Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1995, Page 7
MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1995
7
dv Sandkom
Áramótin
„Nú sáriöcr
gróiðmrð
galdrarma
þraut," sagði
oinn kumúngi
' Sandkornsrit-
ara viðeigin-
konusínaáný-
ársnóttog
smellti lics.smn .
fína kossi á
farrtaðakinn
hennar. Voru
undirtektir góðar! Já, enn ein ára-
móön eru áð baki með tilheyrandi
flugelda-ogveislugleði. Æskaíslands
tók að sjálfsögðu þátt í flugeldagleð-
inni. Sagansegirafeinum5árapatta
sem fylgdist með fóður sínum skjóta
upp dýrðinni. Faðirinn, með uppeldið
á tæru, kom með svokallaða skot-
köku og stráksi spurði hvað hann
væri með. „Þetta er terta," svaraði
faðirinn. Síðan kveikti hann í og
kakan skilaði litfógrum ljósum meö
tilheyrandi braki og brestum. Stráksi
horfði agndofa upp í loftið og spurði
hvað þetta væri. Þá svaraði pabbinn:
„Þetta er rjóminn af henni."
Ný viðmiðun
Hverkannast
ekki \ ið launa-
usitoluna.lán
skjaravísi-
töluna, fram-
færsluvísi-
tóluna. hluta-
bréfavisi-
töluna.hús-
bréfavisi-
töluna, vísitölu
byggingar-
kostnaðarog
húsaleíguvísitöluna, svo ekki sé
minnst á usitölufjölskylduna? Allt
þetta vísitölukjaftæði riflast upp fyrir
Sandkornsritara nú þegar kjara-
samningaviðræður eru í vændum.
Fram hefúr komið hjá forystumönn-
um ASÍ að þeir vilji afnema lán-
skjaravísitöluna og að launahækkan-
ir verðí framvegis miðaðar við fram-
færsluvisitölima. Nú tala gárungarn-
ir um aö forysta VSÍ sjái sér leik á
borði með tillögu um að laun verði
tengd greindarvísitöiu viðkomándi
launþega!
Tilraunirkari-
kynsinstilað ;
hcillakvcn-
kyniðhafa
gjarnan verið
tilefni sagnarit-
ara tilaðdýfa
penna i btek. í
Ðagskránníá
Selfossi segiraf
fYiöriki nokkr-
umsemstóðí ;
þeirritrúað
hann væri Casanova endurborinn.
Bkki voru allir sammála þvi en Frið-
rik var bjargfastur f trú sinni. Eitt
sinn varð hann samferða failegri
stúlku i lyftuferð. Reyndi hann stift
við stúlkuna en án árapgurs. „Hvaða
ilmvatnnotarþúga3skan,“ spurði
Friðrik og gaf sig ekkí,, ,ég þyrfti að
gefa einkaritara minum eitt glas því
lyktin er svo góð.“ Þá svaraði stúlkan
kaldri en þó kurteislegri röddu:
„Blessaður, vertu ekki aö þvj. í hvert
skípti sem ég set það á mig reyna
alls konarleiðindagaurar við mig.“
Misskilningur
ÍFréttumí
Vestmannaeyj-
um segúaf
ónefndum
versiunareig-
andaþaribæ
semákvaðað :
kaupa reiðinn-
arbýsnafsæl-
gælitilaölaða
aðviðskipta v;
rini. Ungur .
maðurvar
fenginn íhlutverk jólasveins til að
gefa sælgætið fyrir utan verslunina.
Leið nú Þorláksmessan án þess að
herbragðið virtist ætla að skila sér.
Verslunareigandinn fór að kanna
máhð og sá ekki jólasveininn fyrir
utan verslunina. Loks fannst sveinki
fyrir utan allt aðra versiun í nok-
kurri fíarlægð. Jólasveinninn hafði
misskÚið yfirmann sinn hrikalega,
héltaö hann ætti að elta traflikina í
bænum í stað þess að laða hana til
sín með góðgætinu! Enda skildu
Eyjamenn ekkert I þessum gjaftnilda
jólasveini sem elti alla um bæinn og
gafþeimgotteri!
Ilmurinn
Fréttir
Nær helmingur verðmætis loðnuafurða vegna frystingar:
Samdráttur yrði í
ódýrari af urðum
segir Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar
„Það virðast allar aðstæður vera
tiltölulega hagstæðar varðandi sölu
á loðnuafurðum. Verði veruleg frá-
vik kemur það trúlega niður á fram-
leiðslu á ódýrari afurðum, svo sem
mjöli og lýsi,“ segir Þórður Friðjóns-
son, forstjóri Þjóðhagsstofnunar,
vegna mögulegs samdráttar í loðnu-
veiðum á þessu ári.
Fiskifræðingar og sjómenn hafa
talsverðar áhyggjur af því að loönu-
stofninn sé í lægð. Loðnuleiðangur
Hafrannsóknastofnunar, sem lagt
var upp í fyrir tveimur dögum, er
farinn í skugga niðurstöðu haustleið-
angurs stofnunarinnar þar sem
stofninn mældist aðeins þriðjungur
þess sem áður var haldið. Staðfesti
janúarleiðangurinn að um hrun sé
að ræða verður verulegur samdrátt-
ur í útflutningi íslendinga. Þórður
segir aö næstum helmingur útflutn-
ingsverðmætis loðnuafuröa byggist á
frystri loðnu og loðnuhrognum.
Tíu milljarða afurðir
Alls var útflutningurinn 10 millj-
arðar, þar af gaf lýsi og mjöl 5,7 millj-
arða en frystar afurðir 4,2 milljarða.
Að baki frystu afurðunum eru þó
aðeins nokkrir tugir þúsunda tonna.
Að baki lýsis- og mjölframléiðslunni
eru aftur á móti í kringum 600 þús-
und tonn upp úr sjó. Ef skoðaðar eru
tölur um útflutning á loðnuafurðum
á síðustu árum kemur í ljós að
sprenging verður í útflutningsverð-
mætinu á tveimur síöustu árum.
Árið 1993 var verðmætið 7,6 milljarð-
ar, þar af 550 milljónir vegna frystra
afurða. Þá koma frystiafurðirnar inn
sem alvörustærð á síöasta ári.
Hver 100 þúsund tonn af loðnu sem
fara í bræðslu gefa útflutningsverð-
mæti upp á 800 til 900 milljónir. Það
er því ljóst að verði niðurskurður á
veiðunum kemur það hart niður á
þjóðarbúinu.
„Það sem er óvenjulegt á síðasta
ári var það að gríðarlega mikið verð-
mæti fékkst fyrir frystu loðnuna. Það
var nánast viðbót við hefðbundnar
afurðir. Það er dálítið erfitt að átta
sig á afleiðingum þess ef samdráttur
verður í loðnuveiðunum vegna þess
gríðarlega verðmunar sem er á milli
þessara afurða. Ef loðnan gefur sig
til á réttum tíma og Japansmarkað-
urinn gefur sig ekki þá þýðir þetta
hlutfallslega minna áfall,“ segir
Þórður. -rt
Ástand loönustofnsins:
Ekki tílefni
Sl bjartsýni
- segir skipstjórinn á Hólmaborg SU
„Maður reýnir að vera bjartsýnn
en það er þó ekkert sem gefur tilefni
til þess, nema ef vera skyldi fyrri spá
Hairannsóknastofnunnar," segir
Þorsteinn Kristjánsson, skipstjóri á
Hólmaborg SU, vegna ástands loðnu-
stofnsins.
Þorsteinn sem er að fara til loðnu-
leitar á skipi sínu segir að menn hafi
áhyggjur af ástandi loðnustofnsins í
ljósi síðustu mælinga Hafró og
dræmrar veiði í haust. Hann segir
þó að það sé engin ástæða til að fara
á taugum yfir ástandi stofnsins, enda
loðnan óútreiknanleg.
Leiðrétting
Missagt var í frétt DV í gær að 350
þúsund væru eftir af loðnukvótanum
og 600 þúsund hefðu verið veidd. Hið
rétta er að 600 þúsund tonn eru eftir
og 350 þúsund hafa veiðst.
„Maður hefur séð allar útgáfur af
þessu í gegnum tíðina. Maður er ekki
beinlínis svartsýnn á veiðarnar en
það bærast með manni blendnar til-
finningar," segir Þorsteinn. -rt
Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði:
Fæðingametið
velbætt
- fyrsta bam ársins var strákur
Siguijón J. Sigurðsson, DV, ísafiröi:
Fæðingametið var vel slegið á
Fjórðungssjúkrahúsinu hér á
ísafirði á nýliðnu ári. Þá fæddust
105 böm en metið áður var frá ár-
inu 1992. Þá fæddist 101 bam þar.
Stúlkur voru í naumum meirihluta
nú, 54 gegn 51 dreng.
Fyrsta barn ársins 1995 á sjúkra-
húsinu kom í heiminn 3. janúar kl.
9.20. Það var strákur sem var 3840
grömm að þyngd og 54 sentímetrar.
Foreldrar hans em Margrét Bjarn-
ey Jensdóttir og Kristinn Ebenes-
ersson á ísafirði.
Dans eykur sjálfstraust - Ævilöng ánægja
Ný námskeið fyrir alla aldurshópa:
Börn, unglinga og fullorðna.
Byrjendur - framhald. Hóptímar - einkatímar.
Kennsla hefst laugardaginn 7. janúar 1995
Uppl. í síma 565 2285 daglega frá kl. 13.00.
NÝt mXKÓUNN Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði