Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1995, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1995, Síða 7
ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1995 7 Fréttir Heimi]istrygging bætir ekki myndlykil: Áskrifandi bótaskyldur ef myndlykill brennur „Þetta er þannig samkvæmt áskriftarsamningnum að meðan lyk- illinn er í vörslu áskrifanda ber hann fulla ábyrgð á honum. Þar skiptir ekki máli hvort brennur eða með hvaða hætti hann skemmist. Þetta er sambærilegt við að fá lánaðan bíl. Það er ekki mikið um húsbruna hér- lendis og ég geri ráð fyrir að hvert tilvik fyrir sig verði skoðaö," segir Jón Axel Ólafsson, verkefnisstjóri myndlyklaverkefnis hjá Stöð 2. Það vekur nokkra athygli að heim- Hraunsfj arðarbrúin: Grjótsig ógnar undirstöðunum Töluvert grjótsig hefur orðið í gijótvörn við brúna yflr Hraunsfjörð á Snæfellsnesi. Hætta var talin á að malarfylling undir brúnni skolaðist burt og var því gripið til þess ráðs að b'æta við grjóti í fyllinguna. Þá hefur komið í ljós sig í veginum sunnan við brúna. Brúin er einungis ársgömul og hefur það því komið mörgum á óvart hversu fljótt þarf að ráðast í viðgerðir. Að sögn Birgis Guðmundssonar, umdæmisverkfræðings Vegagerðar- innar, er grjótsigið ekki alvarlegs eðlis. Hugsanlegt sé að ekki hafl ver- ið byggður nægjanlega öflugur grjót- garðurtilvarnarbrúnni. -kaa Vitna óskað Lögreglan í Kópavogi leitar vitna aö því þegar flugeldur, sem ætlunin var að skjóta á loft við áramóta- brennu í Kópavogsdal, flaug eftir jörðinni og í konu sem þar stóð. Kon- an slasaðist nokkuð og brenndist meðal annars á fæti. Atburðurinn átti sér stað klukkan 21.10 á gamlárs- kvöld og óskar lögreglan eftir því að sá sem skaut flugeldinum eða þeir sem urðu vitni að atburöinum gefi sig fram. nnmmm A Fagnið nýju ári meðmestu stuðhljómsueit landsins. Skagfírska sveifían í hámarki. Fyrsti dansleikur áþessuáriá höfuðborgarsuœðinu. HCm jjJAND Sími 687111 ihstrygging bætir ekki myndlykil húsráðanda komi til bruna á innbúi. Það sem meira er að húsráðandi er að öUum líkindum bótaskyldur gagn- vart Stöð 2 skemmist lykillinn í bruna. „Ef kviknar í út frá myndlykU bætir heimUistryggingin það sem brennur í kringum hann en ekki sjálfan myndlykilinn. Það getur aftur á móti hugsast að einhver sem er ekki með neina heimiUstryggingu lögsæki íslenska útvarpsfélagið komi til þess að hægt sé að rekja bruna til myndlykils," segir Björgvin Sigurðsson, deildarfulltrúi hjá Vá- tryggingafélagi íslands. -rt Söluturn með ís og skyndibita í austurborginni, vel búið fyrirtæki, sérbúið eldhús. Góð velta og miklir mögu- leikar. Eigið húsnæði til leigu eða sölu. Upplýs- ingar aðeins á skrifstof- unni. FYRIRTÆKI OG SAMNINGAR FYRIRTÆKJASALAN VARSLA Síðumúli 15 • Sími 812262 Bró Qsd píis jöröDir ClÐÍ/XfX fyrstu tvær bækurnar komnar! Miðaldamunkurinn ógleymanlegi er þegar kominn í flokk sígildra sögupersóna og höfundinum, Ellis Peters, er skipað ó bekk með snillingum spennusögunnar eins og Agöthu Christie og Arthur Conan Doyle. ITV sjónvarpið breska hefur gert sjónvarpskvikmyndir eftir fjórum bókanna með Sir Derek Jacobi í aðalhlutverki. Vinsœldirnar eru þvílíkar að 6 í viðbót eru í undirbúningi! Fyrsta sjónvarpskvikmyndin veröur sýnd f Sjónvarpinu hér 20. janúar. Bróðir Cadfael 1: Líki ofaukið Bróöir Cadfael 2: Blóhjólmur Aðeins 895 krónur bókin - eða sérstakt kynningarboð: Bóðar saman í pakka ó 1.3.40! r A næsta sölustað FRJÁLS 4 FJÖLMIÐLUN HF. *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.