Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1994, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1994, Blaðsíða 16
28 MÁNUDAGUR 24. OKTÓBER 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Yamaha píanó til sölu. Upplýsingar 1 síma 91-40855. Tónlist Get bætt viö mig nokkrum nemendum. Jakobína Axelsdóttir píanókennari, Austurbrún 2, sími 91-30211. Teppaþjónusta Djúphreinsum teppi og húsgögn með fitulausum efnum sem gera teppin ekki skítsækin eftir hreinsun. Uppl. í slma 91-20888. Erna og Þorsteinn. Tökum aö okkur stór og smá verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, símar 91-72774 og 985-39124. - _________________Husgögn Vorum aö fá stóra sendingu af ódýrum húsgögnum frá Bretlandi. Mikió úrval af fataskápum, bókaskápum, glerskáp- um, kommóóum, snyrtiboróum, boró- stofustólum/-borðum, kistum, skrif- borðum, sófaborðum o.fl. Fornsala Fornleifs, Laugavegi 20b, s. 19130. Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. Simi 76313 e.kl. 17 v. daga og helgar. Rúm - svefnsófi. Hvítt Ikea rúm til sölu, 120 cm breitt, veró kr. 5.000, og Klippan svefnsófi, rauður, kr. 8.000. Uppl. 1 sima 91-621881 eftir kl. 19. íslensk járn- og springdýnurúm í öllum st. Sófasett/hornsófar eftir máli og í áklæóavali. Svefnsófar. Frábært veró. t Efnaco-Goddi, Smiðjuvegi 5, s. 641344. ® Bólstrun Húsgagnaáklæöi í miklu úrvali. Til af- greióslu af lager eóa samkv. sérpöntun. Fljót og góð þjónusta. Opió 9-18 og laugard. 10-14. Lystadún- Snæland hf., Skútuvogi 11, s. 685588. Ný sending húsgagnaáklæða, Rustica bílapluss. Ullarefni, Dracron 80, 130, 180, 250, 280 og 4,00 gr. Leóurliki. Heildsölubirgóir S. Armann Magnús- son, sími 91-687070. j, Allar klæöningar og viög. á bólstruóum húsg. Verótilboó. Fagmenn vinna verk- ió. Form-bólstrun, Auðbrekku 30, sími 91-44962, hs. Rafn: 91-30737._______ Klæðum og gerum viö bólstruö húsgögn. Framl. sófasett og hornsett eftir máli. Fjaröarbólstrun, Reykjavíkurvegi 66, s. 50020, hs. Jens 51239. Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og leður og leðurl. Einnig pöntunarþjón- usta eftir ótal sýnishornum. Efnaco-Goddi, Smiðjuvegi 5, s. 641344. Antik Andblær liöinna ára. Mikið úrval af fá- gætum, innfluttum antikhúsgögnum og skrautmunum. Hagstæðir greióslu- skilmálar. Opiö 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsió, Þverholti 7, viö Hlemm, sími 91-22419. Mikiö úrval af antikmunum. Antikmunir, Klapparstíg 40, sími 91-27977, og Antikmunir, Kringlunni, 3. hæó, sími 91-887877. Innrömmun • Rammamiöstööin - Sigtúni 10 - 25054. Nýtt úrval: sýrufrí karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir geröa. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Isl. myndlist. Opió 8-18, lau. 10-14. Innrömmun - Gallerí. Italskir ramma- listar í úrvali ásamt myndum og gjafa- vöru. Opið 10-18 og laugard. 10-14. Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 91-814370. Rammar, Vesturgötu 12. Alhliða innrömmun. Vönduó vinna á vægu verði. Sími 91-10340. 4."' 1 jjjj Ljósmyndun Til sölu málverk frá Fljótshliö, Vest- mannaeyjum, Hornafirði, Heröubreið. Er með helgimyndir, ljósmyndir og eft- irtökur. Myndatökur. Stúdíó Hannes, Mjóuhlið 4, s. 91-23081. . hérna í | Ul-Don! Eða er þetta enn önnur til að plata I min?l " H mnvH^ Jæja, þú getur horft áÁ það sem þú vilt í r' . sjónvarpinu! Ég er J -p,farinn! ' /Mig langaði svo að L horfa á hnefaleikana í \ f sjónvarpinu en hún sagði V"'að þeir sýndu of mikið- ofbeldi. HÚN 1 heldur horfa N á myndina! S Tölvur PC-leikir, PC-leikir, PC-leikir, s.626730.... • 7TH Guest CD ROM.............2.990. • King Quest VI CD ROM..........2.870. • Day of the Tentacle CD ROM ..3.990. • Pirates Gold 3,5”.............2.490. • McDonald Land 3,5”............1.430. • Sensible Soccer 3,5”..........1.990. • Formula One (Domark) 3,5”.....1.960. O.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fi. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730. Hljóökort fyrir PC tölvur. Kynnum í fyrsta skipti á Islandi 16 bita, 16 parta, 32 ply hljóókort (fjöl- radda) fyrir tölvuleiki og tónlist. Kortið heitir „Soundscape“ og er fram- leitt af hinu þekkta fyrirtælu „Enson- iq“ í Bandaríkjunum. Otrúlegt verð, kr. 19.900 með tónlistarforritum. Rín hf., Frakkastíg 16, 101 Reykjavík. Óskum eftir tölvum í umboössölu. • PC 286, 386, 486 tölvum. • Öllum Macintosh tölvum. • Öllum prenturum, VGA skjáum o.fl. Allt selst. Hringdu strax. Allt selst. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730. 486 Ambratalva, örgjörvi 25 Mhz, haröur diskur 105 Mb, vinnsluminni 4 Mb, góóur staðgreiðsluafsláttur. Símar 91-651847 eftir kl, 17 og 984-59107. Macintosh & PC-tölvur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstr- arvörur. PóstMac hf., s/666086. Ódýrt! Tölvur, faxmódem, minni, skannar, HDD, FDD, geisladrif, disk- lingar, hljóðkort o.fl. Uppfærum 286/386 í 486. Tæknibær, sími 658133. 486, 66 MHz VLB móöurborö, með VLB skjákorti og diskstýrikorti, til sölu. Verð 48 þús. Uppl. í síma 91-13166. Q Sjónvörp Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsvió: sjónvörp, loftnet, video. Umboósviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send- um. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 27095/622340.____________________ Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636. Gerum við: sjónv. - video - hljómt. - síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum varahl. og íhluti í flest rafeindatælu. Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgeróir á ölltnn sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- oghelgars. 677188. Seljum og tökum i umboössölu notuð, yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð tæki upp í, meó, ábyrgð, ódýrt. Viðg- þjón. Góð kaup, Ármúla 20, s. 889919. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viðgeró samdægurs eóa lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Sjónvarps-, myndb,- og myndl.-viög. og hreinsun samdæg. Fljót, ódýr og góð þjón. Radíóverkstæði Santosar, Hverf- isg. 98, v/Barónsst., s. 629677. Macintosh tölvur, harödiskar, minni, ethernet, prentarar o.fl. Frábært verð, hringdu og fáðu sendan verðlista. Tölvusetrió, Sigtúni 3, s. 91-626781. Macintosh. Til sölu Macintosh LC, 14” litskjár. Á sama stað óskast Macintosh Power Book. Upplýsingar í síma 91-15441. Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, myndbandstöku- vélar, klippistúdíó, hljóðsetjum mynd- ir. Hljóðriti, Kringlunni, s. 91-680733. Rafsýn - tölvumarkaöur - s. 91 -621133. Tökum í umboðssölu 286, 386 og 486 PC. Vantar Macintosh tölvur og prent- ara. Opið mán.-lau. kl. 13-18. Fjölföldun myndbanda í PAL., NTSC. og Secam. Hljóðsetning myndbanda. Þýðing og klipping myndbanda. Bergvík hf„ Armúla 44, sími 887966. C^>? Dýrahald Frá Hundaskóla HRFÍ. Hvolpa- og ung- hundanámskeið aó byrja. Einnig stend- ur yfir skráning á sporleitarnámskeið. Munið ókeypis fyrirlestra í Gerðubergi fyrir væntanlega hundaeigendur. Úppl. á skrifstofunni, s. 91-625275, kl. 16-18 virka daga og i s. 91-682885, 91-668167 á öórum tím- um. Fjárhundakeppni verður haldin á tilraunabúinu Hesti í Borgarfirði sunnudaginn 30. október kl. 14. Ollum heimil þátttaka. Upplýsingar í sima 93-51190 (Harpa) pg 93-51195 (Pétur). Smalahundafélag Islands. IAMS, Eukanuba hágæða katta- og hundafóður fæst nú í Gæludýrahúsinu, Fákafeni 9, Rvík, Gæludýrabúðinni, Srandgötu 28, Haf., Gullfiskabúóinni, Dalbrekku 16, Kóp. og Eskiholti 1, Garóabæ, simi 91-658872. Scháfer hvolpar til sölu undan Mosaic, innflutt frá Englandi, og Dog sem er með 1. einkunn og stig til meistara. Ættbók frá H.R.F.I fylgir. Tilbúnir til afendingarí nóv. ‘94. S. 91-651408. 4 hreinræktaöir sankti bernharðshvolp- ar til sölu, fæddir 4. sept. Seljast ódýrt. Upplýsingar í síma 91-650938 eftir kl. 17. V Hestamennska Ódýr myndbönd. Stórlækkað verð á myndböndum í okt. og nóv. Veró aðeins 1.990 kr. stk. Fjölbreytt úrval. Sendum í póstkröfu um allt land. Hestamaóur- inn, Armúla 38, s. 681146. Flyt hesta, hey, vélar eóa nánast hvaó sem er, hef einnig rafsuóu til viógeróa, fbrum hvert á land sem er. Sími 91-657365 eða 985-31657. Haustbeit - vetrarfóörun - heysala. Góð haustbeit í afgirtum hólfum, tek hross í vetrarfóórun. Þurrhey og rúllur til sölu. Uppl. í s. 93-38958 og 985-40086. i Hesta- og heyflutningar. Fer norður vikulega. Hef mjög gott hey og tamin/ ótamin hross til sölu. Símar 985-29191 og 91-675572. Pétur G. Pétursson. Hesta- og heyflutningar. Flyt hesta og hey. Utvega einnig gott hey. Fer reglulega noróur. S. 985-23066 og 98-34134. Sólmundur Sigurðsson. Hesta- og heyflutningar. Útvega mjög gott hey. Flyt um allt land. Guðmundur Sigurðsson, símar 91-44130 og 985-44130. Góö 2ja hesta kerra, ónotuö, til sölu, auð- veld í notkun fyrir 1, hurð að aftan og fellihleri aó framan, bremskukerfi. Verð 300 þús. S. 91-78406 e.kl. 17. Nýtt myndband. Landsmótsmyndband- ió frá Hellu ‘94 er komið út. Veró kr. 3.900. Sendum í póstkr. um allt land. Hestamaðurinn, Armúla 38, s. 681146. Smíöum stalla, grindur, hlið og loftræst- ingar í hesthús. Sendum um allt land. Góð veró, góó þjónusta og mikil reynsla. Stjörnublikk, sími 91-641144. Til sölu vakur, alhliöa 6 vetra hestur und- an Kjarval, einnig 6 vetra hryssa und- an sama hesti. Upplýsingar í síma 93-56613 . Vel ættuö Kolkuóshross á ýmsum aldri til sölu, mega greiðast með t.d básum í hesthúsi, heyi, snjósleða eóa bíl. Úpp- lýsingar í síma 91-650344. 10 hesta hús til sölu á félagssvæöi Gusts í Kópavogi. Kaffistofa. Uppl. í síma 91-679937 eóa 91-622030. Get tekiö hesta í haustbeit og vetrarfóðr- un (útigjöf). Upplýsingar í síma 98-75127 eftirkl. 19. Hestamenn. 5 básar í góðu hesthúsi í Víóidal til sölu. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-10061. Mig vantar pláss fyrir 1 hest í Víöidal í vetur. Uppl. í síma 91-689589.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.