Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1994, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1994, Blaðsíða 26
38 MÁNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Jeppar 4? Fatnaður Geriö verösamanburö. Asetning á staðnum. Allar gerðir af kerrum, allir hlutir til kerrusmíða. Opið laugard. Víkurvagnar, Síðiunúla 19, s. 684911. *£ Sumarbústaðir Til sölu Toyota LandCruiser GX, turbo, disil, intercooler, árg. ‘89, ek. 120 þús., læstur afitan og framan, stýristjakkur, 38” dekk á 14” breiðum felgum, gormar að aftan. Uppi. í síma 985-20355 og 91-654293. Ford Aerostar ‘91 til sölu, toppbíll, hvít- ur, álfelgur, 6 cyl., beinskiptur, ekinn 30 þús. km. Upplýsingar í síma 91-881088. Opiö virka daga kl. 10-18, lau. kl. 10-14. Verslunin Fis-létt, Grettisgötu 6. Kerrur M. Benz 280 TE station, árgerö 1980, 7 manna, skoðaður *95. Vel með farinn bíll. Uppl. í sírna 91-861098 eftir kl. 18. RC-húsin eru íslensk smíði og þekkt fyr- ir fegurð, smekklega hönnun, mikil gæði og óvenjugóóa einangrun. Húsin eru ekki einingahús og þau eru sam- þykkt af Rannsóknastofnun byggingar- iðnaðarins. Stuttur afgreiðslufrestur. Utborgun eftir samkomulagi. Hringdu og við sendum þér upplýsingar. Is- lpnsk-Skandinavíska hf., Armúla 15,31, sími 91-685550. jjÉg Bilartilsölu Ford Econoline dísil 250 XL, árg. 1991, vsk-bíll, sæti fyrir 11 farþega fylgja, ek- inn 90.000 km. Upplýsingar í síma 91-78705 eða 985-27073. SCANDIC parket ódýrt og sterkt Verð frá 1.599 krVm2 MISASMKMAN Súðarvogi 3-5 ■ Sími 68 77 00 Skútuvogi 16 ■ Slmi 68 77 10 Helluhrauni 16 ■ Simi 65 01 00 MMC Pajero V-6 3000, árg. 1991, ek. 97.000 km, sjáifsk., álfelgur, samlæs., rafdr. rúður, topplúga. Góður bíll. Uppl. í símum 97-11193 og 97-11953. Nissan Terrano, árgeró 1994, til sölu, ekinn 7.500 km, sjálfsk., sóllúga, álfelg- ur, 32” dekk, mikið breyttur. Ath. skipti á Patrol ‘89-’93. Upplýsingar í síma 91-46599. Ford Ranger STX, árg. ‘91, ekinn 30.000 km, vél 4,01,160 hö., rafm. í öllu, cruise control. Áth. skipti á sendibíl (dísil). Uppl. í síma 98-22243 og 98-22353. Sendibílar Nissan Cabstar ‘84, skiptivél, ekinn ca 100 þús., 2500 dísil m/mæli, skoðaóur ‘95, mjög mikið endurnýjaður, hentug- ur verktökum, iðnaðarmönnum o.fl. Uppl. í simum 985-21919 og 91-73638. Ýmislegt //mwM Skráning í sandspyrnu 24.9. er hafin. Lýkur kl. 2122.9. Kvartmíluklúbburinn, s. 91-674530. Menning Dramatískar kúlur - á sýningu Péturs Gauts í Galleríi Borg Enn lifir í glæðum hinnar aldargömlu vitundarbylt- ingar þar sem impressjónismi og síðar expressjónismi settu persónulegar tilfinningar listamannsins í önd- vegi og gáfu gömlum hefðum í málverki langt nef. Það er fyrst í dag sem listamenn eru að vakna upp við vondan draum um að kannski hafi eitthvað glatast þegar hefðunum var rutt úr vegi. Hér á landi gerðust hlutirnir þó ekki með slíku offorsi sem úti í hinum stóra heimi og landslagsmálverkið rann í fyrstu saman við afstrakt hugmyndir. Það var í reynd ekki fyrr en síðari heimsstyrjöldin var skollin á að byltingin kom Myndlist Ólafur J. Engilbertsson til íslands með verkum listamanna á borð við Svavar Guðnason. Fram að því hafði hið hlutbundna ávallt verið útgangspunktur listamanna þó svo að þeir hafi vissulega reynt á þanþol þess. Kúluform ríkjandi Pétur Gautur er ungur listamaður sem hefur nú opnað sýningu á verkum sínum í Galleríi Borg. Þar er um að ræða tuttugu og tvö olíumálverk sem flest hver eru römmuð inn á hefðbundinn hátt en átta þeirra eru í smærri kantinum og eru á bak við gler. Sú tilhögun gengur hér ágætlega upp þó að áferð flatar- ins skih sér ekki til fulls. Fyrir bragðið eru verkin lík- ari olíukrítarmyndum, einföld að uppbyggingu og hæfilega htrík. Verk Péturs eru mjög í anda afstraktex- pressjónismans líkt og sú stefna birtist á Norðurlönd- um upp úr seinni heimsstyrjöld í verkum Cobra- manna, þ.á m. Svavars Guðnasonar. Pétur hefur dval- ist síðasta árið í Kaupmannahöfn, svo slíkra áhrifa er ekki langt að leita, s.s. eins og kemur fram í verkinu „Vorheimar" (nr. 4). Þó má segja að einfaldara mynd- mál einkenni fremur myndir Péturs, þar sem kúlulaga form ýmiss konar eru ríkjandi í fletinum. Hreyfiafl áferðar Of oft kafsighr hstamaðurinn þó góðar hugmyndh Eitt verka Péturs Gauts í Gallerii Borg. með því að hætta ekki leik þá hæst stendur, s.s. einsog í verkum númer 9 og 11 þar sem hvítur litur hjúpar það sem kynni að vera kjami verkanna. Áferðin og hreyfiafl hennar skipa jafnframt veigamikinn sess í heildarniðurstöðu myndgerðarinnar. Myndir númer 3, „Messa“ og númer 13, „Dyr sólar“, eru rík að áferð og tvímælalaust með best heppnuðu verkum sýningar- innar. Þar sver hstamaðurinn sig meira í ætt við dramatískan tjástíl nýja málverksins og þær tilraunir með samræmingu málverks og lágmyndar sem komu fram á síðasta áratug og eru enn að taka á sig nýjar myndir. Því má segja að Pétur Gautur sé hvorttveggja í senn að leita hálfa öld aftur og að nokkru fram á við að módemískum hætti, en hæpið væri að kalla hann hefðbundinn eða gamaldags málara. Sýning Péturs Gauts í Galleríi Borg stendur til sunnudagsins 25. sept- ember. Sviðsljós í hringiðu helgarinnar Gunnar Þ. Pétursson úr Hhðaskóla hlaut fyrstu verðlaun fyrir smásögu sína, Hinir ómstríðu tónar sálar minnar, í smásagnasamkeppni á veg- um Tónabæjar sem haldin var fyrir stuttu. Þátttakan var mjög góð og bárust alls 36 smásögur og 158 ljóð. í öðm sæti varð Guðrún E. Harðar- dóttir úr Æfingaskóla Kennaráhá- skólans og hlutu þau bæði vegleg bókaverðlaun. Félagsmiðstöðin Tónabær stóð nú fyrir stuttu fyrir ljóða- og smásagna- samkeppni meðal unglinga úr þeim skólum sem sækja Tónabæ. Þetta er í þriðja sinn sem keppnin fer fram og var þátttakan mjög góð í ár. Stella María Bjömsdóttir hlaut fyrstu verð- laun fyrir ljóð sitt Ástina og voru verðlaunin að sjálfsögðu veglegur bókakostur frá bókaútgáfimum Máh og menningu, Iðunni og Vöku Helga- fehi. Um helgina héldu blómaframleiðendur og verslunareigendur stóra sýningu í Perlunni þar sem þeir sýndu bæði afskorin blóm og pottaplöntur í margs konar formi. Fjöldi manns sótti sýninguna og voru þessar ungu blómarósir að skoða og velta fyrir sér plöntunum sem komið hafði verið fyrir í tjöminni í kjahara Perlunnar. Áheyrendur á fyrirlestri Mulugetta Mosissa frá Eþópíu vom áhugasamir á laugardag þar sem hann talaði m.a. um reynslu sína af póhtískri kúgun í Eþíópíu og mannréttindabaráttu. Fyrirlesturinn var haldinn á vegum Am- nesty intemational á íslandi sem um þessar mundir heldur upp á 20 ára starfsafmæli deildarinnar á íslandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.