Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1994, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1994, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1994 33 Tilkyimingar Félag eldri borg- ara í Kópavogi Kvöldvaka verður í Gjábakka í kvöld kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá m.a. Kór Kárs- nesskóla, Böðvar Guðlaugsson, Ríó tríó, Þorgeir Jónsson og Ámi Johnsen. Húsiö öllum opið. Fornbílaklúbbur íslands Árshátíð Fombílaklúbbsins veröur hald- in í Víkingasal Hótel Loftleiða laugardag- inn 26. nóvember. Borðhald hefst kl. 20. Mæting kl. 19. Æskilegt að sem flestir verði mættir fyrir kl. 19. Sala miðanna er í umsjá Valgeirs Haukssonar, sími 91-71129. Miðamir verða seldir í Ráða- gerði, Skeifunni 4, og á opnu húsi i Faxa- feni 14. Dragið ekki til síðustu stundar að kaupa eða panta miða. Nýtt rit um þýðingarfræði Út er komið ritið Rettellers of Tales - An Evaluation of English translations of Laxdæla saga eftir Kenevu Kunz og er það 51. hefti í ritröðinni Studia Islandica sem Bókmenntafræðistofnun Háskóla íslands gefur út. í riti þessu er fjallað um fomsagnaþýðingar, nánar tiltekið nokkr- ar enskar þýðingar á Laxdælu sögu. Bók- menntafræðistofnun Háskóla íslands annast dreifmgu ritsins og er það tii sölu í Bóksölu stúdenta og helstu bókaversl- Jólakort Svalanna 1994 er komið út, með mynd eftir listakonuna, Sigríði Gyðu Sigurðardóttur. Með sölu jólakortanna afla Svölumar fjár til líkn- ar- og hjálparstarfsemi. Kortin fást hjá félagskonum, þ.á m. í verslununum Tess við Dunhaga, Kúnst, Engjateigi 17 (List- miðstöðin), Bogner, Týsgötu 8, Líf- stykkjabúðinni, Laugavegi 4, og Flughót- elinu í Keflavík. Einnig munu félagskon- ur selja í Kringlunni laugardaginn 3. des- ember. Vitni óskast þegar plata fauk á bláan Mercury bíl við Gullinbrú í Grafarvogi. Þetta gerðist þriðjudagsmorguninn 22. nóv. um tíu- leytið. Bíllinn skemmdist mikið á húddi, toppi og rúöan brotnaði. Líklegt er að platan hafi fokið af einhverjum bíl sem var að keyra msl. Vitni hafi samband í síma 672312. Safnaðarstarf Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju Konur úr Kvenfélagi Hafnarfjarðar- kirkju safna nú í hið árlega jólahapp- drætti sitt sem verður á Jólafundinum þann 4. des. kl. 20.30 í Skútunni, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði. Þær félagskonur sem gefa muni í happdrættið era beönar að koma þeim í Safnaðarathvarfið að Suðurgötu 11, laugardaginn 3. des. milli kl. 13-15. Jólahappdrætti kvenfélagsins er aðalfjáröflun félagsins og er öllum ágóða varið til að hlúa að kirkjunni og starfi hennar. Ævintýrakastali í Borgarkringlunni í kvöld kl. 20 verður haldið kúnnakvöld í Borgarkringlunni. Verslunin Tölvuland ætlar að bjóða kúnnum sínum að heim- sækja ævintýrakastala sem reistur hefur verið í versluninni. Þar verður leikurinn Kings Quest VII kynntur og verður gest- um boðið upp á veitingar. Einnig verða kynntir leikirnir Lion King og Under a killing moon. Verslunin býður alla vel- komna til að kynna sér það sem þar verð- ur á boðstólum. Strigaskór nr. 42 Út er komin geislaplatan „Blót“ með hljómsveitinni „Strigaskór nr. 42.“ Út- gáfutónleikar verða í Leikhúskjallaran- um í kvöld kl. 23. Meðlimir hljómsveitar- innar era: Hlynur gítar og söngur, Kjarri bassi, Gummi gítar, Ari trommur, Nanna söngur og Snorri þverflauta. „Heitir fimmtudagar" í Deiglunni í dag, fimmtudaginn 24. nóv„ mun „Jass um íandið þvert“ hljóma á „Heitum fimmtudögum" í Deiglunni á Akureyri. Hér er á ferðinni kvartett, að þessu sinni. Gunnar Gunnarsson píanóleikari, Tómas R. Einarsson bassaleikari, Matthías M.D. Hemstock trommari og Ragnheiður Ól- afsdóttir söngkona. Fjórmenningamir munu flytja fiölbreytta dagskrá sem mun hefjast kl. 20 og er aðgangur ókeypis. Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarheimil- inu kl. 20.30. Jobsbók lesin og skýrð. Breiðholtskirkja: Ten-Sing í kvöld kl. 20. Mömmumorgunn föstudag kl. 10-12. Haldið verður upp á tveggja ára afmæh mömmumorgna í Breiðholtskirkju. Fella- og Hólakirkja: 11-12 ára starf í dag kl. 17. Grafarvogskirkja: Æskulýðsfimdur í kvöld kl. 20. Umsjón: Sveinn og Hafdis. Hallgrímskirkja: Kyrrðarstund kl. 12.15. Léttur hádegisverður á eftir. Háteigskirkja: Kvöldsöngur með Taizé tónlist kl. 21.00. Kyrrð, íhugun, endur- næring. Allir hjartanlega velkomnir. Hjallakirkja: Fyrirlestur í fyrirlestraröð um gölskylduna í nútímanum í kvöld kl. 20.30. Dr. Bjöm Bjömsson prófessor talar um fjölskyldustefnu á grunni kristinnar trúar. Allir velkomnir. Kópavogskirkja: Starf með eldri borgur- um í safnaðarheimilinu kl. 14-16.30 í dag. Samvera Æskulýðsfélagsins í kvöld kl. 20-22. Langholtskirkja: Vinafundur kl. 14.00- 15.30. Samvera þar sem aldraðir ræða trú og lif. Leiðbeinandi Sigrún Gísladóttir, framkvstj. Ellimálaráðs Reykjavíkur- prófastsdæma. Aftansöngur kl. 18.00. Laugarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12.00. Orgelleikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsveðrar í safnaðar- heimilinu að stundinni lokinni. Mömmu- morgunn fóstudag kl. 10-12. Brynjólfur Brynjólfsson sálfræðingur ræðir um ein- elti. Böm á róló. TTT starf kl. 17.30. Neskirkja: Hádegissamvera kl. 12.10 í safnaðarheimilinu. Umræður um safnað- arstarfið, málsverður og íhugun Orðsins. OÍiAII airvifti 9 9-1 7-00 Verö aöeins 39,90 mín. 1} Vikutilboð stórmarkaöanna _2j Uppskriftir CÍiill ss a SS vBivirls 99-1 7-00 Verö aðeins 39,90 mín. BEMÉgBl lj Krár 2] Dansstaðir 31 Leikhús 4 j Leikhúsgagnrýni 5| Bíó 61 Kvikmgagnrýni LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! yujpEROAR LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litlasviðkl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Á morgun. Laugard. 26/11. Föstud. 2/12. Laugard. 3/12. Stóra svið kl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Haraid Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Laugard. 26/11, fáeln sæti laus, laugard. 3/12. Stóra sviö kl. 20. HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar. Á morgun og föstud. 2/12. Ath. síðustu syningar. Litla svið kl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sunnud. 27/11,30/11, fáein sæti laus. Stóra sviö kl. 20: Svöluleikhúsið sýnir i samvinnu við íslenska dansflokkinn: JÖRFAGLEÐI Höfundar Auður Bjarnadóttir og Hákon Leifsson Danshöfundur: Auður Bjarnadóttir Tónlist: Hákon Leifsson í kvöld. Síðustu sýningar. Miðasala er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miða- pantanir í sima 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöf! Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús Leikfélag Akureyrar BAR PAR Tveggja manna kabarettinn sem sló i gegn á siðasta leikári! Sýnt í Þorpinu, Höfðahlið 1 Á morgun kl. 20.30. Laugard. 26. nðv. kl. 20.30. Siöustu sýningar. SALAAÐGANGSKORTA STENDUR YFIR! Miðasala i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Simsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartíma. Greiðslukortaþjónusta. MÖGULEIKHÚSIO vif Hletnm TRÍTILTOPPUR barnasýning eftir Pétur Eggerz Forsýningar: Fös. 25/11,kl.10og14. Sun. 27/11, kl. 14, uppselt. Frumsýning sunnud. 27/11, kl. 16.00. Þri. 29/11, kl. 10, upps., kl. 14, upps. Mlð. 30/11, kl. 10 og 14. Fim. 1/12, kl. 10og14. Fös. 2/12, kl. 10 og 14, upps. Sun. 4/12, kl. 14, fá sæti laus, og 16. Mán. 5/12, kl. 10, upps., og 14. Þri. 6/12, kl. 10, upps., og 14. Mið. 7/12, ki. 10, upps., og 14, upps. Fim. 8/12, kl. 10, upps., og 14, upps. Fös. 9/12, kl. 10, upps., og 14, upps. Sun. 11/12, kl. 14, upps., og 16. Mán. 12/12, kl. 10, upps., og 14. Þrl. 13/12, kl. 10 og 14. Mlð. 14/12, kl. 10 og 14. Fim. 15/12, kl. 10.30, upps., og 14. Fös. 16/12, kl. 10 og 14. Miðasala allan sólarhringinn, 622669 Uujtvesi 105 - 105 Reykjavík Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson í kvöld, uppselt, mvd. 30/11, uppselt, Id. 3/12,60 sýn. uppselt. Ath. Fáar sýningar ettir. VALDÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Á morgun, uppselt, sud. 27/11, uppselt, þrd. 29/11, nokkur sæti laus, föd. 2/12, örfá sætí laus, sud. 4/12, nokkur sæti laus, þrd. 6/12, laus sæti, fid. 8/12, nokkur sæti laus, Id. 10/12, örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Ld. 26/11, tid. 1/12. SNÆDROTTNINGIN ettir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Sud. 27/11 kl. 13.00 (ath. sýningartima), sud. 4/12 kl. 13.00 (ath. sýningartima. Litla sviðiðkl. 20.30. DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce Á morgun, Id. 26/11, fid. 1 /12, næst- siðasta sýning, Id. 3/12, siðasta sýn- ing. Ath. Sýningum lýkur í desember. Smiðaverkstæðið kl. 20.00 SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFISYSTRA eftir Guðberg Bergsson i leikgerð Viðars Eggertssonar Á morgun, örfá sæti laus, Id. 26/11, fid. 1/12, föd. 2/12. Ath. sýningumfer fækk- andl. Gjafakort í leikhús - sigild og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60. Bréfsimi 61 12 00. Simi 1 12 00 - Greiðslukortaþjónusta. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Hlíðarhj alli 68,1. hæð, 2. hæð og bíl- skúr, þingl. eig. Theodóra. ðladóttir, gerðarbeiðandi Ásgeir Þ. Ásgeirsson, 28. nóvember 1994 kl. 14.45. Skólagerði 62, þingl. eig. Þórunn Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðendur bæjar- sjóður Kópavogs, Gjaldheimtan í Reýkjavík, sýslumaðurinn í Kópavogi og Islandsbanki hf„ 28. nóvember 1994 kl. 15,30.________- SÝSLUMAÐUMN í KÓPAV0GI 23. nóvember 1994. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Brautarás 16 + bílskúr, þingl. eig. Kristján Oddsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Kreditkort hf., Lífeyrissjóður verslunarmanna, tollstjórinn í Reykjavík og Vátrygg- ingafélag íslands hf., 28. nóvember 1994 kl. 15.00. Skipasund 6, hluti, þingl. eig. Elísabet Kolbeinsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rflasbis, húsbréfa- deild, Gjaldheimtan í Reykjavík, Kreditkort hf., Landsbanki íslands og Tryggingamiðstöðin hf., 28. nóvember 1994 kl. 16.00._________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK TILBOÐ Kvenskór Teg. 51765 Litur: svartur. Stærðir 36-38. Verð kr. 1.495 Teg. 51764 Litir: svartur eða brúnn. Stærðir 36-41. Verð kr. 1.495 Teg. 52133. Litur: brúnn. Stærðir 36-40 Verð kr. 995 Teg. 52134 Litur: svartur. Stærðir 36-41 Verð kr. 995 Litur: brúnn. Stærðir 36-42. Verð kr. 3.895 HERRASKÓR Teg. 9814 Litur: hvítur. Stærðir 46-47. Verð kr. 2.495 Teg. 1004 Litur: Brúnn. Verð kr. 2.495 PÓIWAK fyceð V Ofy pjÓYUAAta/ KIRKJUSTRÆTI8 s i m l 1 4 i e 1 A NÆSTA SÚLUSTAÐ ...... EÐA I ASKRIFT I SlMA DO'C/'UII

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.