Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1994, Blaðsíða 24
36
MÁNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Volkswagen
VW Jetta ‘82, skoóaður ‘95, útvarp/seg-
ulband, lipur b£ll og eyéslugrannur.
Veró 85.000 kr.
Uppl. í síma 91-655342.
Fornbílar
Torinu '71 til sölu, verð 160.000 kr.
Á sama staó óskast ódýr Land-Rover.
Uppl. í síma 93-56691 eftir kl. 20.
Jeppar
Ford F-150 stepside 4x4 ‘84, vél 400 cc,
nýupptekin, 4 g., 4/10 drifhlutf., loft-
læsing fr., no spin af., loftdæla, diska-
bremsur fr./af., 35” og 38” radial dekk,
2101 bensíntankur, 4 m. m/húsi. Góóur
bíll, gott veró. S. 666257.
Willys ‘80, 350 vél, 4 gíra, 300 milli-
kassi, Dana 44 að framan á gormafjöðr-
un, Dana 60 aó aftan meó no- spin, 44”
dekk á léttmálmsfelgum og ýmsir
aukahl. Skoðaður ‘95. Uppl. í sfma
98-23437 eftirkl. 19.
Sérunnið timbur
Isuzu Trooper jeppi, langur, nýuppgerö
vél, mjög fallegur bíll.
B.G. Bílakringlan, sími 92-14690 og
92-14692._____________________________
Til sölu Chevrolet Blazer S10, árg. ‘85,
2,8 lítra vél, Tahoe-innrétting, nýupp-
tekin vél. Upplýsingar í síma 91-45033
eftir kl. 17.
Til sölu Mitsubishi Pajero, langur, árg.
‘85. Bíllinn er í toppstandi, mikiö yfir-
farinn og nýskoóaður ‘95. Uppl. í síma
91-686734.____________________________
Til sölu Willys, mjög mikið breyttur,
ekki tilbúinn, gott efni í feróabil og eóa
keppnisbíl. Gott veró. Upplýsingar í
sima 91-873762 eóa 985-23905.
Cherokee Laredo, árg. ‘86, 3ja dyra, 2,5
vél, 5 gíra, steingrár, litur vel út. Uppl.
í símum 92-12574 og 985-29221.
Sendibílar
Heflað, sagað og fræst
eftir ykkar óskum
HUSASMIÐJAN
Verkstæði, Súðarvogi 3-5
S 687700, beinn® 34195
★^★★★★★^
GÍTARINN HF.
Laugavegi 45, s. 22125
Úrval hljóðfæra
á góðu verði.
Rebel gítar og bassamagn.
Fernandes rafmg. Marina
kassagítara, BlueStee
hágæðastrengir, Thunder
trommusett.
ATH. Skiptum um strengi og
yfirförum kassa- og
rafmagnsgítara.
Líttu inn, það borgar sig!
★★★★★★★★
Til sölu hlutabréf í Sendibílum hf.
Einnig Novax gjaldmælir og Maxon
handtalstöó. Uppl. í síma 91-78705 og
985-27073.___________________________
Toyota Hiace 4x4, árg. ‘91, til sölu, ekinn
86 þús., einnig hlutabréf í Nýju Sendi-
bilastöóinni (vinna aó hluta gæti fylgt).
Sími 91-74189 e.kl. 17.________________
1 Toyota HIAce, árg. ‘91, 4x4, ekinn 90
þús., mjög góður og vel með farinn bíll.
8 dekk á felgum fylgja. Skipti á ódýrari
koma tíl greina. Sími 615001.
Hópferðabílar
Til sölu MAN, 32 sæta, og Mercedes
Benz, 41 sætis. Uppl. í síma 91-33705.
Vörubílar
• Scania T142 ‘87, með/án 18 tm krana.
• Scania T112H ‘84-’87, m/Sirling
pöllum.
• Scania R112, 6 hjóla m/framdrifi, ‘88.
• Scania R113, 3 drifa, ‘91.
• MAN 32-361,4 öxla, 2 drifa, ‘90
o.fl. bílar.
Bílarnir eru allir lítið eknir og afhend-
ast nýyfirfamir og skoöaöir.
Bónusbílar hf., vörubílaverkstæði,
Dalshrauni 4, Hafnarfirði, s. 655333 og
985-28191.__________________________
Forþjöppur, varahl. og viögeröarþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, fjaórir, fjaóraboltasett, véla-
hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og
24 V hitablásarar o.m.fl.
Sérpöntunarþjónusta. I. Erlingsson hf.,
sími 91-670699._____________________
Bílasalan Hraun, s. 652727, fax 652721,
Kaplahrauni 2-4. Oskum eftir vörubfl-
um, kassabílum, sendibílum, rútum,
vinnuvélum, vögnum og tækjum á skrá
og á plan. Mjög gott útipláss og góð
þjónusta. Reynió vióskiptin.
MAN-Benz-Scania-Volvo.
Stimplar, legur, ventlar, pakkninga-
sett, dísur, olíudælur, vatnsdælur -
framdrifsöxlar og fjaðrir - lagervörur
og hraðpantanir. H.A.G. hf. - tækja-
sala, Smióshöfóa 14, s. 91-672520.
Eigum fjaörir I flestar geröir vöru- og
sendibifr., laus blöó, fjaðraklemmur og
slitbolta. Fjaórabúðin Partur,
Eldshöfóa 10, s. 91-678757 og
91-873720.
Eigum til vatnskassa og element í flestar gerðir vörubíla. Odýr og góó þjónusta. Stjörnublikk, Smiðjuvegi lle, sími 91-641144. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700.
Rúmgóö 2ja herbergja íbúö til leigu í Hafnarfirói. Svör sendist DV, merkt „Suðurbær 9467“.
Kælir - kerrugrind. Til sölu Pólar kæli- vél, einnig mælislaus kerrugrind fyrir flutningabíl, selst á sanngj. verði. Sími 985-24597 eða 989-24597. Benz 2633 og Volvo 610. Erum að rífa þessa vörubfla. Vaka hf., varahlutasalan, sími 676860. Erum aö rífa Volvo F609, árg. '78, kram óg hús í góðu standi. VM hf., Kaplahrauni 1, sími 91-54900.
Til leigu er þakherbergi á 5. hæö við Hringbraut. Er undir súð. Upplýsingar ísíma 91-813282.
3ja herbergja íbúö til leigu strax. Uppl. í síma 91-77082 eftir ki. 17.
Til leigu 2 herb. íbúö meö sérinngangi í Kópavogi. Uppl. í sfma 91-40826.
Vmnuvélar fgf Húsnæði óskast
MF50a traktorsgrafa, árg. ‘72, til sölu, þarfnast lagfæringar, ýmis skipti at- hugandi. Uppl. í síma 98-78839. Skófla af Cat, ca 1500 lítra, til sölu, breidd 1,30 m, 6 tennur. Upplýsingar í síma 91-668181 eftir kl. 20. Vantar þig 5 þúsund krónur á mánuöi? Áttu íbúð meó garði þar sem ekki er fjölfarió, þá vantar mig tjaldpláss meó aógangi að klósetti á meðan mál mitter hjá lögfræðingi. Upplýsingar í síma 91-621965 á virkum dögum fyrir kl. 16. 29 ára karlmaöur óskar eftir einstak- lingsíbúð á leigu á sanngjörnu verði sem aljra fyrst, helst í miðbænum eða nágr. Oruggum greióslum og góðri um- gengni heitið. S. 91-11717 e.kl. 19.
Óskum eftir malarhörpu (vibrating screen) með færibandi. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9447.
Lyftarar Mikiö úrval af Kentruck handlyfturum og rafknúnum stöflurum. Mjög hagst. verð. Eigum á lager nýja og notaða Y^le rafmagns- og dísillyftara. Arvík hf., Ár- múla 1, s. 91-687222, fax 687295. • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar, 22ja ára reynsla. Steinbock-þjónustan hf., s. 91-641600.
Hjón meö tvo drengi óska eftir stórri 3-4 herb. íbúð á svæði 108 eóa 110, fyrir 1. október. Oruggum gi-eiðslum og reglu- semi heitið. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9465.
3 herb. eöa lítil 4 herb. ibúö óskast í Hafn- arfirói frá og meó 1. október. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í sfma 91-52330.
Fyrirtæki óskar eftir íbúö fyrir starfs- mann, ca 2ja herbergja, rúmgóðri íbúð. Reglusemi og skilvísar greiðslur. S. 91-814755 til kl. 17 oghs. 91-43291. Tvær stúlkur og barn óska eftir 3ja-4ra herbergja íbúó í Kópavogi, reglusemi og skilvísum greiðslum heitió, með- mæli ef óskað er. Uppl. í s. 91-643841.
Nýir og notaöir rafm.- og dísillyftarar. Einnig hillulyftarar. Viðg.- og varahl- þjón., sérp. varahl., leigjum og flytjum lyft. Lyftarar hf., s. 812655 og 812770.
B Húsnæði í boði nrnmmn Búslóöageymsla Olivers, Bildshöföa. Sérhæfóur búslóðaflutningur, hvert á land sem er, ásamt pökkun og frágangi, ef þarf. Fast tilboó í lengri flutninga. Tek búsióðir til geymslu í lengri eóa skemmri tíma. Frágangur allur hinn besti í snyrtilegu, upphituðu og vökt- uðu húsnæði. Epginn umgangur leyfð- ur um svæðið. Utvega buróarmenn ef óskað er. Athugió málið í síma 985-22074/ 984-61234/674046, símsvari. Búseti - framtíöarhúsnæði. Ert þú í hús- næðisvandræðum? Búseti hefur upp á margt að bjóða, allar stærðir og gerðir af húsnæði. Uppl. á skrifstofu Búseta, Hávallagötu 24, s. 25788.
Ungt og reglusamt. par óskar eftir 2-3 herb. íbúð í Rvík. Öruggum og skilvís- um greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-812322 eftir kl. 18.
Ungt par, reglusamt og reyklaust, óskar eftir 3-4 herbergja íbúð í Rvík frá 1. janúar til 1. júní. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9430. Einbýlishús, raöhús eöa stór sérhæö óskast í vesturhluta Reykjavíkur. Upp- lýsingar í síma 91-27637.
Ungt og reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð sem allra fyrst. Uppl. f síma 91-668224 e.kl. 19. Guðbjörg.
ff Atvinnuhúsnæði
Herbergi til leigu miösvæöis í Rvík, meó aðgangi að baðherbergi, eldhúsi með öllu, setustofu m/sjónvarpi. Þvottavél og þurrkari. Gott húsnæói. S. 642330. Snyrtil., ódýrt herb. nálægt HÍ, með eld- húskr., aðg. aó sturtu og wc. Studíoíbúó í miðb. meó sameiginl. baði, aðeins reykl. S. 91-14748. kl. 17-20. lönaöar-, lager-, skrifstofuhúsnæði. Við Borgartún er til leigu gott lager/iónað- ar/skrifstofupláss. Um er að ræóa ann- ars vegar á götuhæó 102 m2 iónaðar- og lagerhúsnæói og hins vegar 254 m2 óinnréttaó, bjart húsnæði í bakhúsi á 2. hæð. Gefur mikla möguleika. Uppl. gef- ur Jóna í síma 91-627611 m. kl. 8.30 og 16 eftir helgi.
' Til leigu í Breiöholti gott herbergi með skápum, aðgangi að baói og eldhúsi, leigist rólegum og heiðarlegum aðila, helst skólafólki. Sími 91-71572. Vönduö 150 m2 íbúö i Árbæjarhvefi til leigu fyrir reglusamt, barnlaust fólk á sanngjörnu verði. Getur leigst með húsgögnum. Uppl. í síma 91-672063. Lítiö einbýli. Til leigu lítió 17 fm reyk- laust hús í vesturbæ, laust, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 91-17482.
lönaöarhúsnæöi óskast til leigu tfl að- hlynningar og snyrtingar á bilum og geymslu á hjólhýsi, ca 40-60 m2, helst í Ártúns- eða Vogahverfi. Uppl. í síma 985-31459 á kvöldin.
Atvinnuhúsnæði til leigu við Rauðarár- stíg þar sem starfrækt er núna hár- greiðslustofa. Laust xun miðjan októ- ber. Uppl. í slma 91-22918 frá kl. 17-19.
STORUTSALA
Frábærir HANKOOK sumarhjólbarðar á einstöku verði!
Verðsýnishorn áður nú
155R12
145R13
155R13
165R13
185/70R13
RTrSGéO. kr. 2180 stgr.
i<T35gQ kr. 2140 "
RT9«Q kr. 2260 "
Í4T996Q kr. 2370 • "
RTr46SQ kr. 2790 "
Verðsýnishorn áður nú
21 5/75R14
185/60R14
175/70R14
165R15
185/65R15
~Krr'69Sa_ kr. 4180.- stgr.
RTT648Q kr. 3880 "
Rrr665Q kr. 3980 "
Rrr^TÖQ kr. 2870
Rfr665Q kr. 3980
SENDIBILADEKK 40% afsl.
185R14/8PR Rrr~668Q, kr. 3990 stgr. 195R14/8PR RrrT^ZQ kr. 4360 stgr.
205R14/8PR RTTt198Q, kr. 4790 stgr. 215R14/8PR RTT-888Q, kr. 5330 stgr.
JEPPADEKK 25% afsl.
30-9,50 R15 RTri-9§5Ct kr. 7870 stgr. 31 -10,50 R15 RT~i485a kr. 8960 stgr.
VÖRUBÍLADEKK 25% afsl.
12R22,5/16PR RT-9370Q, kr. 25275 stgr. 13R22,5/18PR Rr~96r8Qa kr. 27600 stgr,
Barðinn hf.
Skútuvogi 2 - sími 68 30 80
lönaöarhúsnæöi. Til leigu 60 eða 120 fm
iónaóarhúsnæði, lofthaeð 4,70 m, stórar
og góóar innkeyrsludyr. Uppl. í síma
91-51780 eftirkl. 17._______________
Skrifstofuhúsnæöi óskast til kaups eða
leigu, 50-100 m2 , fyrir arkitekta- og
verkfræðistofu á Reykjavíkursvæðinu.
S. 91-682244 og 91-681680 á kv.
Til leigu verksmiöjuhús viö Smiöjuveg á
1. og 2. hæð, mjög snyrtilegt, dúklagt
aó hluta, m/góðu skrifstofuplássi á
miUUofti. S. 91-40092 og 91-43281.
Til leigu viö Skipholt, 127 m2 iönaðar-
pláss og á svæði 104,40 m2 skrifstpláss
á. 2. hæó og 30 m2 geymslupláss f kj.
S. 91-39820, 91-30505 og 985-41022,
Óska eftir þrifalegu húsnæöi, 50-100 m2
, í Hafnarfirói undir Utla heildsölu.
Svarþjónusta DV, sími 91-632700.
H-9459._____________________________
18. m2 skrifstofuherbergi til leigu í
Armúla, laust strax. Upplýsingar í
síma 91-889616 eða 91-25383.
90 eöa 40 m! iönaöar- og geymsluhús-
næði fil leigu. Upplýsingar í síma
91-43296 á vinnutíma.___________-
Nokkur nýstandsett skrifstofuherbergi á
2. hæð við Skúlatún til leigu.
Upplýsingar í síma 91-627020.
$ Atvinna í boði
Sölustarf. Ætlunin er að ráða nokkra
sjáUstæða sölumenn til dagvinnu-
starfa. í boói er framtíóarstarf þar sem
sölumaðurinn eignast sinn eigin við-
skiptavinahóp. Starfið er óvenjulegt aó
því leyti að sölumaður stýrir eigin verk-
efnum, fær í hendur vöru með mark-
aðsmöguleika. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-9410.__________________
Hvernig væri aö prófa eitthvaö nýtt? Sölu-
fólk óskast á höfuðborgarsvæðinu vió
heimakynningar, ekki yngri en 25 ára.
Reynsla ekki nauðsynleg, góó laun,
námskeið. Uppl. í síma
886869 kl. 13-17 í dag og næstu daga.
Óskum eftir áhugasömu fólki í að afla
kynninga á vöru í síma (ekki sélja). Um
er að ræða kvöld- og helgarvinnu. Góó
laun og aðstaða í boói. Svarþjónusta
DV, sfrni 91-632700. H-9461.________
Óskum eftir aö ráöa heiöarlegan og áreið-
anlegan starfskraft til afgreiðslustarfa
hálfan daginn. Æskilegur aldur 25-45
ára. Svarþjónusta DV, sími 91-632700.
H-9383._____________________________
Matreiöslumaöur.
Viljum ráða matreiðslumann á veit-
ingahúsið A. Hansen. Upplýsingar í
síma 91-651130._____________________
Ráöskonu vantar strax í sveit á Suður-
landi, þrír fullorðnir í heimili, aðeins
innistörf. Skriflegar umsóknir sendist
DV, merkt „RK 9463“.________________
Starfskraftur óskast i myndbandaleigu
og sjoppu í Rvk. Um er að ræða hluta-
starf á kvöldin. Umsóknum m/mynd
skal skilað til DV, merkt „MG 9460“.
Síminn hjá DV er 91-632700.
Bréfasími auglýsingadeildar er
91-632727. Græni síminn er 99-6272
(fyrir landsbyggðina).
Pípulagningamaöur óskast í timabundið
verkefni, þarf aó geta byijað strax.
Svarþjónusta DV, s. 91-632700.
H-9462._____________________________
Stýrimann og netamann vantar á 240
tonna dragnótarbát frá Hafnarfirói.
Uppl. í síma 985-43054.
Vetrarmanneskja óskast á kúa- og
hrossabú. Svarþjónusta DV, sími
91-632700, H-9441.__________________
Óskum eftir aö ráöa starfskraft á hús-
gagnalager. Hringió í síma 91-871410
milli 9 og 17 og spyijið eftir Guðrúnu.
Atvinna óskast
Atvinnurekendur í fataframl., ath.
Starfskr. óskar eftir vinnu, hefur mikia
reynslu við stjórnunarst., áætlanagerð,
móttöku og aðstoó v/viðskipta. Getur
unnið sjálfst. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-9472.
£> Barnagæsla
Pingholtin. Oska eftir barnapíu til gæta
19 mánaða stráks öóru hveiju á kvöld-
in fram undir miónætti og stundum um
helgar. Uppl. í sfma 91-13051.
£ Kennsla-námskeið
Fornám - framhaldsskólaprófáfangar.
ÍSL, ENS, STÆ, DAN, ÞYS: 100 (0-áf.),
102/3, 202, 302. Aukatímar. Fulloróins
enska. Fullorðinsfræðslan, s. 71155.
Myndlistarskóli Kópavogs.
Haustnámskeið hefjast 1. okt. fyrir
börn, unglinga og fuflorðna. Innritun
stenduryfir. Uppl. í síma 91-641134.
8 Ökukennsla
689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera, í
samræmi við tíma og óskir nemenda.
Okuskóli, prófgögn og b.ækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Oll þjónusta.
Visa/Euro. Reyklaus. Boðs. 984-55565.