Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1995, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 23. JANÚAR 1995
9
Utlönd
Frakkland:
Tíu fórust
í f lugslysi
Tíu manns fórust þegar lítilli þotu
hlekktist á á Le Bourget-flugvellin-
um í norðurhluta Parísar á fóstudag-
inn. Vélin, sem var af gerðinni Falc-
on 20, var með sjö farþega innan-
borðs en þrír voru í áhöfninni.
Slysiö átti sér stað skömmu eftir
flugtak en svo virðist sem eldur hafi
kviknaði í hreyflinum með fyrr-
greindum afleiðingum. Þá er jafnvei
talið að fuglahópur hafi farið í hreyf-
ihnn. Flugmaðurinn reyndi árang-
urslaust að snúa vélinni sem skall
niður á flugbrautina.
Þrátt fyrir að sextíu slökkviliðs-
menn flýttu sér að þotunni fengu
þeir ekkert að gert, slíkar voru eld-
tungurnar.
Reuter
aítarskóli
1/rX. Ai.n/fl:
ÖLAFS GAUKS
Síöasta innritunarvika
Skemmtilegt nám, jafnt fyrir algera byrjendur og þá
sem eitthvað kunna fyrir sér. Enn er pláss bæði fyrir
eldri og yngri byrjendur. Sértímar fyrir fullorðna. Hægt
að fá gítara leigða heim gegn vægu gjaldi (kr. 1000 á
önn). Innritun i síma 552-7015 kl. 14-17 daglega.
Stuttar fréttir
5000látnir
Tala látinna eftir náttúruham-
farirnar í Kobe er nú komin í
4.981. 200 er enn saknað.
Barist i Grosni
Um helgina var enn barist í
Grosní í Rússlandi. Ekki er vitað
um mannfall.
Hankserbestur
Tom Hanks
heldur áfram
; að sópa til sín
verðlaunum.
Um helgina
fékk hann
Golden Globe-
verölaunin fyr-
ir frammistöðu
sína í Forrest
Gump en myndin var einnig valin
sú besta.
Ráðhenra skorinn upp
Finnski utanríkisráðherrann,
Heikki Haavisto, gekkst undir
aðgerð um helgina. Líðan hans
er eftir atvikum.
Umferðarslys í Kólumbíu
Þrettán létust í norðurhluta
Kólumbíu þegar rúta og tankbíll
rákust þar saman snemma í gær-
morgun.
Verkfall
meðlagsgreíðenda
Meðlagsgreiðendur á Spáni
ætla í verkfall. Þeir segja að mak-
ar sinir séu komnir í sambúð og
finnst gjaldheimtan óréttmæt.
Rekinn f yrir skoðanir
Þúsundir Evrópubúa hafa mót-
mælt brottrekstri Vatikansins á
frjálslyndum biskupi en hann er
m.a. hlynntur notkun smokka.
Sprengjutllræði
viðráðherra
Fyrrv. ráöherra í Þýskalandí
var sýnt sprengjutilræði um
helgina. Engan sakaði.
Áfram viðræður
Stjóm ísraels
hefur ákveðið
að halda áfram
viöræöum við
PLO þrátt fyrir
atburðina í
Jerúsalem í
gær. Morðin
hafa sett auk-
inn
þrýsting á Yitzhak Rabin forsæt-
isráðherra Israels.
ÓveðuriFrakklandi
Mikið óveður gekk yfir vestur-
hiuta Frakklands um helgina og
þurftu margir að yfirgefa heimili
sín.
Reuter
Hefiir þú lent í árekstri
viö tryggingarfélagið þitt?
Bónustrygging Skandia tryggir þig
fyrir slíkum árekstrum.
i
Með því að hafa einhveijar þijár af eftirtöldum tryggingartegundum í gildi hjá Skandia ert þú komin(n) með Bónustryggingu:
Ábyrgöartrygging ökutækja • Kaskótrygging ökutækja Húseigendatrygging • Heimiiistrygging
Kostir Bónustryggingar eru augljósir:
V' Þú fellur ekki um bónusflokk við fyrsta tjón í ábyrgðar- eða kaskótryggingu!
V' Bónus vegna ábyrgðar- og kaskótryggðra ökutækja lækkar aðeins urn einn bónusflokk við annað tjón!
V' Þú átt rétt á alhliða tjónaþjónustu utan venjulegs afgreiðslutíma, þar sem séð er um útköll
á viðeigandi þjónustuaðilum.
V" Ef tjón er metið meira en 30% af kaupverði kaskótryggðrar bifreiðar, innan við 9 mánuðir eru liðnir frá
nýskráningu og aksturinn er innan við 10.000 km, er bifreiðin borguð áborðið á verði nýrrar af sömu tegund!
V' Bílaleigubíll í allt að 5 daga (500 km akstur) verði kaskótryggð bifreið óökufær vegna bótaskylds tjóns.
Sérkjör Bónushafa - tværgóðar tryggingar á sérkjörum:
Ferðasjúkra- og farangurstrygging fyrir alla fjölskylduna allt árið, aðeins kr. 1.599.
Ohappatrygging vegna tjóna á lausafé sem tilheyrir fjölskyldunni, aðeins kr. 4.999.
Hvað gerir tryggingarfélagið þitt fyrir þig?
BÓNUS-réttindi
Skandia tryggja þér
meiri rétt, meiri þægindi
og minni útgjöld!
Skandia
- Ilfandi samkeppni
á tryggingamarkaöi.
^era i saitiA
61 V
*. uo