Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1995, Page 16
16
ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1995
Iþróttir
Innanhússmót í Þýskalandi:
Niirnberg vann
mót í Frankfurt
- Bjarki Gunnlaugsson skoraði funm mörk
Lawhrtfinn aff Scholes
Denis Law, knattspyrnumaöur
með Man. Utd í enska bohanum
á árum áður, cr afar hriílnn af
sóknarleikmanninum unga Paul
Scholes í liði United. Law segir
að Ferguson framkvæmdastjóri
ætti að geta sparað félaginu í það
minnsta 6 miiljónir króna vegna
kaupa á sóknarleikmanni með
því að nota Scholes.
Enn meirí spamaður
Reyndar er þaö skoðun Laws
að Ferguson hafí þaö marga unga
og stórefnilega leikmenn að hann
geti sparað allt að 2,5 milljörðum
króna í leikmannakaup í framtíð-
inni.
Meistaramót hjá TBR
Meistaramót TBR í badminton
verður haldið í TBR-húsinu um
næstu helgi, Keppt verður í ein-
Iiða- tvíliða- og tvenndarleik í
meistara-, A- og B flokki. Móts-
gjöld eru kr. 1.200 fyrir einliðaleik
og kr. 800 fyrir tvíliða- og tvennd-
arleik. Þátttaka tílkynnist fyrir
kl. 12.00 á fimmtudag. Faxnúmer
er 687622.
Neal að fara á taugum?
Phil Neal, fyrrum leikmaður
Liverpool, hefur viöurkennt að
hann verði mjög valtur í sessi
sem framkvæmdastjóri Coventry
eftir 1-1 jafnteíli úrvalsdeildar-
líðsins gegn WBA um helgina í
bikarnum. Sjálfur segist Neal þó
vera sami maðurinn og í nóvemb-
er sl. þegar Coventry var í 12.
sæti deildarinnar.
FokvondurffyrkHði
Gareth Southgate, fyrirliði
Crystal Palace, er ekki mjög kát-
ur þessa dagana enda gefur staða
Palace í úrvalsdeildinni ensku
ekki tilefni til fagnaðarláta. Sout-
hgate hefur sagt að annaöhvort
verði leikmenn keyptir tii félags-
ins strax eða hðiö fari beina leið
í l. deild.
Brassar hittast í Japan
Brasilíski landsliðsmaðurinn
Muiler mun leika knattspymu i
Japan á næsta keppnistímabili.
Muller neitaði tilboði frá Everton
í vetur en hann mun fá um 80
milljónir króna í árslaun hjá jap-
anska Jiðinu Kashiwa Reysol sem
greiddi Sao Paulo um 140 mílljón-
ir króna fyrir Muller. Með Reysol
leikur Brasilíumaðurinn Careca.
Romarioáheimleið
Brasilíumaðurinn Romario er á
heimleið frá Barceiona og verður
seldur til Flamengo í Brasilíu.
Einn af forráðamönnum Flam-
engo sagði í gær að félögin heföu
komist að samkomulagi um
kaupverðið. Romario hefur ekki
sýnt snilldartakta hjá Barcelona
og skorað fá mörk og verið þungt
haldinn af heimþrá frá því hann
kora til Barcelona.
Yeboah lánaður til Leeds
Ghanamaðurinn Anthony
Yeboah hefur veriö lánaður til
Leeds United í eitt ár frá þýska
liðinu Frankfurt. Yeboah hefur
verið markakóngur þýsku úr-
valsdeildarinnar í knattspyrnu
undanfarin tvö ár og ætti því að
geta lappað upp á slakan sóknar-
leik Leeds það sem af er þessu
tímabili.
Buccifráframímars
Luca Bucci, markvörður Parma
f ítölsku knattspyrnmmL meídd-
ist í leik Parma og Juventus á ít-
alíu um helgina og verður frá f
tvo mánuði. Líklegt er að Brasil-
íumaðurinn Cláudio Táffarel taki
stöðu lians. Tafl'arel er samnings-
bundinn hjá Parma en hefur ekki
Ieikiö meö liðinu undanfarið.
Hefur honum verið gert að leika
sem sóknarmaður með liði utan
deilda til aö halda sér i æfmgu.
Þóiarirm Sigurðsson, DV, Þýskalandi:
Númberg, liö tvíburabræöranna
Arnars og Bjarka Gunnlaugssona,
sigraði á innanhúss knattspyrnu-
móti sem fór fram í Frankfurt um
helgina. í úrslitaleiknum sigraöi
Númberg úrvalsdeildarliðið Frei-
burg, 6-5. Bjarki kom nokkuð við
sögu á mótinu með því aö skora fimm
mörk í fimm leikjum mótsins.
Amar lék hins vegar ekki með
vegna meiðsla í öðm innanhússmóti
í Núrnberg tveimur dögum fyrir
mótið í Frankfurt.
Áður en til úrslitaleiksins kom tap-
aði Númberg fyrir Dresden í fyrsta
„Munurinn á liðunum var Sigurð-
ur Sveinsson, við höfum engan slík-
an innanborðs. Það verður bara að
segjast eins og er að við réðum ekk-
ert við Sigurð. Hann lék alveg stór-
kostlega og hefur greinilega engu
gleymt,“ sagði Arno Ehret, landshös-
þjálfari Þjóðveija, í samtali við þýska
Ásgeir Már Ásgeirsson hefur
ákveðið að leika með Breiðabhki í
1. deildinni í knattspyrnu næsta
sumar en hann hefur spilaö með
Fylki í 1. og 2. deild tvö undanfarin
ár.
Ásgeir lék með Blikunum á innan-
hússmóti Gróttu um helgina og er
leiknum, 1-3. í öðmm leiknum þar
sem Bjarki gerði þrjú mörk vann
Núrnberg svissneska liðið FC
Zúrich, 6-1, og síðan Eintracht
Frankfurt, 4-0, og gerði Bjarki þar
tvö mörk. í undanúrslitaleiknum
vann Númberg hollenska liðið PSV
Eindhoven, 5-3.
í stigagjöf innanhússmótanna til
þessa í vetur er Númberg efst á stig-
um. Nokkur mót eru fram undan en
úrvalsdeildin hefst síðan að nýju að
loknum vetrarfríi 18. febrúar. Þýskir
knattspyrnumenn hafa ekkert getað
æft utan dyra síðustu daga vegna
kulda og snjókomu og segja því fríið
koma á besta tíma.
dagblaðið Reinhische Post sem gefið
er út á Rínarsvæðinu.
Ehret sagði að liði sitt hefði haft
gott af ferðinni til íslands. Liðið hefði
gert sig sekt um mörg tæknileg mis-
tök. Unnið yrði að lagfæringum í
þeim efnum á næstu vikum.
búinn að handsala samning viö
Kópavogsliðið. Hann stundar nám í
Bandaríkjunum en er væntanlegur
til landsins í byijun maí.
Ásgeir er 22 ára gamall og lék 31
leik með Fram í 1. deild áður en hann
gekk til hðs við Fylki, og á að baki 8
leiki með 21-árs landsliðinu.
Wrexham fékk óskina uppfylita
Leikmenn 3. deildar liðsins, Wrexham, fengu ósk sína uppfyllta þegar
í ljós kom í gærkvöldi að liðið mætir Manchester United í 4. uraferð ensku
bikarkeppninnar í knattspyrau. Wrexham sló, sem kunnugt er Ipswich
út úr keppninni um síðustu helgi, en eftir leikinn sögðu leikmenn að
heitasta ósk þeirra væri að mæta Manchester United í næstu umferö.
í 4. umferð getur orðið um fimm leiki að ræða úrvaisdeildarliöa í milli.
Drátturinn litur annars þannig.út en leikirnir fara fram á tímabilinu
28.-30. janúar.
ShetField United-Manchester United/Wrexham
Mili walI-Arsonal/Chelsea
Bury-Tranmere Rovers/Wirabledon
Notts County-Manchester City/Aston Villa
Nottíngham Forest-Crystal Palace
Portsmouth-Leicester City
Coventry Qty-West Bromwich/Norwich City
Qeens Park Rangers West Ham United
Luton Town-Bristol Rovers/Southampton
Newcastle United-Blackburn Rovers-Swansea City-M iddiesboro
Sheffield Wednesday-Wolverhampton Wanderes
Walsall-Leeds Uníted/Oldham Athletic
Sunderland-Carlisle/Tottenham Hotspur
Scarbqrough-Watford United/Swmdon Town
Buraley-Birmingham City/Liverpool
Bristol City-Stoke City/Everton
1 ■J* JL" landknattleikur:
■ ■CrOII' Héðinn Gilsson, lan í handknattleik og in a batavegí dsliðsmaöur vikudag hvort ég megi það. Á leikmaöur morgnana undaníarið hef ég verið
þýska hðsins Dússeld að koma til eftir orf, er allur að lyfta og hlaupa og á kvöldin æft langvarandi með liðinu. Þetta er allt að koma
llldOSli d iláslll. ilGOXli æfa í síðustu viku og e vonir um að byrja að ari viku. n Ðyrjaoi ao og eg get eKKi atinao en veno Djart- r aö gera sér sýnn á framhaldiðsagði Héðinn leika í þess- í samtali við DV í gærkvöldi. Héðinn sagðist vera viss um að
„Ég er með smáverl ekkert til að hafa áhy eigum bikarleik g ci en það er vera búinn að koma sér í gott form jgjur af. Viö áður en heimsmeistarakeppnin á egn Gum- íslandi byrjaði í maíbyijun.
mersbach á miðvlkud. ig og það er Júlíus Jónasson hjá Gum-
aldrei að vita nema ég reyni mig i mersbach hefur náð sér eftir þu-
varnarleiknum. Ég grænt ijós frá læknii fæ kannski malbrotið og lék meðal annars með íum á mið- félagi sínu á móti um helgina.
Amo Ehret í Reinhische Post:
„Réðum bara ekkert
við Sigurð Sveinsson“
Ásgeir Már í Breiðablik
Terry Milis hjá Detroit Pistons reynir að verja skot frá Horace Grant, Orlando Magic
Versti ósigur
- liðið tapaði fyrir Portland með 46
Los Angeles Lakers beið sinn stærsta
ósigur í 47 ára sögu félagsins í nótt þeg-
ar liðiö tapaði fyrir Portland í Oregon
með 46 stiga mun, 129-83. Versti ósigur
Lakers fyrir leikinn í nótt var einmitt
gegn Portland, 42 stig, frá árinu 1990.
Lakers hafði gengið mjög vel upp á
síðkastið, unnið 10 af síðustu 13 leikjum
liðsins. Clyde Drexler skoraði 31 stig
fyrir Portland, sem gerði út um leikinn
í þriðja leikhluta, en honum lyktaði
41-15. Clifford Robinson skoraði 23 stig
og Rod Stricland 22 stig. Del Harris, þjálf-
ari Lakers, líkti leiknum við sambands-
leysi leikmanna og átti þar við að allan
kraftinn vantaði frá upphafi til enda.
Tony Smith skoraði 19 stig fyrir Lakers.
Wyman Tisdale skoraði 24 stig og
Danny Manning 22 stig í fjórða sigurleik
Phoenix í röö. Charles Barkley skoraði
16 stig fyrir Phoenix og tók 14 fráköst.
Radja kominn á kreik
Dominique Wilkins skoraði 34 stig fyrir
Boston gegn Washington og Dino Radja
18 stig en hann lek siðasta leik 7. desemt
er.
Úrslit leikja í nótt:
114-K
Phoenix - Milwaukee 119-K
Utah Jazz - Dallas 106-í
Portland - LA Lakers 129-8
„Ljótustu 23 stigin
sem ég hef skorað"
Flensa stöðvaði ekki Shaquille O’Ne.
sem skoraði sinn skerf í léttum útisigi
Orlando á Detroit í fyrrinótt, 88-10:
,,Þetta voru ljótustu 23 stigin á ferlinun
Ég var veikur og þreyttur og var eki
orðinn heitur fyrr en í öðrum leikhlut;
og það entist ekki lengi,“ sagði Shaq ef
ir leikinn.
Detroit var aðeins með 9 leikmenn e
Mark West, Oliver Miller, Grant Hill o
Lindsay Hunter eru allir frá vegn
meiðsla.
Úrslitin i fyrrinótt:
New York - Minnesota...........102-81
KR-stúlkur máttu
haf a sig allar við
Elínborg Herbertsdóttir (15) úr KR
og Helga Guölaugsdóttir úr ÍS eig-
ast við. DV-mynd ih
Ingibjörg Hinriksdóttir skrifar:
Þaö var hörkubarátta í leik ÍS og
KR, sem fram fór í gærkvöldi. Bæði
lið lögðu mikla áherslu á varnarleik-
inn. KR sigraði í leiknum, 56-40, eftir
að hafa leitt í hálfleik, 30-25.
KR-ingar leiddu allan tímann en
Stúdínur hleyptu þeim aldrei langt
frá sér og náðu að halda spennu í
-leiknum nær allan tímann. Gríðarleg
barátta var í liði Stúdína en KR-liðið
er einfaldlega of sterkt fyrir þær.
Guðbjörg Norðfjörð var stigahæst
í liði KR með 22 stig og Helga Þor-
valdsdóttir skoraði 11 stig. Hjá ÍS var
Helga Guðlaugsdóttir stigahæst meö
11 stig en þær Hafdís Helgadóttir og
Kristín Sigurðardóttir skoruðu 8 stig
hvor.
Fyrir helgina sigraði Grindavík ÍR,
84^46, og Njarðvík vann ÍS, 60-58.
Keflavík ....15 14 1 1182-734 28
KR 14 11 3 968-691 22
Breiðablik ....13 9 4 968-746 18
Grindavík ....12 7 5 695-655 14
ÍS 14 5 9 649-809 10
Tindastóll.... 13 5 8 761-789 10
Valur 9 4 5 559-538 8
Njarðvík 13 4 9 625-866 8
ÍR 15 0 15 607-1186 0