Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1995, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1995, Síða 17
ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1995 17 Orlando vann auðveldan sigur í leiknum. Símamynd Reuter Lakers stigamunínótt )- Ewing 22, Davis 22, Starks 21 - Rider 21, Foster 15. Detroit - Orlando................ 88-108 Dumars 19 - Hardaway 26, Shaq 23. )2 Denver - Milwaukee........102-% 10 Williams 16, Pack 16, Stith 16 - Robinson 13 21, Murdock 20. LA Lakers - Miami......122-105 Peeler 23, Divac 21/11, Jones 20, Lynch 18, Van Exel 17, Campbell 13 - Rice 26, Salley 19. Leikmenn New York jöfnuðu félags- ‘1 met með því að skora tólf 3ja stiga körf- ur gegn Minnesota. 1: Brian Williams var maður leiksins hjá u Denver gegn Milwaukee. Hann jafnaði þegar 8 sekúndur voru eftir af venjuleg- t_ um leiktíma og skoraði mikilvæga 3ja stiga körfu í framlengingunni. Vlade Divac lék frábærlega með Lak- lg ers gegn Miami og náði þrennu, skoraði a 21 stig, tók 11 fráköst og átti 10 stoðsend- ingar. Cedric Ceballos, helsti skorari Lakers, missti af sínum öðrum leik r vegna meiðsla, en það kom ekki að sök. Einar og Valgeír í Raufoss Nu er ljóst aö Einar Páll Tómasson, sem lék með Breiðabbki í sumar, og Valgeir Baldursson úr Stjörnunni spila með Rau- foss í norsku 3. deildinni í knattspyrnu í sumar, Þeir eru þegar farnir utan og hafa samið við félagiö til eins árs. Einar Páll lék með Raufoss síðari hluta sumarsins 1993. KR-ingarunnutvöfalt KR-ingar sigruðu Fylkf 5-1, í úrslitaleik meistaraflokks karla á Reykjavíkurmót- inu í knattspyrnu í gærkvöldi. KR vann þar með tvöfalt því í kvennaflokki sigraði KR Val, 6-3, í úrshtaleik í fyrrakvöld. Guðmundurtil Reynis Guðmundur Hilmarsson, fyrrum fyrir- liði FH, hefur verið ráðinn þjálfari 4. deild- ar liðs Reynis úr Sandgerði í knattspyrnu. Guðmundur var þjálfari og leikmaður með Reyni 1992 og 1993, ásamt Pálma Jóns- syni, en Uðiö komst upp úr 4. deild fyrra árið og hélt sér í 3. deild það síðara. Reyn- ismenn féUu hins vegar í 4. deild á ný síð- asta sumar. Leiðrétting í auglýsingu á íþróttasíðu DV í gær var rangt farið með símanúmer Bjarna Stef- áns Konráössonar, formanns Knatt- spyrnuþjálfarafélags íslands. Það er 91- 630377. Sampraslangefstur Pete Sampras frá Bandaríkjun- um er langefstur á stigalista tenn- ismanna. Sampras hefur hlotið 5.097 stig en landi hans Andre Agassi kemur í öðru sætinu með 3.249 stig. Þjóðverjinn Boris Bec- ker er í þriðja sætinu með 3.237 stig. Grafefstkvenna Þýska stúlkan Steffi Graf er í efsta sætinu hjá stúlkunum. Ar- antaxa Sanchez frá Spáni er í öðru sætinu og landa hennar Conchita Martinez er í þriðja sætinu. Wachter ekki smeyk Austurríska stúlkan Anita Wachter er hvergi smeyk fyrir næsta heimsbikarmót sem haldið verður Flachau í Austurríki. Wachter keyrði út úr brautinni á stigamóti á sunnudaginn var eftir að hafa verið með besta tímann eftir fyrri umferðina. Á laugar- deginum vann Wachter hins veg- ar fyrsta sigur austurríks skíða- manns síðan Ulrika Maier lét lífið í brunkeþpni fyrir ári. Snjóleysi á Spáni Skipuleggjendur heimsbikar- mótsins í Sierre Nevada, þar sem næsta stigamót karla á að fara fram, eru ekki bjartsýnir á að mótið geti farið fram. Lítill snjór er í fjöllum á þessum slóðum og munu menn varla eins lítinn snjó á þessum árstíma. Meistarar styrkjast Svissnesku meistararnir í Ser- vette fengu í gær fyrrum franska landsliðsmanninn Stephane Pa- ille á samning út þetta tímabil. Servette komst ekki í 8-liða úr- slitakeppnina en tekur þess í stað þátt í keppni til að halda sætinu í 1. deild. Félagið íhugar fleiri kaup til að styrkja hðiö. RiðlaráEMíkörfu í gær var dregið í riðla fyrir úrslitakeppni Evrópumóts landsliða í körfuknattleik sem fer fram í Aþenu 21. júní-2. júlí. A- riðill: Svíþjóð, Grikkland, Ítalía, Þýskaland, Litháen, ísrael. B- riðill: Króatía, Spánn, Frakkland, Rússland, Finnland, Slóvenía. Tvösætilaus Ein þjóð á eftir að bætast við í báða riðlana. Það ræðast eftir keppni á milh Belgíu, Bosníu, Búlgaríu, Eistlands, Tyrkland og Júgóslavíu hvaða þjóðir það verða. Price efstur golf manna Nick Price, Zimbawe, er eftur á stigahsta golfmanna. Price hefur hlotið 21,19 stig, Greg Norman, Ástrahu, er annar með 20,39 stig en þessir tveir einstaldingar skera sig alveg út frá öðrum golf- urum á hstanum. Næstur kemur Nick Faldo, Bretlandi, 16,93 stig og Bemhard Langer, Þýskalandi, 15,18 stig. Portoátoppnum Porto og Sporting deha með sér efsta sætinu í Portúgal eftir um- ferðina um helgina. Bæði hðin hafa 28 stig en Porto er með betra markahlutfah. Benfica er í þriðja sæti með 24 stig. Öll unnu þessi hð um helgina, Porto-Salgueiros, 5-2, Chaves-Porto, 1-2, Benfica- Tirsense, 1-0. Sigursteinn vaiinn Sigursteinn Gíslason knatt- spymumaður var útnefndur íþróttamaður ársins 1994 ár Ákranesi á sunnudagskvöldið. Hann fékk 87 stig, Birgir Leifur Hafþórsson golfmaöur varð ann- ar með 74 stig og Óskar Guð- brandsson sundmaður þriðji með 42 stig. Iþróttir Körfuknattleikur: Sá öflugasti með Selfossi? Flest bendir til þess að einn af öflugustu bandarísku körfu- knattleiksmönnum sem komið hafa hingaö th lands sé nú að spila meö Selfyssingum, nýliöun- um í 1. deildinni. Þeir sögöu John Johnson upp störfum fyrir ára- mótin og fengu i staðinn Leon Purdue, 24 ára gamlan bakvörð frá Portland, en hann var valinn í æfingahóp hjá NBA-liðinu Port- land Trail-Blazers síöasta sumar. Purdue lék sina fyrstu leiki með Selfyssingum um síðustu helgi þegar þeir mættu Hetti í tveimur þýðingarmikium fallbaráttuleiki- um á Egilsstöðum. Pilturinn fór á kostum, skoraði 48 stig í fyrri leiknura og 55 í þeim síðari, og Selfoss vann tvo örugga sigra, 96-80 og 103-63. Þar með höfðu hðin sætaskipti og Selfyssingar eiga nú góða möguleika á að halda sæti sínu í 1. deild. Þeir eru með 6 stig, Höttur 4 og ÍH 2 stig. Neðsta hðið fellur og það næst- neðsta leikur við hð númer tvö 1 2. deild. Ákváðum að fá mjög sterkan leikmann „John Johnson var góður þjálfari en viö þurftum sterkari leik- mann. Hann er orðinn 39 ára gamall, við héldum að hann myndi duga okkur, en síðan misstum við 7 leikmenn úr 10 manna hópi frá því í 2. deildinni í fyrra og höfum verið með raikið af nýliðum í vetur. Okkur hefur vantað herslumuninn í mörgum leikjum, til dæmis tapaö fyrir Breiðabliki í framlengingu og oft tapað með 10-15 stigum, þannig að við ákváöum að verða okkur úti um mjög sterkan leikmann," sagöi Sveinn Ægir Ámason, formaður körfuknattleiksdeildar Selfoss, í samtali við DV í gær. Leon Purdue er 1,88 m á hæð, svartur á hörund, og var ekki lengi að láta að sér kveða á Egils- stöðum. Hann skoraði úr fyrstu 5 þriggja stiga skotum sínum á fyrstu fimm mínútunum og var með 22 stig eftir sjö mínútna leik. Byggjum uppkörfu- boltann á Selfossi „Það hefur verið ýjað að þvi að við höfum bara fengið hann í þessa tvo leiki, en það er ekki rétt. Hann verður með okkur út tímabilið. Við erum að byggja upp körfuboltann hér á Selfossi og ætlum okkur að gera það hægt en örugglega. Þetta er aðeins ann- ar veturinn sem við erum með yngri flokka, og þar erum við þegar búnir að ná góðum ár- angri. Við höfum verið með stráka í unglingalandshðshópi, þar eru mikil efni á ferð, og viö ætlum okkur að byggja upp hð á heimamönnum. Stefnan er að ná jafnvægi og festa okkur vel í sessi sem 1. deildar hð áður en við för- um að hugsa um úrvalsdeildina. Þetta kostar mikla peninga og við ætlum ekki að eyða um efni fram,“ sagði Sveinn Ægir. Sigurður Hjörleifsson flytur inn körfuboltamenn: „Ég er mjög sáttur við þessa stráka“ - fímm leikmenn komnir á vegum Sigurðar Sigurður Hjörleifsson körfuknatt- leiksþjálfari útvegaöi Selfyssingum Leon Purdue, bandaríska leikmann- inn sem sló svo hressilega í gegn í 1. deildinni um síðustu helgi. Hann er fimmti bandaríski leikmaðurinn sem kemur hingaö til lands í vetur á vegum Sigurðar, og allir hafa þeir staðið fyrir sínu. Fyrst fékk Sigurður hina snjöhu stúlku Penni Peppas til Breiðabliks, og síðan náði hann í Raymond Hard- in fyrir Snæfeh, Champ Wrencher fyrir Þór úr Þorlákshöfn, B.J. Thompson fyrir Skagamenn, og nú síðast Leon Purdue fyrir Selfyssinga. Aðeins traustir persónuleikar „Þetta byrjaði aht þegar ég var að fá Penni Peppas th Breiðabliks en ég fékk ábendingu um hana frá fyrrver- andi körfuboltamanni og þjálfara sem býr í Alabama. Ég komst í gott samband við þennan mann og við höfum síðan átt samstarf um að fá þessa fjóra leikmenn th íslands. Ég fæ myndbönd með viðkomandi leik- mönnum og umboðsmaðurinn veit nákvæmlega um styrkleikann hér á landi og hvernig leikmönnum er ver- ið að leita að. Ég legg áherslu á að hingaö komi aðeins traustir persónu- leikar sem falla í mynstrið hér og hægt er að treysta á, og sú hefur verið raunin með þá alla. Ég er mjög sáttur við þessa stráka," sagði Sig- urður. Það verður slegist um Wrencher og Purdue Champ Wrencher hefur sýnt snhld- artakta meö Þorlákshafnar-Þór í 1. deildinni í vetur og Purdue er enginn eftirbátur hans. „Þetta eru hvort tveggja mjög snjallir bakverðir og ég efast ekki um að úrvalsdeildarliðin munu slást um þá fyrir næsta keppn- istímabh. Ég bauð Grindvíkingum Wrencher í haust en þeir höfðu ekki trú á honum. Þegar Wrencher sló í gegn í leik með útlendingunum gegn landshðinu í vetur kom Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Grindvikinga, th mín og sagðist hefðu átt að hlusta á mig, hann hefði gert stór mistök með þvi að taka ekki Wrencher," sagði Sigurður. Stöðugt eftirlit með leikmönnunum Sigurður gerir meira en að fá leik- mennina th landsins því hann fylgist náið með þeim. „Ég er með þá undir stöðugu eftirliti og ræði reglulega við þá sjálfa, forráðamenn félaganna og þjálfarana. Th dæmis þótti Snæfell- ingum Raymond Hardin vera hnur á tímabili í vetur og þá var tekið á því máli, ég ræddi við alla aðha og Hard- in náði sér á strik á ný.“ Það hefur vakið athygh hve „líth“ körfuboltafélög á borð við Þór Þ. og Selfoss hafa verið heppin með leik- menn á meðan stórveldi á borð við KR gerir ekki annað en að leita að nýjum mönnum. „KR-irigar hafa enn ekki vhjað trúa þvi að ég geti útvegað þeim leikmann, en það er þeirra mál!“ sagði Sigurður Hjörleifsson. United áfram Manchester United sigraði Sheffi- eld United, 0-2, á útivelh í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í gærkvöldi. Mark Hughes skoraði fyrra markiö á 80. mínútu og Eric Cantona það síðara. Sheffield-hðiö lék einum færri í 60 mínútur. íslandsmótið í þolfimi 1995 verður haldið í Háskóiabíói laugardaginn 14. janúar kl. 20.15. Manchester United mætir Wrex- ham á Old Trafford í 4. umferð keppninnar. HASKOLÁBÍÖ HREYSTI I* • S 6117)7. I*X I13Q&4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.