Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1994, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1994, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 24. OKTÖBER 1994 7 i>v Sandkom Hundrað ár Sagan segir al miöaldra kiirlniannisem . for tillæknis til aðfáráðlegg- ingarum livornig hann næði 100 ára aldri.Læknir- innhlustaðiá mál mannsins dgsíðanhófs! :: „meðferðin". Fyrst spurði iæknirinn hvort maður- inn reykti eða smakkaði áfengi. „Nei, ég hef aldrei snert tóbak og aldrei nokkurn tímannáfengi,“ svaraöi maðurinn. Næst spurði læknirinn h vort maðurinn væri gefrnn fyrir kvenfólk og færi út á líflö. „Nei, ég fer aldrei út að skemmta mér og lít ekki einu sinni á kvenfólk," varsvar- ið. Þá sagði læknirinn og setti fæt- urna upp á borð: „Þá skil ég ekki til hvers þú ættir að lifa 50 ár í viðbót. “ Nóg boðið Einsogal- þjóðveithefur mikiöfjaðrafok verið i kringum uppsögn pistla- höfundannaá Rikisútvarp- inu,rás2.Fok- iðnáðiínnáhíð háaAlþingií : heitum um- - ræðum sl. þriðjudag. Meðal ræðumanna þar var séra Hjálmar Jónsson varaþingmaður sem m.a. á sæti i útvarpsráði. Hlut- skipti Hjálmars var að verja þessar uppsagrtir og fór hann mikinn í púlt- inu.Varjafnvelorðlögðumoröhák- ■ um á þeim vettvangi nóg boðið. Við- brögð voru hörð en Guðrún J. Hall- dórsdóttir, þingkona Kvennalistans, greip til skáldagáfunnar, líkt og Hj áimar gerir oft, og orti svo: Ofan í vilpuna vait ’ann vandræðamálstaðar galt ’ann fundarmenn fúkyrðum j ós’ann svoftjálshyggjumennirnirkjósi ’ann. Kalli í klipu Þaðáekkiaf hreskukon- ungstjölskyid- unni aðganga. Hven hneyksl- iðrekurannað oggjaman : snýstþaðum stormasamt samband Karls Bretaprinsog Díönuprins- essu.Þaðeru einkttm bækur þeirra að undanfórnu , sem gert hafa alit brjálað. Síðast var það ævisaga Karls þar sem hann lýsti þ ví yflr að hann hefði aldrei elskaö Díönu heldur kvænst henni að áeggj- an fóður síns, Filippusar. í Austra á Egiisstöðum segir að okkur sé máhð skylt því einn af ættingjum drottn- ingar hafi veríð Auðunn Skökull sem settist að í Húnaþingi. Blaðið fékk senda eftirfarandi hmru eftir Sigurð Óskar PáJsson um raunir Kalla: Kahííforminufínu fetaði piparsveins linu, enFiIippussagði, byrsturíbragði: Nú giftist þú drengur minn Díönu. Nýtt lýðveldi? BÞað vakti at- hygiiskömmu fyrirhulgiað ;. jarðskjáifnt- : kippirftuidust : á Vestfjörðum, nánarthtekiðí kringum Pat- reksflörð. '. Slgálftafræð- ingarklórasér íkollinumyfir þessuþvíVest- firöir hafa hingað til ekki tahst til skjálftasvæða hér á landi. Þeir bíða bara eftir stóra Suðurlandsskjálftan- um. Engárungamir voruekkilengi að fmnaskýringu á Vestfjarðaskjálft- anum: Æðri máttarvöld sjá ekki aðra lausn á vanda Vestfirðinga en að skiija svæöið frá meginlandi íslands. Þar með yrði hægt að stofha nýtt sjálfstætt lýðveldL Hvað gæti það heitið? Jú, til dæmis Vestfjarðaeyjar. Fréttir Starfsmaður Hólalax hætti við að flytja inn í húsnæði á Hólum: Bændaskóli bannar hunda - óheimilt að flytja hunda í leiguhúsnæði okkar, segir skólastjóri á Hólum Starfsmaður Hólalax ákvað um helgina að flytja í annað húsnæði en fyrirtækið hefur til umráða að Hól- um í Hjaltadal vegna banns skóla- stjóra Bændaskólans við hundahaldi á svæðinu. Málið olli talsverðum titringi. Fjöl- skylda stárfsmannsins á hund. Hún hafði búið annars staðaj; en átti að flytja í húsnæði Hólalax að Hólum. Um helgina var hins vegar ákveðið aö flytja annað. Komist hafði verið að samkomulagi við skólayfirvöld um að fjölskyldan gæti flutt með hundinn á svæðið en gegn ákveðnum skilyrðum. En þegar annað húsnæði bauðst ákvað fjöl- skyldan að flytja þangað til að forð- ast spennu vegna gæludýramálanna á staðnum. Samkvæmt upplýsingum DV eru hundar fyrir á bændaskóla- svæðinu. Eins og fyrr segir er umrætt hús- næði í eigu Hólalax en er á svæði Hóla í Hjaltadal. „Þetta eru þær regl- ur sem við höfum haft um húsnæði sem við leigjum út, það er að hunda- hald sé ekki leyft,“ sagði Jón Bjarna- son, skólastjóri Bændaskólans aö Hólum. „Það er ekkert leyndarmál að án leyfis er óheimilt aö flytja dýr með sér í húsnæði sem við leigjum út. En þarna er margt sem spilar inn í. Þetta er í sama hverfmu. Auðvitað finnst mönnum skólastjórinn setja stólinn fyrir dymar en hann ráðstaf- ar eingöngu því sem tilheyrir hon- um. Það er rangt að ég hafi komið í veg fyrir að þetta fólk flytti inn,“ sagði Jón Bjarnason. . OC COTT BETUR ! Með hæsta vinninginn í Skólaþrennunni - 2,5 milljónir. EINHVERN AF ÖLLUM HINUM PENINGAVINNINGUNUM! Skólaþrennan hefur fjölda annara veglegra vinninga. GLÆSILEGAN BÓNUSVINNING í ÞÆTTINUM Á TALI HJÁ HEMMA GUIUIU Fleiri miðar gefa meiri möguieika! Nær 100 bónusvinningar verða í boði í hvertskipti, þ.á.m. • Hyundai accent bifreiðar • Utanlandsferðir Apple performa 475 tölvur og prentari • 29" SONY stereo sjónvarp • Úrvai íslenskra bókmennta og • Heildarsafn Laxness. Falli enginn vinningur á skafreit Skólaþrennunnar, þá skrifarþú nafn þitt, heimiisfang og síma á miðann og skilar honum í söfnunarkassa á sölustað og miðarnir verða sendir í þáttinn. Þaráttþú enn möguleika á að hljóta glæsilegann vinning. SKÓLAÞRENNAN fæst í söluturnum, á bensínstöðvum, hjá umboðsmönnum Happdrættis Háskólans og víðar. FRAMLAG TIL ÞJÓÐARÁTAKS FYRIR ÞJÓÐBÓKASAFNIÐ! því ekki ... STYRKTARAÐILAR: Apple umboðið, Bifreiðar og Landbúnaðarvélar, Búnaðarbanki Islands, Félagsstofnun stúdenta, Háskólabíó, Japis, Landsbanki Islands, Mál og Menning, Oddi, Olís, Vaka Helgafell. ®BÚNAÐARBANKI Cljf ÍSLANDS (jlll olís Íddi Landsbanki íslands S Jif c. HASKOLABIO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.