Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1995, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1995
13
Guðmundur Ingimundarson í Hyrnunni i Borgarnesi við skjáinn sem sýnir
færð og ástand vega á landinu. DV-mynd Olgeir Helgi
Borgames:
Upplýsingar um
færðina í tölvu
Olgeir H. Ragnarsson, DV, Borgarbyggð:
Um nokkurt skeið hafa allar upp-
lýsingar um færð og ástand vega
verið tölvuskráðar hjá Vegagerðinni.
Sú nýlunda hefur verið tekin upp að
þessar upplýsingar eru allar færðar
jafnóðum í tölvu Vegagerðarinnar og
síðan birtar í textavarpi.
í Hyrnunni í Borgamesi hefur ver-
ið settur upp tölvuskjár þar sem veg-
farendur geta kynnt sér færð og
ástand vega um allt land. Þetta er
mikið notað af fólki sem á leið um
Borgames, að sögn Guðmundar Ingi-
mundarsonar sem þar er yfimiaður.
Birgir Guðmundsson, umdæmis-
verkfræðingur Vegagerðarinnar í
Borgamesi, sagði verkefnið þróun
og í raun ennþá á tilraunastigi.
Öm Þórarinsson, DV, Fljótum:
Alls bárust tæplega 57 þúsund tonn
af loðnu til SR-Mjöls á Siglufirði á
nýliðinni haustvertíð og af þeim voru
6.700 tonn frá norskum skipum. Þetta
er mun minna en á haustvertíð 1993.
Þá komu 95 þús. tonn til Siglufjarðar.
Fyrsti loðnufarmurinn kom 4. júlí
sl. sumar og raunar kom mest af
loðnunni í þeim mánuði. Síðasti
farmurinn kom hins vegar 2. des-
ember. Bræðsla var nokkuð samfelld
í júlí en hefur eftir það verið sundur-
slitin, oft aðeins nokkrir dagar í einu.
Milli 50 og 60 manns starfa hjá
SR-Mjöli á Siglufirði. Auk loðnu-
bræðslu rekur fyrirtækið öflugt véla-
verkstæði á staðnum.
$
Silkinærföt
$
Ur 100% silbi, sem er hlýtt í hulda en svalt í hita. Þau henta bæöi úti sem inni — á fjöllum
sem í borg. Síöar buxur og rúllubragabolur eru t.d. frábær náttföt. Þeim fjölgar á hverju ári
sem gefa vinum og ættingjum nærföt í jólagjöf — Stór innkaup gefa góöan afsfátt.
4SSSHÞ
S kr. 3.300,-
œM kr. 3.300,-
L kt 4.140,-
XI kr. 4.140,-
XXL kr. 4.140,-
S kr. 5.940,-
M kr. 5.940,-
l kr. 7.480,-
XL kr. 7.480,-
XXL kr. 7.480,-
S kr. 7.1S0,-
M kr. 7.150,-
L kt. 7.995,-
XL kr. 7.995,-
XXL kr. 7.995,-
XS kr. 5.885,-
S kr. 5.885,-
M kr. 5.885,
L kr. 7.425,-
XI kr. 7.425,-
tr
tf
XS kr. 5.170,-
5 kr. 5.170,-
M kr. 6.160,-
L kr. 6.160,-
XI kr. 6.930,
XXL kr. 6.930,-
R
60 kr. 2.750,-
70 kr. 2.750,-
XS kr. 6.990,-
S kr. 6.990,-
M kr. 6.990,-
L kr. 7.920,-
XL kr. 7.920,-
Wé
©
O
kr. 5.500,-
kr. 5.500,-
kr. 6.820,-
kr. 6.820,-
XS kr. 7.150,-
kr.7.150,-
kr. 8.250,-
kr. 8.250,-
XI kr. 9.350,-
XXL kr 9.350,-
/[XK 60 kr. 2.795,-
6/l_jN70 k; 2.795,-
<T°>) 80-100 kr. 2.970,-
| F 110-130 kr. 3.410,-
140-150 kr. 4.235,-
XS kr. 4.365,-
5 kr. 4.365,-
kr. 4.365,-
kr. 5.280,-
XL kr. 5.280,-
XXL kr. 5280,-
XL kr. 7.700,-
XXL kr. 7.700,-
0-4 món. kr. 2.310,-
fí 4-9 món. kr. 2.310,-
o
^bbbebþ
80-100 kr. 3.300,-
110-130 kr. 3.740,-
140-150 kr. 4.620,-
9-16 mín.kr. 2.310,-
ö;
80% ul! 20% silki
5 kr. 9.980,-
M kr. 9.980,-
1 kr. 9.980,-
0
01 órs kr. 1.980,-
2-4 órs kr. 1.980,-
5-7 órs kr. 1.980,-
Full. kr. 2.240,-
G3
XS kr. 3.960,-
S kr. 3.960,-
M kr. 3.960,-
l kr. 4.730,-
XL kr. 4.730,-
5 kr. 3.560,-
M kr. 3.820,-
1 kr. 3.995,-
«SBHjæ
80-100 kr. 3.130,-
110-130 kr.4.290,-
140-150 kr. 4.950,-
S kr. 2.970,-
dVtjM kr. 2970,
| l kr. 2.970,-
80% ull - 20% silki
S kr. 3.255,-
M kr. 3.255,-
1 kr. 3.255,-
Einnig höfum viö nærföt úr 100% Iambsull (Merinó) ullinni sem ehbi stingur, angóru,
banínuullarnærföt í fimm þyhbtum, hnjáhlífar. mittishlífar, axlahlífar. olnbogahlífar,
úlnliöahlífar, varmasobba og varmasbó. Nærföt og náttbjóla úr 100% Hfrænt ræbtaöri
bómull. í öllum þessum geröum eru nærfötin til í barna-, bonu- og barlastæröum.
Yfir 800 vörunúmer. . . . i# , , . , , x •
Natturulæknsngabuðin
Laugavegi 25, símar 10262 og 10263, fax 621901
Fréttir
Rak upp vein
og sparkaði
■ MiennlMii
■ manmnn
„Þegar ég beið eftir strætó sá ég
þennan óhuggulega mann, sem ég
haföi áður séð á Laugavegínuni, við
Mið mér og starandi á mig, Hann
var greinilega útúrdópaður. Það
var ekki glóra í augnaráði hans svo
ég ákvað að koma mér í skjól og
fara á næsta kaffihús og biðja ein-
hvern aö sækja mig þvi ég var búin
að gera mér grein fyrir því að harrn
var að eita mig. Ég tölti í hægðum
mínum yfir bílastæðin hjá Alþing-
ishúsinu. Svo var það ekki fyrr en
ég var komin á Austurvöll að ég
heyrði aö hann tók á sprett. Ég tók
til fótanna og komst upp að Hótel
Borg. Við útidyrnar tók hann mig
kverkataki og greip um mittið á
mér. Ég veinaði eitthvað og tókst
að sparlta í hann og hann slepptl
mér þegar ég var komin inn í and-
dyri hótelsins. Hann hljóp í burtu
og ég ruddi út úr mér ókvæðisorö-
unum á eftir honum og hririgdi svo
á lögreglu," sagði tvítug kona í
samtali við DV en ráðist var á hana
fyrirutanHótel Ðprg fyrir helgina.
Konan slapp ómeidd eftir átökin
við manninn en var iila brugöiö
eftir árásina. Hún segir manninn
hafa verið um það bil 180 sentí-
metra á hæö, með Ijósbrúnt Mr,
klæddan Ijósblárri peysu, sem var
of stór á hann og gráum buxura.
Lögregla geröi viötæka leit að hon-
um í kjölfarið en fann hann ekki.
Konan var að koma frá vinkonu
sinni og var að ganga niður Lauga-
veginn þegar hún sá hann fyrst.
„Þegar ég gekk niöur Laugaveg-
inn sá ég hvar ófrýnilegur maður
tölti úf úr einhverju húsasundi. Ég
tók eftir því hvað hann var óhuggu-
■ legur og greinilega dópistí. Það var
fulit af fólki á Laugaveghrum þann-
ig að_ ég hafðí engar álryggjur af
því. Ég hélt áfram fór minni niður
að Ráðhúsinu þar sem ég ætlaði að
taka strætó," sagöi konan.
Lögreglunm hafði ekki tekist að
hafa hendur í hári mannsins í gær
enda lýsing á honum nrjög almenns
eðlis.
•PP
UTSA
frei stzH J
AFSLÁTTUR
^TuverslJ^v.
STRÆTO
Reykjavíkurvegi 62, sími 5650680.
Opið á laugardögum til kl. 16.