Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1994, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1994, Blaðsíða 23
35 MÁNUDAGUR 24. OKTÓBER 1994 Lalli og Lína Spakmæli Margir sem láta uppi álit sitt hafa enga skoðun aðra en þá að vera á móti öðrum. 0. Holmberg pv Fjölmiðlar Hressilegra sjónvarp Sjónvarpsdagskráin er farin aö taka á sig vetrarbúninginn raeö nýrri oghressilegri dagskrárgerö af ýmsu tagi. Sjónvarpiö sýndi þannig í gærkvöld þriðja þáttinn af fjórum í leikinni heimildar- mynd um líf og starf fólksins í Vestmannaeyjum undir nafninu Sigla himinfley og sannar þar enn einu sinni Mnn ástsæli kvik- myndaleiksijóri Þráinn Bertels- son hæfni sína og getu. Sigla Mminfley eru ágætis þættir þar sem talsvert ber á kimni og hnyttnum tilsvörum hjá mörgum af bestu leikurum lands- ins. Söguþráöurinn er á stundum full reyfarakenndur fyrir svona mynd aö vera og leikurinn aö ýmsu leyti heldur stiröur þó aö verkið sé í heild sinm ágæt af- þreying og Mö besta mál. Breska framhaldsmyndin Af- drepið hóf göngu sma í gærkvöld. Myndin fjallar um sex systkini sem hafa misst foreldra sína úr kóleru. Elsta systirin axlar ábyrgð á systkmum smum og fmnur þeim afdrep í helli uppi á heiði. Myndin sýnir síöan þym- ótta lífsbaráttu þeirra, liarma og ástir auk þess aö gefa innsýn i lífsbaráttu á Norður-Englandi á síðustu öld. Um ágætlega leikinn myndaflokk er aö ræða og engin ástæða til annars en aö fylgjast með Mnum þáttunum tveimur. Frændur vorir Bretar eru ekki sjónvarpsþjóö fyrir ekki neitt. Guðrún Helga Sigurðardóttir Andlát Camilla A. Sandholt lést í Seljahlíð 21. október. Jón Björn Árnason frá Fáskrúðsfíröi lést á vistheimilinu Viðinesi mánu- daginn 17. október. Jardarfarir Sigurjón Rist, Skriðustekk 4, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunm þriðjudaginn 25. október kl. 13.30. Jón Viljálmsson, Hhðarhvammi 7, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju þriöjudaginn 25. október kl. 13.30. Sigríður Eyjólfsdóttir frá Laugardal, Vestmannaeyjum, verður jarðsung- in frá Víöistaöakirkju í dag, mánu- dag, kl. 13.30. Sigríður María Steingrimsdóttir, Torfastöðum I, GrafMngi, veröur jarðsungin frá Selfosskirkju þriðju- daginn 25. október kl. 14. Magnús Óskar Guðbjartsson, Fögrukinn 25, Hafnarfirði, sem and- aðist í Borgarspítalanum mánudag- innn 17. október, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudag- inn 25. okbóber kl. 10.30. Edda Borg Stígsdóttir andaðist í Nor- egi 7. september. Minnmgarathöfn um hana verður haldin samMiða útfór tengdaföður hennar, Magnúsar Óskars Guðbjartssonar. Sofíía Jónsdóttir sem lést 17. október í Hátúni 10B veröur jarðsungin frá Fosssvogskirkju þriðjudaginn 25. október kl. 10.30. Guðrún Jónsdóttir, Hverfisgötu 6b, verður jarðsungin í Fossvogskirkju þriðjudaginn 25. október kl. 13.30. Jóhanna Þórðardóttir frá Hvítár- holti verður j arðsungm frá Fossvogs- kapellu mánudaginn 24. október kl. 15. Sigríður Þorbjörg Valgeirsdóttir Hólabergi 32, verður jarðsungin frá Fella- og Hólakirkju þriðjudaginn 25. október kl. 10.30. wwwvwwwv Þverholti 11 - 105 Reykjavík Sími 91^632700 Bréfasími 91 -632727 Græni-síminn: 99-6272 Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. Ísaíjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 21. okt. til 27. okt., að báðum dögum meðtöldum, verður i Háaleit- isapóteki, Háaleitisbraut 68, sími 812101. Auk þess verður varsla í Vestur- bæjarapóteki, Melhaga 20-22, simi 22190, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnaríj arðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 ogtil skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kj. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11100, Hafnaifjörður, sími 51328, Keflavík, simi 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 i síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heiisugæslustöðin er opin virka dagakl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- simi) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: KJ. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19—19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífílsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkymúngar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðumes, sími 13536. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766, Suðumes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 25. október. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Viðbrögð annarra við hugmyndum þínum eru ekki uppörvandi. Þér gengur þó betur en þú áttir von á. Það sem gerist bak við tjöldin skiptir meira máli en annað. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Dagurinn verður fremur rólegur. Þér gefst því tími til að taka á þeim málum sam hafa orðið að bíða. Ástamálin eru á réttu róli. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Hegðun annarra er ekki eins og þú áttir von á. Þú verður því að breyta áætlunum þínum. Líklegt er að þú mætir andstöðu þar sem þú áttir síst von á henni. Nautið (20. apríl-20. maí): Nú er komið að því að þú verður að taka ákvörðun í máli sem snertir heimili og fiölskyldu. Aðrir bíða þannig að frumkvæðið verður að koma frá þér. Happatölur eru 6, 16 og 29. Tviburarnir (21. mai-21. júni); Þú getur ekki haft mikil áhrif á atburðarásina. Þú þarft samt ekki að takast á við nein vandamál þannig að þú getur leyft þér að slappa af. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú gætir orðið fyrir óþægindum ef þú ert of Ðjótur til. Reyndu að vera eins öruggur með þig og mögulegt er gagnvart öðrum. Ljónið (23. júIí-22. ágúst): Það að ákveðnum aðila snýst hugur veldur þér vonbrigðum. Þú þarft því að hafa aðra möguleika í huga. Góð undirbúningsvinna fer að skila sér. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Aðstæður kunna að vera þannig að þér verði lítið ágengt þótt þú leggir talsvert á þig. Þú verður því að leita eftir aðstoð frá öðrum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Sumir rífast bara rifrildisins vegna. Þú skalt því ekki gera ráð fyrir því að þú komir þínum málum fram áreynslulaust. Þú mátt búast við óvæntum gesti. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér gengur ekki nógu vel að fást við aðra. Það er spenna í loftinu jafnvel vegna ómerkilegustu mála. Farðu því varlega. Happatölur eru 10,13 og 34. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): í dag gæti reynst erfitt að taka ákvarðanir enda á sá kvölina sem á völina. Þú hefur ekkert annað að fara eftir en hugboð þitt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Aðstæður eru erfiðar og það eykur hættuna á mistökum. Kann- aðu allt eins vel og þú getur. Þú hittir aðila sem fær þig til að hugsa máhn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.