Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1994, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1994, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1994 31 Fréttir Ýsuveiðar hafa gengið illa síðustu þrjú ár: Vantar tugi þúsunda tonna „Hluti af skýringunni eru ströng viðmiðunarmörk á ýsu. Þetta hefur leitt af sér aö mikið hefur verið um lokanir á miðunum. Þá má nefna það að vaxtarhraði hefur veriö hægur og þess vegna hefur dregið úr afrakstri veiðanna," segir Ólafur Karvel Páls- - til veiða upp í ráðgjöfma son, fiskifræðingur hjá Hafrann- sóknastofnun. Á undanfórnum þrem árum hefrnr ekki náðst að veiða þá ýsu sem Haf- rannsóknastofnun ráöleggur að tek- in sé. Á sama tíma og þorskveiði fer langt fram úr ráðgjöf virðast menn eiga í hinum mestu erfiðleikum við að ná ýsunni. Með minnkandi þorskveiöiheim- ildum hefur sóknin í ýsuna hlutfalls- lega aukist. Á síðasta fiskveiðiári veiddust 56 þúsund tonn af ýsu, ráð- gjöf Hafró hljóðaði upp á 65 þúsund tonn, þannig að það vantar 9 þúsund tonn upp á að veiðist upp í ráðgjöf. Þetta gefur þó ekki rétta mynd af því sem er að gerast því þær aflaheimild- ir sem stjórnvöld ákváðu eru 75 þús- und tonn þannig að í veiðina vantar 19 þúsund tonn af ýsu. Ýsuveiðin 1991-H afli í þúsundum lesta □ Ráðgjöf Hafró ■ Veiði Toyota Corolla GL 1300, árg. ’92, 5 gira, 4 dyra, blár, ekinn 38 þús. km. Verð kr. 920 þús. Sunny 1400, árg. '92, 5 gira, 4 dyra, grænn, ekinn 61 þús. km. Verð kr. 790 þús. Lada station 1500, árg. '91, 5 gira, 5 dyra, rauður, ekinn 50 þús. km. Verð kr. 350 þús. MMC Galant GLSI 2000, árg. '90, 5 gira, 5 dyra, grár, ekinn 65 þús. km. Verð kr. 1.070 þús. MMC Pajero 2600, árg. '88, 5 gira, 5 dyra, grár. Verð kr. 1.100 þús. Lada Samara 1500, árg. '92, 5 gira, 4 dyra, vinrauður, ekinn 9 þús. km. Verð kr. 520 þús. Renault Clio 1400, árg. '93, 5 gira, 5 dyra, hvítur, ekinn 11 þús. km. Verð kr. 920 þús. Nissan Primera 2000, árg. '92, ss., 4 dyra, vinrauöur, ekinn 23 þús. km. Verð kr. 1.390 þús. Hyundai Pony 1500, árg. '92, 5 gira, 5 dyra, hvitur, ekinn 44 þús. km. Verð kr. 840 þús. Toyota Corolla Touring XL 1600, árg. '91, 5 gíra, 5 dyra, rauður, ekinn 88 þús. km. Verð kr. 1.040 Lada Samara 1300, árg. '92, 4 gíra, 3 dyra, vínrauður, ekinn 23 þús. Verð kr. 390 þús. Lada Sport 1600, árg. '94, 5 gira, 3 dyra, hvitur, ekinn 4 þús. km. Verð kr. 790 þús. MMC Lancer GLX11500, árg. '91, 5 gíra, 5 dyra, brúnn, ekinn 42 þús. km. Verð kr. 980 þús. Lada Safir 1200, árg. ’90, 4 gira, 4 dyra, rauður, ekinn 30 þús. km. Verð kr. 250 þús. Daihatsu Feroza EL II 1600, árg. '89, 5 gira, 3 dyra, blár/grár. Verð kr. 750 þús. 4.V? . ' NOTAÐIR . Greiðslukjör til allt að 36 mánaða án útborgunar. Opið virka daga kl. 9-6, laugardaga 10-14. IMÍkV NOTAÐIR BIIAR 814060/681200 SmXJRIANDSBKAW 12. Vetrardekk fylgja öllum notuðum Lada-fólksbílum. LADA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.