Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1995, Síða 19
MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1995
19
I>V
Tilsölu
Öldrun án hrukkna.
Hió frábæra A-vítamín sýrukrem, sem
fyrirbyggir og sléttir úr hrukkum á
andliti og hálsi (vísindalega sannaó), er
komiö til landsins. Verö kr. 1.500 fyrir
einstaklinga. Sendum samdægurs,
sendingargjald 300 kr.
Upplýsingar í síma 565 8817 frá kl. 14
til 20 alla virka daga.
Verslunin Allt fyrir ekkert auglýsir: sófa-
sett, ísskápa, þvottavélar, eldhúsborð,
boróstofusett, frystikistur, sjónvörp,
video, rúm og skrifstofuvörur, o.m.fl.
Tökum í umboóssöiu og kaupum. Sækj-
um og sendum. Grensásvegur 16, sími
91-883131. Gleóilegt ár.
Vetrartilboö á málningu. Innimálning,
verð frá 2751; gölfmálning, 2 1/21, 1523
kr.; háglanslakk, kr. 747 1; blöndum
alla liti kaupendum aó kostnaóarlausu.
Wilckensumboóió, Fiskislóó 92, sími
91-625815. Þýsk hágæóamálning.
Ertu svangur?,
I Múlanesti, Armúla 22, færó þú
alvöru skyndibita, t.d. Hamborgara,
Grillbökur (subs), franskar o.íl.
Múlanesti, „Gæöa biti á góðu verði".
Filtteppi - ódýrari en gólfmálning! Litir:
Grár, steingrár, vínr., rauóur, bleikur,
d-beis, 1-beis, kóngablár, d-blár, 1-blár,
Lgrænn, d-grænn, svartur, brúnn.
O.M.-búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Motorolla GSM farsími, mánaóargamall,
m/númeri, verð kr. 50 þús. Einmg sófi
sem hægt er aó nota sem svefnsófa,
verð 10 þús. og nýlegur Pioneer geisla-
spilari. Sími 657816 og 989-62919.
Til sölu 7 ára gömul Taylor ísvél, metin á
ca 200 þús., fæst á 70 þús. staógreitt, og
pylsupottur, sem nýr, á sanngjörnu
verói. Upplýsingar í síma 91-874577.
Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Islensk
framleiósla. Opió 9-18. SS-innrétting-
ar, Súóarvogi 32, sími 91-689474.
Lækkaö verö - betri málning! Málning í
10% glans, 495 pr. 1 í hvítu, einnig ódýr
málning í 5 og 25% glans.
ÓM búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Nýtt baö greitt á 36 mán.! Flísar, sturtu-
klefar, hreinlætis- og blöndunartækj, á
góóu verði, allt greitt á 18-36 mán. ÓM
búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Rúllugardínur. Komiö meó gömlu kefl-
in. Rimlatjöld, gardínubrautir fyrir
ameríska uppsetningu o.fl. Glugga-
kappar, Reyðarkvísl 12, s. 671086.
Nýlegar Ikea krómhillur með glerskáp til
sölu. Upplýsingar í síma 91-613356 eft-
irkl. 19.30.
Sony sjónvarp, AEG þvottavél, 3ja sæta
sófi og Hyndai píanó til sölu.
Upplýsingar í síma 91-624519.
Til sölu sambyggö trésmíöavél, 3 fasa,
einnig 3 fasa loftpressa, seljast ódýrt.
Uppl. f síma 91-885606 eftir 17.
r
Oskast keypt
Sþfasett - sófasett.
Óska eftir aó kaupa sófasett á kr. 0-20
þús. Einnig óskast ódýr ísskápur. Upp-
lýsingar í síma 91-874507.
Þvottavél + frystiskápur. Óskum eftir
nýlegri og góóri þvottavél. Einnig ný-
legum frystiskáp (ekki hærri en 85 cm).
Uppl. í síma 91-878817.
Óska eftir boröum, stólum og bekkjum í
boróhæð fyrir matsölustaó. A sama
stað er til sölu hamborgarapanna.
Uppl- í síma 91-53225 e.kl. 19.
Óska eftir aö kaupa ódýrt boröstofuborö,
helst dökkt, og örbylgjuofn.
Upplýsingar í síma 91-30494.
Bernina Record saumavél óskast.
Upplýsingar í síma 555 2768.
IKgl Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblaó DV
verður aó berast okkur fyrir kl. 17
á fostudögum.
Síminn er 563 2700.
Stórglæsilegar en ódýrar austurlenskar
gjafavörur o.fl. til sölu. Hjá Boo,
Suóurlandsbraut 6, sími 91-884640.
^______________ Fatnaður
Tveir ónotaöir mokkajakkar, nr. 52, til
sölu. Upplýsingar í síma 91-31536.
^ Bamavörur
Til sölu mjög vel meö farinn Simo kerru-
vagn, stór leikgrind, baðborð meó 3
skúffum, alveg ónotaó systkinasæti,
þokkalegur Bobob bílstóll og Maxi Cosi
stóll. S. 565 4911,______________
Til sölu Silver Cross vagn, Emmaljunga
kerra, barnarúm, 172x72, barnaskrif-
boró og barnastóll. Upplýsingar í síma
91-624519._______________________
Ókeypis eöa ódýr barnavagn óskast.
Upplýsingar í síma 91-45249.
Heimilistæki
ísskápur, kr. 10.000. Góður ísskápur,
með sérhurð á frystihólfi, til sölu.
Upplýsingar í síma 561 3934.
Hljóðfæri
Baldwin pianó til sölu. Uppl. í síma
91-24226.
Tónlist
Gítarkennsla. Get bætt vió mig örfáum
gítarnemendum. Kennsla fer að mestu
eftir óskum hvers nemanda. Uppl. í
síma 91-46889.
Get bætt viö nokkrum söngnemum í
einkatíma. Upplýsingar í síma
91-30926. Söngstofa Árna Sighvats.
______________Húsgögn
Fundarborö, ca 1,20 m á breidd og 2,50 m
á lengd, ásamt 8-10 stólum óskast til
kaups. Svarþjónusta DV, sími 99-5670,
tilvnr. 20673.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Sófasett til sölu. Til sölu vel með farió
sófasett, 3+2+1. Selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 91-50812.
r~) Antik
Antik. Antik. Gifurlegt magn af eiguleg-
um húsgögnum og málverkum í nýju
300 m2 versl. á horninu aó Grensásvegi
3. Munir og Minjar, s. 884011.
Hin árlega stórútsala Fornsölu Fornleifs
er hafin. 20-80% afsláttur.
Opió kl. 10-18 á Laugavegi 20b og
Smiöjustíg 11. S. 19130 og 622998.
Nýkomnar vörur frá Danmörku.
Antikmunir, Klapparstíg 40,
s. 91-27977, og Antikmunir, Kringl-
unni, 3. hæð, s. 887877.
S_________________________Tölw
Macintosh - besta veröiö...........
• 540 Mb, 10 ms ...29.990.- 730 Mb, 10
ms...........39.990. • 1.08 Gb, 9,5 ms
69.990. • 14.400 baud modem........
18.500.- Apple Stylewriter II....29.990.
Tölvusetrió, Sigtúni 3, sími 562 6781.
Epson skanni og HP 386 tölva. Eþson
GT 4000 A4 litaskanni og HP 386 tölva
meó 40 Mb disk og VGA skjá til sölu.
Gott veró. Uppl. í síma 91-870101.
Macintosh & PC-tölvur. Harðir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstr-
arvörur. PóstMac hf., s. 666086.
2ja mánaöa Macintosh Performa tölva til
sölu. Upplýsingar í síma 96-52145 eftir
kl. 17.
Q Sjónvörp
Viögeröarþjónusta á sjónvörpum, video-
tækjum, hljómtækjum o.fl. Loftnet og
loftnetsuppsetningar. Gervihnatta-
móttakarar með innbyggöum Sky af-
ruglara frá kr. 31.570 stgr.
Öreind sf., Nýbýlaveg 12, s. 641660.
Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636.
Gerum við: sjónv. - video - hljómt. -
síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum
varahl. og íhluti í flest rafeindatæki.
Seljum og tökum i umboössölu notuó,
yfirfarin sjónv. og video, tökum biluó
tæki upp í, meó, ábyrgó, ódýrt. Vióg-
þjón. Góó kaup, Armúla 20, s. 889919.
Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb.
Viðgerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaöastræti 38.
Sjónvarps-, myndb.- og myndl.-viög. og
hreinsun samdæg. Fljót, ódýr og góó
þjón. Radlóverkstæði Santosar, Hverf-
isg. 98, v/Barónsst., s. 629677.
7T*] Video
Fjölföldum myndbönd/tónbörid. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb.
Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóó-
setjiun myndir. Hljóóriti,
Laugavegi 178, 2. hæð, s. 91-680733.
cCO^ Dýrahald
Skinners hundamaturinn loks fáanlegur-
á Islandi. 6 ljúffengir og næringarríkir
réttir, allt eftir þörfum hundsins.
Dreiflng: Sportvörugerðin, s. 562 8383.
Nokkrir hreinræktaöir collie-hvolpar fást
fyrir lítió. Uppl. í síma 95-36503.
V Hestamennska
Hestaíþróttaskólinn og IDF auglýsir.
Reiókennsla fyrir alla. Kennsla fyrir þá
sem vilja vera saman í hóp, byrjenda-
hópar, framhaldshópar, hópar í keppn-
isþjálfun, töltþjálfun og fimiæfingar.
Einnig er boðió upp á einkakgnnslu.
Upplýsingar og skráning f Ástund,
Austurveri, sími 568 4240.
„Pripps fest“.
Hestamannafélagið Hörður og Pripps
á Islandi standa fyrir þrettándagleói í
Haróarbóli Mosfellsbæ 6. jan. ‘95. Stuó-
boltarnir 66 úr Mosfellsbæ halda uppi
stanslausu fjöri. Húsið opnaó kl. 21.
Happadrætti o.fl. Stjórnin.
Hestafólk athugiö! Tek aó mér járningar
og tamningar. Er meðlimur í Félagi
tamningamanna (F.T.) og veró á Víói-
dalssvæðinu í vetur. Vönduó og örugg
vinna. Egill Þorkelsson, s. 587 7568.
Hesta- og heyflutningar.
Utvega mjög gott hey. Flyt um allt
land. Sérhannaóur hestabíll.
Guðm. Sigurðsson, s. 91-/985-44130.
Járningaþjónusta: Tek aó mér járning-
ar á Reykjavíkursvæóinu í vetur. Fljót
og góö þjónusta. Guðmundur Einars-
son, sími 566 8021.
Manneskju vantar strax viö störf á
hrossabú í Þýskalandi. Upplýsingar í
síma 98-75818.
Mótorhjól
Vil skipta á Hondu Shadow og Lödu
Sport, árg. ‘88. Uppl. í síma 98-21916
eóa 98-22050.
Til sölu er Suzuki TS 50, árg. '93, vel meó
farið hjól. Uppl. í síma 94-3390.
Vélsleðar
Vélsleöaeigendur. Gerum vió allar geró-
ir sleóa. Seljum aukahl., notaða og nýja
vélsleóa. Kortaþjónusta. H.K. þjónust-
an, Smiójuv. 4B, s. 91-676155.
Vélsleöi óskast í skiptum fyrir Bronco
‘73, mikið breyttur. Hugsanleg
miíligjöf staðgreidd. Upplýsingar í sím-
um 97-12005 og 97-12535.___________
Árshátíö vélsleðamanna
veróur haldin í Skíóaskálanum Hvera-
dölum laugard. 7. janúar. Mióa- og
boróapantanir í síma 91-651203.
Til sölu Arctic Cat El Tiger, árg. ‘85, meó
eða án vagns. Upplýsingar í
símum 91-652718 og 985-40921.
Húslaus sleöi til sölu, Polaris Indy 600,
mjög gott veró. Upplýsingar í síma
96-61588 eftir kl. 20.
______________________Fjug_
Ath. Flugtak auglýsir. Skráning,er hafin
á einkaflugmannsnámskeið. Áratuga-
reynsla tryggir gæóin. Námió er metió í
framhaldsskólum. S. 552 8122.
Einkaflugmannsnámskeiö.
Skráning er hafin fyrir vorönn i síma
628062. Flugskólinn Flugmennt, þar
sem árangur er tryggður.
<|í' Fyrirtæki
Gott tækifæri fyrir réttan aöila. Til sölu
sérhæft fyrirtæki í verslunar- og þjón-
ustugeirarnum. Fyrirtækió er með eig-
in innflutning, smávöruverslun og
verkstæði. Veróhugmynd 6-7 millj. A-
hugasamir leggi inn nafn, kennitölu og
síma á DV, merkt „A 953“.
^ Bátar
Til sölu krókabátur af geröinni Selfa, árg.
‘90, meö nýupptekinni vél og gír. Góó
tæki, línuspil, 4 DNG rúllur. Verð
7.500.000. Einnig til sölu tvöfold beitn-
ingartrekt, skurðarhnífur, stokkar og
ca 60 bjóð af 6 mm línu. Svarþjónusta
DV, sími 99-5670, tilvnr. 21000.
• Alternatorarog startarar í Cat, Cumm-
ings, Detroit disil, GM, Ford o.fl. Vara-
hlutaþjónusta. Mjög hagstætt verö.
Vélar hf., Vatnagöróum 16, símar
91-686625 og 686120._______________
Ný tölvuvinda.
BJ5000, ný tölvuvinda frá JR. Aöeins
11 kg á þyngd, spenna frá 10-35 volt.
Verð aóeins 158 þús. Rafbjörg, Vatna-
görðum 14, simi 581 4229.
Afgasmælar, þrýstimælar, tankmælar,
hitamælar og voltmælar í flestar
gerðir báta, vinnuvéla og ljósavéla.
VDO, mælaverkstæói, sími 91-889747.
Vil kaupa sjálfstýringu, Cetrek eöa Auto
Helm, dýptarmælir og GPS m/plotter
og korti. Aóeins nýleg og góó tæki koma
til greina. S. 96-22923 e.kl. 19.
JP Varahlutir
Bilaskemman Völlum, Ölfusi, 98-34300.
Audi 100 ‘82-’85, Santana ‘84, Golf‘87,
Lancer ‘80-’88, Colt ‘80-’87, Galant
‘79-’87, L-200, L-300 ‘81-’84, Toyota
twin cam ‘85, Corolla ‘80-’87, Camry
‘84, Cressida ‘78-’83, Celica ‘82, HiAce
‘82, Charade ‘83, Nissan 280 ‘83,
Bluebird ‘81, Cherry ‘83, Stanza ‘82,
Sunny ‘83-’85, Peugeot 104, 504, Blaz-
er ‘74, Rekord ‘82, Ascona ‘86, Monza
‘87, Citroén GSÁ ‘86, Mazda 323
‘81-’85, 626 ‘80-’87, 929 ‘80-’83, E1600
‘83, Benz 280, 307, 608, Prelude
‘83-’87, Lada Samara, Sport, station,
BMW 318, 518, ‘82, Lancia ‘87, Subaru
‘80-’91, Justy ‘86, E10 ‘86, Volvo 244
‘74-’84, 345 ‘83, Skoda 120, 130 ‘88,
Renault 5TS ‘82, Express ‘91, Uno,
Panorama, Ford Sierra, Escort ‘82-’84,
Orion ‘87, Willys, Bronco ‘74, Isuzu ‘82,
Scania,
Plymouth Volaré ‘80 o.fl. Kaupum bíla,
sendum heim. Visa/Euro.
Opió mánud.-laugard. frá kl. 8-19.
Þj ónustuauglýsingar
|T53T: ^ jgj )
Geymid augiýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 626645 og 989-31733.
MÚRBROT-STEYPUSÖGUN
FLEYGUN - MÚRBROT
VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN
ÖNNUR VERKTAKAVINNA
MAGNÚS, SÍMI 91-12727, BOÐSÍMI 984-54044
SNÆFELD VERKTAKI
£ Víðtæk þjónusta
^ fyrir lesendur
£ og auglýsendur!
^^^^Mein^^t^riinútaa^am^efM^ri^ll^^smenn^^
Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur
Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum
um snjómokstur fyrir þig og
höfum plönin hrein að morgni.
Pantið tímanlega. Tökum allt
múrbrot og fleýgun.
Einnig traktorsgröfur í öll verk.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.#
simar 623070, 985-21129 og 985-21804.
_________________________________________
6CAFAN Hf.
!©■
cs-
Eirhöfða 17,112 Reykjavík.
Snjómokstur - Traktorsgröfur
Beltagrafa með brotfleyg - Jaróýtur
Plógar fyrir jarðstrengi og vatnsrör
Tilboó - Tímavinna (c
674755 - 985-28410 - 985-28411
Heimasímar 666713 - 50643
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530, bílas. 985-27260
Cfe) og símboði 984-54577 USk
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
,/SPi 688806 • 985-221 55
DÆLUBILL
__ Hreinsum brunna, rotþrær,
nióurföll, bílaplön og allar
r _4OTl stíflur f frárennslislögnum.
VALUR HELGAS0N 688806
Er stíflað? - Stífluþjónustan
n
=4
VISA
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum,
baðkerum og niðurfölium. Nota ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Sturlaugur Jóhannesson
sími 870567
Bílasími 985-27760
______£1 Askrifendur fá 10% afslátt
AUOLÝSINQAR
j»a
af smáauglýsingum