Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1994, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1994, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1994 37 Sigurður Karlsson og Jón Hjart- arson í hlutverkum sínum i Leynimel 13. Ónotuð herbergi ríkisbubba tekin eignarnámi Leikfélag Reykjavíkur sýnir um þessar mundir í Borgarleik- húsinu gamanleikinn Leynimel 13 sem var sýndur við miklar vin- sældir fyrir mörgum árum. Höf- undar leikritsins eru þrír og köll- Leikhús uöu þeir sig Þrídrang en þaö voru þeir Indriði Waage, Haraldur Á. Sigurðsson og Emil Thoroddsen. Þeir stóðu um árabil fyrir sýning- um á försum og gamanleikjum í Iðnó. Hugmyndin að Leynimel 13 er sótt í þá staðreynd að á þeim árum sem leikurinn gerist var gífurlegur húsnæðisskortur í Reykjavík og Alþingi setti lög þar sem meðal annars var bannað að taka íbúðarherbergi til annarra nota en íbúðar. Sú saga komst á kreik aö húsaleigunefndir myndu fá heimild til að leigja ónotuð herbergi í íbúðum fólks. í helstu hlutverkum eru Þröst- ur Leó Gunnarsson, Guðlaug E. Ólafsdóttir, Guðmundur Ólafs- son, Guðrún Ásmundsdóttir, Hanna María Karlsdóttir, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson, Karl Guðmundsson og fleiri. Leiksrjóri er Ásdís Skúladóttir. Næsta sýning á Leynimel 13 er í kvöld. Talið er að 1,6 milljónir sjón- varpsáhorfenda hafi horft á Livo-Aids tónleikana í Fíladelfíu og London. Tónleikartil fjáröflunar Tónleikar til fjáröflunar fyrir góð málefni eru oft mjög vel sótt- ir enda eru slíkir tónleikar yfir- leitt vel skipaðir af frægum stjörnum. Stærstu góðgerðartón- leikarnir eru Live Aid tónlehV arnir í Fíladelfíu og London, 13. júh' 1985. Skipuleggjendur tón- leikanna voru Bob Geldof og Bill Graham og komu fram sextíu heimsfrægir söngvarar og hljóm- sveitir. Tekjur af tónleikunum námu 35 muljónum sterlings- punda. Talið er að 1,6 milljarðar áhorfenda hafi fylgst með tón- leikunum en það var þriðjungur mannkyns. Blessuð veröldin Hæsta fjársöfnun í göngu og hlaupi Hæsta upphæð er safnast hefur i göngu eða hlaupi sem sérstaklega er efht til í góðgerðarskyni er 24,7 núujónir'dollara. Þetta fé safnað- ist er Kanadamaðurinn Terry Fox (1958-1981) hljóp frá St. John á Nýfundnalandi til Thunder Bay í Ontario í Kanada, 5373 kíló- metra vegalengd á 143 dögum, 12. apríl til 2. september 1980. Terry Fox var með gervifót. Tómas R. á Fógetanum: Lög af Land- r * syn í nyjum búningi Djassinn mun hljóma á Fógetandum í kvöld en þar mun tríó Tómasar R. Einarssónar leika. Þáö mun kveða við nokk- uð nýf an tón hjá Tómasi í kvöld, hljóðfæraskipanin er nokk- uð övenjuleg, bassL básúna og píanó, og bassi Tómasar verður meira í einleikshlutverki en áður hjá honum. Þeir Skemmtanir sem leika með Tómási eru Gunnar Gunnarsson á píanó og Guðmundur R. Einarsson á básúnu. Á efhisskránni eru lög af nýjustu plötu Tómasar, Land- sýn, sem kom tít síðastliðið sumar og hefur fengið lofsamleg- ar viðtökur. Á Landsýn voru margir söngvarar Tómasi til aðstoðar en að sjálfsögðu verða lögin í nýjum búningi í kvöld. Þá verða einnig flutt lög efttr Charles Mingus, Sonny Rollins, Charlie Parker og Qeiri. Tónleikarnir hefjast kl. 22.00. Bassinn mun iá að njóta sln i kvöld í meðförum Tómasar R. Einarssonar. Mosfellsheiði aðeins jeppafær Nokkur hálka myndaðist á höfuð- borgarsvæðinu í morgun og eru ein- staka götur varasamar. Á Hellisheiði Færðávegum og í nágrenni eru vegir hálir. Mos- fellsheiði er aðeins jeppafær en Gjá- bakkavegur, á milli Þingvalla og Laugarvatns, er lokaður. Breiðdals- heiði er þungfær. Þá eru einnig margir vegir sem Uggja hátt illfærir. Annars eru flestir vegir á láglendi færir en víðast er þó mikil hálka og bílstjórar sem eiga leið um þjóðvegi landsins ættu að fara varlega. Astand vega Se&N-/^rv ,- ~ y m 13 Háika og snjór fAJVegavinna-aögðt @ Öxuiþungatakmarkanir Q) LokaöirStÖÖU NÞumfæn (|> F^ært fjailabllur^ tE£3fJ Una Valgerður 1 Hínn 17. október fæðdist EUisif Í^trmuBjörasdótturogGíslaReyr Bamdagsins Stefánssyni dóttirin Una Valgerð- ur. TJna Valgerður er fyrsta barn þeirra Bllisifjar og Gísla. Hún reyndist vera 3575 grömm og 51 sentímetra löng. Keanu Reeves og Sandra Buliock á fullri ferð í strætó. Fullur strætó af fólki og sprengiefni BíóhöUin hefur undanfarið sýnt við miklar vinsældir spennu- myndina Hraði eða Speed eins og hún heitir á frummálinu. í aðal- hlutverkum eru Keanu Reeves', Sandra Bullock, Dennis Hooper og Jeff Daniels. Lögreglumaðurinn Jack Tra- ven starfar í sérsveitunum. Þekk- ing á þankagangi glæpamanna, hugrekki og heppni hefur haldið honum hangandi og honum veitir ekki af allri sinni kunnáttu eigi hann aö komast í gegnum það að vera fastur í strætó sem hefur veriö útbúinn á þann veg að fari hann niður fyrir 90 kílómetra hraða springur hann í loft upp. Myndin hefur fengið mikið hrós fyrir áhættuatriðin, enda var ekkert til sparað að géra þau sem raunverulegust úr garði. Notaðir Kvikmyndahúsin voru tíu strætisvagnar, enda má segja að strætó sé í stærsta hlut- verkinu. Leikstjóri myndarinnar er Jan De Bont sem hefur ekki áður leikstýrt kvikmynd en er þekktur kvikmyndatökumaður og stjórnaði meðal annars kvik- myndatökum á Basic Instinct, Die Hard og Lethal Weapon 3. Nýjar myndir * Háskólabíó: Isabelle Eberhart Laugarásbíó: Gríman Saga-bíó: Forrest Gump Bióhöllin: Bein ógnun Stjörnubíó: Það gæti hent þig Bíóborgin: I blíðu og stríðu Regnboginn: Reyfari Gengið Aimenn gengisskráning Ll nr. 253. 03. nóvember 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 66,560 66,760 66,210 Pund 108,060 108,390 108,290 Kan.dollar 49,030 49,220 49,060 Dönsk kr. 11,2320 11,2770 11,3020 Norsk kr. 10,0790 10,1200 10,1670 Sænsk kr. 9,1240 9,1600 9,2760 Fi. mark 14,2880 14,3460 14,4730 Fra. franki 12,8220 12,8740 12,9130 Belg. franki 2,1370 2,1456 2,1482 Sviss. franki 52,6600 52,8700 52,8600 Holl. gyllini 39,2200 39,3800 39,4400 Þýskt mark 43,9700 44,1100 44,2100 it. lira 0,04273 0,04295 0,04320 Aust. sch. 6,2420 6,2730 6,2830 Port. escudo 0,4296 0,4318 0,4325 Spá. peseti 0,5268 0,5294 0,5313 Jap. yen 0,68330 0,68540 0,68240 Irskt pund 106,450 106,990 107,000 SDR 98,66000 99,16000 99,74000 ECU 83,7200 84,0600 84,3400 Sfmsvari vegna gengisskráningar 623270. Gildran er spennt ef ökumaður rennir einum snafsi inn fyrir varir sinar '{n

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.