Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1994, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1994, Blaðsíða 26
38 FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1994 Fimmtudagur 1. september SJÓNVARPIÐ 18.15 Táknmálsfréttir. 18.25 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir góðvini barnanna úr heimi teikni- myndanna. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Úlfhundurinn (11:25) (White Fang). Kanadískur myndaflokkur byggður á sögu eftir Jack London sem gerist við óbyggðir Klettafjalla. Unglingspiltur bjargar úlfhundi úr klípu og hlýtur að launum tryggð dýrsins og hjálp í hverri raun. 19.25 Ótrúlegt en satt (5:13) (Beyond Belief). Furður veraldar eru grafnar upp og sýndar í þessum ótrúlega sanna breska myndaflokki þar sem rökhyggjan er einfaldlega lögð til hliðar. . 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 íþróttahornið. Umsjón: Samúel Orn Erlingsson. 21.15 Af eynni (As an Eilean). Saga frá Suðureyjum samansett úr tveimur skáldsögum skoska rithöfundarins og Ijóðskáldsins lains Crichtons Smiths. Myndin lýsir lífi ungs manns á mörkum æsku og fullorð- insára og tveggja menningar- heima, þess keltneska og þess enska. Aðalhlutverk: Ken Hutchi- son, lain F. MacLeod, D.W. Stiub- hart og Wilma Kennedy. Leikstjóri: Mike Alexander. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Litla hafmeyjan. 17.50 Bananamaðurinn. 17.55 Sannir draugabanar. 18.20 Naggarnir. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19.19. 20.15 Ættarsetrið (Les Chateau des Olivier) (7.13). 21.10 Laganna verðir (American Detective) (12.22). 21.35 Lokahnykkurinn (The Last Hurrah). Spencer Tracy leikur stjórnmálamann af gamla skólan- um sem býður sig fram til borgar- stjóraembættis. Hann hefur ekki roð við ungum mótframbjóðanda sínum en þrátt fyrir að tapa kosn- ingunum er ekki úr honum allur baráttuhugur. ' 23.35 Eitraöur ásetningur (Sweet Poi- son). Erótísk spennumynd um hjón sem berjast upp á líf og dauða hvort við annaö. Aðalhlutverk: Ste- ven Bauer, Edward Herrmann og Patrica Healy. 1.15 Jacknife. Vönduð og áhrifamikil kvikmynd um fyrrverandi hermann sem heimsækir félaga sinn úr Víet- namstríðinu og reynir að fá hann til að takast á við þær hryllilegu minningar um dauða og ofbeldi sem þjaka þá báða. 3.00 Dagskrárlok. 15.00 The Global family. 15.30 The arctic. 18.00 A Fork in the Road. 18.30 Earthfíle. 20.00 Secret Weapons. 20.30 Spirit of Survival. ' 21.00 On the big Hill. 21.30 Terra-X. 15.00 Koalas. 16.00 Volcanoscapes. 18.05 Search for Adventure. 19.05 Islands of the Pacific. 21.00 The New Explorers. 21.30 Fire. mmm 11.05 Big Day out. 12.30 Way’s of Seeing a Bafta. 14.00 Melvin and Maureen’s Music- a-games. 14.55 Dizzy Heights. 16.30 Turnabout. 17.30 Open Space. 19.00 Amimal Hospital. 20.30 Ways of Seeing a Bafta. 22.00 BBC World Service News. 1.00 BBC World Service News. 2.25 Newsnight. cörOoHn □EOW0RQ 12.00 Yogi Bear Show. 13.30 Super Adventures. 14.30 Thundarr. 15.30 Fantastic Four. 16.00 Jetsons. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. Theme. Spotlight on Glenn Ford 18.00 Don’t go near the Water. 20.00 Ransom. 21.55 Terror on a Train. 23.30 Imitation General. 1.05 Young Man wlth Ideas 2.40 Terror on a Traln 12.00 VJ Simone. 14.00 MTV Sports. 14.30 MTV Coca Cola Report. 15.15 3 From 1. 15.30 Dial MTV. 16.00 Music Non-Stop. 20.30 MTV’s Beavis & Butt-head. 21.00 MTV Coca Cola Report. 21.15 MTV at the Movies. 22.00 Party Zone. 1.00 Night Videos. [01 [NEWSi ‘“•••PES??:': - 10.00 Sky News Dayline. 13.30 Parliament Live. 15.30 Sky World News. 16.00 Live At Five. 20.30 Talkback. 22.30 CBS Evening News. 23.00 Sky Newswatch. 1.30 Beyond 2000. 2.30 Talkback. 3.30 The Reporters. INTERNATIONAL 14.45 Worid Sport. 15.30 Business Asia. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Endurtekiðfrá morgni.) 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Ambrose í París eftir Philip Levene. Þýðandi: Árni Gunnars- son. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. 4. þáttur. Leikendur: Rúrik Har- aldsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Ævar R. Kvaran, Haraldur Björns- son, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Jón Aðils, Árni Tryggvason og Bríet Héðinsdóttir. (Áður á dag- skrá 1964.) 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (25). Rás 1 kl. 23.10: Sálin í hafinu - 1 r» r r l • • hafið í salinni í kvöld kl. 23.10 .. verðuri endurflutíur /: þáttur Jórunnar Sig- uröardóttur; Sálin í hafinu - hafxö í sál- inni, en þar eru hug- leiðingar um áhrif haísins á rúmheigi og tilfinningar, um aðdráttarafl hafsins og óræða ást okkar á því. Vitnaö verður í islensk Ijóð og skáld- sögur sem á einn eða annan hátt fjalla um Jórunn Sigurðardóttir fiytur hug- hafið. leiðingar um áhrif hafsins. 19.00 International Hour. 20.45 CNN World Sport. 22.00 World Today. 0.00 Prime News. 1.00 Larry King Live. 2.00 CNN World News. 4.00 Showbiz Today. 0** 12.00 Falcon Crest. 13.00 Hart to Hart. 14.00 Another World. 14.50 The D.J. Kat Show. 16.00 Star Trek. 17.00 Summer wlth the Slmpson. 17.30 Blockbusters. 18.00 E Street. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Rescue. 20.00 L.A Law. 21.00 Star Trek. 22.00 Late Nlght wlth Letterman. 22.45 Battlestar Gallactlca. 23.45 Barney Mlller. 24.15 Night Court. ***. **★ 12.00 Formuna One. 13.00 Olympic Magazine. 14.00 Surfing. 14.30 Eurofun. 15.30 Thiathlon. 16.30 Superbike. 17.30 Eurosportnews 1. 18.00 Wrestling. 19.00 Fight Sport. 20.00 Football. 22.00 Tennis. 22.30 Surfing. 23.00 Eurosportnews 2. SKYMOVŒSPLUS 11.00 Savage Islands. 13.00 The Accidental Golfer. 15.00 Bon Voyage Charlie Brown. 16.45 Over the Hlll. 18.30 E! News Week in Review. 19.00 Sneakers. 21.05 Gross Mísconduct. 22.45 City of Joy. 2.20 Bustin’ Loose. 3.50 Lethai Lolita. OMEGA Kristfleg sjónvarpstöð 14.30 Líf, en aðallega dauði - fyrr á öldum. 4. þáttur: Einu sinni var kartafla - um sveppasýkingar. Umsjón: Auð- ur Haralds. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 15.00 Fréttir. 15.03 Miödegistónlist eftir Georg Philipp Telemann. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókín. 17.06 í tónstiganum. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel - Hetjuljóð. Hamdis- mál (seinni hluti). Sigfús Bjartm- arsson les. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 18.25 Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir flytur þáttinn. (Endurtekið frá morgni.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöidfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Rúliettan - unglingar og málefni þeirra. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Þórdís Arnljótsdóttir. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá tónleikum Fílharmóníusveitar breska útvarpsins sem haldnir voru í Prag í Tékklandi hinn 25. maí sl. Á efnisskránni: - Orkneyjabrúð- kaup með sólarupprás eftir Peter Maxwell Davies. - Tríó í a-moll eftir Maurice Ravel í hljómsveitar- útsetningu Yans Pascals Torteliers - Ibéria eftir Claude Debussy og - Valsinn eftir Maurice Ravel. Stjórn- andi er Yan Pascal Tortelier. Um- sjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 21.30 Kvöldsagan, Að breyta fjalli eft- ir Stefán Jónsson. Höfundur les (4). (Hljóðritun frá 1988.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Zelda. Sagan af Zeldu Fitzgerald. Seinni hluti. Umsjón: Gerður Kristný. (Áður útvarpað sl. mánu- dag.) 23.10 Meöal annarra orða: Sálin í haf- inu - hafið I sálinni Hugleiðingar um áhrif hafsins á rúmhelgi og til- finningar. Umsjón: Jórunn Sigurð- ardóttir. Lesarar meö umsjónar- manni: Grétar Skúlason og Stein- unn Ólafsdóttir. (Áður á dagskrá í maí 1991.) 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Endurtekinn frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.00 Lofgjörðartónlist. 19.30 Endurtekið efni. 20.00 700 Club erlendur viötalsþáttur. 20.30 ÞinndagurmeöBennyHinnE. 21.00 Fræðsluefni með Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/hugleiöing O. 22.00 PraisetheLord-blandaöefni. 24.00 Nætursjónvarp. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Bíópistill Ólafs H. Torfa- sonar. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Snorri Sturluson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Margrét Blöndal. 24.00 Fréttir. 24.10 Sumarnætur. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi. 2.05 Á hljómleikum. (Endurtekið frá miðvikudagskvöldi.) 3.30 Næturlög. 4.00 Þjóöarþel. (Endurtekið frá rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Blágresið blíða. Magnús Einars- son leikur sveitatónlist. (Endurtek- ið frá sunnudagskvöldi.) 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Byigjunnar.. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist sem ætti að koma öllum í gott skap. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem er efst á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jóns- son og Orn Þórðarson. Gagnrýnin umfjöllun með mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. Al- vöru síma- og viðtalsþáttur. Heit- ustu og umdeildustu þjóðmálin eru brotin til mergjar í þættinum hjá Hallgrími með beinskeyttum viðtölum við þá sem standa í eld- línunni hverju sinni. Hlustendur geta einnig komið sinni skoðun á framfæri í síma 671111. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. íslenskur vin- sældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. íslenski listinn er endurfluttur á laugardög- um milli kl. 16 og 19. Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dagskrárgerð er í höndum Ágústs Héðinssonar og framleiðandi er Þorsteinn Ás- geirsson. 23.00 Næturvaktin. FmI90-9 AÐALSTÖÐIN 12.00 Vegir liggja tii allra átta. Þáttur um ferðamál innanlands. Umsjón Albert Ágústsson. 13.00 Albert Agústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. Ekkert þras, bara afslöppuð og þægileg tónlist. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Góriilan. Endurtekinn þáttur frá því um morguninn. 24.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guðmundsson. 12.00 Glódis Gunnarsdóttir. 13.00 Þjóömáiin frá ööru sjónarhorni frá fréttastofu FM. 15.00 Heimsfréttlr frá fréttastofu. 16.00 Þjóömálin frá fréttastofu FM. 16.05 Valgeir Vilhjálmsson. 17.00 Sportpakkínn frá fréttastofu FM. 17.10 Umferöarráð á beinni línu frá Borgartúni. 18.00 Fréttastiklur frá fréttastofu FM. 19.05 Betri Blanda. Pétur Árnason. 23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. 12.00 Iþróttafréttir. 12.10 Rúnar Róbertsson. fréttir kl. 13. 16.00 Jóhannes Högnason. 17.00 íslenskir tónar. Jón Gröndal. 19.00 Ókynntir tónar. 24.00 Næturtónlist. 12.00 Jón Atli og hljómsveit vikunnar. 15.00 Þossi og Jón Atli. 18.00 Plata dagsins. Same as It ever Was með House of Pain. 19.00 The Chronic. Robbi og Raggi. 22.00 Óháöi listinn. Frumflutningur á 20 vinsælustu lögum landsins. 24.00 Úr hljómalindinni. Lítið þorp á jaðri Evrópu hefur fleira að geyma en ætla mætti við fyrstu sýn. Sjónvarpið kl. 21.15: Ámillivita Hér segir frá tveimur bræðrum sem eru að taka út manndómsárin og fara þeir hvor sína leiðina. Ann- ar er fyrir knattspyrnu og mótorhjól en hinn er bók- hneigðari. Báðir líta þeir þó kvenkynið hýru auga. Skólastjórinn þeirra fyrr- verandi dundar sér nú við ljósmyndun í leit að tilgangi í tilverunni og eins og oft vill verða er það verkefnið Stöó 2 sem smám saman mótar hann en ekki öfugt. Hjúkr- unarkonan í þorpinu þíður eftir unnustanum frá Amer- íku svo að hún geti gifst og eignast með honum börn. Dularfullur maður eigrar um í bænum án þess að tala við nokkurn mann. En und- ir lygnum sjónum leynast sterkir straumar sem fyrr en varir taka völdin. .21.35: ii * Stjórnmálamaðurinn Frank Skeffington sækist eftir endurkosningu í horg- arstjórastólinn. Hans helstu stuðningsmenn eru John Gorman, Cuke Gillen og Sam Weinberg. Helstu and- stæðingar Franks eru fjár- sýslumaðurinn Norman Cass og útgefandinn Amos Force en þeir styðja ungan frambjóðanda sem nýtur mikilla vinsælda. íþrótta- fréttamaðurinn Adam Caulfield fylgist með Frank frænda sínum og kosninga- baráttu hans. Þessi mikli áhugi Adams fer í taugarnar á eiginkonu hans en Frank Skeifington tekst að vinna hana á sitt band. En honum tekst ekki eins vel til með aðra kjósendur og tapar baráttunni. Þrátt fyrir mik- inn ósigur tilkynnir Frank að hann ætli aö bjóða sig fram í ríkisstjórakosning- unum. Þorsteinn J. Vilhjálmsson sér um útvarpsþáttinn Guð er góður. Rás 2 kl. 17.00: Útvarp í Regnboganum Rás 2 býður upp á nýjung í dag en þá verður útvarps- þátturinn Guð er góður eftir Þorstein J. Vilhjálmsson frumíluttur í kvikmynda- húsinu Regnboganum. Til- efnið er stofnun Hljóð- myndaverkstæðis rásar 2. Þáttur Þorsteins fiallar um hjónin Kristján og Jó- hönnu en þaú sitja inni í stofu heima hjá sér og rifia upp atburði í lífi sínu með aðstoð segulbandstækis. Á eftir frumflutningnum klukkan 17 verður þáttur- inn leikinn fiórum sinnum fyrir almenning; klukkan 19, 20 og 22. Þannig verður hægt að kaupa sig inn á hann eins og hefðbundna kvikmyndasýningu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.