Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1995, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1995, Side 9
MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1995 9 Stuttar fréttir Útlönd Kanardraga úr Bandarísk stjórnvöld drógu úr endurnýjuöum áhyggjum manna af árásarför Rússa til Tsjetsjeníu. Rússneskar hervélar gerðu loftárás á nágrannaríki Tsjetsje- niu og féllu fjórir. Mandela rekur Boesak Nelson Mand- ela, forseti Suö- ur-Afríku, hef- ur sagt Allan Boesak, .sendi- herra hjá SÞ, aö hann verði aö taka föggur sín- ar vegna fullyrðinga um íjársvik af hans hálfu. Deillumdráp ísraelsmenn og Palestínumenn deila um hvernig stóð á þvi aö þrír 'paléstínskir lögregluþjónar voru drepnir. Hittasf á f lugvelli Deiluaðilar í Bosníu hittast á flugvellinum í Sarajevo í dag til að styrkja vopnahléssamkomu- lagiö. Dökkar horfur Efnahagsáætlun Mexíkóstjóm- ar kann að leiða til samdráttar og óróa á vinnumarkaði. OECDfagnar Efnahagssamvinnustofnunin í París, OECD, fagnar efnahagsá- ætlun Mexíkóstjórnar. Rættáítaiiu Oscar Luigi Scaltáro. forseti Ítalíu, hélt áfram viðræö- um viö stjórn- málamenn í gær í þvi augnamiði að leysa stjórnar- kreppuna í landinu og ræðir enn viö þá í dag. Repúbiikanar taka við Repúblikanar taka við stjórn Bandarikjaþings í dag, eftir 40 ára eyðimerkurgöngu, og lofa skatta- lækkunum. Slóvakía undibýr ESB Stjóm Slóvakíu ætlar aö útbúa formlega umsókn um aðild aö Evrópusambandinu fyrir júlílok. Hótunarbréf í Alsír Heittrúaðir múslímar í Alsír hafa sent erlendum sendiráöum bréf og róðleggja þeim aö senda starfsfólk heim. Vopnistolið Byssu, sem notuð var i árásinni á diskótekið i Stokkhólmi á dög- unum, var stohð árið 1989 frá manní i norska heimavarnarlið- inu. Quayle i uppskurð Dan Quayle, fyrrum vara- forseti Banda- ríkjamia, er kominn á sjúkrahús 1 heimaborg sinni Indiana- pohs vegna botnlangabólgu og verður skor- inn upp síðar í vikunni. Norðmenn reykja Norðmenn era meðal mestu reykingaþjóða í Evrópu þrátt fyr- ir óheyrilegt verð á tóbaki. Fangaráflótta Fimm dæmdir morðingjar flúðu úr fangelsi í Flórida með því aö grafa göng undir girðing- una. Reuter, NTB Bardagamaðurinn Selim í Grosní vígreifur þrátt fyrir sár: Tsjetsjenía verður að helvíti Rússa BARISTITSJETSJENIU Rússneskar hersveitir og uppreisnar- menn Tsjetsjena háðu harða bardaga í miðborg Grosní í gær. Bmnnir skrið- drekar og sviðin lík eru um allt Forseta- höltin: Um 100 Tsjetsjenar biða nýrrarsóknar , Rússa — :: Þinghúsið wr^ „Við höfum leikið Rússana hart í Grosní. Þjóðin öll mun rísa upp gegn rússnesku hernámi. Hún mun breyta Tsjetsjeníu í helvíti fyrir Rússana," sagði Sehm, ungur tsjetsjenskur bar- dagamaður, stoltur í bragði þegar hann var fluttur frá Grosní til sjúkrahúss í bænum Urus-Martan, um 30 kílómetra sunnan við höfuð- borgina. Selim var særöur á fæti. Rússnesk stjórnvöld sögðu í gær að þau hefðu sent nýjar hersveitir til Grosní en fréttir þaðan herma aö heimamenn verjist enn á götum borgarinnar þar sem brunnir skrið- drekar rússneska innrásarhðsins og lík rússneskra hermanna liggja eins og hráviði um allt. Sókn Rússa inn í borgina hófst á nýársdag. Borís Jeltsín Rússlandsforseti sæt- ir harðri gagnrýni heimafyrir vegna hernaöaraðgerðanna. Jegor Gajdar, fyrrum forsætisráðherra Rússlands og náinn aðstoöarmaöur Jeltsíns, varaði við því að hætta væri á nýrri alræðisstjórn í Rússlandi. Mæður hermanna grétu á götum Moskvu og kröfðust þess að friði yrði komið á og á sama tíma sögðu þing- menn sem nýkomnir voru frá Grosní að rússneskir leiötogar væru að ljúga að þjóðinni. Sjónvarpsmyndir frá Grosní sýndu hvar reykur steig upp af forsetahöll- inni en ekki er vitað hvar Dshokhar Dúdajev, leiötogi Tsjetsjena, heldur SÍg. Reuter REUTER Aktu eins qg þú vilt að aör' að aörir aki! OKUM tlNS OG MtNN j Bill Clinton brá sér á veiðar i Arkansas i gær og náði að skjóta tvær end- ur. Clinton-hjónin eru í nokkurra daga frii á heimaslóðum þessa dagana. Clinton tók sérstaklega fram að aöeins lögleg vopn hefðu verið notuð við veiðarnar. Simamynd Reuter Næsta námskeið hefst laugardaginn 21. janúar og verður sett kl. 14.00 í Verslunarskóla íslands. Námskeiðið tekur fjórar og hálfa viku og er kennt á kvöldin ,og á laugardögum. Hafið samband og látið skrá ykkur sem fyrst þar sem takmarkaður fjöldi kemst á hvert námskeið. ATH. Aukin ökuréttindi gefa meiri atvinnumöguleika og mörg verkalýðsfélög taka að hluta þátt í námskeiðsgjaldi. Staðgreiðsluverð fyrir námskeiðið er kr. 79.000,- auk prófgjalds til Umferðarráðs kr. 18.000,-. Einnig bjóðum við mjög góð greiðslukjör með allt að 36 mánaða greiðsludreifingu. ? Sjáumst á námskeiði hjá Ökuskóla S.G. s LEIGUBIFREIÐ VÓRUBIFREIÐ HOPBIFREIÐ DKUSKÚLÍ Siqurðar Gíslasonar 31 Sími 5811919 • Fax 588 8778 Newt Gingrich kallar Hillary Clinton tík Kathleen Gingrich, móðir Newts Gingrich, tilvonandi forseta fulltrúa- deildar Bandaríkjaþings, segir í sjón- varpsviðtali að syni sínum fmnist Hillary Clinton forsetafrú vera tík. Móðirin hefur eftir syni sínum að Bill Chnton forseti sé gáfaður maður en ekki mjög hagsýnn. Síöan bætir hún viö: „Ég get ekki sagt þér hvað hann sagði um Hillary." Spyrillinn þrýstir á hana að kjafta frá og þá segir frú Gingrich: „Hún er tík. Það er um það bil það eina sem hann hefur sagt um hana.“ Ekki er búist við að þessi ummæli auki á kærleika með hinum íhalds- sama Gingrich og Hvíta húsinu. Talsmaður Clintons kallaði þau móðgandi og sagði bandarísku þjóð- ina ætlast til að nýir þingleiðtogar geri meira en að uppnefna fólk. Reuter Newt Gingrich. Símamynd Reuter VILTV MNSA? \J*scí ‘cJiiiWl Kennum alla samkvæmisdansana: Suðurameríska, standard og gömlu dansana. Svo kennum vib líka barnadansa. Einkatímar fyrir þá sem vilja. Fjölskyldu- og systkinaafsláttur. Innritun og upplýsingar dagana 3. - 10. janúar, frá kl. 13.00 - 23.00 í síma: 564 11 11 Kennarar og aöstoðarfólk í vetur: Sigurður, Óli Geir, Sólveig, ' Þröstur, Hildur Ýr og Edgar auk erlendra gestakennara. DANSSKOLI SIGURÐAR HÁKONARSONAR AUÐBREKKU 17, KÓPAVOGI ■■■I p— , VISA !

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.