Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1994, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1994, Blaðsíða 20
32 FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Hjón me6 tvö börn óska eftir 3-4 herb. íbúó strax í Hlíðunum eða nágrenni. Uppl. í síma 91-11042 eða 91-Í3508. Stúdióíbúö óskast nálægt miöbænum, með þvottavél. Upplýsingar í síma 91-681172 eftirkl. 18. W Atvinnuhúsnæði Leigulistinn - leigumiölun. Sýnishorn af atvinnuhúsn. til leigu: • 25 m2 skrshúsn., Armúla. • 150 m2 iðnaóarhúsn., Kópavogi. • 472 m2 verslhúsn. Lyngási, Gbæ. • 133-203 m2 iðnaðarhúsn., Fosshálsi. • 208 m2 skrshúsn. í miðbænum. • 215 m2 skrshúsn. Suðurlandsbraut. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 622344. 240 m2 eða smærri einingar fyrir skrif- stofur, ljósmyndastofur o.fl. til leigu fljótlega á 2. hæð, Mörkinni 3 (Virka). Teikningar á staónum. Einstök stað- setning. Uppl. i síma 91%687477. TTII leigu viö Viöarhöföa nýlegt iðnaóar- húsnæði, um 100 m2, með innkeyrslu- dyrum. Lofthæð 3,20. Góð kaffistofa og snyrting. S. 91-681245 á skrifstt. 85 m' iðnaöamúsnæöi í nágrenni Hlemmtorgs til leigu. Upplýsingar í '^símum 91-25780 og 91-25755. il leigu á góöum staö í Skeifunni: 15 m2 skifstofuhúsn., sérinngangur, 50 m2, tilvalió fyrir snyrti- eða nuddstofu, 88 m2 og 188 m2 f. verslun/heildversl. Sími 31113 og á kvöldin 657281. Góö geymsla eöa bílskúr óskast á Reykjavíkursvæðinu fyrir 14. nóvem- ber. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21424.______________________ Geymslupláss óskast til leigu fyrir far- artæki, þarf ekki að vera upphitaó. Upplýsingar í síma 91-44107. Myndlistarma&ur óskar eftir vinnustofu á leigu. Upplýsingar í síma 91-673759. Margrét. $ Atvinnaíboði Óskum eftir aö ráöa starfsfólk í vakta- vinnu við aðhlynningu á vistheimili aldraðra á Stokkseyri. Þarf að geta starfað sjálfstætt, ekki yngra en 25 ára. Herbergi á staðnum. Vinnustaður er reyklaus. Uppl. í síma 98-31213 kl. 8-16 og á ððrum tima s. 98-31310. Gullsól, sólbaösstofa, óskar eftir starfs- fólki í fulla vaktavinnu, gott útlit, sam- viskusemi og dugnaður algjört skilyrói. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20166. VETRARDEKK! Það býöur enginn betur ef þú kaupir bæði dekk og felgur. Eigum til ný og sóluð dekk á sandblásnum felgum undir flesta bíla. Ef felgur og dekk eru keypt saman fæst umfelgun og ballansering frítt. Að sjálfsögðu tökum við gömlu felguna upp í ef óskað er. Verðdæmi: Nissan og Toyota,/13" 175/70, sóluð, ónegld kr. 26.600 negld kr. 31.300 Mitsubishi og Golf, 13" 175/70, Gislaved, ónegld kr. 33.500 negld kr. 38.200 Tilboðið gildir meðan birgðir endast. SANDTAK Dalvegi 2 - 200 Kópavogi, símar 641904 og 642046. Júmbósamlokur. Óskum eftir að ráða starfskraft nú þegar í framleiðslu. Vinnutími frá kl. 5 á morgnane. Veróur að hafa meðmæli. Umsóknir sendist DV, merkt „J 206", fyrir 4. nóv._______ Kjörionaoarmeistari - kjötiónaóarmaður og eða maður vanur kjötskurði óskast til starfa sem fyrst í kjötvinnslu Nóa- túns. Svör sendist DV, merkt „N-212". Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar aó setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 91-632700. Gott sölufólk óskast. Við höfum fjölda aðila á skrá sem vantar sölufólk til að selja í Kolaportinu. Vörumiðlun Kola- portsins, sími 91-625030. Gröfuma&ur óskast á JCB traktorsgröfu, æskilegt meirapróf á vörubíl. Einungis vanur réttindamaður kemur til greina. S. 651229 v.d. frá kl. 8-17.___________ Gullsól, solbaösstofa, óskar eftir auka- fólki á aldrinum 13-16 ára, bæði í Kópavogi og Mörkinni 1. Svarþjónusta DV, simi 99-5670, tilvnr. 20167. Starfskraftur ekki yngri en 25 ára óskast á vistheimili aldraðra, Stokkseyri, hlutastarf kemur til greina. S. 98-31213 kl. 8-16 og 98-31310 e.kl. ia_________________________ Trésmioir. Óskum eftir trésmiðum vön- um flekamótum, helst samhentum fiokki. Svarþjónusta DV, simi 99-5670, tilvnr. 20168.______________________ Tónlistarklúbbur óskar eftir að ráða símasölufólk. Kvöldverkefni. Nánari upplýsingar veittar í síma 91-19600 milli kl. 17 og 22 fimmtudagskvöld. Pizza 67 óskar eftir bilstjórum í kvöld- og helgarvinnu. Upplýsingar á staðnum milli kl. 16 og 18. H Atvinna óskast Halló! Eg er 19 ára og mig bráövantar vinnu. Vön afgreiðslustörfum. Óska • helst e/vaktavinnu. Er samviskusöm, hörkudugleg og get byrjað strax. Er í s. 91-629201 frá kl. 16-19, Sara. 25 ára vioskiptafræöingur óskar eftir at- vinnu, allt kemur til greina. Uppl. 1 síma 91-642115.____________________ Tvo málara um þrítugt vantar vinnu, ýmis önnur störf koma til greina. Uppl. í símum 91-626603 og 91-878771. Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi '91, s. 17384, bílas. 985-27801. Guóbrandur Bogason, Ford Mondeo Ghia '95, s. 76722, bílas. 989-21422. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi '93, sími 74975, bs. 985-21451._______ Kristján Olafsson, Toyota Carina GLi, '95 s. 40452, bílas. 985-30449.________ Finnbogi G Sigurðsson, Renault 19 R '93, s. 653068, bilas. 985-28323. Jens Sumarlióason, • Toyota Corolla GLXi '93, s. 33895. $ SUZUKI —•««««------------------ Tegund Suzuki Swift GL. 13D0.3 d.. 4>4 SuiukiSw/iltGA. 3d. SmukiSwiltGL. 3(1. Smuki Swift GL. 3 d. SuiukiSwiItGL.5d.ssk. Suiuki Swift sedan, 4 d.. ssk. Suiuki Swift scdan, 4 d.. ssk. Siuuki Vitura JLX. 3 d Suiuki Sídakitk JX. 5 ti Siuuki Foi 410.33" dekk. B2D vil SuiukiSainurai413 Suzuki Samurai 413 Su2ukiSamurai413 Subatu coupé 1800, ssk., 4x4 Econoline E-3504i4,36" dekk Ford Bronco XLT Nissan king cab disil Mazda323LX.3d. Suliaru 1800, 4tl. Oodge Dakota pickup, ssk., vsk. Oaihatsu Applause ZM 600.4i4 Daihatsu Charada TS, 3 d. ToyotaCoralla1300,4d. Subaru1800station Subaru Legacy 1800 station MMCPajeto, 3d. Volvo240GL.4d..sjálfsk. Subaru1800station Daihatsu Feroza ELII, króm MMC Lancet GLX. station. 4i4 ChevroletMonza,4d. Nissan Crrerry, 3d.,ssk. DodgeAries Nissan Prairie 4x4 Toyota Carnry CLi 2000,4d. Fiat Fiorino vsk. FiatUno45s.3d. FiatUno4S,5d. FiatUno45.5d. OaihatsuCltarade, 3d. Ðaihatsu Charade. 5 d. 370 |r. 430 þ. 695 p. 400 þ. 730 þ. 990 þ. Árg. Ekinn Stgrverð '90 80þ. 560þ. '89 102þ '39 78 þ '92 8þ '89 105þ '91 66 þ '93 27 þ '91 82þ. 1.150þ. '91 88þ. 1.260þ. '88 77 þ. 490 þ. '93 9 þ. 1.150 þ. '92 46 þ. 900 þ. '91 66 þ. 795 þ. '89 83 þ. 760 þ. '85 92 |r. 1.590 þ. '87 80 þ. 990 þ. '91 36 þ. 1.380 þ. '88 118þ. 450þ. '86 105 þ. 540 þ. '90 34 þ. 1.450 þ. '91 34 þ. 990 þ. '87 81 þ. 280 þ. '87 102 þ. 420 þ. '86 138 þ. 580 þ. '90 1Ð9þ. 1.190 þ. '85 160 þ. 620 þ '87 100 þ. '89105 þ. '90 77 þ. '87 130 þ. '87 117þ '85 107 þ. •87 73 þ. '88 112þ. '88 99 þ. 54þ. 13» 750 þ. '91 '93 '93 17þ. '93 32 þ. '90 94 þ. '90 98 þ. 990 þ. eioþ. 190þ. 2I0|. 490 þ. 690 þ. 790 þ. 570 þ. 680 þ. 680 þ. 630 þ. 460 þ. $ SUZURCI r/»r%n SUZUKI BÍLAfí HF. SKEIFUNNI 17 ¦ SiMI 685100 689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og baekur á tíu tungumálum. Engin bió. 011 þjónusta. Visa/Euro. Reyklaus. Boðs. 984-55565. — Nýir tímar - ný viöhorf - nýtt fólk. — Nýútskrifaóur ökukennari frá Kenn- araháskóla Isl. óskar eftir nemendum. 675082 - Einar Ingþór - 985-23956. 879516, Hreiöar Haraldsson, 989-60100. Kenni á Toyota Carina E '93. Öku- kennsla, æfingatímar, ökuskóli. 011 prófgögn. Góó þjónusta! Visa/Euro. Gylfi Guöjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 2000. Tímar eftir samkl. og hæfni nemenda. Ökuskóli, prófg., bækur. S. 989-20042, 985-20042, 666442.___________________________ Svanberg Sigurgeirss. Kenni á Corollu '94, náms- og greiðslutilhögun sniðin að óskum nem. Aðstoð v/æfingarakstur og endurtöku. S. 35735 og 985-40907. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '92, hlaðbak, hjálpa til við endur- nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng- in bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Fribrikssonar. Kenni allan daginn á Corollu '94. Út- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. vé- Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga ld 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminner 91-632700. Smáauglýsingasiminn fyrir landsbyggðina er 99-6272.___________ Innllutningstækifæri. Við leiðbeinum fólki um viðskiptasambönd erlendis og hvernig standa á aó innflutningi og sölu í Kolaportinu. Hundruð framleið- enda og dreifingaraóila meó allt milli himins og jarðar. Vörumiðlun Kola- portsins, sími 91-625030.____________ Rómantískur veitingastaour. Skamm- degið læðist að okkur! Nú er tíminn til að bjóða elskunni sinni út að borða við kertaljós. Við njótum þess að stjana vió ykkur. Búmánnsklukkan, Amtmanns- stíg 1, sími 91-613303._______________ Greibsluerfioleikar. Viðskiptafr. aðstoða fólk og smærri fyrirt. vegna fjármála og við gerð eldri skattskýrslna. Fyrir- greiðslan, Nóatúni 17, s. 621350. V Einkamál Hvort sem þú ert aö leita ao tilbreytingu eða varanlegu sambandi er Miðlarinn tengiliðurinn á milli þin og þess sem þú óskar. Hringdu í síma 886969 og kynntu þér málið.__________________ Þrítugur, reglusamur karlmaöur óskar eftir að kynnast pólskri konu með náin kynni eða hjónaband í huga. Svar send- ist DV, merkt „Pólland 215". Veisluþjónusta Veislusalir fyrir stóra og smáa hópa. Frábær veisluföng. Nefndu það og við reynum aó veróa vió óskum þínum. Veitingamaóurinn, sími 91-872020. Innheimta-ráðgjöf Parft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæó, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. +/* Bókhald Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og annað er tengist skrifstofuhaldi. Per- sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofa þar sem þér er sinnt. Hafið samband vió Pétur eða Pál, Skeifunni 19, s. 889550. Fjármálaþjónusta BHI. Aðst. fyrirt. og einstakl. v. greiósluörðugleika, samn. v/lánardrottna, bókhald, áætlanagerð og úttektir. S. 91-19096, fax 91-19046. Þjónusta Húsvöröur er þjónusta fyrir húsfélög, fyrirtæki og einstakl. og er enn einn lið- urinn í aukinni þjónustu okkar. Meóal þess sem við bjóðum er: verkfræóiúttekt og ráógjöf, reglubúnd- ió eftirlit og viöhald. Yfirförum þök og klæðningar. Allt viðhald og nýsmíði, hvort sem er tré eða steypa, úti eða inni. Þaó er ódýrara aó fá allt gert hjá sama aðila. Fyrir okkur starfa m.a. smiðir, múrarar, rafvirki og pípari. Kraftverk - verktakar sf., símar 989-39155 og 91-644333. Móöuhreinsun glerja, þakdúkar, þak- dúkalagnir. Skiptum um eða gerum vió bárujárn, þakrennur, niðurföll, þaklekaviðgerðir o.fl. Þaktækni hf., simi 91-658185 eða 985-33693._______ Málningarvinna. Aóstoó vió litaval, verkið unnið á skömmum tíma. Tilboð. Arnar, málarameistari, sími 91-657460 eða 985-35537. Málningarþjónustan sf. Tökum að okk- ur, húsaviðgerðir, sandspörslun, mál- un, teppahreinsum og ræstingu. Fag- menn. Heimas. 91-641534 og 989-36401. Pípulagnir í ný og gömul hús, inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræóslulagnir. Reynsla og þekk- ing. Símar 36929, 641303 og 985-36929. Ath. Flísalagnir. Múrari getur bætt við sig verkefnum. Vönduó þjónusta. Uppl. í síma 91-628430 og 989-60662. Tilbygginga Odýrt þakjárn og veggklæöning. Framleióum þakjárn og fallegar vegg- klæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt og hvítt. Timbur og stál hf., Smiójuvegi 11, símar 45544 og 42740, fax 45607. Vélar-verkfæri Óska eftir sambyggðri trésmíöavél, þ.e. afréttara, þykktarhefii, sög og fræsara. Ekki Scheppac. Upplýsingar í síma 91-671767 eftirkl. 18. Ferðaþjónusta Ásheimar á Eyrarbakka. Leigjum út full- búna, glæsilega íbúð með svefnplássi fyrir fjóra. Opið allt árió. 4.000 kr. sóla- hringurinn, 18.000 kr. vikan. S. 98-31120, 98-31112, 985-41136/41137. Heilsa Trimform. Aukakiló, appelsínuhúó, vöóvabólga, þvagleki. 10 tímar, kr. 5.900. Frír prufutími. Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 91-626275 og 11275. Spákonur Les í lófa og spil, spái i bolla, ræð einnig drauma. Löng^reynsla. Upp- lýsingar í síma 91-75725, Ingirós. Geymió auglýsinguna. Spái í spil og bolla, ræfi drauma, alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíó. Gef góð ráð. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. (J) Dulspeki - heilun Keith og Fiona Surtecs, Skeifunni 7, s. 91-881535, fímmtud. 3. nóv., kl. 20. Skyggnilýsing, gleói, lærdómur. Túlkur á staðnum. Kr. 500! Allir velkomnir. Tilsölu Rúm og kojur, stæróir 160x70 cm, 170x70 cm, 180x70 cm, 190x70 cm, 200x80 cm. Smíóum eftir máli ef óskað er. Tilvalin jólagjöf. Uppl. á Hverfis- götu 43, sími 91-621349. Notabir gámar til sölu, 20 feta og 40 feta. Upplýsingar í síma 91-651600. Jónar hf., flutningaþjónusta. \& Verslun . Dugguvogi 23, sími 91^681037. Nýkomnir fjarstýróir keppnisbílar, bæði rafmagns og bensín. Opió 13-18 mánudaga-föstudaga. tW»»|»»»f«ffiÍ*r»»r*»?í-*Se*»»«*»*»««»»«*«»»*B»»M

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.