Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1994, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1994, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1994 7 Sandkom Fréttir Einhveiju sinnivarsagt um þ.'t sem slitu barnsskónum „ámólinni" aö lieirvissuekk- ertumlitiði sveitínni. Hvaö semumþaðmá segjaþákcmur héreindag- sönnsaga. Hún segirafungri Reykjavík- urdömu sem var nýfarin að búa. Hún keypti heilan lambsskrokk til heimil- isins og allt gott og blessað með það. Nema að skömmu eftir kaupin fór daman heim til mömmu og pabba, heldur súr í bragði. Hun sagði viö móðursína, grafal varleg á svip: , ,Mamma. Eg hef verið göbbuð. Ég keyptíheilan skrokk af lambakjöti en fékk bara tvö læri.“ Á línuna Umleiðogís- lenskirkaup- menn kynna hvertátakiðá fæturöðruum aðvcrslai heimaby^ðþá tlykkjast Is- icndingari verslimarferðir tilútlanda. Þar erujólainn- kaupingerðog fólkkemurtil bakameð margfalda yfirvigt. Sagan segir af konu einní sem fór til Dublin í írlandi í fyrra. Hún gekkþar versl- ana á milli í leitað sængurverum sem húnætlaðiaögefa „álínuna“tiigöl- skyldunnar í jólagjöf. Konan var ekki svo sleip í enskunni en taldi í góðri trú að hún hefði loksins náð að kaupa sængurverin. Svo komu jólin og fjöl- skyldan tók upp pakkana frá okkar konu. Hvað var svo í pökkunum? Jú, þvi miður engin sængurver heldur gardínuefni í metratah. Og þetta er dagsatt! Símboðinn ÍFróttumí Vestmannaoyj- um segiraf nianní á besfa aldrisemenn byrhiárosk- inni móður sinni. Hún þurflioftaðná til drengsius sinsívinnunm en fékk alltaf þauskilaboðað hannværiekki við. S vo fór að maðurinn fékk sím- boða hjá fyrirtækinu svo móðir hans ætti auðveldara með að ná í hann. Sonurinn sagði móöurinni að hún yrði aö hringja fyrst í númer símboð- ans og síðan slá inn sitt símanúmer. Síðan leiö fyrsti dagurinn og sonur- inn kom heim úr viimu. Móðb-in fer þá að skammast í honum fyrir aö hafa ekki svarað skilaboðum. Sonur- inn sagðist engin skilaboð hafafengiö um símboðann frá henni. Móðirin gaf sína skýringu: „Ég hringdi S númerið þitt og það kom einhver stúlkukind í simann. Égsagði henni aðégvildi fá að tala við hann Kalia son minn og konan sagöi síöan að skilaboðin yrðusend." Undirfrúna Sigur Drífu Hjartardóttur frá Keldum á EggertiHauk- dal íprófkjöri sjálfstæðis- mannaáSuð- urlandi hefur þótt gott tilefni hagyrðingatil aöiðkaíþrótt ‘!iií. Hérfaraá eftírtværaf þeimvisum sem Sandkomsritara hafa borist um málið: Heyra mátti háan hvell, hrakfórundirbúna, aflvanaerEggertféll, undirKeldnafrúna. Bágter nú á Bergþórshvoli, brotmorfoghrífa. Keldum frá blæs kuldaboli, korainskæðadrifa. Hópur verkfallsvarða með Kristinu A. Guðmundsdóttur, formann Sjúkra- liðafélagsins, i broddi fylkingar fór að birgðastöð Ríkisspítala við Tunguháls í gærmorgun. DV-mynd GVA Birgöastjóri reyndi verkfallsbrot: Verkfallsverðir fjölmenntu í birgðastöðina „Birgðastjórinn sló inn pöntunar- lista á hjúkrunarvörum fyrir ýmsar deildir og stofnanir síðdegis í gær þó að það væri á mínu verksviði og bað aðstoðarstúlku mína um að afgreiða vörurnar í morgun. Aðstoðarstúlkan hefur stutt mjög vel við bakið á mér og neitaði því þar sem birgðastjórinn er ekki hennar yfirmaður. Nú er komin fyrirskipun frá yfirmanni að- stoðarstúlkunnar um að hún afgreiði listana og hún er byrjuð á verkinu,“ segir Jóhanna Sveinsdóttir, sjúkra- liði og verksljóri á birgðastöð Ríkis- spítaia viö Tunguháls. Kristín Á. Guðmundsdóttir, for- maöur Sjúkraliðafélags íslands, kall- aði í gærmorgun út hóp verkfalls- varða að birgðastöðinni við Tungu- háls þar sem birgðastjóri hugðist ganga í verk sjúkraliða í verkfalli. Viðræður áttu sér stað við birgða- stjórann og forstjóra Ríkisspítala vegna málsins. Birgðastjórinn sótti um undanþágu fyrir viðkomandi sjúkraliða og var búist við því að beiðninni yrði hafnað þar sem hún hefði ekki komið frá yfirmanni sjúkraliðans. „Ég lít svo á að þetta sé mjög alvar- legt verkfallsbrot. Réttir yfirmenn verða auðvitað að óska eftir imdan- þágu fyrir sjúkraliðann og ég býst við að málið verði leyst þannig. Auð- vitaö koma sjúkraliðar til með að veita undanþágu í nauðsynlegustu tilvikum en þetta verður aílt skoðað í samhengi," segir Kristín Á. Guð- mundsdóttir, formaður Sjúkraliðafé- lags íslands. Jólagjöf - Lífgjöf Álbrunastigar, v. 4.900, 2 kg, á stærð við símaskrá. Brunateppi, v. 2.900. Reykskynjarar, v. 990. Gaslekaviðvörun, v. 890. Vatnslekaviðvörun, v. 1.900. Innbrotsvarnarkerfi. Öryggistæki fyrir bílinn. Öryggistæki fyrir fólk. Öryggistæki fyrir söluturna. Sýning í Kringlunni alla daga e.h. (tjald). Tjaldleigan Skemmtilegt Bíldshöfða 8 Sími 91-876777 f.h. Til sjós og lands - málmleitartæki - Getum leigt mjög öflug málmleitartæki frá GARRET í USA. Bæði landleitartæki og tæki til leitar í sjó, vötnum og ám. Sýnd í Kringlunni eftir hádegi alla næstu daga. Tjaldleigan Skemmtilegt Bíldshöfða 8 Sími 91-876777 f.h. Brot á jafnréttislögum: Þetta var réttlætis- ___w ■ jmm w_______w nidi njd vner - segir Jenný Sigfusdóttir sem var sniðgengin „Eg er auövitað mjög ánægð með þessa niðurstöðu. Þetta var réttiæt- ismál hjá mér og tel að því hafi verið framfylgt," sagði Jenný Sigf- úsdóttir í samtali við DV en Hér- aðsdómur Reykjavíkur dæmdí henni í vil í máli sem kærunefnd Jafiiréttísráðs höfðaði gegn ríkinu vegna ráðningar i stööu starfs- mannastjóra heilsugæslustöðv- anna í Reykjavik í ársbyrjun 1991. Ríkissjóði ber að greiða Jennýju 800 þúsimd krónur í bætur. Hún var meðal 8 umsækjenda um stöð- una en var ekki ráðin og taldi að brotið hefði verið á sér. „Þetta var mjög erfitt mál fyrir mig. Mér var hlýtt tii allra á þess- um vinnustað og átti þarna marga vini. En ég gat ekki verið áfram því það var búið að misbjóða mér. Þetta mál sýnir að við konur höfum þessa leið og þurfum að nota hana. Alltof margar hafa ient í álíka að- stæðum en ekkert gert,“ sagði Jenný. -en það er einfalt að prófa hvað hverjum passar í dýnugalleríi okkar. Réttur stuðningur -dýnan gefur eftir við axlir og mjaðmir. Of mjúkt -hryggurinn svignar eins og bogi. Of stíft -taktu eftir því hvernig hryggjarsúlan beygist. Við erurn dýnusérfrœðingar og leggjum metnað okkar í að hafa sem mest úrval af alls konar dýnum, evrópskum, íslenskum og amerískum. Við bjóðum hagstœtt verð, þjónustu og skiptirétt. Markmiðið er að þú sofir betur og vaknir frískari á morgnana. Búsgapahollín BÍLDSHÖFÐA 20 - 112 REYKJAVÍK - SÍMI 91-871199

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.