í hnapphelduna. í myndinni leikur Hugh Grant Charles sem fellur fyrir amer- ískri fegurðardís sem hann hittir aðeins í brúðkaupum til að byrja með. Bíóíkvöld Hugh Grant hefur leikið í tíu kvikmyndum frá því hann lék í sinni fyrstu kvikmynd, sem var hin ágæta kvikmynd Maurice, og þótt myndirnar séu ekki margar þá hefur hann unnið með nokkr- um góðum leikstjórum. Má þar nefna James Ivory (Maurice, Howards End og Remains of the Day), Ken Russell (Lair of the White Worm), James Lapine (Impromptu), Roman Polanski (Bitter Moon) og John Duigan (Sirens). Nýjar myndir Háskólabíó: Blóraböggullinn Laugarásbíó: Apaspil Saga-bíó: Ég elska hasar Bíóhöllin: Sannar lygar Stjörnubíó: Gullæðið Bíóborgin: Úti á þekju Regnboginn: Flóttinn Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 208. 01. september 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 68,800 69,000 68,950 Pund 105,660 105,980 105,640 Kan. dollar 50,270 50,480 50,300 Dönsk kr. 11,0320 11,0760 11,0480 Norskkr. 9,9300 9,9690 9,9710 Sænsk kr. 8,9010 8,9370 8,9110 Fi. mark 13,4860 13,5400 13,4890 Fra. franki 12,7160 12,7670 12,7790 Belg.franki 2,1137 2,1221 2,1246 Sviss. franki 51,7400 51,9500 51,8000 Holl. gyllini 38,7700 38,9300 38,9700 Þýskt mark 43,5300 43,6600 43,7400 It. líra 0,04336 0,04358 0,04325 Aust. sch. 6,1810 6,2110 6,2190 Port. escudo 0,4272 0,4294 0,4297 Spá. peseti 0,5246 0,5272 0,5265 Jap. yen 0,68720 0,68930 0,68790 írsktpund 104,150 104,670 104,130 SDR 99,58000 100,08000 99,95000 ECU 83,1000 83,4300 83,440 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 3 */ íT (o 'v ð 10 1 " iT* & r Up 1 P7 20 il J Lárétt: 1 bursti, 8 virðing, 9 ask, 10 svíf, 11 vaniiöan, 13 varðaði, 15 guð, 16 gal- vösk, 19 gripahús, 21 skraf, 22 féll, 83- glöggi. Lóðrétt: 1 spaða, 2 kvenmannsnafn, 3 gnauðar, 4 hlóðir, 5 spurðum, 6 loðna, 7 hyskna, 12 nefnir, 13 kústur, 14 truflun, 17 duga, 18 espi, 20 mynni. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 tappa, 6 pá, 8 óreiða, 9 lin, 10 last, 11 andláti, 13 snúa, 15 mun, 17 keldu, 19 rá, 20 af, 21 sárs. Lóðrétt: 1 tól, 2 arin, 3 pendúls, 4 pilla, 5 aða, 6 pasturs, 7 átti, 11 aska, 12 ámur, 14 nef, 16 nál, 18 dá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.