Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1994, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1994, Síða 26
38 MÁNUDAGUR 24. OKTÓBER 1994 Mánudagur 24. október SJÓNVARPIÐ 17.00 Leiðarljós (6) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Þytur I laufi (4:65) (Wind in the Willows). Breskur brúðumynda- flokkur eftir frægu ævintýri Kenn- eths Grahames um greifingjann, rottuna, Móla moldvörpu og Fúsa frosk. 18.25 Frægöardraumar (22:26) (Pugwall's Summer). Astralskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Flauel. í þættinum eru sýnd ný tónlistarmyndbönd. Dagskrárgerð: Steingrímur Dúi Másson. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður. 20.30 Umræða um tillögu til þings- ályktunar um vantraust á ráð- herra í ríkisstjórn Davíös Odds- sonar. Bein útsending frá Alþingi. 22.00 Leynifélagið (6:6) (Association de bienfaiteurs). Franskur mynda- flokkur, blanda af ævintýrum og kímni, um leynifélag sem hefur það að markmiói að hegna hverjum þeim er veldur umhvefisspjöllum. Leikstjóri er Jean-Daniel Ver- haege. Höfundur handrits er Jean-Claude Carriere sem skrifaði kvikmyndahandritin fyrir Óbæri- . legan léttleika tilverunnar og Cyr- ano de Bergerac. Aðalhlutverk leika Hanna Schygulla, Marie Bunel, Alain Doutey, Bruce Myers, Edward Meeks og Pierre Vernier. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 23.00 Ellefufréttir og Evrópubolti. 23.20 Dagskrárlok. 'smt 17.05 Nágrannar. 17.30 Vesalingarnir. 17.50 Ævintýraheimur NINTENDO. 18.15 Táningarnir í Hæöagaröi. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19.19. 20.15 Eiríkur. 20.40 Matreiöslumeistarinn. Mat- reiðslumeistarinn Sigurður L. Hall stendur alltaf fyrir sínu þegar mats- eld er annars vegar og í kvöld er engin undantekning á. Hér mat- reiðir hann allar gerðir af íslenskum fiski, meóal annars smálúðu, sköt- usel, rauðsprettu, humar og búra. 21.20 Fjölskyldusaga (Family Pictur- es). Seinni hluti þessarar drama- tísku framhaldsmyndar með Anje- licu Huston og Sam Neill í aöal- hlutverkum. 22.50 Ellen (2.13). 23.20 Eldhugar (Backdraft). Myndin segir sögu tveggja bræðra sem starfa fyrir slökkviliðið í Chicago. Bræðurnir berjast báðir við að halda uppi merkjum föður síns sem var slökkviliðsmaður og dó hetju- dauða en á milli þeirra er mikil tog- streita. 1.35 Dagskrárlok. CQRQOHN □EQWBRQ 12.30 Plastic Man. 13.00 Yogi Bear Show. 13.30 Down with Droopy. 15.30 Thundarr. 16.00 Centurions. 18.00 Jetsons. 18.30 The Flintstones. £7HH3 15.15 Run Ihe Risk. 16.25 Smart. 16.50 The Big Trip. 17.30 Catchword. 19.00 A Question ot Sport. 19.30 Blrds of a Feather. 21.00 Video Diarles. 23.30 Newsnight. 1.25 Newsnight. 2.00 BBC World Servlce News. QM INTERNATIONAL 18.00 World News. 20.00 International Hour. 21.45 World Sport. 0.00 Moneyline. 0.30 Crossfire. 2.00 Larry King Live. 4.30 Showbiz Today. .CHANNEl 16.30 The New Explorers. 17.00 Beyond 2000. 18.00 Lifeboat. 18.30 The Secrets of Treasure Is- lands. 19.00 Wildside. 20.00 Disappering World. 21.00 Search for Adventure. 22.00 Secret Weapons. 22.30 Spirit of Survival. MTV’s Greatest Hlts. The Afternoon MIx. 15.30 MTV Coca Cola Report. 16.15 3 from 1. 16.30 Dial MTV. 17.00 MTV’s Hit List UK. 20.30 Pearl Jam. 21.00 MTV’s Real World 3. 21.30 MTV’ s Beavis & Butt-head. 22.30 MTV News at Night. 22.45 3 from 1. 23.00 The End? 2.30 Night Videos. NEWSj 14.30 The Book Show. 15.00 Sky WorldNewsand Business. 16.00 Live at Five. 20.00 Sky News at Nine 60 Minutes. 22.30 CBS Evening News. 23.30 ABC World News Tonight. 0.10 Little John. 1.30 Parliament. 3.00 Newswatch. 3.30 CBS Evening News. 4.00 Newswatch. 4.30 ABC World News. © Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfiriit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Refurinn eftir D.H. Lawrence. Leikstjóri og þýðandi: Ævar R. Kvaran. 13.20 Stefnumót með Gunnari Gunn- arssyni. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminningar Casanova, ritaðar af honum sjálf- um. Ólafur Gíslason þýddi. Sigurð- ur Karlsson les lokalestur. 14.30 Aldarlok: Með hár á bringunni. Fjallað um smásagnasafnið Veik fyrir kúrekum (Cowboys Are My Weakness) eftir Pam Houston. Rás 1 kl. 13.05: Refurinn Leikritiö Refuriiui, sem er í fimm þáttum, er byggt á samnefndri skáldsögu eftir D.H. Lawrence. Útvarps- leikgerðin er eftir David H. Godrey. Þýöandi og leik- stjóri er Ævar R. Kvaran. Vinkontu-nar Jill Banford og EUen March hafa keypt gamlan afskekktan sveitabæ þar sem þær stunda alifuglarækt og eiga i vök að verjast fyrir rebba sem gerir reglubundnar árásir á hænsnahópinn. En skolli er ekki sá eini sem kemur róti á huga þeirra vinkvenna. Leikendur eru Helga Bachmann, Margrét Guðmundsdóttir og Bjami Steingrímsson. Leikritið Ævar R. Kvaran þýddí og leikstýrði verkinu. var áður á dagskrá áriö 1978. 19.00 My Wild Irish Rose. 20.55 Till the Clouds Roll by. 23.25 Shine on, Harvest Moon. 1.30 Gaiety George. 3.15 Broadway to Hollywood. SEYMOVŒS PLUS 1 b.UU Dusty. 17.00 Over the Hill. 19.00 The Positively True Adventures of the Alleged Texas Cheerle- ader. 21.00 Under Siege. 22.45 Class Act. 24.25 Another You. 2.00 Scum. 3.35 Dusty. 14.00 Class of ’96. 14.50 The DJ Kat Show. 16.00 Star Trek. 17.00 Gamesworld. 17.30 Spellbound. 18.00 E Street. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Adventures of Brisco County, Jr. 20.00 Melrose Place. 21.00 Star Trek. 22.00 Late Night with Letterman. 22.45 Booker. 23.45 Barney Miller. 24.15 Night Court. ★ ★ ★★★ 14.00 Tennis. 15.30 Nascar. 16.30 Football. 18.30 Eurosport News. 19.00 Nascar. 20.00 Llve Cycling. 22.00 Football. 23.30 Eurogolf Magazine. 0.30 Eurosport News. OMEGA Kristikg sjónvarpætöð 20.30 Þinn dagur meö Benny Hlnn. E. 21.00 Fræösluefni meö Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/hugleiÖlng O. 22.00 Praise the Lord - blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (Einnig útvarpað nk. fimmtudags- kvöld kl. 22.35.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. (Einnig út- varpað að loknum fréttum á miö- nætti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veóurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónlist á síðdegi. Tónlist eftir Felix Mendelssohn. Píanókonsert nr. 2 í d-moll ópus 40. Andras Schiff leikur með Sinfóníuhljóm- sveit útvarpsins í Munchen; Char- les Dutoit stjórnar. - Sinfónía nr. 4 í A-dúr, ópus 90, ítalska sinfónían Fílharmóníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Úr Sturlungu. Gísli Sigurðsson les (36). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atrið- um. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 4.00.) 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sig- urðsson. 18.35 Um daginn og veginn. Hlér Guð- jónsson háskólanemi talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Dótaskúffan. Viðtöl og tónlist fyr- ir yngstu börnin. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Guðfinna Rúnarsdóttir. (Einnig útvarpað á rás 2 nk. laugardagsmorgun kl. 8.05.) 20.00 Tónlist. 20.30 Bein útsending frá Alþingi. Um- ræöur um vantraust á rikis- stjórnina. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska hornló. Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orö kvöldsins: Ólöf Jónsdóttir flytur. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Píanótónlist. Úr Syndum ellinnar - eftir Gioacchino Rossini. Frederic Chiu leikur á píanó. 23.10 Hvers vegna? Umsjón; Bergljót Baldursdóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón. Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Sigurður G. Tómasson, Sig- mundur Halldórsson, Þorsteinn G. Gunnarsson og fréttaritarar heima og erlendis, rekja stór og smá mál. Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. - Dagskrá Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Héraðsfréttablöðin. Fréttaritarar Útvarps líta í blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrf- ingsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur.) NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Þjóðarþel. (Endurtekið frá rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 5.05 Stund meö Dwight Yoakam. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp Norðurlands. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk styttir okkur stundir í hádeg- inu með skemmtilegri og hressandi tónlist. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Fréttatengdur þáttur í umsjón Bjarna Dags Jónssonar . Beinn sími í þættinum „Þessi þjóð'' er 633 622 og myndrita- númer 68 00 64. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinson. Hall- grímur býður hlustendum Bylgj- unnar upp á alvöru viðtalsþátt. Beittar spurningar fljúga og svörin eru hart rukkuð inn hjá Hallgrími þegar hann tekur á heitustu álita- málunum í þjóðfélagsumræðunni á sinn sérstaka hátt. Síminn er 671111 og hlustendur eru hvattir til að taka þátt. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Hress og skemmtileg tónlist ásamt ýmsum uppákomum. 24.00 Næturvaktin. FmI909 AÐAI.STOÐIN 12.00 Islensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. 19.00 Draumur í dós. Sigvaldi Búi Þór- arinsson. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guömundsson, endur- tekinn. 12.00 Sigvaldí Kaldalóns. Svali ein- stakur í eftirmiödaginn. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. Hress og þægileg tónlist. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantískt. Stjórnandi þáttarins er Ásgeir Kolbeins. Fréttir klukkan 8.57 - 11.53 - 14.57 - 17.53. 12.00 Iþróttafréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 islenskir tónar. Gylfi Guðmunds- spn. 19.00 Ókynntir tónar. 24.00 Næturtónlist. X 12.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birglr örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Henný Árnadóttir. 1.00 Næturdagskrá. Siguröur L. Hall matreiðir úr islenskum fiski. Stöð 2 kl. 20.40: Matreitt úr ís- lenskum fiski Boðið verður upp á tvo girnilega fiskrétti í Mat- reiðslumeistaranum í kvöld. Fyrstur verður ofn- bakaður réttur en í honum eru hvorki meira né minna en fjórar tegundir af fiski - smálúða, skötuselur, rauð- spretta og humar - sem lagðar eru á ferskan, rjóma- lagaðan laukbeð. Þarna er ólíkum fisktegundum blandað saman á skemmti- legan hátt en seinni réttur kvöldsins er ekki síður for- vitnilegur því hann er pönn- usteiktur búri með heima- lagaöri salsasósu og cous- cous. Búrinn hefur verið í nokkurri sókn á borðum landans á síðustu árum en betur má ef duga skal því þarna er á ferðinni ljúffeng- ur fiskur sem hefur ekki verið nýttur sem skyldi. Stöð 2 kl. 21.20: í kvöld verður haldið áfram aö fylgjast með sögu Eberlin-fj ölskyldu nnar á Stöð 2. Nina Eberlin rifjar upp þær aðstæður sem urðu til þess að fyrirmyndar- hjónaband foreldra hennar fór út um þúfur og íjölskyld- an sundraðist. Framan af lék allt í lyndi en halla fór undan fæti þegar i ljós kom að sonurinn Randall þjáöist af alvarlegri einhverfu og foreldrar hans urðu ekki á eitt sáttir um hvaða meðferð hann skyldi hljóta. Smám saman tvístra utanaðkom- andi aðstæður og sjúkleiki Randalls hópnum og gera draum hjónanna Lainey og Davids um samhenta flöl- skyldu að engu. í aðalhlut- I aöalhlutverkum eru Anje- lica Houston og Sam Neill. verkum eru Anjelica Hou- ston og Sam Neill. Atli Heimir Sveinsson er umsjónarmaður mánudagstón- leika. Rás 1 kl. 20.00: Mánudags- tónleikar í kvöld verða haldnir kvöldtónleikar eöa svokall- aðir mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveins- sonar. í þættinum er fjallað um hvort tónlist geti verið of falleg. Einnig verður þar flutt tónlist eftir Morton Feldman.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.