Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1994, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1994 39 LAUCARÁS Sími 32075 Stærsta tjaldið með THX MASK FROM ZERO TO HERO Komdu og sjáðu THE MASK, skemmtilegustu, stórkostlegustu, sjúklegustu, brjáluðustu, bestu, brengluðustu, fyndnustu, fáránlegustu, ferskustu, mergjuðustu, mögnuðustu og einnig mestu stórmynd allra tima! Sýndkl. 5,7,9 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. SIRENS Sími16500 - Laugavegi 94 ÞAÐ GÆTI HENT ÞIG NICOLAS CAGE BRIDGET fONDA Lögga gefur gengilbeinu 2 milljóna dala þjórfé! Já, það gæti hent þig því þessi ótrulega gamanmynd er byggð á raunverulegum atburðum. Lögga á ekki fyrir þjórfé en lofar gengilbeinunni að koma með það daginn eftir eða þá skipta með henni lottóvinningnum sínum ...ef svo ólíklega færi að hann fengi vinninginn. En viti menn, hann vinnur og það enga smáaura heldur fjórar milljónir dala! Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Bridget Fonda, Rosie Perez og Stanley Tucci. Leikstjórí: Andrew Bergmann (The Freshman, Honeymoon in Vegas). Sýndkl. 5,7,9 og 11. REGNR©G!NN Sími 19000 REYFARI Skemmtileg gamanmynd með Hugh Grant úr 4 BRUÐKAUP OG JARDARFÖR. Sýndkl.5,7,9og11. DAUÐALEIKUR Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. Amanda-verðlaunin 1994. Sýndkl. 5. 600 fyrir börn innan 12 ára. Frá framleiðendum ALIENS og THE TERMINATOR FLÓTTINNFRÁABSOLOM mmæm Engir múrar - engir verðir - enginn flótti Sýndkl. 9 og 11.05. WOLF *•* Eintak ••• Mbl. ••• rás 2 Sýnd kl. 6.45. Bönnuð innan 16 ára. Taktu þátt f spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubfós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. ••*** „Tarantino erseni". E.H., Morgunpósturinn. *** 1/2 „Tarantino heldur manni í spennu í heila tvo og hálfan tíma án þess að gefa neitt eftir." • ¦ A.I., Mbl. *** „Grallaraleg og stílhrein mynd um örvæntingu og von... þrjár stjörnur, hallar í fjórar." Ó.T., rás 2. .. ***1/2...Leikarahópurinn er stórskemmtilegur... Gamla diskótröllið John Travolta fer á kostum." Á.Þ. Dagsljós. „Pulp Fiction, sem er ótrúlega mögnuö saga úr tmdirheimum Hollywood, er nú frumsýnd samtímis á Islandi og í Bretlandi. Aðalhl.: John Travolta, Bruce Willis, Samuel L Jackson, Uma Thurman, Harvey Keitel, Tim Roth, Christopher Walken, Eric Stoltz og Amanda Plummer. HLAUT GULLPÁLMANN í CANNES1994 Sýnd f A-sal kl. 5 og 9. B-sal kl. 7 og 11. B.i. 16 ára. Kvikmyndir r......;......> HASKOLABÍÓ Sími 22140 BEIN ÓGNUN Clear and Present Danger er rafmagnaðasti þriller ársins. Harrison Ford er mættur aftur í hlutverki Jacks Ryans eftir bók Toms Clancys. Gulltryggð spenna í leikstjórn Philips Noyce (Patriot Games). Sýndkl. 5.10, 9 og 11.10 Bönnuð innan 14 ára. ISABELLE EBERHART L REGNBOGAUNAN Taktu þátt íspennandi kvik myndagetraun á Regnbogalín- unni isíma 99-1000. Þú getur oiin/cí boðsmiða á myndina Reyfarí og frábæra geislaplötu með lögum úr myndinni. Verð 39,90 mínútan. LILLI ER TYNDUR Jafnokar Bakkabræðra ræna Lilla, barni forríkra foreldra, en sá stutti strýkur úr vistinni - á fjórum fótum! Sýnd kl. 5, 7 og 9. ALLIR HEIMSINS MORGNAR Sýndkl. 5, 7,9 og 11. LJÓTI STRÁKURINN BUBBY Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. : .ViWBIOIM .SAA/BliOlM q2L_o 3 EICECR SNORRABRAUT37, SÍM111 384 - 2S211 Frumsýning á stórmyndinni í BLÍÐU OG STRÍÐU 'ka l'nforgeftable Celchraíion ofíheiiunianSpírit, i i< ConikaL llfanlirtakiM mlkspmng.MegSto isAmadng? ~wx*nw%<ætftm. utn tiii' MiiU* . ÍHV: ÚlMfl it \1Í1I1 Woniai Burstyn. F Leikstjóri: Luis Mandoki. Sýndkl. 5,6.50, 9 og 11.20. Sýnd í sal 2 kl. 6.50. FÆDDIR MORÐINGJAR Meg Ryan og Andy Garcia eru frábær í einni vinsælustu myndinni j Evrópu í dag! When a Man Loves a Woman er einstök mynd um fjölskyldu sem verður að horfast í augu við leyndarmál sín og leysa úr beim. Áhrifamikil mynd um erflðleika, baráttu, viljastyrk og ást! When a Man Loves a Woman - ein sú besta í ári Aðalhlutverk: Andy Garcia, Meg Ryan, Lauren Tom og Ellen Sýnd kl. 4.55, 9.05 og 11.15. Stranglega b.i. 16 ára. LEIFTURHRAÐI Mbl. •••&. rás 2 •••. Eintak •••. Sýndkl. 9.05 og 11.10. SKÝJAHÖLLIN Sýnd kl. 5. Verö kr. 750. UMBJÓÐANDINN Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. Bönnuð innan 16 ára. Vantar þig félaga til að fara með í bfó? taktu þátt f rómantískum stefnumótaleik á Sambíólínunni í síma 991000. Verð 39,90. Sambíólinan 991000. Ástralska leikstjóranum, Ian Pringe, hefur tekist aö skapa sannkallaða veislu fyrir augað í mynd um konu sem varð goðsögn í lifanda lífi. Isabelle Eberhart yar franska útgafan af Arabíu-Lawrence og varð fræg fyrir þátt sinn í átökum Frakka og Alsírbúa um aldamótin. Aðalhlutverk: Peter O'Toole (Arabíu-Lawrence, Sfðasti keisarinn), Mathilda May (Naked Tango) og Tcheky Karyo (Nikita). Sýnd kl. 4.50 og 6.55. Sfðustu sýn. FORREST GUMP BanKSís Forrest #Gump Sviðsljós Sophia Loren: Hrædd við dýra- verndunarsinna Leikkonan Sophia Loren óttast þessa dagana um líf sitt enda hafa henni borist margar líflátshótanir frá dýraverndunarsinnum. Hótanir þessar koma í kjölfarið á auglýsingu sem Sophia lék í en um var að ræða kynningu á loðfeldum. Leikkonan hefur nú tvö- faldað lífvarðafjölda sinn og einnig fengið sér skotheldan bíl enda þorir hún ekki að taka neina áhættu með líf sitt. Fyrirtækið sem stóð fyrir auglýsingunni er hins vegar mjög ánægt með útkomuna enda hefur umfjöllunin vak- ið mikla athygli og valdið því að loðfeldir seljast nú grimmt. Sophia Loren óttast nú um líf sitt. Vinsælasta mynd ársins í Banda ríkjunum og fímmta vinsælasta mynd allra tíma. Sýndkl. 7.10 og 9. NÆTURVÖRÐURINN p BÉOIIÖLL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Toppspennumyndin BEIN ÓGNUN SKYJAHÖLLIN Einn besti spennu-þriller ársins er kominn! Harrison Ford er mættur aftur sem Jack Ryan í sögu eftir Tom Clancy. Myndinni er leikstýrt af Philip Noyce sem gerði „Patriot Ga mes". Harrison Ford í Clear & Present danger, gulltrygging á góðri mynd! AðalhL: Harrison Ford, Willem Dafoe, Anne Archer og James Eari Jones. Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.05. Bönnuð innan 14 ára. LEIFTURHRAÐI irtitlliill lllllS HMII illlll IIIIISI Sýnd kl. 5 og 7. Miðav. 750 kr. SANNAR LYGAR Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 4.55,6.55, 9 og 11.20 ¦¦•••¦••••••••••••••I Óvæntur tryllir, vinsælasta mynd frá Norðurlöndum í áraraðir. ••• Al Mbl. ••• ÓHT, Rás 2. Sýnd kl. 9 og 11.10. Böniíuð innan 16 ára. FJÖGUR BRÚÐKAUP OG JARÐARFÖR Vinsælasta mynd ársins. Sýndkl.5 og 7. Sýningum fer fækkandi ÁLFABAKKA8, SfMI 878 900 FORREST GUMP "^lÖii} HEFÐARKETTIRNIR HankSis Forrest #Giimp Vinsælasta mynd ársins í Banda ríkjunum. Tvöfaldi geisladiskur inn frábæri fæst í öllum hljðm plötuverslunum. Sýnd kl. 4.45, 7.10, 9.15 og 11. SýndfA-salkl. 9.15 (THX. Sýnd kl. 5. Verð 400 kr. FÆDDIR MORÐINGJAR Sýndkl. 6.50, 9 og 11.10. Stranglega bönnuð innan 16 ára. ÞUMALÍNA með íslensku tali. Sýnd kl. 5. Verð 500 kr. I I T T I T T I I I I I 1 T I I I I t 1 t 1 I T I T 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.