Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1995, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1995, Page 12
12 MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1995 Spumingin Hvernig leggst nýtt ár í þig? Ragnar Skúlason: Bara vel. Óskar Sigurðsson: Það leggst vel í mig. Ég ætla að halda áfram að njóta lífsins. Jón Steinar Gunnlaugsson: Mjög vel. Ég ætla að halda áfram að vinna stór afrek! Halldór Jónasson: Ég er bjartsýnn og líst vel á það. Sigríður Sigurðardóttir: Ágætlega. Ég ætla að hafa það huggulegt á þessu ári. Jón Hörðdal: Það leggst flott í mig. Þetta verður örugglega gott ár. Lesendur i>v Gjaldeyrishöftin afnumin: Útstreymi í millj örðum króna „Og hann gufaði upp og hann gufaði upp ...“ Pétur Kristjánsson skrifar: Margir hafa beðið með óþreyju eft- ir þeim tímamótum sem nú eru runnin upp í sambandi við afnám gjaldeyrishafta hér á landi. Allar skammtímahreyfingar, t.d. varðandi kaup á fasteignum erlendis svo og innlegg á erlenda bankareikninga, eru nú ekki háðar samþykki eða leyf- um. Og þess vegna hefur ný reglu- gerð verið gefin út hvað þetta varð- ar. Nú þarf t.d. ekki lengur að gera grein fyrir gjaldeyriseign, heldur ekki að skila inn gjaldeyri hafi maður hann undir höndum, og gjaldeyris- viðskipti verða án nokkurra tak- 'markana, að því segir í hinni nýju reglugerð. En hinni nýju reglugerð fylgir einn hemill. - Vegna hagsýslugerðar Seðlabanka íslands verður til þess ætlast að þeir sem kaupa erlendan gjaldeyri tilgreini á afgreiðslubeiðni hvert sé tilefni kaupanna á gjaldeyr- inum. í tilkynningu frá opinberum aðilum segir að þrátt fyrir þetta telji viðskiptaráðuneytið að gjaldeyris- viðskiptin séu með öllu frjáls enda sé þetta svipað fyrirkomulag og í helstu nágrannalöndunum. En auðvitað eru gjaldeyrisviðskipti ekki frjáls fyrr en enginn þarf að gera grein fyrir því til hvers peningar séu notaðir sem teknir eru úr banka. Ekki tíðkast sá háttur t.d. vegna út- tekta úr bankareikningum almennt. Síst skal ég lasta frelsið og þetta er í raun afar mikil breyting frá því sem áður tíðkaöist hér. Hitt er svo annað mál að ég er hreint ekki viss um að við íslendingar þolum þetta ótak- markaöa frelsi í gjaldeyrismálum nema í stuttan tíma. Væri hins vegar íslenska krónan ekki til og okkar Hörður Jónsson skrifar: i uppriíjun innlendra atburða í Sjónvarpinu á nýársdag kom greini- lega fram hversu siðblindan í þjóðfé- laginu er orðin gífurleg. Var upprifj- unin enda mestan part um þennan þjóðarkarakter. Pólitískar ráðningar fram og til baka um allt kerfið. Og þarna kom það greinilega fram, sem maður sér svo sem aldrei í hendi um leið og atburðirnir gerast, að viö er- um djúpt sokkin í fyrirgreiðslu og skæklatog um stöður og fjármála- Ólafur Pálsson skrifar: Maður á auðvitað ekki að láta ein- hveija tindáta hjá ríkisfjölmiðli vera að ergja sig á síðasta degi ársins. En Skaupið hefur oft tekið kúfinn ofan af því sem menn birgja innra með sér gagnvart ýmsum annmörkum og fáránlegheitum sem hér verða til á hinum 365 dögum sem hða milli ára- mótaskaupanna. í þetta sinn var skaupið þó með eindæmum lélegt. Aldrei verið verra; óvandað og ósvífið í alla staði. Kómik ekki til staðar og það var eins og fyr- irfram ákveðið að lemja á tveimur mönnum; þeim Áma Sigfússyni (og fjölskyldu hans) og menntamálaráð- herranum, Ólafl G. Einarssyni. Maður hafði þá tilfmningu strax í DV áskilur sér rétt til að stytta aósend lesendabréf. gjaldmiðill væri sá sami og í ein- hverju öðru landi væri engin hætta fyrir hendi. - En svo er nú ekki og því er hættan sú að fólk hér hrein- lega tæmi gjaldeyrisvarasjóði okkar á nokkrum mánuðum. Ekki þarf nema vitna til þeirrar staðreyndar að á sl. ári rýrnaði gjald- eyriseign íslendinga um 13 milljarða króna. Eignin var 29 milljarðar um sl. áramót en er nú aðeins 16 millj- óskunda af nánast öllum toga. Mál fyrrverandi ráðherra heil- brigðis- og síðar félags- og tryginga- mála var ekki hið,einasta þeirra þótt það bæri hátt í umfjölluninni um liðna atburði. En það sérstaka mál sýnir aö það lætur ekki hátt í al- menningi þótt honum ofbjóði. - Væru ekki skelleggir fjölmiðlar á höttun- um eftir uppljóstrunum af þessu tagi vissi enginn annað en allt væri í stakasta lagi. Og hvað sem segja má um æsi- „Óvandaö og ósvífið í alla staði“. - Atriöi úr áramótaskaupi Sjónvarps. upphafi að þarna stæöu aö verki „menningarvitar" þeir sem sifellt eru aö banka upp á hjá hinum ýmsu ríkisstofnunum í auraleit. Mennta- arðar. - Þetta segir aðeins eina sögu; útstreymi gjaldeyris er þegar hafið, og spá min er sú að þetta skapi veru- legan þrýsting á gengi krónunnar. Við getum því rétt eins búist við harkalegri gengisfellingu hvenær sem er. - Nema gjaldeyrishöft verði aftur upp tekin í einhverjum mæli. Eitthvað verður undan að láta í hinni hægfara för til frelsisins. fréttamennsku og yfirboð fiölmiðla í uppljóstrunum hneykslismála þá eru uppljóstranir ekki tilbúningur. Hul- unni er einfaldlega svipt af ósóm- anum. Þannig þarf að vinna. En sið- blindan verður ekki aíhjúpuð á sama hátt. Hún er inngróin í þjóðareðlið og situr þar fóst. Hún flyst frá þóð- inni, áfram inn á stofnanir og til æðstu embætta. Og þar verða vand- arhöggin sífellt léttari og léttari fyrir hvert brotið. Það er ekki vani að ráð- ast á skylda eða nákunnuga. málaráðherra var ímynd þess vonda sem lokar á flæði peninga til hins uppivöðslusama meirihluta í menn- ingunni, og Árni Sigfússon fyrir íhaldið, sem „okkur", (aðstandend- um áramótaskaupsins m.a.!) tókst að hrekja frá og fá blessunina hana Ingi- björgu Sólrúnu og aðrar gulhn- stjörnur fátæktarmarkanna til að skella hurðinni á Árna og líka á kon- una hans og krakka. Og á þessu var hamrað; mennta- málaráðherra og fyrrv. borgarstjóra, meö því orðbragði að engu tali tók. Þarna voru notuð orð eins skíthæll, þjófur og annað úr þessari áttinni. Meðferðin á Árna Sigfússyni endaöi svo með því að núverandi borgar- stjóri, Ingibjörg Sólrún, var fengin til að koma fram í eigin persónu og skella hurðinni á Árna: - Já, ég vann borgina og ekki meira um það! - Væri ég hins vegar í sporum mennta- málaráðherra færi ég í skaðabótamál við Ríkisútvarpið. Mannorðsþjófnað- ur er nefnilega líka þjófnaður. Avitverðbréfa- bransans Þórólfur hringdi: Mikið má þvi liggja á að eyða fé sínu, fólkinu sem greiðir fús- lega kr. 127.000 eða hver hún nú er, upphæðin sem auglýst er af skattyfirvöldum, til að fá kr. 40.000 til baka sem skattaafslátt einu sinni á 3 árum. Ég or nú ekki tvöfaldur i roðinu og hef þvi bara einfaldan smekk á fiármál- um. Ég tel það þó meira en vafa- samt aö ganga með fiármuni sína á vit verðbréfabransans. Mörg fyrirtækjanna endast ekki nótt- ina, hvað þá í þrjú ár, og ekki treysti ég ríkinu frekar en kettin- um Klóa. Snurvoðinvið Faxaflóann Magnús hiingdi: Það eru varla fleiri en um 15 aðilar sem gera út á snurvoð við Faxaflóann. En jþeir hafa líka nokkurn veginn einkarétt á fló- anum öllum. Á meðan sitja aðrir útgerðarmenn með sinn poka tóman, vegna þess að snurvoðin tætir allan annan fisk, þ.á m. ýsu, sem er ein verðmætasta flskteg- undin nú orðið, en mjög viðkvæm fyrir skaki snurvoðarinnar á botninum. Þessu fyrirkomulagi verður að linna þvi einkaréttur á fiskveiðum í Faxaftóa er óþol- andi. Hundurínnog ríkisverðbréfin Ásmundur Jónsson hringdi: Þær eru ekki frumlegar eða sannfærandi auglýsingarnar sem opinber fyrirtæki senda frá sér. Ein slík var í gangi um áramótin. „Hvert er þitt áramótaheit?" hét hún og hamraði á áskrift spari- skírteina ríkissjóðs. í auglýsing- unni var mynd af „fiölskyld- unni“ dæmigerðu í sófanum með hundinn og allir hugsuðu sitt um leiö og áramótaheitin voru strengd í huganum. - Enginn nema hundurinn hugsaði til rík- isverðbréfanna! Ekki er nú traustið sem Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa sýnir mannfólk- inu meira en þetta! Veitingastaði vantar Leifur hringdi: Því er haldið að þjóðinni að ferðamannaþjónusta eigi eftir að verða einn best megandi atvínnu- vegur hér á landi til gjaldeyrisöfl- unar. Atvikiö um sl. jól, þegar erlendir ferðamenn náðu ekki að seðja sárasta hungrið, vekur nú lítið traust á þessum fullyröing- um. Og víðar er pottur brotinn. Á sumrin sækja þúsundir ferða- manna inn á hálendið. Þar er engin veitingaaðstaða. Nefna má Herðubreiöarlindir, Landmanna- laugar og Þórsmörk. Þama mætti vel koma fyrir aðstöðu fyrir veit- ingar svo að ferðamenn þyrftu ekki að birgja sig upp af nesti frá Reykjavík. Spaugsögurfyr- irlandann VíÖÍr Hannesson skrifar: í öllu jólabókaflóðinu barst mér í hendur lítil bók sem heitir því skemmtilega nafni Þjóðarspaug. Þótt ýmislegt megi eflaust að þessarí bók flnna er skemmst frá því að segja að mér fannst hún alveg stórkostleg. Innihald henn- ar eru ýmsar spaugsögur, margar hverjar svo sníðugar að ég veltist um af hlátri við lestur þeirra. Ég vildi óska þess að fleiri bækur sem þessi væri i boði á hverju ári sérstaklega þegar landinn þarf á smáspaugi að halda í allri þeirri eymd er annars ríkir hér á landi. Siðblindan í þjóðfélaginu Afspyrnu lélegt áramótaskaup

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.