Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1994, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1994, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 24. OKTÓBER 1994 31 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Scania 112 H, 6x4, árg. 1987, dráttarbíll, ekinn 209 þús. km, fallegur bíll, Leitið upplýsinga. H.A.G. Tækjasala, Smiðs- höfða 14, sími 91-672520.___________ Volvo F-10 IC, árg. ‘85, meö búkka, er í góðu ástandi, skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 985-25893. ________ Vinnuvélar Skerar - tennur - undirvagnshlutir. Eigum á lager,gröfutennur, ýtu- og hef- ilskera o.fl. Utvegum varahluti í fl. gerðir vinnuvéla með stuttum fyrir- vara. OK varahlutir hf., s. 642270, Broyt X2B. Til sölu brpyt X2B, árg. 1973. S. 985-23066 og 98-34134. Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar, 22ja ára reynsla. Veltibúnaóur og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ymsar gerðir af raðmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur. Steinbock-þjónustan hf., s. 91-641600. Notaöir, innfluttir rafmagnslyftarar í fjöl- bre}4:tu úrvali. Fráhært veró og greiðslukjör. Þjónusta í 32 ár. PON, Pétur O. Nikulásson sf., s. 91-22650. Ef byróin er aó buga oss og bökum viljum hlífa, stillum inn á Steinbock Boss, sterkan að keyra og hífa.___________ Nýir Irishman. Nýir og notaðir rafm.- og dísillyftarar. Einnig hillulyftarar. Vióg.- og varahlþjón., sérp. varahl., leigjum. Lyftarar hf., s. 812655.___ Toyota-lyftarar. NH-handlyftarar. Notaðir lyftarar. Kraftvélar hf., s. 91-634500. flj Húsnæðiíboði Miöbær- herbergi meö öllu. Til leigu eins herbergis íbúó með eldunaraóstöðu og baðherbergi. Sérinngangur. Rólegur staður. Leiga á mánuði kr. 19.500 og trygging kr. 41.000 (í peningum). Uppl. á skrifstofutíma í s. 629162.________ 5 herbergja íbúö við suóurenda Laufás- vegar til leigu, þar af 2-3 svefnher- bergi; Reglusemi og góð umgengni skil- yrói. Svör sendist DV fyrir 30. október, merkt „L-10074 “.____________________ Búseti - framtíðarhúsnæöi. Ert þú í hús- næðisvandræðum? Búseti hefur upp á margt að bjóóa, allar stæróir og gerðir af húsnæói. Uppl. á skrifstofu Búseta, Hávallagötu 24, s. 25788.____________ Jólasala - húsnæöi. Verslunarhúsnæói á góðum stað í austurborginni til leigu í 6-8 vikur fram aó áramótum. Tilvaliö fyrir jólasölu. Svör sendist DV, merkt „Jólaboð 10041“,_________ 2 herbergja, nýstandsett ibúö á svæói 101 til leigu. Leigist meó húsgögnum. Upplýsingar í síma 91-21019 milli kl. 19 og 20.____________________________ Ath. Geymsluhúsnaeöi til leigu til lengri eóa skemmri tíma fyrir búslóðir, vöru lagera, bíla, hjólhýsi, vagna o.fl. Rafha- húsið, Hafnarfirði, s. 655503._______ Björt og falleg einstaklingsíbúö, ca 48 m2, til leigu í Safamýri, frá 1. nóv- ember. Upplýsingar í síma 91-812347 eftirkl. 17._______________ Herbergi til leigu, með aógangi aó eld- húsi, baði, þvottaaðstöóu og setustofu meó sjónvarpi. Reglusemi áskilin. Strætisvagnar í allar áttir. S. 91-13550._________________________ Keflavík. Til leigu rúmgóó 3 herbergja íbúð á góðum stað í Keflavík. Upplýsingar i síma 91-660661 eftir kl. 19 næstu kvöld. Mjög góö og nýstandsett herbergi með aðgangi aó eldhúsi og snyrtingu. Hús- næðið verður leigt snyrtilegu, reglu- sömu og skilvísu fólki, S. 25178.____ Stórt herbergi í hjarta Hafnarfjaröar, með aógangi aó eldhúsi og baðherbergi, tíl leigu. Upplýsingar í sima 91-50612 og 91-53330._________________________ Tvö samliggjandi þakherbergi, samtals 15 m2 , auk snyrtingar, til leigu á 12 þúsund á mánuói. Reyklaust. Nálægt Háskólanum. Sími 91-28212 e.ld. 20.30._______________________________ Um 70 m! , 3 herb. íbúö í Grafarvogi til leigu á 40 þús. á mán., með rafmagni og hita. Ibúðin er á neðri hæð en með góðu útsýni. S. 675518 e.kl. 17. Útsýnisíbúö, nýuppgerð, lítil, 3ja herbergja til leigu í miðborginni. Laus strax. Tilboð sendist DV merkt „Útsýni 10075“.______________________ 2 herb. íbúö í 2 hæöa blokk í Hafnarfirði, laus um mánaðamótin okt.-nóv. Uppl. i síma 91-878715 e.kl. 18._____________ 2ja herbergja íbúö við Snorrabraut 30 til leigu. Upplýsingar í síma 91-870101 eftir kl. 16.30. 2-3 herbergja ibúö í Seljahverfi til leigu, ca 70 m2 , laus strax. Uppl. í síma 91-71114 eftirkl. 18.________________ Herbergi í Hlíöunum til leigu, sérinngangur. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 91-684612. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Ný 2 herbergja, ca 50 m2 búö í Suóur- hlíðum Kópavogs til leigu. Uppl. í síma 91-78198 á kvöldin.__________________ Til leigu 2 herb. ibúö i Breiöholti . Svör sendist DV fyrir mánaóamót, merkt „KE 10071“.__________________________ Til leigu lítil, snyrtileg einstaklingsibúö í Hafnarfirói. Sérinngangur. Uppl. í síma 91-650644 milli kl, 10 og 16. 35 m2 íbúö til leigu. Laus. Upplýsingar í síma 91-643131 eftir kl. 17._________ 4ra herbergja ibúö neöst í Hraunbæ til leigu. Uppl. í síma 91-36584 eftir kl. 17. fH Húsnæði óskast 36 ára reglusamur maöur óskar eftir ein- staklingsíbúð, sem má þarfnast lagfær- ingar, á leigu fyrir 20 þús. á mán., 3 mán. fyrirfram, helst í vesturbæ. Uppl. isíma 91-17186 e.ki. 20,_____________ Ungt, reyklaust par aö austan, á leiö í skóla, vantar bjarta og rúmgóða 2ja- 3ja herb. íbúó frá og með 20. des. í ró- legu umhverfi, sem næst Iðnsk. í Rvík. Meðmæli. S. 97-61216 e.kl. 19,_______ Viö miöbæ Kópavogs óskast 90-120 m2 einbýlishús eða séribúö m/40-60 m2 vinnuplássi. Má vera eldra hús sem þarfnast vióg. Verðhugm. 8-10 m. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-10063. 2ja-3ja herb. íbúö óskast á leigu, helst sem næst Austurbæjarskóla eða ná- grenni (101-105). Skilvísum greiðslum ogrelgusemi heitið. Uppl. í s. 91-17419. Einstaklings- eöa 2 herb. íbúð óskast í gamla bænum eða vesturbænum á sanngjörnu verði. Upplýsingar í sím- boða 984-61852.______________________ Okkur bráövantar 3 herb. íbúö til lelgu í nágrenni Laugarnesskóla í a.m.k. ár, greiðslugeta 30-40 þús. Svarþjónusta DV, simi 91-632700. H-10058._________ Snyrtileg 3-4 herbergja íbúö eöa stærri óskast til leigu, reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 91-657518 eftir kl. 17.______________________________ Ungt par með lítiö barn óskar eftir 3-4 herbergja íbúð. Skilvisum greiðslum heitið og meðmæli ef óskað er. Upplýs- ingar í síma 91-644419. Ungt par óskar eftir 2 herb. íbúö í Reykja- vík, skilvísum greióslum heitið. Upp- lýsingar í síma 91-18809 eftir kl. 20. Óska eftir 3 herbergja íbúö í Hafnarfirói eða Garóabæ. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 91-651581. Erhng.___________________ Óskum eftir 4ra herbergja íbúö í vestur- bænum. Skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í heimasíma 91-29002 og vinnusima 91-21174, Kristín. Herbergi óskast til leigu , má vera í kjallara, helst í hverfi 108. Uppl. í síma 91-685570.__________________________ Par óskar eftir íbúö meö húsgögnum á leigu í ca 3 mánuði. Upplýsingar í síma 91-21027.___________________________ Óska eftir 2-3ja herb. íbúö á svæði 108. Reglusemi og skilvísum greióslum heit- ið. Uppl. í síma 91-13218 eftir kl. 18. 3ja herbergja íbúö óskast á höfuðborgar- svæðinu. Uppl. í síma 91-10331. Atvinnuhúsnæði Reykjavíkurdeild Rauöa kross ísl. óskar eftir að taka á leigu húsn. í Rvík, 300-350 m2. Húsn. er ætlað fyrir fyrir- hugaðan nytjamarkað RRKI og þarf helst aó vera á jarðhæð, vel staðsett og í nálægð við bióstöðvar strætisvagna. Nánari uppl. veitir Helgi í s. 91-628522 á skrifstofutíma.__________________ Borgartún 29. Skrifstofur, 4 herbergi, kaffiaðstaða, nýmálað, topphúsnæði. A sama stað 34 m2 húsnæói á jarðhæó, gott aðgengi, hentugt fyrir geymslu eða litla skrifstofu. S. 10069. Til leigu á góöum staö í Skeifunni 15 m2 skifstofuhúsnæði, 50 m2 , tilvalið fyrir snyrti- eóa nuddstofu, 108 m2 og 188 m2 fyrir verslun eóa heildverslun. Uppl. í simum 91-31113 og 91-657281._______ Til leigu iðnaöarhúsnæði, ca 180 m2, und- ir snyrtilegan rekstur. Upplýsingar í síma 91-658400 e.kl. 16 virka daga. 4 Atvinnaíboði Góöar tekjur (Glasgowferö?). I boði eru 20 stöóur, þar af 10 kynningastjóra, í Rvík og á Suður- og Vesturlandi. Vönduó starfsþjálfun, lifandi starf, góð- ir frama- og tekjumöguleikar. Auglýsandi: Markaósstjóri Home Shop á Isl. Svarþjónusta DV, s. 632700 og grænt númer 99-6272. H-10065.______ Fullt starf. Vanir sölumenn óskast í ein- stakt söluverkefni á matreiðslubókum í hús. Um er aó ræða fyrir fram ákveðn- ar kynningar, sölumaður er sem sagt velkominn á heimilin. Mjög góóir tekju- möguleikar, bíll skilyrói. Svarþjónusta DV, s. 632700, H-10066,____________ Atvinnutækifæri? Mazda sendibíll, kassabíll, m/lyftu í góðu standi, ‘84, sk. ‘94, ásamt hlutabréfi, til sölu, ásett verð 1500 þús. Stgrtilboð lækkar veróió verulega. Simar 91-889111 Kristinn, á daginn og 91-652225 Þorvaldur, á kv, Óskum eftir áhugasömu fólki til að afla kynninga á nýjum matreióslubókum í sima (ekki selja). Um er að ræóa kvöld- og helgarvinnu. Góð laun og aðstaða í boði. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-10068.________________ Sjálfvirk Auglýsingaþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 kr. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 91-632700. Vantar starfskraft hálfan daginn í sér- verslun. Viðkomandi þarf að vera líf- legur og duglegur að selja. Umsókn sendist DV fyrir miðvikudaginn 26.10. 1994, merkt „AA-10060”. Antikhúsgögn. Oska eftir lagtækum manni í aukavinriu til að aðstoða við tréverk, einnig mann við áklæðasaum, hef aðstöðu. S. 642422 e.kl. 20 á kv. Kjötiönaöarmaöur óskast til starfa i kjötvinnslu Ferskra kjötvara. Upplýsingar í síma 91-887580 milli kl. 12 og 14 virka daga. Kvöld- og helgarvinna. Bráðvantar nokkra sölumenn í skemmtileg verk- efni fram að áramótum. Góðir tekju- möguleikar. Sími 625238. Leikskólinn Hagaborg óskar eftir starfskrafti í 100% starf nú þegar. Upplýsingar gefur leikskóla- stjóri í síma 91-10268. Snyrtivöruverslun. Oska eftir vönum starfskrafti í snyrti- vöruverslun. Upplýsingar í síma 91-44815 milli kl. 20og21. Starfskraftur óskast á kjúklingabú. Æskilegt er að viðk. sé 25 ára eða eldri. Góð laun í boói f. réttan aóila. Umsókn- ir send. DV, merkt „K 9980“. Traust bókaútgáfa óskar eftir vönu símasölufólki, góður sölutími framund- an. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-10072. Vantar/höfum á skrá fólk til afleysinga- starfa. Sími 91-873729 kl. 14-19 virka daga, laugardaga kl. 10-18. Forfallaþjónusta. Óska eftir aö ráða mann í beitningu strax. Upplýsingar í síma 91-54203 og 985-27505. Atvinna óskast BS-líffræöingur óskar eftir vinnu á rannsóknarstofu. Vinsamlegast hafió samband við Þóru í síma 91-12052. Tek að mér þrif í heimahúsum, einnig í stigagöngum. Er vandvirk og vön. Uppl. í síma 91-671554. 25 ára stúlka óskar eftir starfi, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-21027. ^ Kennsla-námskeið Ný námskeiö aö hefjast. • Fatasaumur fyrir byijendur. • Fluguhnýtingar. • Isl. lækningajurtir - kynning. • Framköllun og stækkanir. • Hattagerð. • Innanhússkipulagn. - litir og lýsing. • Leiklist. • Nuddnámskeið. • Töskugerð. • Oskjugeró. Tómstundaskóhnn, simi 91-887222. Árangursrík námsaöstoö við grunn-, framh.- og háskólanema. Réttinda kennarar. Einkat. - Litlir hópar. S. 79233, kl. 17-19, Nemendaþjónust- an. @ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guójónsson, Galant GLSi ‘91, s. 17384, bílas. 985-27801. Guóbrandur Bogason, Ford Mondeo Ghia ‘95, s. 76722, bílas. 989-21422. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi ‘93. sími 74975, bs. 985-21451. Kristján Ólafsson, MMC Galant GLXi, s. 40452, bílas. 985-30449.______ Finnbogi G. Sigurðsson, Renault 19 R ‘93, s. 653068, bílas. 985-28323. Jens Sumarlióason, Toyota Corolla GLXi ‘93, s. 33895. • 31560 bílasími - heimas. 870102. Páll Andrésson. Kenni á Nissan Primera, aðstoða vió endurtöku. Ökuskóli og prófgögn ef óskaó er. Ath., reyklaus bfll. Visa/Euro. 870102 - 985-31560, fax 870110. 689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi vió tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bió. Öll þjónusta. Visa/Euro. Reyklaus. Boðs. 984-55565. Þægilegasti hægindastóll allra títna fæst aðeins í Húsgagnahöllinni. Amerísku hægindastólarnir frá Lazy-boy eru alltaf jafn vinsælir vegna þess hve gott er að sitja og Hggja í þeim. Lazy-boy stólarnir eru til í mörgum gerðum og áklæðum og svo fást þeir einnig í leðri. Lazy-boy stóllinn fæst með eða án ruggu og með einu handtaki er hægt að taka skemilinn út og stilia stólinn í þá stöðu sem manni líður best í. Komdu og prófaðu þennan frábæra stól sem milljónir manna um allan heim elska og fáðu upplýsingar um verð og hvers vegna Lazy-boy stólarnir eru öðrum stólum fremri. HÚ8gagnaböllin BÍLDSHÖFÐA 20 -112 REYKJAVÍK - SÍMI91-871199

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.