Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1995, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1995, Qupperneq 33
MÁNUDAGUR 23. JANÚAR 1995 45 Kristinn Már Pálmason lista- maöur. Lágmyndir og málverk í Galleríi Sævars Karls stendur nú yfir sýning á verkum Kristins Más Pálmasonar. Þetta er fyrsta einkasýning listamannsins en hann hefur áður tekið þátt í sam- sýningu í Gerðubergi. Það var á síðasta ári og bar sú sýning yfir- skriftin „Karlímynd". En hvað segir Kristinn Már um verkin á þessari fyrstu einkasýn- ingu sinni: „Þetta eru lágmyndir Sýningar og málverk í senn en ég læt þetta tvennt vinna saman. Á sýning- unni eru sjö verk en ég var að vinna að þeim frá sl. hausti og fram til áramóta." Hann segir verkin núna vera allt annars eðlis heldur en á sam- sýningunni í fyrra. „Ég nota reyndar sama efni en hugmynd- irnar núna eru orðnar allt aðrar. Þetta er ekki þemasýning og hvert verk er í rauninni sjálf- stætt og ég vinn með mjög ólíka þætti - bæði milli verkanna og svo í verkunum innbyrðis. Hug- myndirnar tengjast mjög mörgu en áberandi er lífrænt blandað rými.“ Borgarleikhúsiö: Minningar- og styrktaitónlei kar Íslenskir tónhstarmenn ætla að sýna samhug sinn í verki og efna til minningar- og styrktartónleika i Borgarleikhúsinu í kvöld. Allur ágóði af tónleikunumrenn- ur til Landssöfnunarínnar „Sam- hugur i verki" og veröur honum koraið fyrir á reikningi söfununar- Skemmtanir innar í fyrramálið. Fjölmargir tón- listarmenn leggja málinu Uð og má iyi\ er einn fjölmarga listamanna sem fram koma í Borgarleikhúsinu i kvöfd. þar nefna Egil Ólafsson, Ellý Vil- hjálms, Grafík. Hálft í hvoru, Hörð Torfason, KK, Kór Langholts- kirkju, Magnús og Jóhann, Rabba, Ragnar Bjamason, Rúnar Þór, Skárr’en ekkert og Spoon. Þá koma einnig fram nokkrir klassískir tón- listarmenn. AlUr sem að tónleikunum koma gefa vinnu sínu og Leikfélag Reykjavikur leggur til Borgarleik- húsið endurgjaldslaust ásamt tækj- um og starfsfólki. Miðaverð á tónleikana er 1.000 kr. Þetta tjald þætti ekki stórt. Börnin eru ekki hrifin af þvi að yfirgefa borgina. Okkareigið heimili í Háskólabíói er nú verið að sýna kvikmyndina A Home of Our Own eða Okkar eigið heimih eins og hún heitir á íslensku. Óskarsverðlaunaleikkonan Kat- hy Bates leikur aðalhlutverkið en af öðrum leikurum má nefna Edward Furlong, Clarissu Lassig og Tony Campisi. Leikstjóri er Tony Bill. Kathy Bates leikur Frances Kvikmyndahúsin Lacey sem er ósátt þegar henni er vikið úr starfi sínu i Los Ange- les. Þegar heim er komið finnur hún ljósmynd, sem dóttir hennar hafði fundið, en á hana er skrifað „heimilið okkar“. Þetta verður til þess að Lacey ákveður að hefja nýtt líf og flytja frá borginni í leit aö hinu full- komna heimUi. Kathy Bates varð fræg á einni nóttu fyrir hlutverk sitt í Misery en frammistaðan færði henni jafnframt óskarinn eftirsótta. Nýjar myndir Háskólabíó: Okkar eigið heimili Laugarásbíó: Timecop Saga-bíó: Ógnarfljótið Bíóhöllin: Timecop Stjörnubíó: Aðeins þú Bíóborgin: Banvænn fallhraði Regnboginn: Hetjan hann pabbi Gengið Stærsta tjald í heimi Stærsta tjald sem nokkurn tíma hefur verið reist, að því er talið er, lét fyrirtæki í Þýskalandi, Deuter frá Augsburg, setja upp á vörusýningu í borginni Brussel í Belgíu. Þetta var árið 1958 og tjaldið þakti 17.500 fermetra svæði. Breitt bros trúðsins Stærsta hreyfiauglýsingalíkan í heimi er tahð vera líkanið fyrir Cicus Circus hótelið í Reno í Nevada, sem nefnt hefur verið Topsy trúður. Líkanið er 38,7 metra hátt, veg- ur rúm 40 tonn og í þvi eru 2250 metrar af neonpípu. Bros trúðs- ins er 4,26 metrar í þvermál. Blessuð veröldin Marþonmet í einsöng Maraþonmet í einsöng á Jorge António Hidalgo Chamorro. Met- ið er 200 klukkustundir og 20 mínútur en það setti söngvarinn í Piano Bar í Barcelona á Spáni dagana 7.-15. nóvember árið 1985. Maraþonmet í kórsöng setti aft- ur á móti söngflokkurinn Young Spirit í Apache Junction High School í Arizona í Bandaríkjun- um. Söngflokkurinn söng í 80 klukkustundir og eina mínútu dagana 2.-5. febrúar árið 1989. Teygjubyssa Lawrence L. Bay skaut 56,5 g steini 437,13 metra vegalengd með teygjubyssu með 129,5 sentímetra langri teygju þann 21. ágúst 1981 í Utah i Bandaríkjunum. banki ÞistHfjaröar- Héraösdjúp Kópanes- grunn Síðú- % SUÚ6sg'M''jj & Rósa- garöurinn Látragrunn Breiöafjöröur Faxadjúp Eldeyjar- banki Reykjanes- „ lWnGrioda- Se/vogsbanki Skeqa- vfour- . &P djúp 4 OPl Litli drengurinn á myndinni fædd- ist 8. janúar á fæð ingardeild Landspítalans klukkan 21.48. Hann var 4.015 grömm við fæðingu og 53 sentímetra langur. Foreldrar hans eru Steinþóra Sigurðardóttir og Ásmundur Ingvarsson. Systkini þess litla heita Ing\’ar, 6 ára, og Emma, 4 ára. Almenn gengisskráning LÍ nr. 18. 20. janúar 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 67,200 67,400 69,250 Pund 106,590 106,910 107,010 Kan. dollar 47,160 47.340 49,380 Dönsk kr. 11,2480 11,2930 11,1920 Norsk kr. 10,1420 10,1820 10,0560 Sænsk kr. 9,0410 9,0770 9,2220 Fi. mark 14,3500 14,4070 14,4600 Fra. franki 12,8200 12,8710 12,7150 Belg. franki 2,1531 2,1617 2,1364 Sviss. franki 52,8000 53,0100 51,9400 Holl. gyllini 39,5800 39,7400 39,2300 Þýskt mark 44,4100 44,5500 43,9100 it. lira 0,04200 0,04222 0,04210 Aust. sch. 6,3060 6,3370 6,2440 Port. escudo 0,4296 0,4318 0,4276 Spá. peseti 0,5094 0,5120 0,5191 Jap. yen 0,67810 0,68010 0,68970 írskt pund 105,460 105,990 105,710 SDR 98,94000 99,43000 100,32000 ECU 83,9000 84,2300 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan r~ T~ T~ z T- 7 s IO T" iií w* H )b )S $ t! Lárétt: 1 undiröldu, 6 fluga, 7 kvendýr, 8 trýni, 10 skammir, 12 dröngull, 14 vot, 16 þó, 18 borgun, 19 örlög, 21 veikin. Lóðrétt: 1 lagagrein, 2 þungi, 3 flökt, 4 frostskemmd, 5 yndis, 6 klettur, 9 holdug, 11 grömum, 13 kjáni, 15 flan, 17 fax, 20 róta. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 rýna, 5 ból, 8 álíka, 9 pá, 10 duslar, 11 samtals, 14 lóa, 16 surga, 18 að, 19 urta, 21 gull, 22 álm. Lóðrétt: 1 ráðslag, 2 ýlda, 3 níu, 4 akst- ur, 5 balar, 6 ópal, 7 lár, 12 maul, 13 saum, 15 óðu, 17 gal, 20 tá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.