Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1994, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1994, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1994 7 Fréttir Rækjukvóti ófáanlegur: Enginn vill selja - segir framkvæmdastjóri Kvótamarkaðarins „Það hefur enginn boðið rækju- kvóta til sölu. Það eru nokkur kaup- tilboð en það vill enginn selja,“ segir Hilmar Kristjánsson, framkvæmda- stjóri hjá Kvótamarkaðnum. Nokkrar vonir voru bundnar við að 13 þúsund tonna kvótaaukning á úthafsrækju myndi leiða til þess að rækjukvóti sem verið hafði ófáanleg- ur kæmi inn á markaðinn. Það virð- ist þó ekki ætla að verða raunin. „Það er ekkert útht á því að það verði neitt framboð af þessum kvóta. Það hefur veiðst það vel af rækju,“ segir Hilmar. Hann segir að þau tilboð sem Uggja fyrir hljóði upp á 28 til 30 krónur. Til gamans má geta þess að verð á rækjukvóta á síðasta ári var mikið í kringum 17 krónur á kíló. Umferðarskiltið í Tryggvagötu sem vísar á Kolaportið. DV-mynd GVA Kolaport er á tveimur stöðum Á umferðarskilti í Tryggvagötu í Reykjavík stendur nafnið Kolaport og þar er jafnframt ör sem vísar í austur í átt að Seðlabankanum. Margir hafa undrast þetta því Kolap- ortið, markaðstorgið sem til skamms tíma var í bílageymslu Seðlabank- ans, hefur verið flutt í ToUhúsið við Tryggvagötu (hafnarmegin). Skiltagerðarmenn fara þó ekki vill- ur vega, því nafnið Kolaport er eldra en samnefnt markaðstorg. Svæðið þar sem bílageymsla Seðlahankans er nú gekk undir þessu nafni fyrr á árum. Þá voru kol m.a. brennd á staðnum. Er Kolaport nú notað sem heiti á bílageymslunni. Óneitanlega getur þó merkingin á skiltinu og örin án frekari skýringa villt um fyrir þeim sem ekki þekkja vel til í höfuðborginni. Erf ið sjósókn á Ströndum Regma Thoiarensen, DV, Gjögri; „Veturinn hefur verið erfiður og sjaldan gefið á sjó. Hins vegar er sæmilegt fiskirí þá sjaldan hefur gefið,“ segir séra Jón ísleifsson, sóknarprestur á Ströndum. En það eru veiðibönn í gildi og svo einkennilega vill til að oftast þegar þau eru er veðráttan góð. Mönnum þykir hart að mega ekki róa þá sjaldan gefur en vera svo vísað út á miðin í manndrápsveð- rum. Það finnst engin afsökun á þessu ráðslagi og ráðherra sjávar- útvegs hlýtur að meta mannslíf eins og hver annar kristinn maður. KÍNVeRSKA RÍKIS PTÖLLeiKAHClSIP T/K/O 1 0G PH,LL,P GANDEY KYNNA: í c i A TM r\ I T,L STYRKTAR UMSJÓNAR- 1 1 o L A n U | FELAGI EINHVERFRA FORSÝNING HÁSKÓLABÍÓ - 22. NÓVEMBER. UPPSELT ÍÞRÓTTAHÖLLiN AKUREYRI - 23. NÓVEMBER. Miðasala í Leikhúsinu Akureyri. Sími 96-24073. - HÁSKÓLABÍÓ 24. - 25. - NÓVEMBER. KL. 20:30. 26. - NÓVEMBER Sala með KL. 14:30 -17:30 - 20:30. greiðslu- Miðaverð í forsölu aðeins Kr. 1.500 í síma 99 66 33 QREIOK) MEÐ tst ISLAND Munið miðasölunaí Háskólabíói, í Kringlunni og Eymundsson Austurstræti. Aðventukvöld með Heiða Heiðar kemur alltaf á óvart og öllum í gott skap. Heiðar fer á kostum; kynnir undurfagra tónlist af geisladiskum með fremstu listamönnum heimsins, og fjallar um allt milli himins og jarðar í gamni og alvöru. Frumsýning á Hótel Örk Hveragerði, sunnudaginn 27. nóv. (fyrsti sunnudagur í aðventu) •BIOM ©AVEXTIR HAFNARSTRÆTI 4, SÍMAR 12717 og 23317 Verslunin Blóm & Ávextir í Reykjavík sýnir og selur aðventukransa, jólastjörnur, jólaskraut og fleiri muni sem tengjast jólunum, í anddyri hótelsins. Jólaglögg og margvíslegt góðgæti á borðum. í§fllÓTELÖRK HVERAGERÐI. Sími 98-34700. Bréfsími 98-34775 P>ai‘adís kandam við k£e.ðina NezeriT losar um nefstíflur Nezeril* er lyf sem losar um nefstíflur af völdum bólgu í nefslímhúö, t.d. vegna kvefs. Einnig er Nezeril notað sem stuðningsmeöferð við miöeyrnabólgu og ofnæmisbólgum ( nefi. Nezerif verkar fljótt og minnkar bólgur í nefi sem gerir þér kleift að anda eölilega. Mikilvægt er að lesa vandlega leiðbeiningar um skömmtun sem eru á fylgiseðli með lyfinu. Bleikt Nezeril® fyrir böm Nezerif fæst i apótekinu NeToril (oxymetazoHn) er lyf som losar nofstlflur at völdum kvefs. Veriain kemur fljótt og varlr 16-8 Ktet. Aukavsrfcaniri Slaöbuntfln erting kemur fyr|r og rhimtla modicamentosa við langtímanotkun. Varúó: Ekki ar róötagt að taka lyflö oftar en 3svar á dag nó iengur en 10 daga f senn. Nozerii á ekki aö nota við ofnaamlstsótgum (nefl eóa langvarandi nefsttflu af öörum toga nema f samréöi viö iœkni, Leitiö til tteknis ef Ifkamshitt er haerrl en 30,5° C lengur $n 3 daga. Ef mikill verkur er til staöar. t.d. eymaverkur, ber einmg aö leita lœknie. Skðmmtun: Nofdropar 0.5 mg/ml: Futtorönír og eldrl en 10 ára; fnnlhatd úr ainu einnota skamrmahylki I hvora nös tvisvar til þrisvar sinnum é sólarhrtng. Nefdropar 0,25 mg/mt- Born 2-6 ara: 2 dropar (Innlhald úr u.p b, 1/2 elnnata skammtehyfkl) í hvora nös tvtsvar tit þrisvar sinnum * sótarhring. Born 7-10 öra: Innihaid úr emu einnota skammtahytki i hvora nös tvisvar tt! þrisvar ainnum á sólarhring. NefdroparO.1 mg/mi: Börn 6 mánaöa - 2 ára: fnnihatd úr eínu elnnota ekammtahylki i hvora nös tvisvar tit þnsvar sinnum a sóiarhring. Nýfætíd böm og börn á brjóstl moö orfiöisika vtö aö sjúga- 1*2 dropar I hvora nós 15 mln. fyrir málttö. attt aö 4 slnnum á sótarhnng Nefúöafyf moö skammtaúöara 0.1 mg/ml: Börn 7 mánaöa - 2 éra: Tveir úöaskammtar I hvora nóa tvisvar W þnsvar elnnum á sólarhring Nefúöalyt moö skammtaúöare 0,25 mg/ml Börn 2-6 6ra: Elnn úöaskammtur f hvora nös tvisvar til þrisvar slnnum & sólarhnng Börn 7-10 ára: Tvelr úöaskammtar t hvora nös tvisvgr til þrisvar sinnum á sófarhring. Nefúöatyf meö skammtaúöara 0.5 mg/mt: Fultoröntr og börn etdri en 10 úre: Tvelr úöaskammtar I hvora nös tvtsvar tit þnsvar slnnum 6 sólarhring. Umboö og dreifing: Pharmaco hf. ASTKA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.