Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1994, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1994, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 24. OKTOBER 1994 37 Gísli Sigurðsson. Tíminn og hverfulleikinn í Hafnarborg stendur nú yfir sýning á málverkum eftir Gísla Sigurðsson. Á sýningunni eru þrjátíu verk, unnin með bland- aðri tækni, og er yfirskriftin Tíminn og hverfulleikinn. Um það yrkisefni fjalla öll verkin á sýningunni á einn eða annan hátt og eru þau unnin á síðustu fjór- Sýningar um árum. Á þijátíu ára tímabih hefur Gísli haldið tíu einkasýn- ingar, þær þrjár síðustu á Kjarv- alsstöðum. Flestar myndanna eru unnar með olíulit á léreft en einnig not- ar Gísli blaðgull, svo og sam- klippur úr pappír. Hann fylgir sýningunni úr hlaði með pisth í sýningarskrá þar -sem hann út- skýrir muninn á „innhverfri“ og „úthverfri" myndUst en inn- hverfu leiðina, sem hann hefur valið, segir hann þá myndUst sem sækir sér yrkisefni í hugarheim listamannsins en byggir ekki á að vinna eftir einhveiju, til aö mynda landslagi. Köfunarbúnaður er eldri en margra grunar. Aristóteles lýsti köfunarbúnaði Köfunarbúningar eru langt því frá að vera eitthvað sem fundið var upp á síðari tímum. Aristó- teles (384-322 f.Kr.) lýsti þeim ít- arlega í einu riti sinu þótt ekki hafi þeir verið á neinn hátt líkir nútímakafarabúningi. Köfunar- búningarnir hurfu síðan af sjón- Blessuð veröldin arsviðinu á miðöldum. Leifar þeirra fundust á 16. öld á Spáni og Ítalíu. Sagan segir að árið 1552 hafl fiskimenn við Adríahaf, í viö- urvist hertogans af Feneyjum, farið niður á hafsbotn í kúpu sem var fimm metrar á hæð og þrír metrar í ummál. Kúpa Halleys Árið 1721 fann enski stjömufræð- ingurinn Edmund Halley ráð til að endurnýja stöðugt loft inni í köfunarkúpu og mynda svo mik- inn þrýsting inni í henni að vatn flæddi ekki inn í hana. Annar Englendingur, verkfræðingurinn John Smeaton, gerði 1786 gagn- merkar endurbætur á kúpu Hal- leys. Hann tengdi dælu við köfun- arkúpuna og dældi stöðugt lofti í hana. Fyrsti köfunarbúningurinn Þjóðveijinn Klingert fann fyrstur mann upp hinn eiginlega köfun- arbúning árið 1796. Þetta var sí- valur blikkhólkur, með hvelfdu loki, sem umlukti höfuð og efri hluta líkamans. Ekki þótti mikið gagn í þessum búningi en meira gagn var af köfunarbúningi sem Englendingurinn Siebe bjó til ár- iö 1829 og Frakkinn Cabriol tók til nánari athugunar. Snjór á vegum og hálka Víða er snjór á vegum en yfirleitt eru þó-leiðimar færar, þá er einnig víða hálka. Á leiðinni Reykjavík- Færö á vegum ísafiörður var Eyrarfiall lokað en á hádegi á leiðin að opnast. Á Stein- grímsfiarðarheiöi var snjókoma og skafrenningur, en fært. Á leiðinni Akureyri, Egilsstaðir, Vopnafiarðar- heiði var allvíða snjór á vegum, með- al annars í Mývatnssveit og á Möðra- daisöræfum. Aðrar leiðir á Austur- landi eru frekar þungfærar og snjór á vegum eða snjókoma heftar umferð en vegir era þó yfirleitt færir. G3 Hðlka og snjór 0 Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir C^) LokaörStÖÖU Œ Þungfært (|) Færffjallabtlum Bing fir Gröndal á Gauk á Stöng: í gærkvöldi kvaddi sér hljóðs á Gauk á Stöng ný hljómsveit sem heitir því kunnuglega nafni Bing & Gröndal. Það eru þó engir postul- ínskarlar sem skipa hljómsveitina Skemmtaiúr heldur eru þetta allt þekktir tón- Ustarmenn sem hafa veriö í fremstu viglínu í mörg ár. Þar fremstir í flokki eru söngvararnir Stefán Hilmarsson og Richard Scobie. Aðrir eru Sigurður Gröndal gítarleikari og Ingólfur Guðjónsson hljómborðsleikarí. Richard, Sig- uröur og Ingólfur þekkja vel hver til annars og hafa öðru hvora i um það bil tíu ár myndað hljómsveit- ina Loðin rotta. Stefán Hilmarsson þarf ekki mikillar kynningar við. Bing & Gröndal. þekktir úr bransanum. Hann er einn vinsælasti söngvari landsins. Hljómsveit hans Pláhnet- an hefur verið að gera góða hluti að undanfómu og þar innanborðs er einnig Sigurður Gröndal. Hvað Bing & Gröndal kemur til með að starfa lengi er óljóst en drengirnír verða alla vega í miklu stuði á Gauk á Stöng í kvöld. Jim Carrey með grimuna góðu, tilbúinn að hrekkja náungann. Græn gríma og feiminn náungi Laugarásbíó hefur að undan- fömu sýnt við miklar vinsældir The Mask eða Grímuna sem fiall- ar um feiminn bankastarfsmann sem lifir vægast sagt htlausu lífi. Hann er vinafár og allt sem hann tekur sér fyrir hendur virðist misheppnast. Þegar hann finnur einkennilega græna grímu kvöld eitt verður heldur betur breyting á lífi hans. Grímann breytir hon- um í ofurhetju sem á meira skylt við teiknimyndafígúrur heldur en raunverulegt fólk. Vinsældir The Mask byggjast að miklu leyti á frábærum tæknibrellum og húmor í kring- um þær en undir öllum farðanum er gamanleikarinn Jim Carrey sem fyrr á þessu ári lék aðalhlut- verkið í Ace Ventura: Pet Detec- tive. Á innan við einu ári hefur Kvikmyndahúsin Carrey leikið í tveimur mjög vin- sælum kvikmyndum og er nú meöal eftirsóttustu kvikmynda- leikara í Hohywood. Leikstjóri The Mask er Charles Russell, sem á ferh sínum hefur mikið átt við fantasíukvikmynd- ir, en The Mask er fyrsta leik- stjórnarverkið hans sem sem slær í gegn. Nýjar myndir Háskólabíó: Forrest Gump Laugarásbíó: Gríman Saga-bíó: Skýjahöllin Bíóhöllin: Bein ógnun Stjörnubíó: Flóttinn frá Absolom Bíóborgin: Fæddir morðingjar Regnboginn: Reyfari Gengið Leiðabreytingar hjá SVR Breytingar hafa orðið á þremur leiðum hjá SVR. Á leið 11 er aksturs- leiðin stytt þannig að ekið er úr Am- arbakka um Seljaskóga að Selja- braut. Vegna þessa er tímaáætlun Umhverfi þrengd. Leið 14 tengir Engja- og Rimahverfi. Þegar Borgarvegur verður opnaöur að Strandvegi aka vagnamir hring um Strandveg, Borgarveg, Gullengi og Langarima. Á má.-fö. er ekið á 20 mín. tíðni en 30 mín. tíðni um helgar. Leið 16 tengir Grafarvog og Árbæj- arhverfi við efra Breiðholt og Mjódd. Ekið verður um Austurberg í öUum ferðum. Miðað er viö að flytja far- þega úr íbúðahverfum að Austur- bergi og Mjódd árdegis en þaðan að íbúðahverfum síðdegis. Ekið verður á 30 mín. tíðni má.-fö. kl. 7-9 og á 60 mín. tíðni kl. 9-19. Með þessari breytingu aukast ferðamöguleikar milU austurhverfanna, ekki síst að og frá efra Breiðholti þar sem skólar tengir því íbúðabyggð og iðnhverfi. og þjónustustofnanir hafa aðsetur. Nánari upplýsingar era í nýútkom- Leiðin Uggur um Borgarmýri og inni leiðabók SVR. Litla myndarlega stúlkan á Hún reyndist vera 3600 grömm að myndinni fæddist á fæðingardeild þyngd og 52 sentímetra löng. For- Landspítalans 20. október kl. 4.30. eldrar hennar eru Súsanna Helga- ---------------------------- dóttir og Steinn Jóhannsson og er Bam dagsins hún fyrsta barn i)eirra- Almenn gengisskráning LÍ nr. 245. 24. október 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 66,340 66,540 67,680 Pund 107,970 108,290 106,850 Kan. dollar 49,060 49,260 50,420 - Dönsk kr. 11,3080 11,3530 ii.i67tr Norsk kr. 10,1570 10,1980 10,0080 Sænsk kr. 9,2950 9.3320 9,1070 Fi. mark 14,4330 14,4910 13,8760 Fra. franki 12,9000 12,9520 12,8410 Belg. franki 2.1462 2,1548 2,1325 Sviss. franki 53.0200 53.2400 52.9T00 Holl. gyllini 39,4300 39,6900 39,1400 Þýskt mark 44,2100 44,3400 43,8300 it. líra 0,04319 0,04341 0,04358 Aust. sch. 6,2750 6,3070 6,2310 Port. escudo 0,4319 0,4341 0,4306 Spá. peseti 0,5302 0,5328 0.5284 Jap. yen 0,68140 0,68350 0,68620 Irskt pund 106,470 107,010 105,680 SDR 98,64000 99,13000 99,35000 ECU 84,1500 84,4800 83,7600 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 1 Z' '1 £ (o 1? $ h >i rr JT n Kp n r »9 J Lárétt: 1 fúavöm, 4 fiskúrgangur, 8 láir, 9 mála, 10 flát, 11 skip, 13 lotning, 14 hey, 16 gripir, 18 umstang, 19 rykkom, 20 batna. Lóörétt: 1 rúmstæði, 2 óróleiki, 3 hvíldi, 4 skrauti, 5 lélegra, 6 sukkiö, 7 betur, 12 jafnt, 13 angra, 15 óhreinka, 17 stöng. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 krepja, 8 víl, 9 laut, 10 öslar, 11 mó, 12 reit, 14 með, 16 niðjana, 19 áni, 20 ólgu, 22 skráir. Lóðrétt: 1 kvöm, 2 rís, 3 Elliöi, 4 plat, 5 jarma, 6 aum, 7 stóð, 13 eins, 15 engi, >7 jór, 18 aur, 19 ál, 21 lá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.