Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1994, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1994, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1994 3 dv Fréttir Áhrif sjúkraliðaverkfallsins á Skjóli: Fjórðungur sjúklinga fer ekki á fætur „Ástandið er mjög erfltt þó að kannski sé ekki hægt að tala um neyðarástand. Það vantar alltaf fólk á allar vaktir þó að það sé mismun- andi eftir vöktum. Enginn líður al- gjöra neyð en þetta verður mjög þreytandi fyrir starfsfólkið sem eftir er þegar fram í sækir því að það vinn- ur við undirmönnun," segir Am- heiður Ingólfsdóttir, hjúkrunarfor- stjóri á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík. Sjúkraliðar hafa verið íjórðungur starfsmanna í umönnun á Skjóh og eru þeir allir í verkfalli nema þeir sem starfa á sambýli heilabilaðra. VerkfaUið kemur mjög mismunandi niður á deildum. í gær var ástandið Sjómaður slas- aðist í fárviðri Siguijón J. Sigurösson, DV, ísafirði: Sjómaður á frystitogaranum Örv- ari frá Skagaströnd slasaðist á hendi þegar skipið var í mjög slæmu veðri út af Stigahlíð í ísaflarðardjúpi á mánudagskvöld. Björgunarbáturinn Daníel Sig- mundsson var sendur til togarans og gekk vel að koma sjómanninum um borð í bátinn þrátt fyrir 10-12 vind: stig. Komið var með sjómanninn til ísaflarðar nokkru fyrir miðnætti og var hann fluttur á Fjórðungssjúkra- húsið á ísafirði þar sem gert var að sárum hans. Þorskkvótinn á 75 krónur Verð á þorskkvóta er nú um 75 krónur að sögn Hilmars Karlssonar hjá Kvótamarkaðnum. Hilmar segir að verðið hafl framan af kvótaárinu verið í kringum 70 krónur en hafi farið hækkandi á síðustu vikum. Þá segir hann að allur þorskkvóti sem býðst seljist strax. Þess má geta að þetta verð fyrir kvótann, 75 krónur, er ekki ósvipað og margar útgerðir eru að fá fyrir þorsk sem þær bera að landi. Búnaðarþing: Fulltrúar Skagafjarðar kosnir Öm Þórarinsson, DV, Fljótum: Skagfirskir bændur gengu að kjör- borðinu 22. nóv. og kusu 2 fuhtrúa á búnaðarþing sem verður aðalfundur nýrra sameinaðra bændasamtaka. Kosningu hlutu Jóhannes Rík- harðsson ráðunautur, Brúnastöðum, sem fékk 102 atkvæði, og Rögnvaldur Ólafsson bóndi, Flugumýrar- hvammi, sem fékk 63 atkvæði. Vara- menn verða Gunnar Sigurðsson bóndi, Stóru-Ökrum II, og Anna Stef- ánsdóttir bóndi, Hátúni. Kosningin var óhlutbundin. Kjör- sókn var fremur dræm. 153 neyttu kosningaréttar eða um 47% þeirra sem voru á kjörskrá. Kosið var á 11 stöðum í sýslunni. slæmt á einni af þremur stóru hjúkr- unardeildunum á Skjóh þar sem að- eins flórir hjúkrunarfræðingar voru í vinnu til að sinna 28 heimilismönn- um, í stað átta hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða. Hátt í flóröungur fólks- ins gat ekki farið á fætur. „Það fá allir að borða og það er skipt á öllum en á hverjum degi eru einhverjir sem fara ekki á fætur. Við náum að baða alla með því að baða á kvöldin líka. Við höfum náð að sinna öllum á þessum tveimur dög- um,“ segir hún. Tæplega 100 heimilismenn eru á þremur stórum og tveimur litlum deildum á hjúkrunarheimilinu Skjóh. Þaó hafa allir jafnan möguleika á að vinna hvort heldur sem þú kaupir rafhlöóu, geisladisk, sjónvarpstæki, kassettur, rakvél já eóa hvaó sem er. JAPIS desember Kaupir þú einhverja vöru í Japis fyrir 15. des. gerist þú sjálfkrafa þátttakandi í spennandi jólaleik, þúsuitd Þú heldur nótunni til haga og þann 15. hljóta 15 heppnir viðskiptavinir vinninga að verðmæti samtals 350.000. kr. SONY Aðalvinningurínn er 29" tommu Sony sjónvarp að verðmæti 150.000. kr. Einnig gætir þú unnið myndbandstæki, Hljómtækjasamstæðu eða ferðatæki með geislaspilara frá.. Panasonic ...Panasonic. Gerðu jólainnkaupin í tíma Það marg borgar sig. JAPIS Brautarholti og Krínglunni :iiií isifcict; ijjí jiiaun tiiviu a-r, .t> iuitinnn 1 1 J 11 L J 1 fc I iBUj!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.