Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1994, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1994, Blaðsíða 24
36 MÁNUDAGUR 24. OKTÓBER 1994 Sigriður Dúna Kristmundsdóttir. Eins og í vondu hjónabandi „Mér varö þaö deginitm ljósara eftir aö Kvennalistinn slóst í framboð nteö stjórnmálaílokkum á vinstri væng í borgarstjórn og myndaði R-listann aö ég ætti ekki lengur samleiö meö honum. Kvennalistinn hefur breyst mjög og ætli viö höfum ekki vaxið Ummæli sundur eins og í vondu hjóna- bandi..." segir Sigríður Dúna Kristmundsdóttir i Morgunpóst- inurn. Hvernig ekki á að fara með peninga „Þessi skýrsla er hálfgeröur reyf- ari og skólabókardæmi um það hvernig ekki á að fara með fjár- muni úr sameiginlegum sjóði bæjarbúa..." segir Magnús Gunnarsson, formaður bæjar- ráðs Hafnarfjarðar. Þreytt útvarpsráð „Hvers virði er svo þreytt út- varpsráð, sem þorir ekki að verja tjáningarfrelsið og felur sig á bak við mannahald? Best er að sleppa svo þreyttu ráði og láta útvarps- stjóra standa eða falla með ábyrgð sinni..." segir Ásgeir Hannes í Tímanum. í góðum málum? „Rússarnir eru svo öruggir með sig að þeim er sama hvar þeir leika, Rúmenarnir eru blankir og ef við bjóðum agnarögn fallast þeir á þetta og mér sýnist Pólveij- arnir líta þannig á málin að þeir eigi ekki möguleika... “ segir Ólafur B. Schram, formaður HSÍ, í DV. Dagskrá um KarenBlixen Í Leikhúskjallaranum verður í kvöld dagskrá um Karen Biixen. Auður Leifsdóttir fjallar um við- burðaríkt líf hennar, SofSa Auð- ur Birgisdóttir bókmenntafræð- ingur fjallar um verk hennar, Gubjörg Thoroddsen leikkona les úr verkum hennar og Hávar Sig- urjónsson leikstjóri fjallar litil- lega um sýningu Þjóðleikhússins, Fundir Dóttur Lúsífers. Að lokum mun Briet Héðinsdóttir leika atriði úr sýningunni og lesa smásöguna Oskrifað blað. Dagskráin hefstkl. 20.30. Aðalfundur Aðalfundur Iþróttafélags Reykja- víkur veröur haldinn þriðjudag- inn 1. nóvember kl. 20 í félags- heiraili ÍR við Skógarsel. Mestur hluti sjúklinganna hafði fótavist. Betra væri: Flestir sjúkling- anna höfðu fótavist. (Mestur hluti Gætum timgurmar sjúklinganna... kynniaðmerkja að búkur sjúklinganna hafi verið á flakki höfuðlaus.) Áfram fremnr svalt í dag veröur norðaustanátt, stinn- ingskaldi eða allhvasst víðast hvar. Suðvestanlands verður léttskýjað en Veðriö í dag skýjað með köflum í nótt. Norðvestan til verða él í dag en snjókoma í nótt. Um landið norðaustanvert verður slydda eða rigning víöast hvar en suðaustanlands verður skýjaö með köflum og úrkomulítið. Áfram frern- ur svalt í veðri. Á höfuðborgarsvæð- inu er noröaustan stinningskaldi og léttskýjað í dag en skýjað með köflum í nótt. Hiti 1-4 stig. Sólarlag i Reykjavík: 17.38 Sólarupprás á morgun: 8.48 Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.00 Árdegisflóð á morgun: 09.22 Almimnk ilú.skólans Veðrið kl. 6 i morgun: Akureyri slydda 1 Akunies skúr 7 Bergsstadir skýjað 1 KetlavikiuHugvölIur léttskýjað 2 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 5 Rmifarhöt'n alskýjað 2 Reykjavik léttskýjað 0 Stórhöídi skýjað 3 Bergen skúr 10 Helsinki skýjað 5 Kaupmannahöfn skúr 10 Berlin léttskýjað 7 Frankfurt skúr 10 Glasgow skúr 7 Hamborg skýjað 10 London skýjað 8 Nice léttskýjað 11 Vín skýjað 7 Washington Winnipeg alskýjaö 1 Þrándheimur skýjað 10 IS~Grmda- víkíl.deild kvenna Eftir vdðburðaríka helgi í íþrótt- unum, þar sem keppt var í mörg- um íþróttagreinum, er frekar lítið um aö vera í kvöld. Þó er einn leikur i körfubolta kvenna. í 1. deildinni mætir ÍS Grindavík i íþróttahúsi Kennaraháskólans og hefst leikurinn kl. 20. íþróttir Það lifnar yfir handboltanum á morgun, þegar leiknir verða nokkrir leikir í 1. deildinni, og má benda á leik Vals og FH í Valsheímilinu. Valur hefur unnið alla sína leiki og hefur örugga forystu í deildinni en FH hefur tapað naumt síðustu leikjum og vill örugglega snúa dæminu við. Skák Ólafur Eiíasson píanóleikari: Stefnan er að halda um fimmtíu tónleika á ári „Ég stefhi á það í framtiðinni að geta lifaö af því að spila á tónleik- um en geri mér jafnframt grein fyrir því að það er ekki þrautalaust að ná þessu markmiði og þaö mun taka sinn tíma. Það þarf að koma sér upp góðum samböndum til að fá það möig boð um tónleikahald að maöur geti lifað af þvl að leika á píanó. Grundvallaratriðið er náttúrlega að vera nógu góður til Maður dagsins að standast samkeppnina en þegar því er náð eru þaö samböndin sem skipta miklu máli. Nú er ég að reyna fyrir mér á minni stöðum í London til að fá nauðsynlega rút- ínuþjálfun,“ segir Ólafur Eliasson Ólafur Eliasson. án til tuttugu ára nám aö baki áður en farið er að reyna að koma undir sig fótunum og mér sýnist ekki veita af svo löngu námi. í framtíð- inni stefni ég á 40-50 tónleika á ári og þar af einhvern hluta tónleik- anna hér á landi. Þessu marki von- ast ég til að ná innan fárra ára.“ Ólafur lauk framhaldsnámi við einleikaradeild hjá einum virtasta skóla Bretlands, Royal Aeademy of Music og fékk mikið lof fyrir útskríftartónleika sina síðastiiðið vor. Eftir eitt til tvö ár stefnir hann á aö fara til New York en framfleyt- ir sér á kennslu í London á milli þess sem hann æfir og spilar. Ólaf- sem hefur verið búsettur í London í íjögur ár. Ólafur stundaði nám hjá einum virtasta og elsta píanó- leikara Frakka, Vlado Perlemuter, í tvö ár i París og síðan eitt ár hjá breska píanóleikaranum Bernard Roberts. „Það er nú þannig í þessu fagi að allir atvinnumenn eru með fimmt- ur kom heim í sumar og hélt tón leika viða um land sem gerður var góður rómur aö. „Það kom mér skemmtilega á óvart hversu fólkið úti á landsbyggðinni var hjálpsamt og elskulegt í alla staði.“ Ægir Már Kárason Þessi staða er frá „Sikileyjarvarnar- mótinu" sem nú stendur yfir í Buenos Aires í Argentínu. Ivantsjúk hafði hvítt og átti leik gegn Anand: 8 X # 7 i 41 1ÍS 6 k 1 5 A 4 A A 3 A ÉLÉL S æ W A & 1x ABCDEFGH 31. Hxg7 +! Kxg7 32. Bd4+ f6 33. De3 Rf8 34. Be4! og svartur gafst upp. Hann á ekkert svar við margvíslegum hótunum hvíts, t.d. 35. Dh6 og næst 36. Hxf8+ og 37, Dxg6 mát. Jón L. Árnason Bridge Á fóstudaginn í síðustu viku var í bridge- dálknum spil sem valið var af alþjóða- sambandi bridgedálkahöfunda sem besta úrspil ársins. I spili dagsins fékk Brasil- íumaðurinn Gabriel Chagas verðlaunin fyrir bestu vömina, en hann sat i austur í þessu spili. Sagnir gengu þannig, suður gjafari og enginn á hættu: * 97 V 10962 ♦ K952 + ÁDG Suður Vestur Norður Austur 1 G Pass 2+ Pass 2? Pass 3 G Pass 4* p/h Eitt grand lofaði 13-15 punktum og stökk norðurs í 3 grönd lofuðu 4 spilum í spaða. Vestur spilaði út laufl, Chagas átti slag- inn á gosann og sá að félagi gat mest átt 2 punkta. Ef vörnin átti nokkum mögu- leika á að hnekkja spilinu, urðu þessir tveir punktar að vera hjartadrottning, annars átti sagnhafi 4 hjartaslagi, fjóra trompslagi og 2 á tigul. Chagas hugsaöi sig vel um, lagði niður laufásinn og spil- aði síðan tígulniu. Sagnhafi hafði ekki hugmynd um leguna í spilinu og var log- andi hræddur um að Chagas ætti tvíspil í laufi. Ef sagnhafi tekur svíninguna í tígli og hún misheppnast, þá vofir trompun yfir í laufi. Sagnhafi setti því ásinn, tók trompin og svínaði síðan lauftíunni til þess að losna við tapslaginn í tígli. Hver getur álasað sagnhafa fyrir spilamennsk- una? ísak Örn Sigurðsson * 862 V D5 ♦ 108763 + 942 ♦ KD5I V ÁG3 ♦ D4 + K101 * ÁG1( V K874 ♦ ÁG + 863

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.