Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1994, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1994, Blaðsíða 8
8 MÁNUDAGUR 24. OKTÖBER 1994 Útlönd Fimmtíu fórust 1 sjálfsmorðsárás á kosningafundi á Sri Lanka: Afrif nir útlimir fórn arlamba við sviðið Sjálfsmorössprengjuárás varö fimmtíu manns að bana, þar á meðal Gamini Dissanayake, leiðtoga stjórn- arandstöðunnar á Sri Lanka, á kosn- ingafundi á miðnætti að staðartíma í gærkvöldi. Grunur leikur á um að uppreisnarmenn Tamíla hafi staðið fyrir sprengingunni sem særði þrjú hundruð manns að auki. „Það var maður í fjöldanum, í ann- arri. eða þriðju röð, sem var með sprengiefnið. Það varð sprenging sem náði að sviðinu,“ sagði háttsett- ur yfirmaður í hernum í viðtali við Reuters fréttastofuna. Aðalritari helsta stjómarandstöðu- flokksins og tveir fyrrum ráðherrar voru einnig meðal þeirra sem týndu lífi í sprengjuárásinni í Grandpass, úthverfi höfuðborgarinnar Colombo. Ríkisstjórnin aflýsti þegar í stað friðarviðræðum við uppreisnar- menn Tamíla sem áttu að hefjast í dag og fyrirskipaði útgöngubann um alla eyjuna. Ríkissjónvarpið á Sri Lanka sýndi myndir frá morðstaðnum þar sem sáust afrifnir útlimir fjölda fórnar- lamba, svo og sviðið sem hafði hrun- ið. Blaðamaður sem var á fundinum sagði að Dissanayake hefði nýlokið við að flytja ræðu sína og hefði verið kominn aftur í sæti sitt þegar sprengjan sprakk. „Ég sá Dissanayake og aðra flutta burt í bílum,“ sagði blaðamaðurinn. Dissanayake var helsti keppinaut- ur Kumaratunga forsætisráðherra í baráttunni um forsetaembættið. Kosningarnar eru fyrirhugaðar í næsta mánuði. Þær munu fara fram á tilsettum tíma og hefur stjórnar- andstaðan verið beðin um að tílnefna nýjan frambjóðanda innan þriggja daga. Reuter Sundurtætt lík fórnarlamba sprengjutilræðisins á Sri Lanka lágu eins og hráviði á tilræðisstaðnum. Aðskilnaðar- sinnum Tamíla hefur verið kennt um verknaðinn. Símamynd Reuter Stuttar fréttir i>v GislaríSádi'Arabíu Lögregla í Sádi-Arabíu réðst til atlögu gegn filippseyskum mann- ræningjum sem höfðu drepið þrjá, þar á meðal 2 mánaða gam- alt barn. Óvíst er hvort hersveitir Bosn- íustjórnar fara frá vopnlausa svæðinu við Sarajevo. Endemisbull John Major ogstjómhansá Bretlandi segja endemis bull þær fullyrðing- ar eins leiðtoga Sinn Fein að bresk stjórn- völd vinni að sameiningu írlands. Tólfdóuírútu Tólf létu lífið þegar langferða- bifreið fór út af veginum fyrir norðan Brisbane í Ástralíu í morgun. Forseti Suður-Kóreu hafnar af- sögn forsætisráðherrans vegna brúarslyssins í Seoul. SÞtilHaítí Sendimaður SÞ kom til Haíti til viðræðna við leiðtoga landsins. : Milijarða- ma'ringurin og j Texasbúinn Ross Perot spá- ir því að refsi- aðgerðum gegn írak verði aflétt bráðum til að verðlauna Saddam Hussein fyrir að auka vinsældir Clintons. Nei-mönnumfjölgar Andstæðingum ESB-aðildar í Noregi fjölgar jafht og þétt, eftir nýrri skoðanakönnun. Frambjóðandi sósíalista tii borgarstjóra í Aþenu tapaði fyrir íhaldsmanni. Reutcr Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 2. hæð, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðaltún 6, Mosfellsbæ, þingl. eig. Haukur Haraldsson og Oddbjörg Ósk- arsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing hf., 28. október 1994 kl. 13.30. Aðaltún 16, þingl. eig. Salvar F. Guð- mundsson, gerðarbeiðendur Helga Rósantsson Pétursdóttir og Valgarð Briem, 28. október 1994 kl. 10.00. Asparfell 8, 3. hæð E, þingl. eig. Margrét Ólafsdóttir Hjartar, gerðar- beiðendur Inga Berg Jóhannsdóttir Lífeyrissjóður sjómanna og Lífeyris- sjóður verslunarmanna, 28. október 1994 kl. 10.00. Álakvísl 28, hluti, þingl. eig. Sólveig Pétursdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 28. október 1994 kl. 10.00. Barónsstígur 19, efri hæð, þingl. eig. Ólalur Haraldsson, gerðarbeiðandi Bygginarsj. ríkisins, húsbréfadeild, 28. október 1994 kl. 13.30. Bíldshöfði 14, hluti, þingl. eig. Krist- inn Breiðfjörð, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 28. október 1994 kl. 10.00. Brautarholt 24, 3. hæð, ásamt öllum vélum og tækjum, þingl. eig. Konráð Ingi Jónsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Iðnlánasjóð- ur, 28. október 1994 kl. 10.00. Dalaland 14, hluti, þingl. eig. Heimir Þ. Sverrisson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, 28. október 1994 kl. 13.30. Drápuhlíð 19, hluti, þingl. eig. Skjöld- ur hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 28. október 1994 kl. 13.30. Dvergabakki 26,2. hæð t.v., þingl. eig. Rakel Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 28. október 1994 kl. 13.30. Engjasel 72, hluti, þingl. eig. Þor- steinn Ólafsson og Jóna F. Knstjáns- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 28. október 1994 kl. 13.30. Fellsmúli 24, hluti, þingl. eig. Hjól- barðahöllin hf., gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 28. október 1994 kl. 13.30. Fífurimi 30, hluti, þingl. eig. Biynja Benediktsdóttir, gerðarbeiðandi Vá- tryggingafélag Islands hf., 28. október 1994 kl. 10.00. Fremristekkur 2, þingl. eig. Guð- mundur J. Guðmundsson, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík og Landsbanki íslands, 28. október 1994 kl. 13.30. Fróðengi,14, hluti, þingl. eig. Anna Margrét Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Sverrir Albertsson, tollstjórinn í Reykjavík og Vátrygg- ingafélag íslands hf., 28. október 1994 kl. 13.30. Fiystigeymsla að Héðinsgötu 3, þingl. eig. Dreifmg hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 28. október 1994 kl. 13.30. Grundarhús 44, 0101, þingl. eig. Margrét Gústafsdóttir, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík, Sparisjóður Rvíkur og nágrennis og Sparisjóður vélstjóra, 28. október 1994 kl. 13.30. Gyðufell 6, hluti, þingl. eig. Kristinn Eiðsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, 28. október 1994 kl. 10.00. Hrísrimi 35, neðri hæð, þingl. eig. íris Pétursdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsj. ríkisins, húsbréfadeild, Iðnl- ánasjóður og íslandsbanki hf., 28. okt- óber 1994 kl. 10.00. Hverfisgata 102, hluti, þingl. eig. Al- bert Eiðsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og Lífeyrissj. starísmanna ríkisins, 28. október 1994 kl. 10.00. Kambasel 56, 02-01, þingl. eig. Dóra Krístín Guðmundsdóttir, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 28. október 1994 kl. 1C.00. Klukkurimi 15,0203, þingl. eig. Sigríð- ur Kristmanns, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna, Gjald- heimtan í Reykjavík, Landsbanki ís- lands, ísafirði, og Sparisjóður vél- stjóra, 28. október 1994 kl. 10.00. Kötlufell 11, 1. hæð merkt 1-2, þingl. eig. Gísli Jósefsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Húsasmiðj- an hf. og Lífeyrissjóður Sóknar, 28. október 1994 kl. 13.30. Laugamesvegur 43, hluti, þingl. eig. Þorbjörg Einarsdóttir, gerðarbeiðend- ur Gjaldheimtan í Reykjavík og toll- stjórinn í Reykjavík, 28. október 1994 kl. 10.00._________________________ Laxakvísl 17, 1. hæð 0101, þingl. eig. Úlfar Hróarsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Samein- aði lífeyrissjóðurinn, 28. október 1994 kl. 13.30._________________________ Mávahhð 19, hluti, þingl. eig. Jón Rafn Jóhannsson, gerðarbeiðendur Féfang-fjármögnun hf., Lífeyrissj. stm. ríkisins, 28. október 1994 kl. 10.00. Melhagi 17, 3. hæð, þingl. eig. Sólrún K. Helgadóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 28. október 1994 kl. 10.00._________________________ Nýlendugata 15 b, þingl. eig. Jón El- íasson, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands, Lífeyrissjóður Sóknar og Líf- eyrissjóður sjómanna, 28. október 1994 kl. 10.00._________________________ Rauðalækur 38,1. hæð og vestari bíl- skúr, þingl. eig. Margrét Sigurðar- dóttir, gerðarbeiðendur Gísh V. Ein- arsson, Magnús Guðmundsson og Skyggna hf., 28. október 1994 kl. 13.30. Seiðakvísl 1, þingl. eig. Edda Björk Karlsdóttir, gerðarbeiðendur Helga Rósantsson Pétursdóttir og Walter Jónsson, 28. október 1994 kl. 10.00. Sogavégur 28, þingl. eig. Reynir Sverr- isson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur ríkisins, 28. október 1994 kl. 13.30. Stigahlíð 22, 3. hæð t.h., þingl. eig. Byggingarfélag verkamanna svf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður versl- unarmanna og Sameinaði lífeyrissjóð- urinn, 28. október 1994 kl. 13.30. Vatnsstígur 9, hluti, þingl. eig. Am- bjöm G. Hjaltason, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavík, 28. október 1994 kl. 10.00. Vesturás 37, þingl. eig. Júhus Arin- bjamarson og Helga Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Lagastoð hf., 28. okt- óber 1994 kl. 10.00. VölvufeU 46,04-01, þingl. eig. Salmann Tamimi, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður verkamanna og Hitaveita Reykjavíkur, 28. október 1994 kl. 10.00. Þúfa í Kjósarhreppi, þingl. eig. Jón EgiU Unndórsson, gerðarbeiðandi Sparisjóðurinn í Keflavík, 28. október 1994 kl. 13.30. Þverholt 24, 03-02, þingl. eig. Ester Ásgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, 28. október 1994 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.