Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1995, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1995
11
(
I
(
(
I
I
i
Heilsa
Veggsport:
nýr líkamsræktarsalur
í Veggsporti, sem er til húsa aö Stór-
höföa 17 í Grafarvogi, geta menn
ekki bara stundað veggtennis og
skvass heldur er hægt aö spila körfu-
bolta, tveir á tvo sem notið hefur
geysilegra vinsælda hér á landi, og
það nýjasta er að á dögunum var
opnaður glæsilegur hkamsræktar-
salur.
„Vildum gera
þetta með stæl“
„Þetta eru mjög góð tæki frá Banda-
ríkjunum og eru þau nýjustu á mark-
aðnum í dag. Líkamsræktarsalurinn
tengist skvassinu og körfuboltanum
og það hefur brunnið mjcg á okkur
að koma upp sal þar sem hægt væri
að lyfta lóðum samhliða því að spila
skvass og körfubolta. Þar sem við
tókum þá ákvörðun að koma upp lík-
amsræktarsal vildum við gera það
með stæl og þeir sem hafa reynt hann
hafa verið mjög ánægðir," sögðu þeir
Hilmar Gunnarsson og Hafsteinn
Daníelsson hjá Veggsporti.
Skvass og veggtennis eru ungar
íþróttagreinar hér á landi en eiga
vaxandi vinsældum að fagna. Leik-
urinn felst í því að notaður er lítill
bolti og sérstakir spaðar. Boltanum
er slegið í vegg og spilað upp að 9
stigum. Boltinn í skvassi er minni
og skoppar minna en í veggtennis og
spaðarnir eru lengri. Báðir leikmenn
standa á sama vallarhelmingi og slá
boltanum í vegginn.
„Við bjóðum upp á kennslu í
skvassinu og þar eru spaðar og boltar
innifaldir. Þú mætir bara í þínum
íþróttagalla og færð bolta, spaða og
kennslu. Fyrir þá sem eru lengra
komnir bjóðum við upp á einkakenn-
ara. í vetur einbeittum við okkur að
Háskólabíó:
í dag klukkan 16 verður opnuð í
Háskólabíói heilsusýning sem mun
standa fram á sunnudag. Á sýning-
urrni verður hægt að sjá allt sem
viðkemur heilsurækt, búnaði, fæði
ogfleiru. Dagskráin í dag er þannig
að klukkan 16.45 verður fimleika-
sýning og klukkan 18.45 imglinga-
þolfimi. Klukkan 20.30 verður kar-
atesýning og klukkan 20.45 munu
valinkunnir þjálfarar taka þátt í
léttum æfingum.
Kíkt í ísskápinn hjá Toyota:
Steiktur kjúklingur
vinsælastur
Einn hðurinn í heilsuviku DV er
að kanna hvað leynist í ísskápum
ýmissa fyrirtækja og í gær fékk DV
Magnús Scheving, íþróttamann árs-
ins, í hð með sér til að kíkja í ísskáp
Toyota-fyrirtækisins í Kópavogi.
í ísskápnum voru eftirfarandi mat-
væh: mjólk, jógúrt, nýipjólk, AB-
mjólk, sfid, appelsínur, grænmeti,
egg, skinka, ostur, rauðkál, smjör-
líki, agúrka og kokteilsósa.
Guðlaugur Sigurðsson, kokkur Toy-
ota, segir að steiktur kjúklingur sé vin-
sælastur en reynt sé að hafa fæðið sem
fjölbreyttast. Hann segir að enginn sé
í sérstakri mergrun en að einn starfs-
maður sé á grænmetisfæði.
Matseðillinn hjá Toyota var þannig
í gær:
• Súpa með sveppum.
• Músh með súrmjólk.
• Jógúrt, ávaxtagrautar.
• Brauð með áleggi.
• Samlokameðeggjumogtómötum.
• Heiti rétturinn var bjúgu með
grænum baunum, rauðrófum og
kartöflujafningi.
unglingunum og Skvassfélag Reykja-
víkur, sem er með aðstööu hjá okk-
ur, er með unglingaæfingar og þar
hefur verið mikill áhugi. Við ætlum
að virkja krakkana og til að mynda
fá þau öll gefins spaöa.
Fullkomin alhliða
líkamsræktarstöð
„Karfan er ahtaf vinsæl og við ætlum
að halda mót, tveir á tvo, í febrúar.
Við teljum okkur nú vera komna
með fullkomna alhliða líkamsrækt-
arstöð,“ sögðu félagarnir í Vegg-
sporti en þeir geta veitt allar nánari
upplýsingar í síma 587-2111 eða
587-2116.
Fleece fóðraðar
Neoprene
andlitsgrímur.
Verð aðeins
kr. f.
5% stabgreiósluafsláttur,
einnig af póstkröfum
greiddum innan 7 daga.
ÚTILÍFf
GLÆSIBÆ SIMI 812922
Þeir eru margir sem stunda skvassíþróttina sér til énægju og ekki sist til
heilsubótar. Mikil og góð hreyfing fylgir þessari iþrótt sem er tilvalin fyrir
unga sem aldna.
KYRRSETA?
FærSu næga
hreyfingu?
Komdu og
prófaSu skvi
ass.
ÞaS er hin
fullkomna útrás.
Stórhöfða 17 v. Gullinbrú
Símar: 587 2111 & 587 2116
Guðlaugur Sigurðsson, kokkur Toyota, er hér til hægri ésamt Magnúsi
Scheving, íþróttamanni ársins, sem heldur á salatbakka og kokteilsósu.
DV-mynd ÞÖK
Námskeiðin eru að hefjast
Skipt er í flokka eftir aldri og getu.
Karate eykur styrk, eflir sjálfstraust,
bætir einbeitingu og agar andann
sem og líkamann.
kðratetéfegjtö &ór$íiánrt3tr
Brautarholti 22 • Sími 14003
Skvass, körfubolti og