Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1994, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1994, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1994 31 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Hrollur Gissur gullrass Lísaog Láki / Ég verð því miður að viðurkenna ^ að það hafa ekki gerst nein kraftaverk með vigtina frá því að V ég fór að telja kaloríurnar... ------—--------w' Vinnuvélar Traktorsgrafa óskast. Óska eftir notaóri traktorsgröfu. Upplýsingar í s. 91-44520 og 985-29460. Lyftarar Notaðir innfluttir rafmagnslyftarar í fjöl- breyttu úrvali. Frábært verð og greiðslukjör. Þjónusta í 32 ár. PON, Pétur O. Nikulásson sf., s. 91-22650. Ef byrðin er að buga oss og bökum viljum hlífa, stillum inn á Steinbock Boss, sterkan að keyra og hífa. Nýir og notaöir rafm.- og dísillyftarar. Einnig hillulyftarar. Viðg.- og varahl- þjón., sérp. varahl., leigjum og flytjum lyft. Lyftarar hf., s. 812655 og 812770. fH Húsnæði í boði 2 herbergja íbúö (50 m: ) i Hólahverfi i Breiðholti til leigu, laus strax, leiga 30 þús. á mán., hússjóður ca 3500. 1 mán- uóur greiðist fyrirfram. Svör sendist DV, merkt „Húsnæói 9054“. Lítil íbúð á svaeði 101, hentug fyrir ungt par eða einstakling, með húsgögnum, til leigu nú þegar í 9 mán. Aðeins reglu- samt og reyklaust fólk kemur til greina. Uppl. í s. 91-16773. 19 ára skólastúlka óskar eftir tveim nem- um, reyklausum. Aðgangur að öllu. Leiga kr. 17 þús. á mán. fyrir utan rafm. og síma. S. 91-10472. 3ja herbergja íbúö til leigu strax. Stofa, 2 svefnherbergi, búr og þvotta- hús innan íbúóar. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-52206. 4ra-5 herb. íbúð i vesturbæ til leigu, góó umgengni og reglusemi skilyrði. Tilboð sendist DV, merkt „AMP- 9041”, fyrir föstudagskvöld. 60 m2 2ja herb. kjallaraibúð til leigu í Ár- bæjarhverfi. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Er laus strax. Uppl. í síma 91-75422,________________________ Bílskúr i miðbæ Kópavogs til leigu. Upp- hitaður með rafmagns- og vatnslögn, laus nú þegar. Uppl. í síma 91-619191 á daginn, 51418 á kvöldin. Frá 1. október er til leigu í vesturbænum nýleg 2-3 herbergja íbúð meó bUskýli. Tilboó sendist DV fyrir 5. september, merkt „Vesturbær 8874“. Herbergi til leigu á svæði 101 og 104 fyr- ir námsfólk í vetur. Góó herbergi með aðg. að eldhúsi, baði, og setustofii með sjónvarpi. Gott verð. S. 91-684253. Hverfisgata. Stór 3ja-4ra herb. íbúð til leigu Preglusama og reyklausa. V. 45 þ. m/hita og uppþvottavél + 1 mán. fyrir- fram. Laus strax. S. 21904. Kópavogur - vesturbær. 100 m2 parhús, 4ra herb., tU leigu, suð- urverönd, garður. FriðsæU staður. Uppl. í sima 91-42615 eóa 985-29111. Gott herbergi með snyrtingu og eldun- araðstöðu til leigu í Arbænum. Uppl. í síma 91-674326.______________________ Góð 2 herbergja íbúö til leigu við Jöklafold frá 1. september. Upplýsing- ar í síma 91-15287.__________________ Hólahverfi. 2ja-3ja herbergja íbúð til leigu á kr. 35.000. Tilboð sendist DV, merkt „Sérinngangur 9056“.___________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700._________________ Stór 4 herbergja sérhæð í austurbæ Kópavogs til leigu. Laus. Upplýsingar í sima 91-40776 eftir kl. 19.__________ Til leigu er herbergi meö aögangi að eld- húsi og baði. Síma- og sjónvarpstengill. Uppl. í síma 91-38229._______________ Til leigu góö 4ra herb. tbúö í lyftuhúsi, reglusemi og skilvísi áskilin. Uppl. í síma 91-676388 og 91-875016.__________ 2ja herb. ibúö í Skipholti til leigu. Uppl. í síma 91-812570 eða 91-623772. 3ja herbergja íbúö til leigu við Klepps- veg. Uppl. í síma 91-32345 e.kl. 18. Einstaklingsíbúö í austurbæ til leigu, laus nú þegar. Uppl. í síma 91-666314. © Húsnæði óskast 3-4 herb. ibúö óskast á leigu strax. Staó- setning á svæði 101, helst í Þingholtun- um eóa nágrenni. Hringdu í síma 91-25859.__________________________ 3-4 herbergja íbúö óskast á svæöi 103, 104, 105 eóa 108 frá 1. október. Reglu- semi og skilvísum greiðslutn heitið. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-9055.____________________________ Garöabær. Par með eitt barn óskar eftir aó taka á leigu 3-4 herbergja húsnæói í Garðabæ. Nánari upplýsingar í síma 91-670170,_________________________ Reglusöm 4ra manna fjölskylda óskar eftir einbýli, raðhúsi eða 3-4 herb. jarð- hæð í blokk sem fyrst, helst sem næst Réttarholtsskóla. S. 668693,_______ Reyklaus hjón meö 1 bam óska eftir 3ja-4ra herb. íbúó frá og með 1. nóv. Reglusemi og skilvísum greiðslum heit- ið. Uppl. í síma 91-20117 e.kl. 18. Sem allra fyrst. Oskum eftir 3ja-4ra herb. íbúó, helst í vesturbæ. Vinsam- legast hafið samband við Lilju í síma 95-37423.__________________________ Systkini utan af landi óska eftir aö taka 3ja herb. íbúó til leigu, helst 1 nágrenni HI. Oruggar greiðslur. Uppl. 1 síma 91-667213 e.kl. 17. Tveir óvenjurólegir karlmenn, um þrí- tugt, óska eftir 3-4 herb. íbúð á svæði 101, strax. Góóri umgengni og skilvís- um greiðslum heitið. Sími 621969. Ársalir - fasteignamiölun - 624333. Okkur vantar allar stærðir íbúðar- og atvinnuhúsnæöis til sölu eða leigu. Skoðum strax, ekkert skoðunargjald. Óska eftir aö taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð í Kópavogi eða Reykjavík. Reglu- semi og skilvísum greióslum heitió. Uppl, í síma 94-4487 e.kl. 18._________ Óskum eftir 3-4 herbergja íbúö til leigu sem fyrst. Góóri umgengni og reglu- semi lofað. Upplýsingar í síma 91-40682 eftirkl. 17.__________________ Óskum eftir 4 herb. rbúö í Rvík fyrir starfsmann, helst frá 1. sept. Uppl. gef- ur heildverslun Karls K. Karlssonar, sími 91-623232, fax. 623392.___________ 3 manna fjölskylda óskar eftir ibúö til leigu, helst í vesturbæ. Erum róleg og reglusöm. Uppl. i síma 91-16915._______ Einstæö móöir meö 2 böm á skólaaldri, óskar eftir 3ja herbergja íbúó. Uppl. í sima 91-672068, Guðrún.________________ Óska eftir einstaklingsíbúö, helst í vest- urbæ eða miðbæ. Uppl. í síma 91-30939 eða 91-811499 á kvöldin. Atvinnuhúsnæði Leigulistinn - leigumiölun. Sýnishorn af atvinnuhúsn. til leigu: • 350 m2 iðnaðarhúsnæði, Draghálsi. • 86 m2 skrifstofiihúsn. Síðumúla. • 230 m2 skrsthúsn. Suóurlandsbraut. • 112 m2 versl./skrsthúsn. Skipholti. • 208 m2 gott skrsthúsn. í mióbænum. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 622344, Herbergi til leigu. 25 m2 herbergi í kjall- ara til leigu, hentugt fyrir snyrtistofu, hárgreiðslustofu eöa lítió fyrirtæki. Innréttingar geta fylgt. Uppl. í síma 91-812835 og 91-36107._______________ Ártúnshöföi. 120 m2 iðnaóarhúsnæói, stórar innkeyrsludyr, mjög snyrtilegt, lofthæó 3,70 m, til leigu nú þegar. Uppl. í sima 91-35606._______________ Til leigu ca 25 m2 skrifstofuhúsnæöi ásamt aógangi að móttóku og síma- þjónustu. Uppl. í síma 91-874311. $ Atvinna í boði Bílstjórar óskast á steypubila. Aðeins reglumenp með meómæli og helst reynslu. Áhugasamir komi til viðtals í afgreiósluna hjá Ottó Gíslasyni verk- stjóra. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Steypustöðin hf., Sævarhöfóa 4.______ Hvernig væri aö prófa eitthvaö nýtt? Sölu- fólk óskast á höfuðborgarsvæðinu við heimakynningar, ekki yngri en 25 ára. Reynsla ekki nauðsynleg, góó laun, námskeið. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9048.___________________ Óska eftir aö ráöa fólk til starfa viö að færa efni í tölvur og að þýða yfir á erlend tungumál, ensku, þýsku, spænsku, frönsku og arabísku. Ath. tímabundið starf. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9052.___________________ Föndurvöruverslun óskar eftir röskum, fjölhæfum starfskrafti, góó framkoma og áreiðanleiki skilyrói. Heilsdagsstarf. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9049.___________________ Fiskvinnslufyrirtæki úti á landi óskareft- ir vönu fiskvinnslufólki til starfa. Reglusemi áskilin. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9019.______________ Fjölmiöill í miöbænum óskar eftir bíl- stjóra til sendlastarfa. Þarf aó hafa bíl til umráða. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9040.___________________ Starfsfólk óskast til starfa í matvöru- verslun í vesturbænum. Heilsdags- og hlutastarf e/hádegi. Svarþjónusta DV, simi 91-632700. H-9053.______________ Starfsmann vantar til afgreiöslustarfa í sérverslun við Laugaveg. Vinnutími er 13-18. Ekki yngri en 20 ára. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-9043. Stóreldhús óskar eftir nemum í mat- reiðslu. Upplýsingar gefnar á staðnum. MúlakafFi, Armúla 5, gengið inn frá Hallarmúia.__________________________ Síminn hjá DV er 91-632700. Bréfasími auglýsingadeildar er 91-632727. Græni síminn er 99-6272 (fyrir landsbyggðina)._______________ Vantar vana byggingaverkamenn strax. Upplýsingar veita á staðnum á milli kl. 16 og 18, Hólmar, Eiðismýri 30, og Gísli, Laufrima 10-12._______________ Þjónustufólk. Oskum eftir lærðum þjón- um eóa fólki með mikla reynslu, kvöld- og helgarvinna. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9046.___________________ Óska eftir austurlenskum matreiðslu- manni (eða konu). Uppl. á staðnum milli kl. 14 og 17 næstu dagp. Veitingahúsió Hong Kong, Armúla 34. Óska eftir bílstjórum á pitsustaö á höfuð- borgarsvæðinu. Veróa aó hafa bíl. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9028.______________________________ Fólk óskast í sölustörf, reynsla ekki nauðsynleg. Uppl. I síma 91-13322 milli ld. 13 og 16.__________________ Matvælafyrirtæki í Kópavogi óskar eftir starfsfólki allan daginn. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9021.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.