Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1994, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1994, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1994 Iþróttir Landsliðið í körfuknattleik valið: Tveir nýliðar eru í hópnum hjá Torffa Tveir nýliðar, Helgi Guðfmnsson JónKr.Gíslason,Keflavík........32/140 IngvarOrmarsson.KR..............20/0 út Grindavik og Ingvar Ormarsson GuðmundurBragason.Grind. .27/91 HelgiGuðflnnsson,Grindavík.20/0 úr KR, eru í 18 manna landsliðshópi Teitur Örlygsson, Njarðvík.......27/73 í körfuknattleik sem Torfi Magnús- GuðjónSkúlason, Grindavík....27/67 England og Nemeth son landsliðsþjálfari tilkynnti í gær. TómasHolton, Skallagrími.......30/53 , koma um jólin Helgi er 18 ára og Ingvar tvítugur en Jón A. Ingvarsson, Haukum.....22/48 Ákveðnir hafa verið þrír landsleikir háðir hafa þeir leikið mjög vel með Falur Harðarson, KR.................27/38 við Englendinga hér á landi um jólin. hðum sínum í vetur. NökkviMárJónsson.Grind.....22/37 Þjálfari þar er enginn annar en Landshðiðæfirsamanfráfóstudegi HerbertAmarsson.ÍR..............24/21 Lazslo Nemeth, fyrrum þjálfari KR til mánudags en þetta er fyrsti liður- Marel Guðlaugsson, Grindavík22/9 og landshðsins. Englendingar eru inn í undirbúningi þess fyrir undan- HermannHauksson.KR...........22/9 einnig að búa sig undir Evrópu- keppni Evrópumóts landshða sem BrynjarK. Sigurðsson, ÍA.........21/9 keppnina og reiknað er með að þeir fram fer í júní á næsta ári. Þessir eru Sigfús Gizurarson, Haukum.....21/5 komi með sitt sterkasta hð. í hópnum, aldur/landsleikir: HinrikGunnarsson,Tindastóli20/5 Valur Ingimundarson, Njarðv. .32/145 Pétur Ingvarsson, Haukum......25/4 Enskiboltinn: Stórsigur Kjá Crystal Palace Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi og urðu úrsht þessi: Cóventry-Cry stal Palace......1-4 Sheff. Wed.-Blackburn............0-1 Southampton-Norwich...........1-1 Það var markamaskínan Alan Shearer sem skoraði sigurmark Blackburn gegn Sheff. Wed. Dub- hn skoraði mark Coventry en Preece (2), Salako og Newman skoruðu mörk Palace. Robins kom Norwich yfir gegn Sout- hampton en Matthew Le Tissier jafnaði á lokamínútunni. • Úrsht í l. deild í gærkvöldi: Derby-Reading.........................1-2 MillwaU-Portsmouth...............2-2 Stoke-Sheff. Utd.......................1-1 WBA-PortVale.........................0-0 AtliíFram Ath Helgason hefur skrifað undir samning við 1. deildar hð Fram í knattspyrnu. Atli lék með Val á síðasta tíma- bih en náði alls ekki að sýna sín- ar bestu hhðar hjá félagjnu. I kvöld Alþjóðlega Reykjavíkurmótið: Spánn - ítalía..............Hölhn 16.30 Svíþjóð - Frakkland...Höllin 18.30 Noregur - Svíþjóð......Höllin 20.30 ísland - Danmörk.....Kópav. 20.30 Körfubolti - DHL-deildin: Skallagrímur - KR.................20.00 Grindavík - Haukar..............20.00 Keflayík - Njarðvík...............20.00 Tindastóll - Þór......................20.00 ÍR-Akranes...........................20.00 Valur - SnæfeU.......................20.00 Handbolti - 2. deild: Fjölnir-Keflavík...................20.30 Skellur hjá Man- chester United Barcelona tók ensku meistarana í • Gautaborg 6 stig, Barcelona 5, Man. Utd í kennslustund í leik hð- Man.Utd 4, Galatasaray 1. annaímeistarakeppniEvrópuígær. B ..... Lokatölur urðu 4-0, sem er stærsta Bayem Munchen-Sparta Moskva ..2-2 tap hðsms 1 Evropukeppni 117 ar. pans SG-Dynamo Kiev....................1-0 • Paris 8, B. Mtinchen 4, Sparta 2, Börsungar höfðu tögl og hagldir Dynamo Kiev 2. aUan leikinn og yfirspUuðu ensku meistarana langtímum saman. steuaBúkarest-BenAca...................l-i Hnsto Stoichkov skoraði tvo marka Anderlecht-Hadjuk Split.................0-0 BarcelonaogþeirRomanoogAlbert »Benflca 6, Hajduk 6, Búkarest 2, Ferrer sitt markið hvor. Það kom Anderlecht 2. mjög á óvart að Gary Walsh skyldi D-riðill standa í markinu í stað Peters ACMUan-AEKAþena......................2-1 Scmeichels en þetta var hans fyrsti Ajax-AustriaSalzburg.....................l-l Evrópuleikur. Með sigrinum féll • Ajax6,ACMilan3,Salzburg3,AEK United niður í þriðja sæti A-riðUs en AÞena 2- Gautaborg skaust á toppinn með UEFA-keppnin fræknum sigri í Tyrklandi. ÚrsUtin Parma-AIK Solna..................2-0 =3-0 ímeistarakeppniEvrópuurðuþessi: Juventus-Maritimo...............2-1 =3-1 A-riðill Odensen-Kaisersl......................0-0 1-1 Galatasaray-Gautaborg.......1...........0-1 • Odense fer áfram á útimarkaregl- Barcelona-Manchester United........4-0 unni Pleat til Spurs? David Pleat, framkvæmdastjóri enska knattspyrnufélagsins Luton Town, sagði í samtaU við enska blað- ið Sun í morgun að stjórn Tottenham hefði beðið stjórn Luton um leyfi tíl viðræðna. Pleat, sem er 49 ára gam- aU, var rekinn frá Tottenham árið 1987 vegna ásakana sem fram komu uní einkalíf hans, en voru aldrei sannaðar. Flest ensku blöðin leiddu í morgun getum að því að Pleat yrði næsti framkvæmdastjóri Totten- ham. Sun segir að Luton muni krefj- ast um 30 mUljóna króna í skaðabæt- ur frá Tottenham fari Pleat þangað. Þeir Gerry Francis og HoUendingur- inn Leo Beenhakker eru einnig orð- aðir við Tottenham. Seikaly til Golden State Bandaríska körfuknattleiksUðið Golden State keypti í nótt líbanska miðherjann Rony Seikaly frá Miami Heat. í staðinn fær Miami framherj- ann BUly Owens og réttinn til að senua við Predrag DanUovic sem er á samningi við Golden State en leikur á ítaUu. Seikaly er 29 ára gamaU og talinn einn af tíu bestu miðherjum NBA-deUdarinnar. Útht er fyrir að Charles Barkley missi af fyrstu leikjum Phoenix í NB A-deUdinni því að hann varð fyrir tognun á magavöðva í leik gegn MUwaukee um síðustu helgi. Hvernig fer landsleikur íslands og Danmerkur? Jafntefli Danmörk FÓLKSINS 99-16-00 Island Cantona til Marseille Eric Cantona, leikmaður Man- chester United í enska boltanum, á bróður sem hefur staðið í skugga stóra bróður um árabU. í gær komst Joel Cantona hins vegar í fréttir er hann skrifaði undir samning við franska Uðið MarseUle, út þetta leiktímabU. Joel Cantona hefur verið án fé- lagshðs undanfarna mánuði. Bjarki Sigurðsson ógnar hér vörn itala í Laugardalshöll í gærkvöli Kvennahandbolti: Víkingurog Ármann unnu Víkingur sigraði FH í 1. deUd kvenna í handbolta í gaerkvöldi, 23-29(16-15). ; Mörk FH: Björk 7, Björg 5, Thelma 5, Lára 2, HUdur P. 2, ffildur L. 2. Mörk Víkings: Heiöa 7, HaUa 6, Hanna 5, Svava 3, Heiðrún 3, ÍSvava Ýr 2, MatthUdur 2, Guð- tnunda 1. • Ármann sigraði Hauka í Hafharfirði, 18-21 (9-8). Mörk Hauka: Harpa 7, Rúna 3, Kristín 3, Hjördís 2, Ragnheiður 1, HrafhhMur 1, Heiðrún 1. ;¦ Mörk Ármanns: SvanhUdur 7, : Guðrún 6, Kristin 3, írina 2, Ásta 2, Margrét 1. Venables í vandrædum Terry Venables, framkvæmda- stjóri enska landsUðsins, hefur enn einu sinni verið sakaður um alvarlegt fiármálamisferU í tengslum við kaup á helmingi : hlutagár í Tottenhara árið 1991. f sjónvarpsþættinum Panorama á BBC fyrr í vUíunni voru sýnd ný :gögn sem þóttu sanna að hánn íhefði gerst sekur bæði um þjófh- áð og skjalafals. Venables riéitar ;öUum asökunum og sakar fyrr- um meðeiganda sinn hjá Totten- hiam, Alan Sugar, úm nbrnaveíð- ar. "¦ Miki íslendingar ui Guðmundur H3maissan skriíar: Hann reis ekki hátt leikur íslendinga og ítala á alþjóða Reykjavíkurmótinu í handknattleUc í LaugardalshöU í gær- kvöldi. íslendingar sigruðu með 11 marka mun, 26-15, en sá sigur getur ekki taUst stórafrek þar sem ítalskur handknattleUcur er ekki í háum gæða- flokki. Þetta var fyrsti landsleikur ís- lendinga í langan tíma og það er ljóst að landsUðsþjalfararnir eiga mikið Sigurpáll stig Stjórn GoUsambands íslands hefur ál um að keppnin síðari dag stigamótsins í ings í stigakeppni GSÍ. Keppnin þennan í Eyjum. Ragnar Ólafsson landsUðseinvaldur 1 stjórn GS| staðfesti þann úrskurð. Björj meistari íslands en ekki Akureyringui mótmælti þessu harðlega og lögfræðing að heinuld væri fyrir því í lögum GSÍ ei niður mót vegna veðurs. GSÍ breytti fyi gUti til stigaútreiknings. a

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.