Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1994, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1994, Blaðsíða 26
38 FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1994 Fimmtudagur 3. nóvember SJÓNVARPIÐ 17.00 Leiðarljós (14) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. Þýð- andi: Hafsteinn Þór Hílmarsson. 17.50 Táknmálsfréttlr. 18.00 Stundln okkar. Endursýndur þátt- ur frá sunnudegi. 18.30 Úlfhundurinn (20:25) 18.55 Frétlaskeyti. 19.00 Él I þættinum eru sýnd tónlistar- myndbönd i léftari kantinum. Dag- skrárgerð: Steingrímur Dúi Más- son. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttlr. 20.30 Veður. 20.40 Alþjóðamót I handknattlelk ís- land-Danmörk. Bein útsending frá seinni hálfleik. Stjórn útsend- ingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.20 Skemmtlferð á ströndlna (Bhaji on the Beach). Umdeild bresk bíó- mynd frá 1993 um hóp asískra kvenna sem heldur í skemmtiferð til Blackpool. Leikstjóri: Gurinder Chadha. Aðalhlutverk: Kim Vit- hana, Sarita Khajuha, Lalita Ahmed og Zohra Segal. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 23.00 Ellefufréttlr. 23.15 Þingsjá. Helgi Már Arthursson fréttamaður segir tíðindi af Al- þingi. 23.35 Dagskrárlok. « 17.05 Nágrannar. 17.30 Með Afa. (e) ¦—' 18.45 Sjónvarþsmarkaöurinn. 19.19 19:19. 20.15 Sjónarmið. Viðtalsþáttur með Stefáni Jóni Hafstein. 20.45 Dr. Qulnn (Medicine Woman). 21.40 Selnfeld. 22.10 Leikreglur dauðans (Killer Ru- les). 23.40 Alien 3. Hrollvekja um hörku- kvendið Ripley sem verður að nauðlenda á fanganýlendu úti í geimnum. Aðalhlutverk: Sigourn- ey Weaver, Charles S. Dutton, Charles Dance og Paul McGann. Leikstjóri: David Fincher. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 1.30 Herbergið (The L-Shaped Room). Bresk, þriggja stjörnu - ¦> mynd um franska konu sem kemur til Lundúna og faer sér herbergi í niðurníddu gistihúsi. Þar búa margir skrýtnir fuglar og brátt tak- ast ástir með þeirri frönsku og ung- um, ráðvilltum rithöfundi. Aðal- hlutverk: Leslie Caron, Tom Bell og Brock Peters. Leikstjóri: Bryan Forbes. 1963. Bónnuð börnum. 3.35 Dagskrárlok. cGrÐoHn ?eQwHRQ 12.00 12.30 13.00 13.30 14.00 14.30 15.30 16.00 16.30 17.00 18.00 18.30 Back to Bedrock. Plastlc Man. Yogi Bear Show. Down wlth Droopy. Birdman. Super Adventures. Thundarr. Centurlons. Jonny Quest. Bugs & Daffy Tonight. Captain Planet. Flintstones. JMttEÉV MMMBBS fflHB E3E3S3 12.00 BBC News from London. 12.05 Pebble Mill. 12.55 World Weather. 13.00 BBC News from London. 13.30 Esther. 14.00 BBC News from London. 14.30 Nature Detectives. 15.00 Playdays. 15.20 TBA. 15.35 Get Your Own Back. 15.50 Record Breakers. 16.15 TBA. 16.45 Top2. 17.30 Catchword. 17.55 World Weather. 18.00 BBC News from London. 18.30 Sounds of the Seventles. 19.00 TBA. 19.30 Eastenders. 20.00 TBA. 20.30 TBA. 21 00 Takin' over the Asylum. 21.50 One Foot in the Past. 22.00 BBC World Servlce News. 22.30 World Buslness Report. 23.00 BBC World Servlce News. 23.30 Newsnight. 0.15 BBC World Service News. 0.25 Newnlght. 1.00 BBC World Service News. 1.25 World Business Report. 2.00 BBC World Servlce News. 2.25 Newsnlght. 3.00 BBC World Servlce News. 3.25 Top Gear. 4.00 BBC World Service News. 4.25 The Clothos Show. Dikouerv kCHANNEL 16.00 The Global Famlly. 16.30 Tha Long Nlgtrt ol the Lion. 17.00 A Traveller's Gulde to the Ori- ent. 17.30 The New Explorers. 18.05 Beyond 2000. 19.00 Encyclopedia Galactlca. 19.30 Arthur C Clark's Mysterlous World. 20.00 Deadly Australlans. 20.30 Skybound. 21.00 Secret Weapons. 21.30 Splrit of Survival. 22.00 Realm of Darkness. 23.00 From the Horse's Mouth. 23.30 Llfe In the Wild. 12.00 MTV's Greatest Hits. 13.00 The Afternoon Mix. 15.00 MTVSports. 15.30 MTV Coca Cola Report. 15.45 ClneMatlc. 16.00 MTVNews. 16.15 3 From 1. 16.30 Dial MTV. 17.00 Muslc Non-Stop. 18.30 TheZig & Zag Show. 19.00 MTV's Greatest Hits. 20.00 MTV's Most Wanted. 21.30 MTV's Beavls & Butt-head. 22.00 MTV Coca Cola Report. 22.15 ClneMatlc. 22.30 MTV News at Nlght. 23.00 Late Show wlth Letterman. 23.45 Booker. 00.45 Barney Miller. 1.15 NlghtCourt. SKYMOVŒSPLIIS 14.00 Grayeagle. 16.00 Savage Islands. 17.50 The Switch. 19.30 E! News Week in Revlew. 20.00 Stop! or My Mom Will Shoot! 21.30 The Flscher King. 23.50 American Cyborg:Steel Warri- or. 1.25 Coupe De Vllle. 3.00 The Best of Martial Arts. 4.25 The Rare Breed. * • *** 12.00 Motors. Stöð2kl.20.45: Doktor Quinn Þriðji þátturinn úr nýrri syrpu um Doktor Quinn er á dagskrá Stöövar 2 í kvöld og að þessu sinni fylgjumst við með því hvernig hrekkjavakan gengur fyrir sig í landnemabænum Col- ofado Springs. Það stendur mikið til og eftirvæntingin er mikil á meðal unga fóiksins. Það dregur hins vegar ský fyrir sóJu þegar dularfull vofa skýtur upp kollinum hér og þar í bænum, Enginn kann: ast við þessa skuggalegu veru og 'flestir bæjarbúar verða felmtri slegnir eftir því sem draugagangurinn ágerist. Brian htla fer að gruna að Dorothy Jennings sé ekkert annað en norn og meira að segja hin jarð- bundna Michaela Quinn fær Jane Seymour fer með að- alhlutverkiö. á tilfinninguna að eiginkona Sullys gangi núaftur og of- sæki sig. Jane Seymour fer með aðalhlutverkið í mynda- flokknum um Doktor Qu- inn. 22.45 3 from 1. 23.00 The End? 01.00 The Soul of MTV. 02.00 The Grind. 02.30 Nlght Vldeos. 12.00 News at Noon. 13.30 CBS News. 14.30 Parliamcnt - Live. 16.00 SkyWorldNewsandBuslness. 17.00 Llve at Five. 18.00 Llttlelohn. 19.00 Sky Evening News. 20.00 SkyWorldNewsandBuslness. 21.30 Sky Worldwlde Report. 22.00 Sky News Tonlght. 23.30 CBS Evenlng News. 0.00 Sky Mldnlght News. 0.30 ABC World News. 1.10 Llttlejohn. 2.30 Parllament. 4.30 CBS Evenlng News. INTERNATtONAL 12.30 13.30 14.00 15.45 16.30 19.00 20.00 21.45 22.30 23.00 0.00 0.30 2.00 4.30 Buslness Day. Business Asia. Larry King Live. World Sport. Business Asia. World Business. Internatlonal Höur. World Sport. Showbiz Today. The World Today. Moneyllne. Crossflre. Larry King Live. Showblz Today. Theme: Spotlight on Norma Shearer 19.00 The Women. 21.25 Romeo and Juliet. 23.45 Idlot's Dellght. 1.40 The Dlvorcee. 3.15 We're Danclng. öf* 12.00 The Urban Peasant. 12.30 E Street. 13.00 Falcon Crest. 14.00 Around the World in 80 Days. 15.00 The Helghts. 15.50 The D.J. Kat Show. 17.00 StarTrek. 18.00 Gamesworld. 18.30 Spellbound. 19.00 E Street. 19.30 M.A.S.H. 20.00 Slghtlngs. 21.00 L.ALaw. 22.00 Star Trek. ' 13.00 Flgure Skating. 15.00 Equestrianism. 16.00 Eurofun. 16.30 Trlathlon. 17.30 Superbike. 18.30 Eurosport News. 19.00 Wrestllng. 20.00 Combat Sports. 21.00 Football. 22.30 Foolball. 0.00 Eurosport News. OMEGA Krisnleg sjónvaipsstöð 19.30 Endurteklð efni. 20.00 700 Club, erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn. E. 21.00 Fræösluefnl með Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/hugleiðing O. 22.00 Pralse the Lord - blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp. © Rás I FM 92,4/93,5 ,,J.J.l.í.i,l,i.i...,..<.i.l.I..».é.k..«..i.J.Í.Í.Í.i.i. 12.00 Fréttayflrllt á hádegl. 12.01 Að utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnlr. 12.50 Auðllndin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir 09 auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrlt Utvarpsleikhúss- Ins, Elstl sonurinn eftir Alexander Vampilov. 13.20 Stefnumðt með Halldóru Frið- jónsdóttur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Stjörnuhröp og hálfmáni eftir Charlotte Blay. 14.30 Á ferðalagi um tilveruna. Um- sjón: Kristín Hafsteinsdóttir. (Einn- ig á dagskrá á föstudagkvöld.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Tönstlglnn. 15.53 Dagbðk. 16.00 Fréttlr. 16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Asgeir Eggertsson og Steinunn Haröardðttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlslnn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á siðdegl. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarþol - úr Sturlungu. Gíslr Sigurðsson les. (44) Ragnheíður Gyða Jðnsdóttir rýnir I textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atrið- um. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 4.00.) 18.25 Daglegt mál. Margrét Pálsdðttir flytur þáttinn. (Endurtekið frá morgni.) 18.30 Kvlka. Tíðindi úr menningarllfinu. Umsjón: Jðn Asgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýslngar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýslngar og veðurfregnir. 19.35 Rúllettan - unglingar og málefni þeirra. Morgunsagan endurflutt. 20.00 Pðlskttðnllstarkvöld. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska hornið. Hér og nú. Myndlistarrýni, 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnlr. 22.35 Aldarlok. Umsjón: Jórunn Sig- urðardóttir. (Aður á dagskrá á mánudag.) 23.10 Andrarimur. Umsjón: Guðmund- ur Andri Thorsson. 24.00 Fréttlr. 0.10 Tðnstiginn. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þiððarsálin 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Alþjððlega Reykjavíkurmótið i handbolta. island - Danmörk. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt i góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttir. 0.10 Í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns: Milli steins og sleggju NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnlr. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi. 2.05 í hljóðveri hjá BBC. (Endurtekið frá laugardagskvöldi.) 3.30 Næturlög. 4.00 Þjððarþel. (Endurtekið frá rás 1.) 4.30 Veðurtregnlr. 5.00 Fréttir. 5.05 Blágresið bliða. Guðjón Berg- mann leikur sveitatónlist. (Endur- tekinn þáttur.) 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntðnar. Ljúf lög i morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðlsútvarp Vestfjarða. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdðttir. Góð tónlist sem ætti að koma öllum í gott skap. 13.00 Iþróttafréttlr eitt. 13.10 Anna Björk Birgisdðttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- irkl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þesslþjóö. 18.00 Hallgrímur Thorsteinson. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. 23.00 Næturvaktin. É FMT90-9 AÐALSTÖÐIN 12.00 Islensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 19.00 Draumur i dós. Sigvaldi B. Þórar- insson. 22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmar Guðmundsson.endurtek- 12.00 Sigvaldi Kaldalðns. 15.30 Á heimleið með Pétri Arna. 19.00 Betrl blanda. 23.00 Rölegt og rðmantiskt. Fréttir Mukkan 8.57 - 11.53 14.57-17.53. FM 96,7/tó« fð 12.00 IþrottatréHlr. 12.10 Vitt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Krlslján Jóhannsson. 17.00 Sveifla og galsi með Jóni Gröndal. 19.00 Okynnlir tðnar. 24.00 Næturtðnllst. ¦f^L 12.00 Slmml. 11.00 Þossl. 15.00 Birgir örn. 16.00 X-Dðminðsllstinn. 20 vinsælustu lögin á X-inu. 18.00 Rappþátturinn Cronlc. 21.00 Henný Árnadottlr. 1.00 Næturdagskra. Konurnar lenda í ýmsum ævintýrum. Sjónvarpiðkl. 21.20: Umdeild mynd um asískar konur Kvikmyndin Skemmti- ferð á ströndina eða Bhaji on the Beach vakti mikið umtal og deilur þegar hún var frumsýnd á Bretlandi fyrr á árinu og þá sérstak- lega fyrir hispurslausa um- fjöllun um kynlíf. í myndinni segir frá hópi kvenna af asískum uppruna sem ákveða að gera sér dagamun og fara í skemmti- ferð til sumarleyfisbæjarins Blackpool. Konurnar eru eins ólíkar og þær eru marg- ar og hver þeirra hefur sína ástæðu fyrir því að leggja upp í þessa ferð. Ein er stað- ráðin í að krækja í karl- mann, önnur ætlar að nota tækifærið til að hugsa sinn gang í ró og næði, sú þriðja er að flýja leiðindi hvers- dagslífsins, en þegar upp er staðið hafa þær lent í ýms- um ævintýrum og átt eftir- minnilega daga í strand- bænum. Leikstjóri myndarinnar er Gurinder Chadha. Stöð2kl. 22.10: Leikreglur dauðans Bandaríska spennumynd- in Leikregíur dauðans frá 1993 gerist i Róm á ítahu. Hún fjallar um tvo bræður sera hafa aldrei sést en þeg- ar þeir hittast loks kemur í íjós að þeir standa hvor sín- um megin laganna og keppa báöir um hylli sömu kon- unnar. Richard Guiness er bandariskur alríkislög- reglumaður sem er sendur til Rórnar þar sem hann á að tryggja öryggx vitnis í mikilvægi rnáíi gegn maf- íunni. Harin ákveður að grennslast í leiðinni fyrir um fjöiskyldu sína þar syðra pg nýtur við það að- stoðar Dorothy Wade, bandarískrar konu sem býr í Róm. Sér til mikillar furðu kemst hann að því að fjöl- skýldan fengist ítölsku maf- Bræóurnir keppa uin hyIIi sömu konunnar. íunni og að hann á bróður i Róm sem hann hefur aldrei séð. Hann fær hins vegar að sjá nóg af honum þegar í Ijós kemur að týndi bróðirinn hefur veriö settur til höfuðs vitninu sem Richard á að vernda. í aðalhlutverkum eru Jamey Sheridan, Peter Dob- son og Sela Ward (Teddy í Sisters). LeikstjórierRobert EUisMiller. Frá Póllandi. í kvöld verður kynnt pólsk tónlist þessarar aldar. Rás 1 kl. 20.00: Pólskt tónlistarkvöld Fram að áramótum verða pólsk tórdistarkvöld á fimmtudagskvöldum eða þau kvöld sem Sinfóníutón- leikar eru ekki. í þáttunum verður pólsk tónhst á okkar öld kynnt og leikin. Skerfur Pólverja til tónlistarmenningar okkar aldar er stór og trúlega hafa tónsmíðar hvergi dafnað jafn vel í löndum Austur; Evrópu og einmitt þar. í kvöld verður útvarpað tón- leikum tónUstarhátíðarinn- ar í Wroclaw í Póllandi, sem haldnir voru í september 1993 í tilefni áttræðisafmæl- is Witolds Lutoslawskis. Verkin sem leikin verða eru Sinfónía nr. 1, Paroles tissées fyrir tenór og kamm- ersveit og Sinfónía nr. 3. Pólska þjóðarsinfónían í Katowice leikur undir stjórn höfundar. Einsöngv- ari er Martyn HUl tenór.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.