Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1995, Síða 21
MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1995
21
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Bílaróskast
Viöskiptanetiö hf., vörumiðlun, óskar eft-
ir nokkrum bílum í vöruskiptum fyrir
aðilda fyrirtæki sín. I boði eru vörur og
þjónusta, 240 aðildarfyrirtækja VN.
Uppl. i síma 568 3870.________________
Einhvers konar sendiferöabíll óskast
sem breyta má í húsbil, t.d. van eöa
Dodge. Má þarfnast mikiílar lagfæring-
ar. Uppl. í síma 96-24530.____________
Óska eftir bíl á allt aö 40 þús. Aðeins heil-
Iegur bíll kemur til greina.
Upplýsingar í síma 91-27171 eða
91-10451 eftir kl. 21,________________
Bíll óskast á verðbilinu 100-150 þúsund.
Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr.
20662.________________________________
Suzuki Fox, breyttur, óskast í skiptum
fyrir Nissan Sunny, árg. ‘88. Uppl. í
síma 567 5606 eftir ld. 19.___________
Óska eftir ódýrum bíl. Staógreiði 10-40
þús. Má þarfnast smálagfæringa. Upp-
lýsingar í síma 587 2747.
Bílartilsölu
Bílasalan Start, Skeifunni 8, s. 568 7848.
Toyota LandCruiser ‘85, langur, 33”
dekk, álfelgur, nýskoóaður ‘96, topp-
eintak, veró 1.300 þús. MMC Pajero
‘87, 7 manna, turbo, dísil, sjálfskiptur,
upptekin vél, veró 980 þús.
Sími 98-33443 á kvöldin,_______________
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eóa selja bíl? Þá höfum vió
handa þér ókeypis afsöl og sölutil kynn-
ingar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 563 2700.
Tveir ódýrir. Til sölu Mazda 929 ‘82,
sjálfskiptur með rafm. í öllu, verð 90
þús. eóa 120 þús. m/bílasíma. Fiat Uno
‘84, verð 25 þús. Báðir bílarnir eru
skoðaðir. Uppl. í síma 567 6525.
Bílabúöin H. JOonsson, Brautarholti 22,
sími 91-22255.
Sérpantanir 1 evrópskar og amerískar
bifreiðar. Hröð og góð þjónusta._______
Er bíllinn bilaöur? Tökum aó okkur allar
viógeróir og ryóbætingar. Gerum föst
verðtilboð. Odýr og góó þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060.
Hemlaprófarar. Arex hemlaprófarar,
hagkv. kostur. Verö frá 608.000 án vsk
m/uppsetn. Hafiö samb. við Guðjón hjá
Icedent, s. 881800, til frekari uppl.
Suzuki 413, árg. ‘85, langur, með stál-
húsi, óbreyttur, upptekin vél, veró 380
þús., og MMC Lancer station ‘86, veró
370 þús. Simi 98-23453 e.kl. 18.
Volvo 244 GL ‘82, sjálfskiptur, góóur bíll
og svartur Benz 280-SE ‘79, kr. 10 þús.
út og 10 þús. á mán. á kr. 240 þús.
Uppl. í síma 568 3737.
BMW
BMW 728 Al, árg. ‘78, blár, sjálfskiptur,
topplúga og álfelgur, rafdrifnar rúóur,
staðgreiósluveró 170 þús. Uppl. í síma
91-689686. Jón.
Chrysler
Chrysler Laser, árg. ‘84, skoóaóur ‘95,
ný vél, útvarp/segulband, mjög góður
bfll. Veró 350 þús., hugsanleg skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 91-54659.
anaa Fíat
Fiat Uno 45S, árg. ‘88, til sölu, 4 dyra, 5
gíra, ekinn 84 þús., góóur bíll, selst
ódýrt. Uppl. í síma 91-667711.
H
Honda
Honda Accord, árg. ‘86, ekinn aóeins
107 þús. km, skoöaður, bíll í topp-
standi. Veró 580 þús., ath. skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 92-13556.
B
Lada
Lada Samara, árg. ‘87, til sölu, gott verð,
staógreitt. Upplýsingar í síma
91-668498 eftirkl. 17.
Mazda
Mazda 929 limited, árg. '84, til sölu, bíll í
góðu lagi, skoðaður ‘95, en vél farin að
slappast. Tilboð. Upplýsingar í síma
92-68667.
Mitsubishi
Mitsubishi Lancer, árg. ‘88, 4x4 station
til sölu, mikió ekinn, þarfnast aðhalds,
verð aðeins 399 þús. stgr. Uppl. í síma
91-870530.___________________________
MMC Galant 2000, árg. ‘82, 5 gíra, ágæt-
ur bíll, skoóaður ‘95. Upplýsingar í
síma 91-629923 eftir kl. 19.
ES333 Nissan / Datsun
Nýr bill, Nissan Sunny 3DR 1,6SR AT,
ekinn 2500 km, árg. ‘94, til sölu, álfelg-
ur, geislaspilari, spoiler framan og aft-
an, hiti í sætum, sumar- og vetrardeþk
á felgum fylgja með, veró 1300 þús. Ut-
borgun aóeins 500 þús. og rest á allt að
5 árum. Upplýsingar í síma 985-38327
og 91-874932 e.kl. 19._______________
Nissan Micra, árg. ‘85, til sölu, skoðaður
‘95, mjög vel meó farinn, seíst á góóu
verði. Uppl. í síma 91-43319 eftirkl. 17.
Peugeot
Peugeot 205, árg. ‘86, til sölu. Góður bíll.
Upplýsingar í símum 91-53767 og
989-60439.
VOLVO Volvo
Volvo 360 GL, árg. ‘87, til sölu, ek.
72.000 km. Verð kr. 300.000. Uppl. í
síma 91-27175, Guómundur.
Jeppar
Ford Bronco ‘74 sport í heilu éóa pört-
um, aðeins tjónaður eftir ljósastaur.
Fullt af góðum hlutum, 4 tonna spil, V8
302, Edelbrock hedd, heitur ás, ný
HolÍY 650, upptekin C4 sjálfskipt., ný-
upptekið afturdrif, diskalæst, allt nýtt í
bremsum. Verðhugm. 150 þús. fyrir
pakkann. Einnig Willys 55 m/bilaða V6
Buick, að öóru leyti í topplagi, 36” dekk,
góð blæja. Veró 150 þús. S. 92-16210
eða 92-11251 (skilaboð)._______________
Til sölu Ford Bronco, árg. ‘74,
nýsprautaður, 38” radial mödder, skoó-
aóur ‘95. Tilboð óskast. Uppl. í símum
92-12226 og 989-37666.
Pallbílar
Nissan pickup dísil, árg. '86, til sölu,
skoðaður ‘95, fæst á góðu verði.
Upplýsingar í síma 92-14642.
Sendibílar
Mazda E 2000, 4x4, árgerö ‘88, til sölu,
ekinn 70 þúsund á vél, sæti, mjög gott
eintak. Gott verö. Upplýsingar í síma
96-61588 eftir kl. 20.
UU UU
Vörubílar
Forþjöppur, varahl. og viðgeröaþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, fjaðrir, Qaóraboltasett, véla-
hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og
24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunar-
þjónusta. í. Erlingsson hf., s. 670699.
st
L
Lyftarar
• Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum
af ýmsum geróum, gott veró og
greiðsluskilmálar, 22ja ára reynsla.
Veltibúnaóur og fylgihlutir.
Rafdrifnir pallettuvagnar.
Ymsar geróir af rafmótorum.
Lyftaraleiga.
Bændur, ath.: AfrúDari f/heyrúllur.
Steinbock-þjónustan hf., s. 91-641600.
Ath. Steinbock lyftarar nýkomnir.
PE20, PE25, RE20, RE25, LE16,
NE16. Einnig: Still R-60 - Still R-14.
Ymis möstur: gámagengir/frílyft/trip-
lex! Steinbock-þjónustan hf.,
s. 91-641600.________________________
Janúartilboö.
Mikið úrval notaðra rafmagns- og
dísillyftara á lager. Hagstætt verð og
greiösluskilmálar. Þjónusta í 33 ár.
PON sf., sími 91-22650.______________
g Húsnæðiiboði
Lítil kjallaraíbúö í austurbæ Kópavogs til
leigu næstu 6 mán. Aðg. að þvottahúsi
og möguleiki á aðg. að tölvu sé um
námsfólk að ræöa. Sanngjörn leiga. Að-
eins reykl. koma til greina. Svör send-
ist DV, merkt „BK952“._______________
22 mJ herbergi ásamt wc og sturtuaó-
stöóu til leigu í Kópavogi. Leiga 15 þús.
á mán. meó hita og rafmagni. Uppl. í
síma 554 4527 e.kl. 17,______________
2ja herb. íbúö, rúml. 70 m! , á jaröhæö, á
svæói 104 Rvík til leigu fyrir reglusamt
og reyklaust fólk. Uppl. í síma
91-33234.____________________________
2ja herbergja íbúö á jaröhæö í nýlegu húsi
í suðurbæ Hafnarfjarðar. Sérinngang-
ur. Leiga 33 þús. á mán með hita og
rafm. Uppl. í s. 91-653872 e.kl. 15.
3-4 herbergja (2 stofur),,83 m! ibúö á
besta stað í bænum (Oðinsgötu) til
leigu. Leiga 40-45 þús. Laus strax.
Svör sendist DV, merkt „B 938“.
Einstaklingsíbúö í austurbæ til leigu með
sérinngangi og þvottaaðstöðu. Ahuga-
samir leggi inn skrifleg svör til DV,
merkt „Austurbær 951“._______________
Herbergi, meö sérsalerni og sérinngangi,
til leigu í vesturbænum (í
nágrenni Háskólans). Upplýsingar í
síma 91-19937 eða 91-694506._________
Til leigu einstaklingsherbergi, 2
geymsluherb. og snyrting, allt sér, á ró-
legum staó i rétt hjá Hamrinum í Hf. S.
565 4241 og 555 0965 e.kl. 20.
Vesturbær, nálægt HÍ. Til Ieigu
herbergi meó aógangi að snyrtingu og
þvottahúsi. Reyklaust. Uppl. í síma
91-11616 eftir ld. 15. Arndis.
2ja herbergja íbúð til leigu. Laus strax.
Veró 35 þús. á mánuði. Upplýsingar í
síma 91-75140.
3ja herbergja íbúö til leigu i Hafnarfiröi frá
1. febrúar. Svarþjónusta DV, sími
99-5670, tilvnr. 20172.
Námsfólk viö miðbæinn.
2ja herbergja íbúð með húsgögnum til
leigu. Uppl. í síma 91-26191 eftirkl. 16.
2ja herbergja íbúö til leigu í Kópavogi,
laus strax. Uppl. í síma 91-643786.
Hafnarfjöröur. 2ja herb. íbúð til leigu.
Uppl. í síma 91-50769.
Til leigu 3 herbergja íbúö í Hólahverfi frá
1. febrúar. Uppl. í síma 91-870530.
§ Húsnæði óskast
Reglusamt og reyklaust par, 26 og 28
ára, vill leigja 2ja herb. íbúö í vestur-,
austur- eóa miöbæ Rvíkur í 7 mánuði,
frá og meó 1. feb. Góóar tekjur - örugg-
ar greiðslur og meðmæli. Uppl. í sím-
um 632843 og 12510.
Meöleigjandi óskast aö 70 m! ibúö, mió-
svæðis í Reykjavík. Svarþjónusta DV,
sími 99-5670, tilvnr. 20996.
Ungt, reyklaust og reglusamt par aö
norðan óskar eftir aó taka á leigu ca
4ra herb. íbúó í Rvík, nálægt grunn-
skóla, frá 1. apríl næstkomandi. Uppl.
gefur Ragna í s. 96-25042 milli kl. 13 og
15 og á kvöldin.
Reglusamur eintaklingur óskar eftir aó
taka litla íbúó eóa tvö samliggjandi
herbergi á leigu, helst á svæði 105.
Greióslur og leigutími samkomulag.
Slmi 91-12848 eða 985-43996.
Tvær reglusamar stúlkur sem bráóvant-
ar húsnæði óska eftir aó leigja 3 herb.
íbúó í miðbæ Rvikur. Reglulegum
greióslum heitið. Meðmæli í boói ef ósk-
aó er. Uppl. í síma 91-20178.
Ung hjón með barn í vændum óska eftir
2-3 herb. íbúð í Kóp. eða Hafnarf., frá
og með 1. feb. Uppgefin leiga. Heióar-
leiki og öruggar greióslur. S. 565 3186
og e.kl. 18 í s, 565 5326, Berglind.
2 herbergja íbúö meö húsgögnum
óskast á leigu í 2 mánuói, helst í mióbæ
Reykjavíkur. Upplýsingar í síma
91-612237.
2-4 herbergja íbúö óskast til leigu strax,
helst í námunda vió Háskólann.
Oruggar greióslur, reyklausir og
reglusamir. S. 95-35992 e.kl. 17.30.
3ja-4ra herbergja ibúö óskast til leigu á
höfuóborgarsvæðinu. Góðri
umgengni og reglusemi heitió.
Upplýsingar í síma 91-875529.
4 herbergja íbúö óskast strax í Smáí-
búðahverfi eóa Breióholti, nálægt
skóla. Upplýsingar í síma 91-656753
eóa 91-624219.
Barnlaust par óskar eftir 2 herbergja
íbúó strax. Góóri umgengni, reglusemi
og skilvísi heitið. Svarþjónusta DV,
sími 99-5670, tilvnr. 20674.
Einhleypur karlmaöur óskar eftir 2ja her-
bergja íbúð á svæðinu
Lækjargata-Grensásvegur. Upplýsing-
ar í síma 91-643718 frá kl. 15 í dag.
Eldri maður óskar eftir einstaklings- eða
2ja herbergja íbúó sem fyrst. Góó um-
gengni og skilvísar greiðslur. Upplýs-
ingar í síma 91-23430.
Reglusamt par utan af landi óskar eftir
2- 3 herbergja íbúð til leigu, helst ná-
lægt Landspítalanum. Vinsamlegast
hringió í boðsíma 984-52676.
Ung reglusöm, reykl. stúlka viö nám í HÍ
óskar eftir herb. á leigu. Góðri um-
gengni og skilv. gr. heitió. Svarþjón-
usta DV, s. 99-5670, tilvnr. 20423.
Ungt par meö 2 börn óskar eftir ódýrri
3ja herbergja íbúð í Reykjavík. Reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitió.
Upplýsingar í síma 554 2991. Sólborg.
Viö erum tvær stúlkur sem óska eftir að
leigja 3 herb. íbúð í eða sem næst hverfi
101/105. ' Skilv. greiðslum heitið.
S. 72773, Magga eða s. 625410, Jóa.
—7-----------------------------------
Viö erum tvö utan af landi og okkur vant-
ar 3ja herbergja íbúð strax, helst á
svæði 101. Greiðslug. 35 þús. á mán.
Uppl. í síma 91-870670 eða 97-71118.
Þrjú fulloröin óska eftir 3ja-4ra her-
bergja íbúð sem allra fyrst. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitió.
Upplýsingar í síma 91-24387.
Ársalir - 624333 - hs. 671325.
Okkur vantar allar stæróir íbúða og at-
vinnuhúsnæóis til sölu eða leigu.
Skoóum strax, hafóu samband strax.
íbúö óskast. 6 manna fjölskylda óskar
eftir 5-6 herbergja íbúð eóa einbýli sem
fyrst í Hafnarfirói. Upplýsingar í síma
91-656163.
Óska eftir 3-4 herbergja íbúö í Reykjavík
til leigu í lengri tíma. Skilvísum
greiðslum og reglusemi heitið. Nánari
upplýsingar í síma 554 5504 e.kl. 17.
Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúö eöa sér-
býli til leigu. Helst í Rvk. Erum með
gæludýr. Góóri umgengni og reglusemi
heitió. Simi 91-642291 e.kl. 19.
Einbýlishús, raöhús eöa 4 herbergja íbúð
óskast til leigu í 1 ár.
Upplýsingar í síma 5811417.
Óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúö á
höíúðborgarsvæðinu. Upplýsingar i
síma 91-682632.
3- 4 herbergja íbúö á svæöi 105 eöa 101
óskast. Upplýsingar í síma 581 1719.
M Atvinnuhúsnæði
Armúli -140 m! skrifstofuhúsnæöi.
Mjög fallegt skrifstofuhúsnæði til
leigu. 140 fermetra. Parket á gólfum.
Nýmálaó og standsett. Fallegt útsýni
til norðurs. Hagstæð leiga - laust
strax, Uppl.: Hólmfriður, s. 886655.
40 m! verslunarhúsnæöi á besta staó í
bænum til leigu. Ef þú ert í verslunar-
hugleióingum eða langar að flytja
hafóu þá samband. Tilvalið fyrir litla
verslun, Sími 91-75659 e.kl. 19.____
Atvinnuhúsnæöi 120-180 m! msö inn-
keyrsludyrum fyrir trésmiðaverkstæði
óskast á leigu, helst í Hafnarfirói. Uppl.
í símum 91-876125 og 91-653797.
Til leigu er 75 m! iönaþarhúsnæöi, bjart
með mikilli lofthæð. Á sama stað til
leigu 25 m2 geymsluhúsnæði. Uppl. í
símum 91-25780 og 91-25755. ^
Til leigu viö Kleppsmýrarveg 40 m2 á 2.
hæó og vió Súöarvog 50 m2 á 1. hæó.
Leigist ekki hljómsveit né til íbúóar.
S. 91-39820, 91-30505, 985-41022.
Óska eftir húsnæöi á bilinu 150-250 m! á
stærð. Þarf að vera meó innkeyrsludyr-
um. Svarþjónusta DV, 'sími 99-5670,
tilvnr. 20675.
Atvinna í boði
Atvinna í Danmörku. Manneskju vantar
á íslenskt sveitaheimili í Danmörku,
þarf að hafa bílpróf, vera reyklaus og
dugleg og kunna skil á hestum. Þarf að
geta hafið störf 1. mars. Upplýsingar í
sxma 97-61509.
Au pair í London. Nú gefst þér kostur á
að komast til London sem au pair ef þú
ert 18-27 ára, má ekki reykja. Sími
91-653446 milli kl. 17 og 19, miðviku-
dag og fimmtudag.
Einhleyp, reglusöm ráöskona óskast til
starfa. Æskilegur aldur um þrítugt.
Laun eftir samkomulagi. Börn engin
fyrirstaða. Tilvalið fyrir einstæða móð-
ur. Upplýsingar í síma 95-13461.______
Svarþjónusta DV, sími 99-5670.
Mínútan kostar aöeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er siminn 563 2700.
Maöur óskast til starfa vió steinsteypu-
sögun, kjarnaborun, múrbrotog skylda
starfsemi. Svör sendist DV, með uppl.
um nafn, heimilisfang, aldur og fyrri
störf, merkt „Þ 934“._________________
Bón- og þvottastöö til sölu á besta staö.
Góó afkoma. Besti tíminn fram undan.
Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr.
20956.________________________________
Hafnarfjöröur. Starfsfólk óskast í snyrt-
ingu í litla fiskvinnslu. Upplýsingar hjá
Hleióra, Eyrartröó 4, Hafnarfirði. Ekki
í gegnum síma.
Starfskraftur öskast. Starfskraftur
óskast til starfa í matvöruverslun.
Upplýsingar á staðnum og í síma
91-31275. Verslunin Herjólfur, Skip-
holti 70._____________________________
Sölufólk. Okkur vantar hressa starfs-
krafta á daginn eða á kvöldin, strax.
Mikil vinna framundan. Upplýsingar i
síma 91-625233.
Veitingahúsiö Lauga-ás, Laugarásv. 1.
Starískraftur óskast strax. Vakta-
vinna. Upplýsingar á staónum, ekki í
síma. Veitingahúsið Lauga-ás.
Óskum eftir duglegum starfskrafti, sem
hefur gott lag á börnum, á heimili í
Grafarvogi. Vinnutími kl. 8.30-12.30,
frá jan.-júlí. Uppl. i sima 567 5723.
Aöstoðarmanneskja óskast í dans-
kennslu strax. Nýi danskólinn, sími
565 2285._____________________________
Starfskraftur óskast í ræstingar.
Umsóknir sendist DV, fyrir laugardag-
inn 7. janúar, merkt „M 940“.
Oskum eftir aö ráöa kjötafgreiðslufólk,
helst vant, hálfan eða allan daginn.
Upplýsingar í síma 561 7000.
Óska eftir trésmiöum í uppslátt aó rað-
húsi. Upplýsingar í síma 985-29182.
Atvinna óskast
23 ára reyklaus og reglusamur maöur
óskar eftir atvinnu. Er vanur verslun-
arstörfum og hef unnið sjálfstætt, hefur
bfl. S. 91-22745 eóa 91-658801. Kári.
27 ára bifvélavirki/búfræöingur óskar eft-
ir framtíðarstarfi. Ymis reynsla. Allt
kemur til greina. Upplýsingar í síma
91-42524,_____________________________
32 ára maöur óskar eftir vinnu, hefur
meirapróf og lyftarapróf og er vanur
verslunarstörfum. Upplýsingar í síma
91-656101.______________
32 ára maður meö meirapróf og vinnu-
vélaréttindi óskar eftir vinnu. Allt
kemur til greina. Upplýsingar í sima
561 7113 eóa 985-33172._______________
34 ára stundvís maöur óskar eftir vinnu
sem fyrst. Er vanur gröfum (réttindi),
beitingu og ýmsu fl. Meðmæli. Upplýs-
ingar í síma 91-679509.
39 ára fjölskyldumaöur óskar eftir skips-
plássi á ísfisktogara eða frystitogara, er
þokkalega vanur, hefur verið mörg ár á
ísfisktogurum. S. 94-6244.
99 *56^70
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
Þú hringir í síma 99-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
1 Þá heyrir þú skilaboö
auglýsandans ef þau eru fýrir
hendi.
Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóðmerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Éf þú ert
ánægð/ur rheö skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
yt Þú hringir í síma 99-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
^ Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
Nú færö þú aö heyra skilaboð
auglýsandans.
Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
Þú leggur inn skilaboð aö
loknu hljóðmerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talað þau inn aftur.
Þegar skilaboöin hafa veriö
geymd færð þú uppgefið
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númeriö hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
^ Auglýsandinn hefur ákveöinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur i síma 99-5670 og valið
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef þaö er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
með tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
MÖNtiJSm
99 •56^70
Aðeins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrlr alla landsmenn.