Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1995, Síða 19
MÁNUDAGUR 23. JANÚAR 1995
31
Hringiðan
Málþing meö yfirskriftínni „Siöferði stjórnmála“ var haldið í Odda um helgina og var það Siðfræðistofnun Háskól-
ans sem stóð fyrir þinginu. Fjallað var um ýmsar áleitnar spumingar um siðferði stjórnmála og var þátttakan á
þinginu mjög góð.
Kristinn Már Pálmason myndhstarmaður opnaði sýn-
ingu á verkum sínum í Galleríi Sævars Karls nú um
helgina. Verkin á sýningunni era lágmyndir/málverk
gerð úr steypu, blönduðu rými, htum, draumum o.fl.
og eru unnin á síðari helmingi liðins árs. Á myndinni
sést listamaðurinn (til hægri) ásamt einum sýningar-
gesta viö opnunina á fóstudaginn.
Sl. laugardagskvöld hóuðu-MA stúdentar sig saman hér
á höfuöborgarsvæðinu í fyrsta sinn og efndu tíl dans-
leiks í félagssal iönaðarmanna í Skipholti 70. Það var
að sjálfsögðu mikið um fagnaöarfundi og sáu félagamir
í hljómsveitínni Ebba og lukkutríóinu um að halda uppi
fjörinu. Þeir eru Einar Stefánsson, Örn Arnarsson og
Guðmundur Pálsson. Á myndina vanntar Stefán Gunn-
arsson.
Útboð
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir til-
boðum í viðhald raflagna í nokkrum grunnskólum Reykja-
víkur.
Útboðsgögn verða seld á kr. 1.000 á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 8. febrú-
ar 1995, kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR \
Fríkirkjuvegi 3 - Simi 2 58 00
Ég vil gjarnan fá meiri upplýsingar um APOLLO hár.
Nafn: _____________________________________________________
Heimilisfang: _____________________________________________
Hs. __________________1--------Vs. ------------------------
hársnyrtistofa
Hringbraut 107. Sími 22077
Háríeysl?:
Möguleikar...
Höfum þjónustu
fyrir allar
tegundir.
• Varanlegt hár
• Hártoppar
• Hárkollur
• Hárflutningar
• ísetningar
Ókeypis ráðgjöf.
Við sendum
upplýsingar
ef óskað er.
Margir af hörðustu Völsurum landsins voru saman komnir í Valsheimilinu
á laugardagskvöldið og gæddu sér á ekta íslenskum þorramat. Þeir Hans
Guðmundsson og Þórhallur Björnsson voru hæstánægðir með matinn enda
ekki á hverjum degi sem slíkt er á boðstólum.
LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A
VALDA PÉR SKAÐA!
ÚTSALA
þessa viku
10-70% afsláttur
Ljós og
lampar
Rafkaup
Ármúla 24 - sími 568 1518