Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1995, Side 27
MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1995
27
dv Fjölmidlar
Töluverð reynsla er nú komin
á Dagsljós þeirra í Sjónvarpinu.
Umsjónarraennirnir láta vonandi
ekki deigan síga þótt grín hafi
verið gert að þeim í skaupinu
enda er hér ágætis þáttur á ferð.
Ekki er að sjá aö miklu hafi
breytt þótt Ólöf Rún Skúladóttir
sé nú aftur farin í fréttirnar. Þor-
finnur Ómarsson, Fjalar Sigurðs-
son, Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir og
Sigurður G. Valgeirsson valda
hlutverkum sínum ágætlega.
„Sófinn“ er einn af þeim dag-
skrárliðum sem undirritaður
reynir að missa ekki af. Sé við-
mælandinn áhugaverður er iðu-
lega beöið meö aö kíkja á fréttim-
ar á Stöð 2, Fjalari tekst stundum
nokkuö vel upp þegar merrn eru
teknir á beiniö enda harður nagh
þar á ferð. Siövæðingarhorn
Karls Ágústs Ölfssonar er annað
atriði í Ðagsljósi sem er í uppá-
haldi og þaö er hreint og beint
synd að Sjónvarpið skuh ekki fá
hann til að sinna fleiri verkefh-
um.
Eitt er þó í Dagsljósi sem fer
stundum í taugamar á undirrit-
uðum. Þaö er hinn oft á tíðum
hahærislegi pistill ritstjórans.
Gunnar R. Sveinbjömsson.
Andlát
Eggert Baldursson, fyrrv. bifreiðar-
stjóri, til heimilis á Hrafnistu, lést
22. desember. Útíorin hefur farið
fram.
Hermann Jónsson, Amtmannsstíg 4,
Reykjavík, lést í Borgarspítalanum
að morgni gamlársdags.
Sigrún Sturlaugsdóttir, Ásvallagötu
39, Reykjavík, lést aðfaranótt 2. jan-
úar sl. á öldrunardeild Landspítal-
ans.
Jarðarfarir
Sigurnýas Frímannsson, Bræðra-
tungu 22, Kópavogi, lést í Landspítal-
anum á gamlársdag, 31. desember
1994. Bálfór hans fer fram frá Foss-
vogskirkju föstudaginn 6. janúar
1995 kl. 15.
Árni Halldórsson, Sólvangsvegi 1,
Hafnarfirði, lést í St. Jósepsspítala
að morgni nýársdags. Útförin verður
gerð frá Víðistaðakirkju þriðjudag-
inn 10. janúar kl. 13.30.
Sigurður Pétursson, sem lést á
sjúkrahúsinu á Seyðisfirði 24. des-
ember sl., verður jarðsunginn frá
Seyðisfjarðarkirkju fimmtudaginn 5.
janúar kl. 14.
Jaröarför Theódórs Sigurjóns Norð-
kvist, sem lést af slysförum 18. des-
ember sl., fer fram frá ísafjarðar-
kirkju laugardaginn 7. janúar nk. kl.
14.
Guðmunda J. Bæringsdóttir, Austur-
götu 36, Hafnarfirði, verður jarð-
sungin frá Hafnarfiarðarkirkju
fimmtudaginn 5. janúar kl. 13.30.
Sigurður Sveinsson, Grandavegi 47,
verður jarðsunginn frá Neskirkju
föstudaginn 6. janúar kl. 15.
Karl Jakobsson húsasmíðameistari,
frá Haga í Aðaldal, Hæðargarði 33,
Reykjavík, verður jarðsunginn frá
Bústaðakirkju föstudaginn 6. janúar
kl. 13.30.
Þorgrímur Brynjólfsson kaupmaður,
Óðinsgötu 1, Reykjavík, verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju
fimmtudaginn 5. janúar 1995 kl. 13.30.
Haukur Sigurðsson verkstjóri,
Sléttahrauni 17, Hafnarfirði, verður
jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafn-
arfirði miðvikudaginn 4. janúar kl.
13.30.
Vigfúsína Guðlaugsdóttir (Lilla),
Vesturbergi 70, verður jarðsungin
frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 5.
janúar kl. 10.30.
Útför Elínar Daníelsdóttur fer fram
frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 5.
janúar kl. 15.’
Hilmar Geir Sigurgeirsson, sem lést
á vökudeild Landspítalans á nýárs-
dag, veröur jarðsunginn frá Lága-
fellskirkju föstudaginn 6. janúar kl.
14.
Lalli og Lína
Segðu mér það hreint út, læknir! Hversu lengi
þoli ég eldamennsku, Línu?
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkviliö og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkviliö s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
i Reykjavík 30. des. ’94 til 5. jan. ’95, að
báðum dögum meðtöldum, verður í
Lyflabúðinni Iðunni, Laugavegi 40A,
sími 21133. Auk þess verður varsla í
Garðsapóteki, Sogavegi 108, sími
680990, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til
12 á hádegi á laugardag, gamlársdag.
Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í
síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga íd. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11100,
Hafnarfiöröur, sími 51100,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á Iaugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfiaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiyeik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Vísirfyrir 50 árum
Miðvikud. 4. janúar
Sjö íslendingar heiðrað-
iraf Bretum.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51328.
Keflavík: Neyðarvakt læknafrá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dágvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóloiartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðriren foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: KI.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op-
in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
föstud. 8-12. Sími 602020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9- 19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Opiö
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað
í desember og janúar.
Spakmæli
Við eigumfærri vini
en við ímyndum okkur
enfleirienviðvitum
um.
Hugovon Hofmannsthal
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Islands er opiö daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn Islands. Opið þriðjud,
fimmtud, laugard. og sunnudaga kl.
12-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar-
timi 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til
17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnames, sími 686230. Akureyri,
sími 11390. Suöurnes, sími 13536. Hafn-
arfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar,
sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjarnames, sími 615766, Suðurnes,
sími 13536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 27311. Seltjarnarnes,
sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28078.
Adamson
Akureyri, sími 25206. Keflavík, sími
11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj-
ar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími
53445.
Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 5. janúar
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú hefur mörg jám í eldinum og ert fullur af starfsorku. Það fell-
ur þér vel í geð að takast á við erfið verkefni og undirbúa það
sem framundan er.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Hikaðu ekki við að taka svolitla áhættu til þess að skapa svolitla
spennu í lífið. Það eru meiri líkur en minni á að þér takist ætlun-
arverk þitt.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú ert hugmyndaríkur og skapandi. Aðstæðumar núna eru sér-
lega heppilegar fyrir þig. Nýttu þér það hvort sem það er á sviði
tómstunda eða í starfi.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú fagnar tækifæri sem þú færð til þess að skipuleggja langt fram
í tímann. Nú geta vonir og raunveraleiki farið saman. Reyndu
að fá fólk til þess'að meta þín sjónarmið. Happatölur eru 4,13 og 25.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Ætlir þú þér að ná einhverju persónulegu markmiði er rétti
tíminn kominn nú. Snerti það hagsmuni annarra skaltu hafa sam-
band við þá fyrst.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú færð óvæntar fréttir sem lífga upp á daginn. Breytt afstaða
annars aðila kemur sér vel fyrir þig. Þú þarft að láta ákveðið
verkefni bíða þar til á morgun.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þú ert sjálfum þér ekki nægur og verður að leita aðstoðar ann-
arra. Þú hefur nóg að gera í félagslífi. Happatölur eru 6,21 og 33.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Aðrir era athafnasamir og taka vel í hugmyndir þínar. Samvinna
manna á eftir að skila mjög góðum árangri.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Breytingar á hefðbundu starfi gætu orðið varanlegar og þér til
góðs. Það hvetur þig til þess að breyta oflar. Þú færð fágætt tæki-
færi í dag.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Dagurinn byrjar rólega. Þú mátt búast við talsverðum töfum fyrri-
part dags. Það á þó eftir að breytast og góður gangur verður í
málum. Fjölskyldan nær vel saman.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Tilviljun fremur en skipulagning hefur mikil áhrif á gang mála
í dag. Þú heyrir eða lest eitthvað sem verður þér til hvatningar.
Steingeitin (22. des. 19. jan.):
Þú færð óvenjulegt tilboð eða einhver setur fram áhugaverða
hugmynd. Hún kann að vera sett fram af mikilli bjartsýni en þó
er vert að kanna málið gaumgæfilega.