Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1994, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1994, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1994 33 Smáauglýsingar Leikhús Kuldagallarnir komnir. Margir litir og gerðir. Do Re Mi barna- fataverslun, Suðurlandsbraut 52, (bláu húsin). Póstsendum. Sími 91-683919. Kerrur Kerra til leigu. Þarftu að flytja búslóð- ina, fyrirtækið eóa áhugamálið þitt? Þá er þetta rétta leiðin. Pantið tímanlega. S. 91-54102 og 985-30757. Þórður. é Bátar Sportbátur. Teg. Madesa, 14 fet, 40 ha. Suzuki mótor, stýri, dýptarmælir, kompás, hraðamælir, blandar sjálfur olíuna, dráttarvagn. Uppl. í vinnusíma 97-12430 og 97-12427 e.kl. 17. f3 Aukahlutirábíla BILPLAST Bílplast, Stórhöföa 35, sími 91-878233. Brettakantar á alla jeppa og skyggni, hús og skúffa á Willys, hús á pickup og vörubílabretti, spoilerar á flutninga- bíla, toppur á Scoutjeppa. Hjólbarðar BFGoodrich Gæði á góðu verði - Gerio verösamanburð. All-Terrain 30"-15", kr. 11.610 stgr. AU-Terrain 31"-15", kr. 12.978 stgr. All-Terrain 32"-15", kr. 13.950 stgr. All-Terrain 33"-15", kr. 14.982 stgr. AU-Terrain 35"-15", kr. 16.984 stgr. Hjólbarðaverkstæði á staónum. Bílabúó Benna, simi 91-875825. Bílartilsölu Chrysler Voyager, árg. '90, 2,5 1, turbo, til sölu, ekinn 71 þús. mílur, skoðaður '95, hlaðinn aukahlutum, htur vel út og í mjög góóu standi. Skipti á ódýrari koma til greina. Upplýsingar í síma 91-668362. Til sölu úr þrotabúi Hagvirkis-Kletts hff. Til sölu úr þrotabúi Hagvirkis-Kletts hf. ýmsar vélar, bifreiðar, verkfæri o.fl. Sala á nefndum eignum fer fram að Skútahrauni 2, kjallara, fimmtudaginn 3. nóvember, föstudaginn 4. nóv- ember og laugardaginn 5. nóvember nk. kl. 10-17 alla dagana. Allar sölur miðast við staðgreiðslu og núverandi ástand hins selda. Engin ábyrgð tekin á hinu selda af hálfu þrotabúsins. Skiptastjórar YAMAHA 7PATRICK BADMINT0N SPAÐAR 0G B0LTAR Góðar vörur á góðu verði SPAÐAVIÐGERÐIR HELLAS Suðurlandsbraut 22 - símar 688-988 - 15328 Opið: Mánud.-fimmtud. 16-18- föstud. 12.30-14.30 UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Ásbraut 9, 1. hæð, þingl. eig. Garðar Guðjónsspn, gerðarbeiðendur Búnað- arbanki íslands, húsbréfadeild Hús- næðisstofhunar ríkisins, Lífeyrissjóð- ur verksmiðjufólks,, Lífeyrissjóður verslunarmanna og íslandsbanki hf., 7. nóvember 1994 kl. 15.00. Gnípuheiði 11,1. hæð, þingl. eig. Hjör- leifur Júh'usson, gerðarbeiðendur Fjall hf., Husasmiðjan hf.,,Valgarð Briem, Walter Jónsson og Úlfur Kr. Sigurmundsson, 7. nóvember 1994 kl. 16.30. Hamraborg 24, 3. hæð C, þingl. eig. Maríanna Heiða Haraldsdóttir, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður verka- manría, 7. nóvember 1994 kl. 17.15. Hesthusalóðir við Vatnsenda 1, 3, 5. 7,11,13 og 15, þingl. eig. S.H. Verktak- ar hf., gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, 7. nóvember 1994 kl. 13.30.____________________________ Víðigrund 53, þingl. eig. Guðjón Þór Guðjónsson og Halla Hjaltested, gerð- arbeiðendur Almennur lífeyrissjóður iðnaðarm., Búnaðarbanki íslands, Innheimtustofnun sveitarfélaga, Jóna Vestmann, Landsbanki íslands og sýslumaðurinn í Kópavogi, 7. nóv- ember 1994 kl. 15.45. SÝSLUMAÐURINNÍKÓPAVOGI ÞJÓÐLEIKHÚSID Sími 11200 Stórasviðiðkl. 20.00 SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Sud. 6/11 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 13/11 kl. 14.00, sud. 20/11 kl. 14.00. VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Föd. 25/11, uppselt, sud. 27/11, örfá sœti laus, þrd. 29/11, nokkur sæti laus, föd. 2/12, uppselt, sud. 4/12, nokkur sæti laus, þrd. 6/12, laus sæti, fid. 8/12, nokkur sæti laus, Id. 10/12, örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson í kvöld, laus sæti, föd. 4/11, laus sæti, fld. 10/11, laus sæti, Id. 12/11, fid. 17/11, uppselt, f öd. 18/11, uppselt, f id. 24/11, uppselt, mvd. 30/11, laus sæti. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Ld. 5/11, nokkur sæti laus, föd. 11/11, nokkur sæti laus, Id. 19/11, nokkur sæti laus. Litla sviðið kl. 20.30. DÓTTIR LÚSÍFERS eflirWilliamLuce íkvöld, örfá sæti laus, Id. 5/11, föd. 11/11,ld.12/11. Smiðaverkstæöið kl. 20.00 SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFISYSTRA eftir Guöberg Bergsson i leikgerö Viðars Eggertssonar Ld. 5/11, uppselt, sud. 6(11, örlá sæti laus, mvd. 9/11, nokkur sæti laus, f öd. 11 /11, örfásætllaus, Id. 19/11. Mlðasala Þjóðieikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýnlngu sýnlngardaga. Tekið á mótl simapöntunum alla virka daga fró kl. 10.00. Græna linan 99 61 60. Bréfsíml 6112 00. Siml 112 00 - Greiðslukortaþjónusta. Tilkyitningar Eyfirðingafélagið verður með félagsvist á Hallveigarstöð- um í kvöld kl. 20.30. Húsið er öllum opið. Endurfundir Fyrrverandi og núverandi starfsmenn Flugleiða, sumar- sem heilsársstarfsfólk, sem unnu í gömlu flugstöðinni á Kefla- víkurflugvelli (Hotel Happiness, Airport Ave) á árunum 1970-1980 ætla að hittast föstud. 4. nóvember. Opið hús verður á Hótel Borg frá kl. 21 á Skuggabarnum. Þeir sem ætla að byrja á kvöldverði þurfa að panta borð hjá Tomma í síma 11247 eða 11440. Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni Bridgekeppni, tvímenmngur kl. 13 í dag í Risinu, Hverfisgötu 105. Leikfélag Akureyrar HÁTÍÐÍLEIKHÚSINU KARAMELLUKVÖRNIN KVÖRNIN Gamanleikur með söngvum fyrir alla f jölskylduna! Laugardagur 5. nóv. kl. 14. Næstsiðasta sýningarhelgl! BAR PAR Tveggja manna kabarettinn sem sló i gegn á síðasta leikári! Sýnt í Þorpinu, Höfðahlið 1 Föstudag 4. nóv., kl. 20.30. Laugardag 5. nóv. kl. 20.30, fáein sæti laus. SÝNINGUM LÝKUR Í NÓVEMBER Sala aðgangskorta stendur yfir! Miðasala i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Símsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartima. Greiðslukortaþjónusta. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ -SÍMI21971 TRÚÐAR íkvöld.fim. 3/11, kl. 20.30. Lau. 5/11kl. 20.30. Sun. 6/11 kl. 20.30. Takmarkaður sýningafjöldi! Miðapantanlr allan sólarhringlnn. Bamaóperan Sónata Uppselt er á allar sýningar á barnaópur- una Sónötu sem Strengjaleikhúsið sýnir nú í íslensku óperunni, en um það bil sex þúsund börn á aldrinum 4-8 ára hafa séð óperuna. Vegna mikillar eftirspurnar eru fyrirhugaðar tvær aukasýningar á barnaóperuna Sónötu í íslensku óper- unni þann 8. nóvember kl. 11 og kl. 13.30. Þetta verða síðustu sýningar á Sónötu þar sem tónlistarfólksins bíða önnur verkefni hér heima og erlendis. Ný plata með Diddú Ut er komin á vegum Skífunnar hf. sóló- plata Sigrúnar Hjálmtýsdóttur eða Didduar, sem ber nafnið Töfrar. Á plöt- umii syngur Diddú mörg uppáhaldslög sín í gegnum tíðina og þræðir stór- skemmtilegan milliveg á milli klassískrar tónlistar og léttari sönglaga. Heitir f immtudagar í Deiglunni í kvöld verður djassað á „Heitum fimmtu- dögum" í Deiglunni. Poul Weeden leikur á gítar, meö honum leika Karl Olgeirsson á píanó, Jón Rafnsson á kontrabassa og Karl Petersen á trommur. Nýstofiiaður djass- kvintett, skipaður tónlistarmönnum úr Eyjafirðinum, mun hita upp fyrir þá félaga. Tónleikarnir hefjast kL 21.30. Aðgangur ókeypis. Listasafn Islands Út er kqmið listaverkakort eftir vatnslita- mynd Ásgríms Jónssonar, Arnarfell, frá árinu 1927, á vegum Listasafns íslands og Safns Ásgríms Jónssonar. Ennfremur hefur kort eftír olíumálverki Ásgríms, Skammdegissól yfir Hafharfirði, frá 1929-30 veriö endurprentað. Kortin eru til sölu í Listasafni Islands og Safni Ás- gríms Jónssonar. Hægt er aö panta kort- m hjá Listasafni íslands í síma 621000, kl. 8-16. Ný umferðarljós Laugardaginn 5. nóvember kl. 14 verður kveikt á nýjum umferðarhósum á mótum Hringbrautar og Bræðraborgarstígs. Ennfremur verður sama dag kveikt á hnappstýröum gönguhósum á Hring- braut við Birkimel/Ljósvallagötu. TU að minna ökumenn á hín væntanlegu um- ferðarljós verða þau látín blikka gulu h'ósi í nokkra daga áöur en þau verða tekin í notkun. XiZt í kvöld mun hljómsveitin XiZt halda kynn- ingartónleika á nýjum disk sem er væntan- legur í búðir 14. nóv. á Tveimur vinum. XiZt skipa: Eiður Örn Eiðsson söngur, Guð- laugur Falk gítar, Jón Guðjónsson bassi og Siguröur Reynisson trommur. Tónleikarnir herjast kl. 23. Safnaðarstarf Askirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarheimil- inu kl. 20.30. Jobsbók lesin og skýrö. Hallgrímskirkja: Kyrrðarsrund kl. 12.15. Léttur hádegisverður eftir kyrröarstund. Fundur Kvenfélags Hallgrímskirkju kl. 20.30. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR iA Litlasviðkl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigur jónsson Fimmtud. 3. nóv., uppselt. Föstud. 4. nóv., uppselt. Laugard. 5. nóv. 40. sýn. limmtud. 10/11, uppsclt. Föstud. 11/11, uppselt. Laugard. 12/11 Föstud. 18/11 Laugard. 19/11 Stórasviðkl.20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Fimmtud. 3/11, laugard. 5/11, laugard. 12/11 föstud.18/11. » Stóra svið kl. 20. HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar. 6. sýn. föstud. 4/11, grœn kort gilda, örfá sœti laus, 7. sýning sunnud. 6/11, hvit kort gilda, fáein sæti laus, 8. sýn. fimmtud. 10/11, brún kort giIda, 9. sýn. föstud. 11/11, blelk kort gllda, fimmtud. 17/11. Litlasviðkl.20: OFÆLNASTULKAN eftir Anton Helga Jónsson. Leikmynd og búningar: Stígur Steinþórs- son Lýsing: ögmundur Þór Jóhannesson Tónlist: Þórólfur Eiriksson Leikstjóri: Hlin Agnarsdóttlr Leikarar: Árni Pétur Guðjónsson, Benedikt Erlingsson, Ellert A. Ingimundarson, Jó- hanna Jónas og Margrét Vilhjálmsdóttir. Frumsýning miðvikud. 9/11, sýning sunnud. 13/11. Stórasviðkl.20: Svöluleikhúsið sýnir i samvinnu við íslenska dansflokkinn: "^ JÖRFAGLEÐI Höfundar Auður Bjarnadóttir og Hákon Letfsson Danshöfundur: Auður Bjarnadóttir Tónllst: Hákon Leifsson Frumsýnlng 8/11,2. sýn. mlðvikud. 9/11,3. sýn.sunnud. 13/11. Miðasala er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miða- pantanir i sima 680680 alla virka daga frákl. 10-12. Munlð gjafakortin, vinsœl tækifærisgjöf. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús Háteigskirkja: Kvöldsöngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnær- ing. Allir hjartanlega velkomnir. Langholtskirkja: Vinafundur kl. 14-15.30. Samvera þar sem aldraðir ræða trú og líf. Leiðbeinandi Sigrún Gísladótt- ir, framkvsrj. Ellimálaráðs Reykjavikur- prófastsdæma. Aftansöngur kl. 18. Laugarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í samaðarheimihnu að stundinm lokirmi. TTT starf kl. 17.30. Breiðholtskirkja: Ten-Smg í kvöld kl. 20. Mömmumorgunn föstudag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja: 11-12 ára starf í dag kl. 17. Hjallakirkja: Fyrirlestur í fyrirlestraröð um fjölskylduna í nútímanum, í kvöld kl. 20.30. Mapús Skúlason geðlæknir talar um gildi heimilisins fyrir andlega velferð. Kópavogskirkja: Starf með eldri borgur- um í safeaðarheimilinu kl. 14-16.30 í dag. Samvera Æskulýðsfélagsins í kvöld kl. 20-22. ® Sinfóníuhljómsveit Islands sími 622255 Opera Ebony Háskólabíói fimmtudaginn 3. nóvember, kl. 20.00 og laugardaginn 5. nóvember, kl. 14.30 Hljómsveitarstjóri: Everet Lee Listrænn stjómandi: Wayne Sanders Opera Ebony samanstendur af negrasöngvurum og sérhæfir sig f flutningi negratónlistar Miðasala á skrifstofutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.