Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1995, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1995, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1995 5 völdum visnunnar þá gefur þaö vís- .Þendingu um að slíkt gæti komið að gagni líka varðandi heilaskemmdir vegna alnæmis," segir Guðmundur. Hann segir að tilraunin hafi leitt í ljós að lyfjameðferðin hafi leitt til þess að heilaskemmdir hafi minnkað og dregið úr fjölgun veiranna. „Þetta er lyf sem grípur inn í fjölg- un veirunnar á fyrstu stigum. Það er uppbyggt af efni sem er líkt því efni sem notað er til að byggja upp erfðaefni. Það tókst í þessari tilraun að hafa mjög ótvíræð áhrif með lyfjagjöf, bæði á fjölgun veirunnar í lömbunum og eins dró verulega úr ^ & # . Macintosh Performa 475 er öflug einkatölva, sem hentar sérlega vel hvort heldur er fyrir heimili, skóla eða fyrirtæki. Macintosh Performa 475 er með 15" Apple-litaskjá, stóru hnappa- borði, mús, 4 Mb vinnsluminni og 250 Mb harðdiski. TIL ALLT AD 36 MANAÐA TIL ÁLLTAO 18 MÁNAOA heilaskemmdum án þess að það kæmu eituráhrif fram. Sem er mjög mikilvægt vegna þess að sum þeirra lyfia, sem eru í notkun gegn alnæmi, geta haft eiturverkanir," segir Guð- mundur. Hann segir að önnur tilraun verði væntanlega gerð í vor ef fjármagn fæst til þess. „Við áformum aö gera frekari til- raunir, að þessu sinni með því að gefa lyfið eftir að sýking er komin í gang og heilaskemmdir hafa mynd- ast,“ segir Guömundur. -rt Þá kemur aðeins ein tölva til greina: Macintosh Performa 475 ............... <.............. „ **$&&&• Macintosh Performa 475 kostar aðeins 125.263,- kr. 119-000,-kr.gr eöa4.242,”kr.. á mánuði í 36 mán. Apple-umboðið hf. Skipholti 21, sími: (91) 62 48 00 M\\ * Upphæðin er meðaltalsgreiðsla með vöxtum, lántökukostnaði og færslugjaldi. Fréttir ins. LETTOSTAR þrír góðir á léttu nótunum MUNDU EFTIR OSTINUM Tilraun með lyfjagjöf gegn visnu vekur vonir um áhrif á alnæmisveiruna: Dró úr fjölgun veirunnar - segir dr. Guðmundur Georgsson, forstöðumaður að Keldum „Við vorum meö 12 lömb sem við sýktum. Fjöldinn takmarkaðist af mannafla og plássi. Þeim var skipt upp í þrjá hópa, átta þeirra fengu meðferð mismunandi skammta og hin fengu enga meðferð. Þetta var skammtíma tilraun sem stóð yfir í sjö vikur. Við bárum saman veiru- fjölgunina í þeim sem fengu meðferð og hinum og niðurstaðan var ótví- ræð,“ segir dr. Guðmundur Georgs- son, forstöðumaður Tilraunastöðvar Háskóla íslands í meinafræði að Keldum, vegna athyglisverðra til- rauna sem stofnunin hefur staðið fyrir ásamt Halldóri Þormar, pró- fessor við Líffræðistofnun Háskóla íslands. Tilraunin, sem gerð var á lömbum, sýktum af visnu, fór fram sumarið 1993 og hefur vakið vonir um að vera innlegg í baráttuna gegn alnæmi. „Veiran sem veldur visnunni er skyld alnæmisveirunni. Visnuveiran sem veldur heilabólgu er því að okk- ar mati ágætt líkan til að prófa svona lyf á. Því veldur bæði skyldleiki veir- anna og það að lyfið vinnur gegn heilabólgu og 90 prósent þeirra sem fá alnæmi fá heOabólgu. Ef það tekst að hafa áhrif á heilaskemmdirnar af Atvinnuleysi: Hartíáriá Skaganum Garðar Gudjónsson, DV, Akranesi: Atvinnuleysi á Akranesi nam aö meðaltali átta af hundraði á síðasta ári aö sögn Brynju Þorbjörnsdóttur atvinnufuiitrúa. Tölur um atvinnu- leysi eru miðaðar við áætlaðan mannafla. Brynja segir þó að atvinnuleysiö í desember hafl verið minna en verið hafi í jólamánuðinum árin á undan. Atvinnuleysi var hins vegar með allra mesta móti fyrstu mánuði árs-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.