Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1994, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1994, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER -1994 Menning í b°5i Starfsfólk í veislukaffinu. DV-myndir Ægir Kristinsson, Fáskrúðsfirði Veislukaffi á Fáskrúðsfirði Sviðsljós ÍSLENSKI LISTINN er unninn I samvinnu DV, Bylgjunnar og Coca-Cola á islandi. Mikill Qóldi fólks tekur þðtt I aö velja ÍSLENSKA USTANN I hverri viku. Yflrumsjón og handrit eru I hóndum Agústs Héðlnssonar, framkvæmd í höndur.................... ......................... Inssonar, framkvæmd I höndum unnln af Þorsteinl ÁsgelrssynL 'starfsfólks DV en tæknivlnnsla fyrir útvarp Eigendur og starfsfólk Goðaborgar hf. á Fáskrúðsfirði geröu sér daga- mun eftir fyrsta starfsár fyrirtækis- ins með veislukaffi. Þar hefur að undanfömu verið unnið við síldar- frystingu og flökun síldar til mann- Unnið í síldarfrystingu í vinnslusai. eldis. Þá hefur síld einnig verið fryst til beitu. 50 manns starfa hjá Goða- borg við síldarvinnsluna. Júlli Dan GK hefur landað síldinni hjá fyrir- tækinu. Tveir eigenda Goðaborgar, Sigurður og Einar GOTT ÚTVARPI í anda Enid Blyton Ófælna stúlkan eftir Anton Helga Jónsson er nútíma ærslaleikur með spennuívafi í anda skáldkon- unnar vinsælu Enid Blyton. Hún skrifaði Fimm bækumar, Ævin- týrabækumar og fjöldamargar aðrar sögur sem vom andlegt fóður nokkurra uppvcixandi kynslóða á meðan börn og ungmenni lásu al- mennt bækur sér til skemmtunar og afþreyingar. Til að mæta tíðarandanum er allt saman grófara og á nokkrum stöð- um er beinu ofbeldi blandað í at- burðarásina. Að mínu mati heföi svo sem alveg mátt sleppa því. Nóg er nú samt borið á borð fyrir krakka af slíku. En hvað um það. Ófælna stúlkan er fyrst og fremst skemmtiefni ætl- að fyrir unglinga, en verður varla sett á bekk með stórvirkjum bók- menntanna. Söguþráöurinn er heldur fyrirsjáanlegur og persón- umar gefa sig upp á fyrstu metrun- um. Krakkarnir era hálfgerðir úti- gangar. Ófælna stelpan er töff, strákurinn er að reyna að vera töff, vinkonan er skjálfandi á beinunum allan tímann og hlutverk þeirra í fléttunni eru samkvæmt því. Margrét Vilhjálmadóttir, Bene- dikt Erlingsson og Jóhanna Jónas leika krakkaþrennuna og gera per- sónunum góð og kraftmikil skil. Þau eru öll ung að árum, (eiga að vísu ekki aö vera nema einhvers staðar í kringum fimmtán ára í leikritinu), en sýna sannfærandi takta í hlutverkunum. Þeim lætur sérstaklega vel að sýna dæmigerða blöndu af vandræðagangi og ómeð- vitaðri orku, sem krakkar á þess- um aldri búa yfir, leikurinn er hraður og hreyfingar öruggar, þó að mikið gangi á. Krakkarnir þrír flækjast inn í vörugeymslu um nótt og þar á sér Leiklist Auður Eydal staö ólíkindaleg atburöarás. Skuggalegir náungar (Árni Pétur Guðjónsson, pabbinn, og Ellert Ingimundarson, ókunni maður- inn), em þama á sveimi og alls konar brögð eru notuð til að skapa óvæntar uppákomur. Úrvinnsla leikstjórans, Hlínar Agnarsdóttur, bætir líka töluverðri spennu og léttum hrolli í framvinduna. Mest munar þó um leikmynd Stígs Steinþórssonar, sem skapar hæfilega draugalegt andrúmsloft í gömlu skemmunni. Hann nýtir hátimbraða leikmynd Óskarinnar (Galdra-Lofts) sem grunn, en það verk er leikið á sama sviði. Stígur vinnur einkar hugvitssamlega leik- mynd, með ótal krókum og kimum. Þetta skemmtilega sviðsumhverfi kryddar sýninguna svo um munar. Leikfélag Reykjavikur sýnir: Ófælnu stúlkuna Höfundur: Anton Helgi Jonsson. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir. Leikmynd og búningar: Stígur Stein- þórsson. Hljóðmynd: Þórólfur Eiríksson. Lýsing: Ögmundur Þór Jóhannesson. A hvaða tima D^CÐranJÆSTjZáA sem er! 99*56*70 lAðeins 25 kr. mín. Sama verð fvrir alla landsmenn. TOPP 40 I HVERRI VIKU Islenski listinn er birtur í DV á hverjum fimmtudegi og á fimmtudagskvöldum á milli kl. 20 og 23 kynnir Jón Axel Ólafsson stööu laganna á Bylgjunni og greinir frá sög- um á bakvið athyglisveröa flytjendur og /ðiUjK lög þeirra. Á Bylgjunni, laugardaga milli •0lít' 'o kl. 16 og 19 er staða laganna 40 svo $ kynnt á ný og þau endurflutt. ^'2****? markt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.