Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1995, Side 21
ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1995
21
650372. Varahlutir í flestar geröir bifr.
Erum að rífa: Audi st. ‘84, BMW 300,
500 og 700, Charade ‘84-90, Civic ‘85,
Colt ‘93, Colt turbo ‘87, Galant ‘81-’91,
Honda CRX, Lada st. ‘85-’91, Lancer
‘85-’91, Mazda 323 st. ‘86, 4x4 ‘92,
Mazda E-2200 .dísil, Monza ‘86, Peu
geot 106, 205 og309, Renault 5,9,11 og
19, Saab 90-99-900, ‘81-’89, Samara
‘86-’90, Skoda ‘88, Subaru ‘85-’89,
Sunny 4x4 ‘88, Swift ‘87, Camry ‘83 og
‘85, Tredia ‘85, Uno ‘91 o.fl. Kaupum
bíla til niðurrifs. Bíiapartasala Garóa-
bæjar, Skeiðarási 8, s. 91-650455.
652688. Bílapartasalan Start,
Kaplahrauni 9, Hf. Nýl. rifnir: Swift
‘84—’89, Colt Lancer ‘84~’88, BMW
316-318-320-323i-325i, 520, 518
‘76-’86, Civic ‘84-’90, Shuttle ‘87, Golf,
Jetta ‘84-’87, Charade ‘84-’89, , Metro
‘88, Corolla ‘87, Vitara ‘91, March
‘84-’87, Cherry ‘85-’87, Mazda 626
‘83-’87, Cuore ‘87, Justy ‘85-’87, Orion
‘88, Escort ‘82-’88, Sierra ‘83-’87,
Galant ‘86, Favorit ‘90, Samara ‘87-’89.
Kaupum nýlega tjónbíla til niðurrifs.
Sendum. Opió mán.-fost. kl, 9-18.30.
• J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás-
megin, s. 652012 og 654816. Höfum
fyrirliggjandi varahluti í flestar geróir
bíla. Sendum um allt land. ísetning og
viógeróaþjónusta. Kaupum bíla. Opið
kl. 9-19, laugd. 10-15. Visa/Euro.
Aöalpartasalan, s. 870877, Smiöjuv. 12
(rauð gata); Eigum varahluti í flestar
gerðir bíla. Kaupum bíla til nióurrifs.
Opið virka daga 9-18.30, laugardaga
10-16. Visa/Euro.
Eigum á la,ger vatnskassa í ýmsar
geróir bíla. Odýr og góð þjónusta.
Kaupum ónýta vatnskassa. Smlðum
einnig sílsalista. Stjörnublikk,
Smiójuvegi lle, sími 91-641144.
Erum aö rífa: Monza ‘87, VW Golf ‘86,
Lancer ‘86, Charade ‘84—’88, Subaru
1800 ‘83, E-10 ‘87, Civic ‘86, Sunny ‘87
o.fl. Kaupum bfla. Bílhlutir, Dranga-
hrauni 6, Hafnarfirói, s. 91-54940.
650035, Litla partasalan, Trönuhr. 7.
Eigum varahluti í flestar gerðir bíla,
kaupum bíla til niðurrifs. Opió kl.
9-19 virka daga. Visa/Euro.
Alternatorar, startarar, viögeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í.
Visa/Euro. Sendum um land allt.
VM hf., Stapahrauni 6, s. 91-54900.
AMC, 401, 360. Óska eftir AMC 401 eða
360 vél (aðeins góð vél). Einnig Range
Rover stífum. Til sölu úrbrædd 360 vél.
S. 91-75117, 91-612045 e.kl. 19.
1 Erum aö rífa Saab 900 ‘82, 5 gíra, vökva-
stýri, Subaru 1800, Fiat Regata Uno
‘84, Skoda ‘88. Kaupum bíla til niður-
rifs. Sími 667722/667620/667274.
Jeppapartasala Þ.J. Erum aó rífa: MMC
pickup L-200 ‘88, Bronco II og Lödu
sport. Einnig mikió af öórum varahlut-
um. Sími 587 5058.
3 síamskettlinga til sölu, 3 mánaða
gamlir. Uppl. í síma 91-653419 eða
91-77740.
Partasalan, Skemmuvegi 32, sími
91-77740. Varahlutir í flestar gerðir
bifreióa. Opió frá kl. 9-19.
Óska eftir heddi á MMC Pajero dísil eða
bilaðri vél meó góðu heddi. Uppl. í síma
568 8497 eftir kl. 20,30.______________
302 vél til sölu. Uppl. í síma 96-62104
e.kl. 19.
@ Hjólbarðar
Ný 38” Fun cour)try Radial dekk fyrir 15”
felgur til sölu. Óska eftir 35” dekkjum.
Skipti koma til greina. Upplýsingar í
síma 557 1725 og 564 1734._________
38” Radial mudder dekk, sem ný, og 14”,
6 gata felgur til sölu. Uppl. í sima
98-75312 e.kl. 18.
Bílastillingar
Bifreiöastillingar Nicolai,
Faxafeni 12...........sími 882455.
Vélastillingar, 4 cyl....4.800 kr.
Hjólastilling............4.500 kr.
JÍ Bílaleiga
Ótakmarkaöur akstur.
4ra dyra á 3.900 á sólarhring, 4WD á
4.500 á sólarhring. Allt innifalið.
Gamla bílaleigan, sími 588 4010.
S Bílaróskast
Sjálfskipt bifreiö i góöu ásigkomulagi
óskast á verðbilinu 30-70 þús.
staðgreitt. Upplýsingar í síma 588
6244 eftir kl. 14.
Óska eftir VW Golf 1800, árg. ‘94 eða ný-
legum japönskum, helst árg. ‘94. Ér
með Colt EXE ‘92. Milligjöf 300 þús.
Uppl. í síma 92-46681.
Óska eftir bíl sem þarfnast útlitslagfær-
ingar, með miklum staógreiðsluaf-
slætti. Allt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 551 5027._______
Óska eftir bfl, árg. ‘88 eöa yngri, er með
300 þús. kr. í peningum og 50 þús. kr.
tjónbíl. Upplýsingar í síma 91-620742
eftirkl. 16.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Jg Bílartilsölu Janúartilboö. Mikið úrval notaóra rafmagns- og dísillyftara á lager. Hagstætt veró og greiósluskilmálar. Þjónusta £ 33 ár. PON sfi, slmi 91-22650.
2,4 d. vél, byssur og bílar. 2,4 Toyota dísil vél, sundurtekin. Peugeot 205, sjálfskiptur, árg. ‘88. Oldsmobile Cutlass Sierra, árg. ‘85, einn m/öllu, fást báóir á t.d. 36 mán. skuldabréfi. Einnig Sako 22-250 með sjónauka og REM 1100 MAG. Uppl. í síma 91-652013.
fH Húsnæðiíboði
Þingholt. Meðleigjanda vantar í 3 herb. íbúð m/húsgögnum í miðbænum næstu 6 mánuði. Leiga 20 þús. á mán. 20-30 ára æskilegur aldur. Bæói kyn koma til greina. Fullkomið fyrir háskólanema. S. 91-23063, Kristófer.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu aó kaupa eða selja bíl? Þá höfum vió handa þér ókeypis afsöl og sölutil kynn- ingar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700.
Halló, Hafnarfjöröur. Til leigu 18 m2 her- bergi inni í íbúó, sérbaðherbergi + sjón- varpshol + þvottavél og sími. Reglu- semi skilyrði. S. 650073 og e.kl. 18 í s. 52914 í kvöld og næstu kvöld.
10 út, 10 á mánuði. Til sölu Subaru station 4x4, 1800, árg. ‘85, góður bíll, fæst meó 10 út og 10 á mánuði á 370 þús. Uppl. í síma 91-625998.
4 herb. stór og rúmgóö ibúö í Árbæjar- hverfi til leigu, leiga 45-50 þúsund, laus strax. Upplýsingar í síma 91-77351 eftir kl. 18.
Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur allar viógeróir og ryðbætingar. Gerum fost verðtilboó. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060.
Herbergi til leigu í mióborg Reykjavík- ur, með aðgangi að eldhúsi, baði og þvottahúsi. Upplýsingar í síma 91-17138 eða 91-875444.
Lancia Thema IE turbo, árg. ‘87, til sölu, svartur, sumar- og vetrardekk, álfelg- ur. Mjög vel meó farinn. Uppl. í síma 93-61556 e.kl. 19.
Kópavogur, austurbær. Mjög góó 2ja herbergja íbúð til leigu, laus strax. Leiga 40 þús. m/hússjóói o.fl. Svör sendist DV, merkt „EK 1042“.
Toyopta Carina, árg. ‘80, sjálfskiptur, með bilaóri vél, annar bíll fylgir í vara- hluti, með heilli vél. Veró 30 þús. Upp- lýsingar í síma 91-679234.
Lítil 2ja herbergja ibúö í Hafnarfiröi. 2ja herbergja íbúð með sérinngangi til leigu í nýju húsi á Holtinu í Hafnar- firói. Leiga 29 þús. Sími 555 4968. Vesturbær, nálægt HÍ. Til leigu herbergi með aðgangi að snyrtingu og þvottahúsi. Reyklaust. Uppl. í síma 91-11616 eftir ld. 15. Arndís.
Útsala. Mitsubishi Pajero langur ‘86, bensín, meó öllu, v. 650 þ. stgr. Mitsu- bishi Lancer GLX ‘87, sjálfsk., m/öllu, v. 300 þ. stgr. S. 92-14312 eða 653694.
^ Dodge
Dodge Shadow turbo, árg. ‘89, til sölu, skipti á dýrari, helst station. Uppl. í síma 91-53214 og 91-643869 eftir kl. 18.
10 m2 herbergi nálægt miöbænum til leigu, aðgangur að klósetti og sturtu. Upplýsingar í síma 91-16191 e.kl. 18. Herbergi til leigu á besta staö í miðbæn- um, öU aðstaða. Upplýsingar í sfma 91-660723, Siguróur.
Ford
Sá guli til sölu. Escort XR3i, árg. ‘85, ný- sprautaóur, nýskoóaóur, ásett veró 350-380 þús., skipti á ódýrari eða bein sala. S. 98-33525 eftir kl. 20. Kristín.
Lftil sæt elnstaklingsíbúö til leigu í miðbænum. Leiga 30 þús. Uppl. í sfma 91-871867 eftirkl. 16.
B Lada 2ja herbergja íbúö á svæði 105 til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „P-1048“. 2ja herbergja íbúö til leigu í Seljahverfi. Upplýsingar í síma 91-76363.
Lada Samara 1500S, 5 dyra, árg. ‘94, til sölu, ekinn 10 þús. km, 2ja ára affóll. Staógreiðsluverð 450 þús. Upplýsingar í síma 91-650922. Mitsubishi
® Húsnæði óskast
2ja-3ja herbergja íbúð óskast i eða ná- lægt mióbæ Hafnarfjaróar. Innanhús- hönnuður nýkomin heim eftir 6 ára dvöl f USA. Fyrirframgreiðslur, minni- háttar viðgerðir, góó umgengni. Uppl. í síma 91-43253. Bryndfs.
Mitsubishi Galant GLXi, árgerö 1990, ek- inn 45 þúsund, bíll í toppástandi, skipti á ódýrari ca 500 þúsund t.d Subaru. Uppl. í síma 91-642739.
Skoda
Hjúkrunarfræðingur meö 2 börn óskar eftir 2-3 herb. íbúð miðsvæóis í Rvfk. Heimilisaðstoð kemur vel til greina. Al- gjör reglusemi og skilvísar greiðslur, er bindindismanneskja. S. 91-17087.
Skoda 120, árg. ‘88, til sölu, ekinn 42 þús., skoóaóur ‘95. Verð 60 þúsund staógreitt. Upplýsingar í síma 91-882427. Sveinn.
2ja herbergja íbúö óskast frá 1. feb. Skilvísum greiöslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í s. 989-62068 eða símboða 984-51686.
Til sölu er Skodi 120 LS, árgerö ‘86, þarfnast lagfæringa, veróhugmynd 40 þúsund. Uppl. í síma 461 1318.
(^L+) Subaru 3-5 herbergja ibúö óskast til leigu frá miðjum febrúar í 4-6 mánuði á Seltjamarnesi eða í vesturbæ. Upplýsingar í síma 561 1229.
Subaru station, árg. ‘89, til sölu, ek. 101.000 km, skoð. ‘95. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-52352 e.kl. 17, Guðrún.
Einstaklingur óskar eftir litiUi íbúð eða stóru herbergi, meó aðstöðu, á Reykja- víkursvæðinu. Upplýsingar í síma 985-32368.
(^) Volkswagen
Bjalla 1302, árg. ‘72, vélarlaus, boddi heillegt, tilboð óskast. Einnig handfar- sími í 985-kerfinu. Uppl. í síma 989-62989 eða 91-641343 eftir kl. 17. Garöarbær- Hafnarfjöröur. Óska eftir 3ja herbergja íbúð, bílskúr/skýli væri kost- ur. Reglusemi og öruggar greióslur. Uppl. í sima 565 7191 e.ld. 18.
Jeppar Herbergi eöa einstaklingsíbúö óskast á leigu. Góðri umgengni og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-31064.
Range Rover Vogue EFi, árg. ‘86, 4ra dyra, 38” dekk, lækkaó drif, gullfalleg- ur bfll. Athuga skipti. Upplýsingar í síma 985-21194.
Miöaldra kona óskar eftir herbergi hjá góðu og reyklausu fólki. HeimUishjálp kemur tU greina. Upplýsingar í síma 96-42103 eftirkl. 20.
Ranger Rover, árgerö 1988, Vogue, ek- inn 106 þúsund, eðalvagn, selst á 1500 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma 91-38662 eða 91-623636, Sveinn.
Par með barn vantar 3-4 herb. íbúö í Reykjavík strax. Upplýsingar í Bláa geislanum í síma 581 4433 frá kl. 13 til 20, Pálina eða Árni.
Ford Bronco, árg. ‘74, til sölu, 38” dekk, 302 cc, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 91-23751.
Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúö sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 91-644562 og 91-871398 eftirld. 18, Soffia.
Vörubilar
Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitaþlásarar o.m.fi. Sérpöntunar- þjónusta. I. Erlingsson hfi, s. 567 0699. Ungt par, hljóófæraleikari í Sinfónfunni og háskólanemi, óskar eftir 2 herbergja íbúð í gamla bænum. Upplýsingar f síma 91-611493 eða 91-45363.
Óska eftir einstaklings- eöa 2ja herb. íbúó á svæði 105 frá 1. febr. Öruggum greiðslum heitið og reglus. Svarþjón- usta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21179.
A Lyftarar
2ja-3ja herbergja íbúö óskast tU leigu sem fyrst miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í síma 91-623834 eftir kl. 17.
• Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum,. gott verð og greiðsluskilmálar, 22ja ára reynsla. Veltibúnaður og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ýmsar geróir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur. Steinbock-þjónustan hf., s. 91-641600.
Stúlka utan af landi óskar eftir einstak- lingsíbúð á leigu. Upplýsingar í síma 562 0118.
Óska eftir 2ja —3ja herbergja ibúö á leigu sem fyrst í Reykjavík eða Kópavogi. Upplýsingar í síma 91-872812.
Ath. Steinbock lyftarar nýkomnir. PE20, PE25, RE20, RE25, LE16, NE16. Einnig: Still R-60 - Still R-14. Ýmis möstur: gámagengir/frílyft/trip- lex! Steinbock-þjónustan hf., s. 91-641600. Óska eftir 2ja-3ja herbregja íbúö, helst í Bökkunum. Upplýsingar í síma 91-875539.
Óska eftir aö taka litla íbúö á leigu. Er ró- leg og reglusöm. Uppl. í síma 91- 872919.
Atvinnuhúsnæði
Skúr óskast á höfuöborgarsvaeöinu undir
vörulager. Upplýsingar í símum
91-31604 og 985-36952.
Atvinna í boði
Kranamenn. Oskum að ráða krana-
mann, vanan byggingarkrönum, til
vinnu í Þýskalandi. Góó dönskukunn-
átta áskilin. Upplýsingar og umsóknar-
eyóublöó á skrifstofu,okkar, Skúlatúni
4, Rvik, s. 562 2700. ístak hf.
Svarþjónusta DV, sími 99-5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 563 2700.
Óskum eftir einstaklingum og fjölskyld-
um í fjöldadreifingui á blöðum og bæk-
lingum í hvert hús á höfuðborgarsvæó-
inu. Svarþjónusta DV, sími 99-5670,
tiivnr. 21011.________________________
Sölufólk. Okkur vantar hressa starfs-
krafta á daginn eða á kvöldin, strax.
Mikil vinna framundan. Upplýsingar í
síma 91-625233.
Heimilishjálp - Hlíöar. Oskum eftir
heimilishjálp 3-4 tíma, 2-3 í viku eftir
hádegi. Uppl. í síma 91-27481.________
Vélstjóri óskast, verður að hafa full rétt-
indi. Uppl. f síma 94-7500.
n
Atvinna óskast
Ungan mann vantar skipspláss strax.
Er vanur lfnu og dragnót. Flest kemur
til greina. Með vélavaróarréttindi.
Haflð samband f síma 91-38323.________
Áreiöanlegur og stundvís 22 ára piltur
óskar eftir vinnu, hefur fjórhjóladrifs-
bíl, farsíma og símboða til umráðs.
Sími 989-62068 eða símboði 984-51686.
18 ára stúlka óskar eftir atvinnu, ýmis-
legt kemur til greina. Upplýsingar í
sfma 91-77577.________________________
19 ára, hörkuduglegur og reyklaus karl-
maður óskar eftir atvinnu. Verslunar-
próf og bílpróf. Uppl. í síma 555 0755.
22 ára matreiöslumaöur óskar eftir at-
vinnu strax, helst á höfuðborgarsvæð-
inu. Uppl. í síma 552 8614.
Reglusaman pilt um tvítugt vantar vinnu
á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í
síma 97-31478.
Ökukennsla
(;: Nýir tímar - ný viöhorf:-)
Oska eftir ökunemum til kennslu.
Lausir tímar allan daginn, alla daga. S.
567 5082 - Einar Ingþór - 985-23956.
Guölaugur Fr. Sigmundsson. Oku-
kennsla, æfingatímar. Get bætt við
nemendum. Kenni á Nissan Primera.
Euro/Visa. S. 91-77248 og 985-38760.
Hallfríöur Stefánsdóttir. Okukennsla, æf-
ingartímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa.
S. 681349,875081 og 985-20366.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.
Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður aó berast okkur fyrir kl. 17
á fostudögum.
Síminn er 563 2700.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 99-6272,____________
Greiösluerfiöleikar. Vióskiptafr. aðstoða
fólk og smærri fyrirt. vegna fjármála og
við geró eldri skattskýrslna. Fyrir-
greiðslan, Nóatúni 17, s. 621350.
V
Einkamál
Langar þig í tilbreytingu en veist ekki
hvert skal leita? Skráning hjá Miðlar-
anum er einfóld og spennandi leið tU
lausnar. Fullur trúnaður, nafnleynd ef
óskaó er. Miólarinn, s. 588 6969.
&
Skemmtanir
Gullfalleg brasllisk nektardansmær er
stödd á Islandi. ViU skemmta í einka-
samkvæmum og skemmtistöðum.
Sími 989-63662.________________
Innheimta-ráðgjöf
Þarft þú aö lelta annaö? - Lögþlng hf.
Hraóvirk innheimta vanskUaskulda.
Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð,
105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058.
+A
Bókhald
Bókhald, árs- og milliuppgjör, greiöslu-
og rekstaráætlanir ásamt og ráðgjöf
fyrir fyrirtæki og einstakhnga.
Góó og örugg þjónusta.
Kristján G. Þorvaldz, sími 91-657796.
99 •56*70
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
Þú hringir í síma 99-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
>7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
^ Þá heyrir þú skilaboö
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
>7 Þú leggur inn skilaboö að
loknu hljóðmerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur meö skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
Þú hringir í síma 99-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
>f Þú slærö'inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
^ Nú færö þú aö heyra skilaboö
auglýsandans.
^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
^ Þá færö þú að heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talaö þau inn aftur.
^ Þegar skilaboðin hafa veriö
geymd færö þú uppgefið
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númeriö hjá sér þvf þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
^ Auglýsandinn hefur ákveöinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 99-5670 og valiö
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef þaö er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
með tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
99*56* 70
Aöeins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrir alla landsmenn.