Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1994, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1994
27
Fjölmidlar
konur
Sjónvarpiö var með ágætan þátt
um rækju og rækjuveiðar í gær-
kvöldi. í þættinum var ítarlega
og á nokkuð skemmtilegan hátt
farið yfir það hvernig veiðarnar
fara fram og hvaða vandamál eru
samhliða þeim. Talað var við
ehm fremsta sérfræðing íslend-
inga í veiöarfæragerð, Guðna
Þorsteinsson, sem gerði grein fyr-
ir þeirri tækni sem liggur að baki
því að forða smáfiski frá því aö
láta lífið í rækjuvörpum. Þá var
farið yfir sögu rækjuveiða hér við
land en þessar veiðar eru sívax-
andi þáttur í veiðum Íslendínga
og í sama hlutíálli og þorskstofn-
inum hnignar stækkar rækju-
stofninn. Eitt er það sem mörgum
finnst merkilegt við rækjuna og
það er að hún skiptir um kyn við
ákveðinn aldur og þroska. Þá
hættir hún að vera karldýr og
breytist í kvendýr. Þetta er að
mati undirritaðs auðvitað bara
ákveðin brenglun í náttúrunni og
hefur ekkert með þaö að gera aö
kvenkynsverur standi okkur
körlum framar. Þaö væri ekki
heiðarlegt af kvenrembum nú-
tímans að halda öðru fram.
Reynir Traustason
Andlát
Jóhanna Árnadóttir, Laugarásvegi
57, andaðist í Borgarspítalanum að
morgni 14. nóvember.
Guðmundur Ragnar Magnússon sjó-
maður lést á Dvalarheimili aldraðra
sjómanna 11. nóvember.
Örn Reynir Levisson, Hringbraut 76,
Reykjavík, andaðist á Vífilsstaða-
spítala 14. nóvember.
Sveinn Guðmundsson, Bjarkarhlíð
2, Egilsstöðum, lést 12. nóvember.
Jóna B. Finnbogadóttir Kjeld lést á
Hrafnistu í Hafnarfirði mánudaginn
14. nóvember.
Páll Ólafsson, fyrrverandi starfs-
maður Hitaveitu Reykjavíkur,
Hraunbæ 70, er látinn. Jarðarförin
hefur farið fram í kyrrþey að ósk
hins látna.
Jarðarfarir
Anthony Winston Plews, Wealden,
113 Belle Hill, Bexhill on Sea, Sussex,
Englandi, lést 12. nóvember. Útfor
hans fer fram 18. nóvember.
Útför Ingibjargar Frímannsdóttur,
Frostafold 4, Reykjavík, fer fram frá
Fossvogskirkju fimmtudaginn 17.
nóvember kl. 13.30.
Guðmundur Einir Guðmundsson vél-
stjóri, Hörgsholti 3, Hafnarfirði, sem
lést á Landakotsspítala fostudaginn
4. nóvember, verður jarðsunginn frá
Hafnarfjarðarkirkj u fimmtudaginn
17. nóvember kl. 13.30.
Valgerður Steinunn Friðriksdóttir
frá Hánefsstöðum í Svarfaðardal,
áður til heimilis í Aðalstræti 5, Akur-
eyri, lést á dvalarheimilinu Hlíð,
Akureyri, þriðjudaginn 8. nóvember
sl. Jarðarfórin fer fram frá Akur-
eyrarkirkju föstudaginn 18. nóvemb-
er kl. 13.30.
Guðmunda Sesselja Gunnarsdóttir
lést í Landspítalanum 14. nóvember.
Jarðsungið verður frá Fossvogs-
kirkju fóstudaginn 18. nóvember kl.
15.
Ingibjörg J. Þórarinsdóttir frá
Hjaltabakka, ér lést á öldrunardeild
Landspítalans mánudaginn 7. nóv-
ember, verður jarðsungin frá Árbæj-
arkirkju föstudaginn 18. nóvember
kl. 13.30.
Útför Huldu Vatnsdal Pálsdóttur fer
fram frá Langholtskirkju fimmtu-
daginn 17. nóvember kl. 13.30.
Drögum úr hraða ^
-ökum af skynsemi!
||UJgEW»R
]
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvUið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
" I laEsl'/-
_ ffeNQ?
Allt í lagi, Lalli ... þú getur farið á fætur núna.
Lalli og Lína
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkvihðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensósdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartimi.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aöra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavik 11. nóv. tU 17. nóv., að báðum
dögum meðtöldum, verður í Garðsapó-
teki, Sogavegi 108, sími 680990. Auk þess
verður varsla í Lyflabúðinni Iðunni,
Laugavegi 40a, sími 21133, kl. 18 til 22
virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag.
Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í
síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfj arðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í sima 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11100,
Hafnarfjöröur, sími 51100,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimihslækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríöa, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op-
in mán.-miöv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
föstud. 8-12. Sími 602020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júni, júli og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud.
kl. 15-19.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikud. 16. nóvember:
Óhentugur skipakostur háir flutning-
um með ströndum fram.
Spakmæli
Ef þú vilt verða vitur skaltu setjast niður
og hlusta
Afrískt máltæki
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað
í desember og janúar.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud,
fimmtud, laugard. og sunnudaga kl.
12-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 9624162, fax. 9612562. Opnunar-
tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til
17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Suðumes, sími 13536.
Hafnartjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766, Suðumes,
sími 13536.
Vatns veitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 985 - 28078
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 16. nóvember.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Hafir þú orðið fyrir vonbrigðum með eitthvað nýlega skaltu bæta
stöðuna með því að taka upp nýja hætti. Happatölur eru 7,15 og 32.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Vertu vel vakandi og farðu ofan í saumana á þeim málum sem
þú ert að fást við. Fylgstu vel með öllum breytingum.
Hrúturínn (21. mars-19. apríl):
Sinntu sjálfur þínum málum og sjáðu til þess að þau gangi upp.
Ekki er á aðra að treysta um þessar mundir.
Nautið (20. april-20. maí):
Reyndu að halda áætlun og gættu þess að fara á fundi eða stefnu-
mót á réttum tíma. Þú verður að standa við það samkomulag sem
hefur verið gert.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Þú tekur nýjum hugmyndum fagnandi. Þú óskar eftir breytingum
hvort sem það er innan veggja fjölskyldunnar eða í starfi.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Búðu þig undir það að einhver standi ekki við loforð sitt. Það
veldur þér vonbrigðum en að öðru leyti ertu sáttur við þróun
mála.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Til þess að særa ekki aðra ættir þú að leggja sem minnst til mál-
anna. Happatölur eru 8,19 og 21.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Vertu nákvæmur og lestu allar leiðbeiningar. Gefðu þér nægan
tima til þess að vinna þau verk sem eru í gangi núna. Ferðalag er
til skoðunar.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Leitaðu ráða áður en þú tekur ákvarðanir þínar. Það styrkir þig.
Þú gerir eitthvað áhugavert síðla dags.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Haltu þig við þau verk sem þú varst að vinna. Það er ástæðu-
laust að slaka á fyrr en þeim er lokið. Þér ætti að ganga vel.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Gættu þess að greina ekki frá leyndarmálum annarra. Aðrir taka
hugmyndum þínum vel. Þær ættu að verða til þess að koma
málum á rekspöl.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Gættu þess að fara ekki villur vega. Farðu afar gætilega í fjármál-
um. Þín bíður eitthvað spennandi í dag.
r ^ ^
’S
9 9*17*00
Verð aöeins 39,90 mín.
Læknavaktin
Apótek
Gengi