Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1994, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1994, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1994 43 dv Bridge Bridge- félagBreið- firðinga Á fyrsta spilakvöldi Bridgefé- lags Breiðfirðinga mættu 12 pör til leiks og spilaöur var eins kvölds Howell tvímenningur. Lo- kastaða efstu para varð þannig: 1. Halldór Þorvaldsson-Jón Egils- son 194 2. Hjördís Sigurjónsdóttir-Ragn- heiður Nielsen 186 3. Geirlaug Magnúsdóttir-Torfi Axelsson 177 4. Magnús Oddsson-Magnús Hall- dórsson 175 5. Kristinn Karlsson-Ólafur Oddsson 172 6. Vilhjálmur Sigurösson-Þórður Sigfússon 171 Bridge- deildUmf. Geisia Bridgedeild Ungmennaféiags- ins Geisla í Súðavík stóð fyrir opnu tvímenningsmóti í bridge laugardaginn 3. september. Alls mættu 16 pör til leiks og var mót- inu stjómaö með röggsemi af Sveini Rúnari Eiríkssyni. Lengi vel leit út fyrir að enginn ætlaði að ógna Ragnari Torfa Jónassyni og Tryggva Ingasyni í baráttunni um toppsætið en þeir leiddu mót- ið allt þar til í lokaumferðunum. Undir lokin misstu þeir hins veg- ar flugið og eftir harða keppni í 10 klst stóðu uppi sem sigurveg- arar þeir Rúnar Vífilsson og Kristinn Kristjánsson með tæp- lega 61% skor. Lokastaða efstu para varð þannig: 1. Rúnar Vífilsson-Kristinn Kristj- ánsson 112 2. Júlíus Sigurjónsson-Hrannar Erl- ingsson 98 3. Oskar Elíasson-Frlðrik Egilsson 65 4. Jóhann Ævarsson-Pétur Júliusson 60 5. Ragnar T. Jónsson-TVyggvi Inga- son 46 6. Frank Guðmundsson-Þorsteinn Geirsson 44 Mótshaldarar vilja þakka öllum þátttakendum fyrir skemmtilega keppni og þeim fjölmörgu fyrir- tækjum og einstaklingum, sem gerðu leift að halda mótið, kær- lega fyrir veittan stuðning. Andlát Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Sandi, Aðaldal, lést í sjúkrahúsi Húsavíkur miðvikudaginn 14. september. Rannveig Ásgeirsdóttir, Laugavegi 70b, lést í Landspítalanum þann 15. september sl. Benedikt Gíslason, Njálsgötu 82, lést á Hrafnistu í Reykjavík, fóstudaginn 16. september. Benedikt Sigurðsson, Króki, Borgar- höfn, lést þann 13. september. Eggert Theodórsson, Selbraut 8, Sel- tjarnarnesi, lést í Landspítalanum aðfaranótt 16. september.______ Jarðarfarir Útfór, Sigurðar Benediktssonar, sem lést í Elli- og hjúkrunarheimilinu Skjólgarði, Höfn, 12. september fer fram frá Hafnarkirkju laugardaginn 17. september kl. 14. Gunnþórunn Jóna Sigurbjarnadótt- ir, Húsavík, verður jarðsungin frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 17. september kl. 14. Guðbjörg Anna Þorsteinsdóttir, Syðra-Velli, lést á gjörgæsludeild Landspítalans 12. september. Jarð- sett verður frá Gaulverjabæjarkirkju þriðjudaginn 20. september kl. 14. Guðmundur Magnússon verður jarðsunginn frá Raufarhafnarkirkju laugardaginn 17. september kl. 14. Guðbjörg Anna Þorsteinsdóttir, Syðra-Velli, lést á Gjörgæsludeild Landspítalans 12. september. Jarð- sett verður frá Gaulverjabæjarkirkju þriðjudaginn 20. september kl. 14. Minningarathöfn um Helgu Gissur- ardóttur, Dalbraut 21, Reykjavík, sem andaðist í Landspítalanum 9. september sl., verður í Dómkirkj- unni þriðjudaginn 20. september kl. 13.30. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreiö s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 16. sept. til 22. sept., að báöum dögum meðtöldum, verður í Lauga- vegsapóteki, Laugavegi 16, sími 24045. Auk þess verður varsla í Holtsapóteki, Langholtsvegi 84, simi 35212, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar i símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opiö í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og inn helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl.,15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. Vísir fyrir 50 árum Mánudagurinn 19. september. Kvikmyndir Lofts Guðmundssonar hafa tekist með ágætum. Hann nýtur afbragðs góóra móttakna hjá Kodak. Spakmæli Börn þarfnast frekar fyrirmynda en að- finnslna. Flaubert kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafu Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suöurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, 'sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum • er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoö borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 20. september. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú nýtur góðs af vináttusamböndum og færö ráðleggingar sem koma sér vel. Árekstur við einn aðila virðist þó óumflýjanlegur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Aðstæður eru hagstæðar fyrrihluta dags og það leiðir til fram- fara. Þú verður þó að fara varlega síðdegis svo þú lendir ekki í deilum við vinnufélaga þína. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ýtir á að ákvörðun verði tekin. Það veldur nokkurri ólgu meðal annarra. Þú verður að nota dómgreind þína og gæta þess að ganga ekki of langt. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú gleðst yfir því að hafa nægan tíma fyrir sjálfan þig. Reyndu að ljúka því sem hægt er svo það vefjist ekki fyrir þér síðar. Láttu aðra ekki spilla samkomulagi sem hægt er að ná. Tviburarnir (21. maí-21. júní); Dagurinn verður ánægjulegur og menn eru samvinnufúsir. Gakktu ekki of langt í að miðla málum fyrir aðra. Reyndu að koma öðrum ekki um of á óvart. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú bætir úr fyrri mistökum og reynir að yfirstíga þær hindranir sem eru í veginum. Kláraðu það sem er í gangi fremur en að byrja á einhverju nýju. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Flest gengur þér í hag. Ýmsir eru þér innan handar án þess að þú takir beinlínis eftir því. Þetta kemur í ljós þegar einhver breyt- ir afstöðu sinni. Happatölur eru 4, 20 og 26. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þín mál ganga sinn vanagang en eitthvað spennandi gæti gerst hjá einhverjum sem er þér nákominn. Þú færð gagnlegar upplýs- ingar sem nýtast þér í næstu viku. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér leiðast hin venjubundnu störf venju fremur í dag. Það kostar átök að komast í gegnum daginn. Þú þarft að einbeita þér að út- reikningum til þess að koma í veg fyrir mistök. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Deilur standa um verkefnaskiptinu. Þessar deilur draga úr ár- angri nema allir komi sér saman um að meta mest hagsmuni heildarinnar. u Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Reyndu að líta til framtíðarinnar. Láttu það ekki á þig fá þótt ýmislegt gangi hægt um þessar mundir. Ástarmál ganga vel. Happatölur eru 2, ÍS og 32. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú færð góðar fréttir eða nytsamar upplýsingar. Líklegt er að þú fáir skuld greidda. Þú sérð tyrir endann á töfum. Velvilji manna er meiri en áður og það ýtir undir framfarir. Ævintýraferðir í hverri viku Áskriftarsíminn er . 63*27* (W til heppinna áskrifenda lsland DV! Sækjum þaö heim! — gr-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.