Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1995, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1995, Side 16
16 MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1995 Iþróttir Eydís Konráðsdóttir iþróttamaður Suðurnesja 1994. DV-mynd Ægir Már Eydís íþrótta- maður Suðurnesja „Þetta er mikil upplifun fyrir mig kjörin sundmaöur Suðurnesja. þar sem þaö er mikið til af góðum Þá voru kosnir íþróttamenn árs- íþróttamönnum hér á Suöurnesj- ins í ýmsum greinum og urðu þess- um. Þetta er gleðistund fyrir mig,“ ir hlutskarpastír: HaOdóra Þor- sagði sunddrottningín stórefnilega, valdsdóttír, fimleikar, Ólafur B. Eydis Konráðsdóttir frá Keflavík, Borgarsson, handknattleikur, Sig- sem kjörin var íþróttamaður Suð- urðurBergmann, júdó, Karen Sæv- urnesja á gamlárdag. Eydís, sem arsdóttir, golf, Anna Maria Svein- er aðeins 16 ára, er þar með yngsti dóttir, körfuknattleikur, Haukur iþróttamaðurinn sem hlýtur þenn- Bragason, knattspyrna, Marta an eftirsótta titil á Suöurnesjum. Jónsdóttir, hestaíþróttir, Reynir Hún hefur náð stórkostlegum ár- Reynisson, skotfimí, Sigurður Þor- angri í gegnum árin þrátt fyrir steinsson, badminton og Ingibór ungan aldur en hún var eínnig Óskarsson, keila. Iþróttamaður Isaflarðar: Kylf ingur fyrir valinu Sigurjón J. Sigurásson, DV, ísafirði: Pétur Þór Grétarsson kylfmgur var kjörirm íþróttamaður Isafjarð- ar í hófi sem bæjarstjórn Ísaíjarðar hélt á Hótel ísaflrði milli jóla og nýárs. Pétur vann sér þaö til frægð- ar á árinu að veröa Vestfjarða- meistari í íþrótt sinni auk þess sem hann er með lægstu forgjöf vest- flrskra kylfinga. Athygli vakti í hófinu að fulltrúar aðeins fjögurra iþróttagreina af tíu skiluðu inn tilnefningum um íþróttamann árins, og létu þeír hin- ir sömu ekki sjá sig í hófinu. Sam- kvæmt heimildum DV var þetta gert í mótmælaskyni við fram- kvæmd við valiö. Fulltrúar Skíða- félags ísafjaröar, knattspyrnu- deildar BÍ, Golfklúbbs ísafjarðar og Sundfélagsins Vestra voru þeir einu sem skiluðu tilnefningum. „Það sem mestu máli skiptir og það sem liggur að baki valinu er að Pétur Þór hefur æft hér heima auk þess sem hann hefur lagt mikla rækt við að aðstoða yngri kylfinga og stutt þá fyrstu sporin," sagði Þorsteinn Jóhannesson, forseti bæjarstjórnar ísafiaröar, sem af- henti Pétri viöurkenníngu bæjar- stjórnar. Auk Péturs fengu þrír aðrir íþróttamenn viöurkenningu frá bæjarstjórn ísafiarðar fyrir árang- ur sinn á árinu en það voru þau Ásta Halldórsdóttir skíðakona, Haukur Benediktsson knatt- spyrnumaður og Aðalheiður Ýr Gestsdóttir s undkona. Þorbjörg datt í lukkupottinn Hún Þorbjörg Sveínsdóttir úr Grafarvoginum í Reykjavik datt i lukkupott- ínn þegar nafn hennar var dregið út í innsendum atkvæðaseðlum í kjörí íþróttamanns DV. Að launum hlaut hún Sharp ferðaútvarpslæki frá Hljómbæ, með geislaspilara og seguibandi, að verðmæti 19.900 krón- ur. Á myndinni er Þorbjörg til hægri og tekur við verðlaunum sínum úr hendi Gyðu Hrannar Ásgeirsdóttur, skrífstofustúlku á DV. DV-mynd Brynjar Gauti Islensku leikmennirnir gengu hnípnir af leikvelli i Eskilstuna í gær eftir að hafa beðið iægri hlut fyrir Norðmönnum. Norðmenn með tak á Íslendinc - flmmti sigur Norðmanna á íslendingum í síðustu sex Eyjólfur Harðarson, DV, Eskilstuna: „Við vorum alltof seinir í gang og lék- um ekki af krafti í fyrri hálfleik. Síðari hálfleikurinn var miklu betri og það hefði verið sanngjarnt að ná öðru stig- inu. Við getum samt ekki alltaf stólað á að Siggi Sveins eigi toppleik," sagði Þorgbergur Aðalsteinsson landsliðs- þjálfari við DV eftir að íslendingar höfðu tapað fyrir Norðmönnum, 23-24, á fiögurra þjóða mótinu í handknattleik í Eskilstuna í gær. Það var afar slakur leikkafli í síöari hluta fyrri hálíleiks sem gerði það að verkum að Norðmenn fóru með sigur af hólmi. Byrjunin lofaði þó góðu og íslendingar höfðu frumkvæðið framan af fyrri hálfleik. En þá kom slæmi kaflinn og^mest fyrir klaufaskap ís- lensku leikmannanna, misheppnaöar sendingar og óðagot í sókninni, skoruöu Norðmenn sex mörk í röð og náðu yfir- ráðunum í leiknum. Síðari hálfleikur var miklu betri af hálfu íslenska liðsins og eftir 14 mínútna leik hafði liðinu tek- ist að jafna, 19-19. Eftir það var leikur- inn í járnum en Norömenn þó heldur með frumkvæðið. Norðmenn skoruöu 24. markið þegar 5 mínútur voru eftir og þrátt fyrir góö marktækifæri beggja liða urðu mörkin ekki fleiri. Besta fær- ið fékk Patrekur Jóhannesson fáeinum sekúndum fyrir leikslok. Hann komst þá einn í gegn en markvörður Norð- manna varði meistaralega. Jafntefli hefðu verið sanngjörn úrslit Jafntefli heföu kannski verið sann- gjörnustu úrslitin en eftir að hafa lent sex mörkum undir fór mikil orka í að vinna muninn upp. 5:1 vörnin var ekki nægilega öflug en eftir að Þorbergur breytti í 6:0 lagaðist hún til muna. Dag- ur Sigurðsson átti bestan leik í íslenska liðinu og skoraði mikilvæg mörk í síð- ari hálfleik. Hann var útnefndur besti leikmaður íslenska liðsins af dómnefnd eftir leikinn. Konráð Olavsson kom sterkur upp í byrjun síðari hálfleiks en Sigurður Sveinsson hefur oft leikiö bet- ur. Bjarki Sigurðsson náði sér aldrei á strik frekar en Jón Kristjánsson og Geir Sveinsson var í basli á línunni. Markvarsla Guðmundar Hrafnkelsson- ar var sæmileg en hann varði 13 skot. Leikið gegn Svíum í kvöld Síðasti leikur Islendinga á mótinu er Sagteftirleikinn: am m m m mmm mm m m „F-yrri nan „Ég var auðvitað mjög ánægður með sigurinn og okkur hefur gengið nfiög vel gegn islendingum í síðustu leikjum. Það var lélegur vamarleikur íslenska liðsins sem hjálpaði okkur. rieiKurmn Q) gekk betur með 6:0 vörnina. Ég er sæmilega sáttur við markvörsluna í leiknum en hún hefur þó oft verið betri,“ sagði Guðmundur Hrafnkels- son. Það var einbeitingarleysi hjá mínum mönnum í síðari hálfleik sem gerði Hver að puða í sínu horni pao ai verKum ao vio mibbium moui forskotið en ég held að sigurinn hafi verið sanngjarn,“ sagði Harald Mads- en, þjálfari Norðmanna, viö DV eftir leikinn. Óheppnir að jafna ekki illa í fyrri hálfleik enda var hver aö puða í sínu horni og það vantaðí meiri hörku í okkur því við erum líkamlega sterkari en Norðmennimir," sagði Konráð Olavsson. „Ég er náttúrlega mjög ósáttur við að tapa en slæmur kafli í fyrri hálfleik geröi útslagið. Síðari hálfleikur var Verðum að gera betur gegn Svíum „Fyrri hálfleikurinn var okkur dýr- góöur og við vorum óheppnir að jafna ekki. 5:1 vörnin gekk ekki upp og það keyptur og við misstum þá alltoflangt fram úr okkur. Þaö fór mikill toaftur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.